Alþýðublaðið - 15.05.1928, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.05.1928, Blaðsíða 2
SÉKEÝÐUBBAÐIÐ j; ALÞÝÐUBLAÐIÐ | í kemur út á hverjum virkum degi. J Afgrelðsla í Alpýðuhúsinu við I í Hverösgötu 8 opin frá kl. 9 árd. í | til kl. 7 siðd. < Skrifstofa á sama stað opin kl. [ \ 9*/j—101/* árd. og kl. 8-9 siðd. I «: Slmar: 988 (afgreiðsian) og 2394 [ í (skrifstofan). ; Verðlag: Áskriftarverð kr. 1,50 á t ; mánuði. Auglýsingarverðkr.0,15 t ; hver mm. eindálka. t ; Prentsmiðja: Alpýðuprentsmiðjan l ; (i sama húsi, simi, 1294). [ Einkasalaá steinolin. Ræða Haralds Guðmunds- sonar á alpingi. Þetta, sem ég hefi nú sagt, skal ég lá|ta nægja um félagið sjálft. En að lokum vildi ég mega fara nokkrum orðurn um ástandið í verzluninni. Því var haldið fram af flm. pál. 1925, að frjáls samkeppni yrði um verð á olíu, pegar einkasalan hætti. Nú eru 3 félög um verzlunina. 2 peirra selja olíuna við nákvæm- lega sama verði, og ég ætla að hið priðja, sem flytur olíuna inn i tunnum, geri pað lika. Um sam- keppni um verð á olíunni er pví ekki að ræða. Þá er að ath'uga pað, hvort olíuverzlunin sé fjár- hegslega rekin á okkur hagfeld- ari hátt en áður var. Eins og ég hefi tekið fram, hefir hið íslenzka Shell-félag 3V2 milljön króna í veltunni, í fasteignum, áhöldum og olíu. British Petroleum Co. hefir á aðra milljón króna i velt- unni, í fasteignum, áhölduim og olíu, og Standard Offl, eða D. D. P. A„ hefir sennilega nokkur hundruð púsund krónur í velt- unni. Auk pessa bætast við úti- standandi skuldir. , Það veltufé, sem bundið er í steinolíusplu hér á landi, virðist pví að minsta kosti vera 5 milljónir króna, auk pess, sem bundið verður í út- iánum. Setjum svo, að salan auk- ist svo mikið, að seljist 50 pús- und tn. á ári. Þá parf að hafa í veltunni 100 krónur á hverja tunnu. Það er gifurlegur kostn- aður. Vextirnir eingöngu nema 5 —7 krónum á hverja tunnu. Því verður heldur ekki neitað, að að- staða félaganna til pess að græða á olíunni er góð. Þau geta ráðið verðinu, sett pað svo hátt, sem peim sýnist, alt hvað olían ekki verður dýrari en með pví að flytja hana inn í tunnum í s:má- slöttum. En hv.erjir borga brús- ann? Það gera peir, sem kaupa olíuna, fyrst, og freihst smábáta- útgerðarmenn um land alt. Þetta er miðað við pað, að starfræksla félaganna sé eingöngu í peim til- gangi, að selja landsimönnum ol- íu. En mér stendur stuggur af pessu geysilega fjármagni, sem engin tök eru á að setja skorð- ur. Þegar ég minnist pess, al» fyrstu heimildarlögin um einka- sölu voru sampykt 1912 og að 10 ára okur D. D. P. A. purfti til pess að stjórnin neytti pedrra laga, og að félagið, sem pá var um að ræða og með áhrifuim sín- ulm gat tafið málið svo iengi, var smátt í sa'man'burði við risana nú, er ekki ugglaust um, að áhrif ur ríki. Það er ekki til neins að stinga hausnum undir væng, til pess að sjá *kki. Við verðum að gera okkur ljóst, að í útlöndum er litið tortryggnisaugum á pað, sem hér er að gerast. Samkomu- lagið milli brezka og ameríska auðvaldsins er ekki sem bezt, og enginn veit, hvenær kann að kast- ast í kekki með peirn. Það pýðir ekkert að leyna pví, að erlend stórblöð hafa sett petta í sam- band hvað við annað. Ef til ó- friðar kæmi, sém er ekki ólík- legt, og hér norður í höfum eru á sveimi kafbátar og flugvélar, pá gæti ég hugsað, að freistingin væri sterk fyrir pau að skreppa hingað inn eftir olíu, án pess að hirða um hlutleysi okkar. Stærri pjóðir en við og máttugri hafa orðið arð pola slíkt. En pá er málum okkar, sjálfstæði og jafn- vel lífi stefnt í voða. Ég kemst ekki hjá pví að drepa á nokkur andmæli, sem komið hafa fram gegn pví, að rík- isstjórnin noti lagaheimildina frá 1917. Því hefir verið haldið fram, að brezka stjórnin myndi ekki pola pað bóitalaust, að verðmæti, sem brezkir pegnar hafa fest hér á land, væri gert ónýtt með pVí að banna öllum öðrnm en rík- inu að verzla með steinolíu. Ég hygg, að petta purfi ekki að ótt- ást. Þeim mönnum, sem hafa lagt fé í petta, er vel kunnugt um áhættuna og pað, að heimildar- lögin frá 1917 eru í gildi. Þeim er líka kunraugt um, að nýjar kosningar fóru fram á síðast liðnu sumri, og að ekki er ólík- legt, að álit alpingis á pessu mláli sé nú annað en áður var. Ég hefi átt tal við tvo menn úr H.ff. Shell á íslandi og spurt pá að pessu, en peir álíta, að engra bóta yrði krafist, enda hafa Bretar engu að tapa nú, eftir að Shell-félagið á íslandi hefir 'keypt af pedm. Nú eru pað félagsmenn pess félags, sem fyrir skakkaföllunum verða. Ef hins vegar er nokkur fötur fyrir pví, að eitthvað annað sé falið hér á bák við en látið hefir verið uppi, pá hlýtur pað að koma í ljós, ef stjórnin notar heimildarlögin frá 1917. Ef t'l- gangur félagsins er bara sá, að verzla með steinolíu við lands- menn, getur ekki komið til nokk- urra mála að heimta bætur. Ég veit ekki betur, pcgar einkasala á stcinolíu var tekin upp á Spíáni, en að engar bætur hafi verið greiddar félögum par fyrir pá ' tugi eða hundruÖ milljðna, sem peim urðu verðlausar. Spánrerj- kaupa nú steinolíu eftir pví sem verkast vill, hjá hinum og öðr- um félögum. Þeir pafa til dæm- is keypt mikið hjá ríkishringnum rússneska. Andatrúarmenn margir trúa pví, að andi vframliðirma fari í likami viljalítilla smámenna og ráði gerðunn peirra. Að til dæm- ist að fá ekkert í staupinu hinr um megin, fari í skrokkinn á einhverju andlegu smámenni hér á jörðunni og láti hann fara á túr, til pess að geta pannig sval- að fýsnum sínum. Þessum stóra skrokki við Skerjafjörð má líkja við slikt simámenni, sem hvaða ófriðarandi se-m vill getur farið í og notað til hvers könar herimd- arverka. Ég áiít pví, að allra hluta vegna, hvort sem litið er á fjárhag okkar eða sjálfstæði, imæli ait imeð .pví, að stjórnin neyti heimildarlaganina frá 1917 og taki olíuverzlunina í sínar hendur. Hún getur keypt pað af mannvirkjunum, sem henni lízt og eru við okkar hæfi. Þá purf- trm við ekki a'ð óttast érlent auð- vald og erlendan hernað. Áfðrm flugfélagsins. Alpbl. hefir nú frétt nokkuð náimui af þfí, hvernig flugferðum verður háttað hér í sumar. Tvis’var í viku mun verða flog- ið til Akureyrar. f annari ferðinni Verður komið við í norðurleið á fsafirði og Siglufiröi, en í hinini farið beint til Akureyrar og kom- ið við á Siglufirði og ísafirði í suðurleið. Gert er ráð fyrir, að fargjald til ísafjarðar verði 55 kr., til Siglufjarðar 80 og Akureyrar 110. Til Isafjarðar mun flugið taka rúma hálfa aðra klukku- stund. Á öllum pessum stöðuim verður lent á höfninni. Bæjar- fógetinn á Siglufirði hefir iofað að sjá um, að 150—200 metra svæði á Siglufjarðarhöfn verði eingöngu ætlað flugvélinni sem lendingarstaður. Til Þingvalla mun flogið um helgar, og mun verð:a flogið pangað á 20 minútum. Þar á; að lenda á Þiingvallavatni, undir svo nefndum Halla, en paðan er stundarfjórðungsgangur á vellina. Ræjarstjórinn í Vestmannaeyj- um hefir boðist til að rýma svo til á innri pöfninni, að flugvélSn' geti lent par. Til Eyja fara peir Walter og dr. Alexander næst- komandi mánudag. Er áætlað, að einu sinini í viku verði flogið til Vestmannaeyja. Búist er við, að næsta sumar verði leiðdn til Akureyrar lögð yfir land, og verður pá haegt að fljúga pangað á tveim tímuimJ ‘ Flugvé'atigund sú, er hér verð- ur notuð, hefir reynst afhragðsvel í farpega- og póst-flutningi viðs vegar um lönd. pessara félaga verði rík í pjóð- málum okkar. Ein hættan er af- staða okkar og sambönd við önn- is framliðnir fylliraftar, sem leið- Sól, scmar og ípróttir. Þegar veturinn hverfur og sum- arið færir okkuir sól og yl, pá vaknar margt, er í dvala lá yfir kalda vetrarmánaðina. Með árs- tíðunum breytast 1 ifnaðarhættirndr, áhugi fyrir vetraTskemtununuim hverfur, en nýr kemur í stað- inn — áhugi fyrir peim verkefn- ium, er sumariö hefir að bjóða. — Þegar vorar, pá fyllast ungir1 og áhugasamir menn nýjum á- hugai, áhugai fyiir pví að sJælB líkama sinn og fegra hreyfingar sínar. ipróttaáhuginn eykst, og fjöldi ungra manna eyöir mieiri hluta af tómstundiym sínum í að ’æfa fagrar ípróttir. Undanfariin sumur hefir mikilll ípróttaáhugi verið hér í bæn.um, og ekki iítur út fyrir að hann sé að minkai, heldur er von um pað, að meixl ípróttastarfsemi verði hér nú en nokkru sinni fyr. Ungir menn mega ekki eyða 'tómstundum sínum í götu-,,mæl- ingar“ og tilgangslaust og heilsu- spillandi spigspor. Er bæði holl- ara og viturlegra fyrir pá að ger- ast félagar í einhverju ípróttafé- laganna og sækja svo æfingar fé- iagsins vel og dyggilega. Ávöxli- urinn, sem áhugamenn ípróttamia skera ,upp, er heilhrigðajri ogj próttmeiri Iiíkajmi, fegurri hreyf- ingar og meiri lífsgleði. L. Flugvélin, sem hingað keniur, verður skírð íslenzku nafni og á hana málaður islenzki fánóinn^ Fiugáætlanir verða eftir viku- tíma lagðar fram á skrifstofu flugfélagsins, og geta menn svo pantað far. Mun vart verða mik- ili hörgull á farpegum, úr pví að fargjöld verða ekki hærri en greint hefir verið. Eins og menn muna, kemur flugvélin hingað 28. p. m. Erlend sðmsbeytl* Kpöfn, FB., 14. maí. Horfir óvænlega fyrir Norður- hernum í Kína. Frá Peking er simað: Norður- herinn flytur frá öllum vigstöðv- unum. Suðurherinn nálgast Tien- tsin. Vesturhluti Shantunghéraðs er algerlega hernuminn af Japön- um. Japanar hafa fengið vilja sinn. Frá Tokíó er símað: Japanska herstjórnin hefir skipað svo fyx- ir, að her Japana í Kína skulíE hætta öllum hernaðaraðgerðum, par sem ástandið sé nú viðunandi, Litauar og Pólverjar. Frá Berlín er símað: Litauen hefir felt tillögu Póllands um öryggissamning á milli Póllands og Litauen. Mikiil mannfjöldi safnaðist saman í Kovn)o í gær og iét í ljós andúð gegn fulltrúum Póilands, sem sömdu við Litauen.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.