Vísir - 14.12.1924, Blaðsíða 4

Vísir - 14.12.1924, Blaðsíða 4
VÍSIR Bestn jólagjafirnar. Til jólagjafa verða ekki betri gripir valdir en gull og silfur- munir; þeir eru altaf í sínu gildi. Geta J>eir enst árum sam- an og mint á góðan gefanda. Við seljum að eins vörur, sem hverjum manni samir að gefa og þiggja. Hyggnir, menn lita því inn og skoða vörurnar. Noltkrar tegundir skulu hér nefndar af ótalmörgum: Stokkabelti Beltispör Millur Ermahnappar Brjóstnælur Manchetthnappar Úrfestar Slifsisnælur Steinhringar Borðbúnaður allsk. Ritföng ýmisleg Myndarammar Barnahringlur, sem Göngustafir og húnar ekkert barn má án vera á jólunum. Að síðustu minnum við á trúlofunarhringana þjóðfrægu, sem allir þurfa einhverntima með og margir nú um jólin. Villist ekki. — Komid beint hingað. 6.1. Jón Signrandsson & Go. Laugaveg 8. konur, t. d. á SiglufirSi og í fiski- verunum suður meS sjó. í Kefla- vikurhéraSi eru um 4 þúsund manns á vetrarvertíSinni, frá ný- ári til loka, en sjúkraskýli ekkert, né hjúkrunarkona. Misjöfn er auS- vitaS aöbúö sjómannanna í sjóbúð- unum og kvillasamt. MikilsverS hjálp væri læknunum að góðri hjúkrunarkonu. MikiS starf væri íyrir eina hjúkrunarkonu í Sand- gerði mánuöina jan.—maí, en á Siglufiröi júlí—sept. Sennilega mundu útgerðarmenn og sveitarfé- lög vilja ljá aðstoö sína í þessu rnáli. Hjúkrunargögn. Erlendis hafa Rauða kross félög gengist fyrir að koma upp, í sveitum og borgurn, safni af hjúkrunargögnum, senr lánuð eru á heimili þar sem sjúk- dónrur kemur upp; í slíku safni'er m. a.: lök, sjúkradúkur, leguhring- ir, heröagrindur, sjúkrapottar o. fl. Fátt eSa ekkert á fólk til af þess- um áhöldum, og getur ekki heldur veitt sér þau; en til mikilla þæg- inda eru þau veiku fólki. Vafa- laust gætu slík söfn hjúkrunar- gagna veriS til mikils gagns hér á landi, bæSi í sveitum og kaupstöð- um. Námskeið. Gott skipulag er komið á þau hjá RauSa krossinum i SvíþjóS, og gætu þau oröiö til fyrirmyndar hér á landi. Sérstakt námskeið má hafa fyrir konur, er kynnast vilja réttri meSferð ung- barna; annað námskeiS fyrir al- menna hjúkrun, þar sem kent er aö búa um sjúkling, leggja bakstra, einföld meöferS sára o. fl. ASrir vilja sérstaklega kynnast hjálp í viðlögum, hvaS gera skal til 'hjálp- ar þegar slys eða bráSa sjúkdóma ber aö.'Ennfrernur má kenna á sér- ■stöku námskeiði um heimilisþrifn- aS, ræsting íbúSa, hiröing fatnað- ar, varnir gegn lús, hiröing tanna og aSra líkamsmenning. Tilgang- urinn er ekki sá, að gera hjúkrun- arkonur úr nemendunum, heldur bæta þrifnaS og veita fræSslu, þannig að menn standi ekki uppi ráSalausir, ef slys ber aö, eða bráð- an sjúkdóm. óþrifasjúkdómar. Svo nefnast sjúkdómar, sem ná útbreiSslu fyr- ir vanþekking, hirðuleysi eða ó- j.rifnaö. Lúsaóþrif og kláði eru slíkir sjúkdómar. Hér á landi má að vissu leyti telja sullaveikina til þessara sjúkdóma. íslendingar eru eina NorðurlandaþjóSin sem sulla- veik er. Sullaveiki fá menn af bundum, en hundarnir fá ormana af sollnu sauðfé eða nautgripum. Meira en hálf öld er liðin síSan fs- lendinga’r voru fræddir unr hvern- ig þeir gætu útrýmt veikinni; en menn gleyma því', eöa skeyta því ekki. Hér þarf sífelda fræöslu og aðvörun, og gæti þaS verið verk- efni Rauða krossins; hann ætti líka að gangast fyrir fræöslu um lús og útrýming hennar. FáíræSin er svo mikil, aS ýmsir halda, aS lús kvikni af sjálfu sér og áhyggjufullar mæður koma til læknisins við Barnaskóla Rvíkur og spyrja, hvort þab sé ekki veilu- vottur, ef börnin eru laus viS lús. Frekur helmingur skólabarna í Rvík hefir nit í hári, og betur mun varla ástatt annars staSar. Þekk- ingin þarf aö aukast og ráð og hjálp aS veitast til útrýmingar lús- inni. ÁstandiS þyrfti aö breytast svo, að lúsugir menn þættu ekki í húsum hæfir. Læknafélag íslands vinnur að þessu máli, en ekki mun vanþörf á aöstoS RauSa krossins. ÞaS er fariö aS grynnast dálítiS á geitnasjúkdómnum á fslandi; lús- in ætti sem fyrst að fara sömu leiS- ina. Tannlækningar. FléraSslæknar, sem athugað hafa tennur skóla- barna úti um land, telja aS 70—80 af hverjur 100 börnum hafi skemd- ar tennur. í Rvík mun ástandiö ö’lu verra; sársauki og margvís- leg óhollusta er- þessu samfara. Fólk á unga aldri missir oft allar tennur. Tannlæknishjálp er óvíða aö fá, og of kostnaðarsöm fyrir efnalítiS fólk; en oft er reyndar fáfræöi og trassaskap um að Jólavörnr! Jólaverð! Ánægðir viðskiftavinir er og hefir ávalt verið kjörorð versl- unarinnar. Til þess að ná þessu takmarki hefir verslunin kappkostað að hafa ávalt á boðstólum Fjöiskrúdiigft úrval bestu vöru- tegunda, vid hagfkvæmustu veröi. pegar þér kaupið nauðsynjar yðar hjá versluninni á morg- un, getið þér verið þess fullviss að fá sömu góðu vörutegund- ina, þegar þér kaupið hana á þriðjudaginn, því það er reynsla þúsunda viðskiftavina dag eftir dag og ár eftir ár, að' vörurn- ar séu ávalt þær bestu. Eins og undanfarin ár verður nú einnig best og hagkvæm- ast að gera jólainnkaupin í Verslunin Vísir. S I M I 5 5 5. S I M I 5 5 5. Hvítkál Rauðkál Gulrætur Rauðbeður Purrur Selleri Laukur. VERSLUNIN YÍSIR. Melis Strausykur Kandís. VERSLUNIN VÍSIR. Eex ogf kökur. VERSLUNIN VÍSIR. Vindlar Sígarettur Reyktóbak Neftóbak Munntóbak VERSLUNIN VÍSIR. I Niðnrsoðnir ávextir: Ananas Aprikosur Ferskjur Jaiðarber Perur. VERSLUNIN VÍSIR. Epli, safamikil og blóðrauð VERSLUNIN VÍSIR. Hveiti Kartöflumjöl Sago. VERSLUNIN VlSIR. Suðusúkkulaði fjöldi tegunda. Átsúkkulaði, hvergi stærra úrval. Brjóstsykur VERSLUNIN VÍSIR. Þnrkaðir ávextir: Aprikosur Epli Ferskjur Kúrennur Sveskjur Bláber Rúsínur, einnig steinlausar Kirsuber Blandaðir ávextir. VERSLUNIN VÍSIR. Gleyn&id ekki Visis-kaiffinu. Er þetta aðeins litid sýnis- horn af því, sem VERSIiUM'IN' VÍSIR hefir á bodstólum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.