Vísir - 27.02.1926, Blaðsíða 1

Vísir - 27.02.1926, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími 1600. Afgreiðsla: AÐALSTRÆTI 9B. Sími 400. 16. ár. Laugardaginn 27. febrúar 1926. 49. tbl. GAMLA BlÓ Kfltter Stormsvalan Efnisrík og hrífandi sjómannasaga kvikmynduð í 8 þáttum, eftir skáldsögu Sarah. P. Mac Lean Greene. Aðalhlutverk leika: Barbara Bedford, Robert Frazer, Renee Adoree. Kútter Stormsvalan er ein af allra fallegustu myndum, sem hér hefir verið sýnd. Sýnd í sidasta sinn í kvðld. f pað tilkynnist hér með ættingjum og vinum, að dóttir mín og systir, Guðrún Ó. Skagfjörð, andaðist á Heilsuhælinu á Vífilsstöðum í gær. Reykjavik, 27. febr. 1926. Jóhanna Fr. Skagfjörð. Kristján Ó. Skagfjörð. flSKSmðai Innilegt þakklæti votta eg öllum þeim, er veittu mér hjálp og hluttekningu við fráfall og jarðarför konu rninnar, Elínar Hannesdóttur. Eiríkur Guðmundsson. G.s. Island kemuF ekki við á Amapfirði og Dýra- firði i þessari ferð. C. Ztmsen. Nýkomið : Melís, Kandís Haframjöl ,Aeeo‘. I. Benediktsson & Co, Sfmi 8 (3 tínur). íTB Special VIRGINIA ÆV-Z.Á BLDE HILL eru bestu virginia cigaretturnar sem seldar eru á 0,50 pk. I rn W strax í U j Fást í flestum verslunum. í heiidsölu hjá Eiprl Kristjansson h Co. Símar: 1317 og 1400. Glös undan brjóstsykri eru mjðg hent- ug undir allskonar matvörur, í búri og eldhúsi. Þau seljast ódýrt í Nýja Bió af Sardínum fyrir lægsta verð. IRMA Simi 223. Stúdentafræðslan. Á morgun talar: Matthías pórðarson, þj óðminj avörður • um Bellman í Nýja Bíó kl. 2. Bræðurnir pórarinn og Egg- ert leika nokkur Bellmanslög. Miðar á 50 aura við inngang- inn frá kl. 1.30. Kartöflar. Nokkrir pokar af kartöflum, verða seldir með tækifærisverði í dag, milli kl. 6—8 i Austur- stræti 12, kjallaranum (gengið inn um suðurdyr). Ungur maðnr sem hefir gott próf frá erlend- um verslunarskóla, óskar eftir skrifstofustarfi nú þegar. Agæt meðmæli fyrir hendi. A. v. á. Ódýrast i bænam. Alullar peysur í mörgum lit- um, sokkar, hanskar, húfur, hálsbindi, axlabönd, skyrtur, flibbar, sokkahönd, ermabond og öll smávara til fatnaðar. — Ennfremur öll smávara til sáumaskapar ásamt öllu fata- tilleggi. — Alt á sama stað. — Guðm. B. Vikar Laug’ayeg 21. Sími 658. Besla neffóbakið selur Landstj arnan. í kvöidbirtn New Tork borgar. Afar spennandi sjónleikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika: Hai rison Ford. Doris Kenyon. Lowelt Shessman. Edmund Breese og Claire Dolorez. í mynd þessari er dregin fram góð lýsing af næturhfi stórborganna, með þeim margvíslegu freistingum, er geta orðið á vegi þeirra, sem ókunnugir koma til borganna. Isfélagið við Faxaflóa. Aukaíundur verBur haldinn í félaginu í dag 27. febr. kl. 5 siðdegis í húsi K. F. U. M. v Umræðuefni: Aukning Muíafjáp, Sfjóraixi. RCyifJflUlKUR A útleið (Ontwud bonnd.) Sjónleikur í 3 þáttum, eítir Suffoxx Vaxie, verður leikinn í dag, laugardag, og á ínorgun sunnudag 28. febr.. — Leikurínn liefst með forspili kl. 7%. « Aðgöngumiðar seldir í dag frá 10—1 og eftir 2 og á riiorg- un frá 10—12 og eftir 2. Sími 12. GCv Hey fCÍ] þeir sem hafa lalað við okkur um útvegun á heyi í næsta mánuði, æltu að tala við okkur, sem i'yrst. — Sérlega ódýrt ef pantað er nú þegar. Eggert Kristjánsson & Co. Símar 1317 og 1400. • • • Kartöflur Valdar danskar kartöflur höfum við fyrirliggjandi. — Verðið mjög lágt. Eggert Kristjánsson & Co. • Símar 1317 og 1400.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.