Vísir - 08.03.1926, Blaðsíða 4

Vísir - 08.03.1926, Blaðsíða 4
VlSIR Hvers vegna ekki grípa tækifærið, þegar það gefst. þér sparið alt að hálfvirði, ef þér kaupið yður gleraugu í Laugavegs Apóteki og eruð vissir um að fá það besta sem kostiir er a. — Notið þetta lága verð. — Miklar birgðir af öllum nýjustu og bestu gleraugum fyrirbggjandi. — Sólgleraugu mjög ödýr. — Ávalt mest trygging að versla i Apotekinu. Langavegs Apotek, sjóntækjadeildin. Trolle & Rothe hí. Rvík, Elsta vátryggingarskrifstofa landsins. Stofnuð 1910. Annast vátryggingar gegn Sjó og brunatjóni með bestu fáanlegu kjörum hjá ábyggilegum fyr»fa tiokks vá- tryggingarfélögum, Margar miljónir króna greiddar innlendum vátryggj- endum í skaðabætar Látið því að eins okkur annast allar yðar vátrygging- ar, þá er yður áreiðanlega borgið. Framköllun, Kopíering, ábyggilegust og ódýrust. Sportvöruhiis Rvk. (líinar Björnsson). Símar: 105ö & 553. Bankastr.il Jt ■,-mmsSxsíem£ \ iC rnm | 1; k.izktÍ'iilluA, FAKSIMILE U l PAKKE er langútbreiddasta „L I N I M E N T“ i heimi, og þúsundir manna reiða sig á það. Hitarstrax og linarverki. Er borið á án núnings. Selt í öllum lyfjabúðum. Nákvæmar notkunarregl- ur fylgja hverri flösku. L_ Dreagir óskast til sendiferða, nú þegar. Gísli & Kristmn. Danskar kartöflur á boðstólum. Ágæt tegund. - Biðjið um tilboð. H. P. RASMUSSEN, Stövring, Danmark. Múf uf og Mattap* Mikið úrval nýkomið. VÖRDHÚSIÐ. STOR N Y H E DI Agentur tilbydes alle. Mmdítl 50 kr. Fori]eneste daglig. Energiske Personer ogsaa Damer i *lle áitmfundsklasBer faar stor extra Bifortieneste, hoi Provision og fast Lön pr. Maaned ved Salg af en meget efter- spurgt Artikel, som endog i disse daar- ligo Tider er meget letsælge'ig. hkriv straks, saa laar De Agentvilkaarene gratis tilsnndte. Bankfirmact S. Rondahl. 10 Drottninggatan 10,Stookholm,Sverige 150 bindi sem kostuðu frá 5,50 til 11,50 seljast nú öll á3,50stk. EGILL JACOBSEN r TAPAÐ-FUNDIÐ 1 Skolgrár foli, tveggja til þriggja vetra, ógeltur, mark: blaðstýft eða tvístýft framan hægra, er í óskilum. Vitjist til lögreglunnar. (170 Kvenmannsúr tapaðist siðast- liðinri laugardag, frá Sunnu- hvoli niður i bæ. Skilist á afgr. Vísis. (165 Bninleit kápa, fóðruð með gráskinni, tapaðist (fauk af bif- reið) föstudaginn 5. þ. m. Finn- andi skili til Björns Guðmunds- sonar, bifreiðastjóra, Njálsgötu 56, sími 1312 eða á Vörubíla- stöð Bej'kjavíkur, símar: 971 og 1971. (168 r HUSNÆÐI 1 Góð tveggja til þriggja her- bergja ibúð óskast 14. maí. Fyrir- framgreiðsla yfir lengri tíma. Þrent í heimili. TilboS auSkent: „Húspláss“ sendist afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (153 Barnlaus embættismannsekkj a óskar eftir íbúS 14. maí n.k. Uppl. gefur Vigfús Einarsson, Fjólugötu 5. Hittist í síma 304, kl. 10—12 og 1—4 daglega. (152 Einhleypur maður óskar eft- ir berbergi um 2ja mán. tima. Uppl. í síma 1292. (167 r VINNA I Mann vantar þjónustu nú þegar. Tilboð sendist Vísi auSkent „B.“ (157 Prjón er tekiS í Mjóstræti 4. (154 Góð stúlka óskast, 1. apríl. — Óvanálega góð kjör í boði. Uppl. á Laugaveg 76. (169 Viðgerðarverkstæði, Rydels- borg. — Komið með föt yðar í kemiska hreinsun og pressun, þá verðið þið ánægð. Laufásveg 25, simi 510. (166 Unglingsstúlka óskast i visi nú þegar. Ilverfisgötu 32 B. — (160' Útgerðarmaður óskast. Uppl. á Vitastíg 8, uppi. (159’- Vanur trésmiður og skipa- smiður óskar eftir atvinnu i vor. A. v. á. (158 Stúlka óskast til morgun- verka í Austurstr. 8, uppi. (144 Blómsturpottar, stórir og sináir. Hannes Jónsson, Lauga- veg 28. (161 Barnavagn til sölu á Nýlendu- götu 12. (156 Kartöflur, poldnn 5 kr. Ódýr- ar gulrófur. Tólg 1 kr. y2 kg. Ódýrt smjör. Hannes Jónsson, Laugaveg 28. (163 Til sölu nýtt píanó og lítið iioií' aöur mahogni grammófónn (skáp- grammófónn). GóSir greiSsluskil- málar, Siguröur ÞórSarson. Sími 406. (155 Spaðkjöt í tunnum og lausri vigt, afar ódýrt. Söltuð dilka- læri. Rúllupylsur, kæfa, saltfisk- ur, harðfiskur, lúðuriklingur. — Hannes Jónsson, Laugaveg 28. íslensk vara í íslenskri verslun. (164 Verslunin Goðafoss, Laugaveg 5. Sími 436. Nýkomnar leSurvöu- ur. Nýtt verS. Mikið úrval af töskum, buddum og veskjum. Ódýrast í borginni. (272 Sykur i heildsölu. Maismjöl, Rúgmjöl, Hveiti, Haframjöl, Hrísgrjón. Kaupið strax, verðið liækkar bráðlega. Hannes Jóns- son, Laugaveg 28. 162 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. KYNBLENDINGURINN. unga náttúrunnar, eins og alt annað, sem gerði hana frábrugðna kynþætti móðurinnar. 1 fyrstu hafði hann fundið til sárrar meðaumkvunar 0g jafnvel hrygðar, er hann komst að þvi, hvernig á- statt var um föður hennar og Allunu. — En sú tilfinn- ing dofnaði mjög, er hann varö þess vísari, að stúlkan hafði enga hugmynd um, að það gerði nokkuð til. — Hann hafði reynt að komast að því á ýmsa vegu, með lipurð og gætni, og varð þess fullkomlega var,' að hún taldi það öldungis meinlaust, og leit á það sem algenga og sjálfsagða venju. — Hún virtist ekki heldur hafa neitt hugboð um það, að ætternið mundi skipa henni óæðri sess meðal kvenna en fegurð hennar og gáfur verðskuld- uðu. — Hún þreyttist áldrei á því, að spyrja liðsfor- ingjann um systur hans, en það tal þótti honum gott og lék þá á als oddi. Henni íanst hver dagurinn öðrum betri og skemti- legri. Hún var eins og ung og fögur skógar-jurt, sem blómgast í fyrstu geislum morgunsólarinnar. —• Hún sagði honum einum frá barnslegum draumum sínum og vonum, sagði honum alt í fullu trúnaðartrausti. Og hún hafði aldrei sagt neinum allan hug sinn fyr. Þannig leið mánaðartími, og þá kom Runnion aftur. — Hann kom á gufubátnum neðan að. Og báturinn nam staðar, eins og til þess að blása mæðinni eftir þús- und mílna skeiðið neðan fljótið, og safna kröfturii á ný í næstu glímu við strauminn. — Runnion stóð á þilfarinu, ófeiminn og hnakkakertur, og starði á þorpið. — Hann hafði horft á það hverfa mánuðr áður, og hann brosti nú álíka mannvonskulega eins og hann hafði gert þá. — Þegar báturinn var lagstur við akkeri, hypj- aði hann sig á land og labbaði i hægðum sínum til liðsforingjans, sem stóð þar á bakkanum. — Liðsforing- inn veitti því athygli, að örið á höfði mannsins, rétt undir hattbarðinu, var tæplega gróið. — Hann ávarpaði Burrell með þjósti: „Jæja, lagsmaður, þá er eg kominn aftur, eins og þér sjáið. Eg ætla að setjast að hér, eins og eg sagði yður síðast.“ „Einmitt það ! — Hafið þér nauðsynlegan varning með yður?“ — Liðsforinginn mælti þessi orð kurteislega, þó að honum geðjaðist illa að manninum og þættist þess fullvís, að af návist hans mundu hljótast vandræði. „Já, og eg á gildan sjóð að auki,“ sagði Runnion og skók vænan gullpoka framan í liðsforingjann. —•’ „Eg býst við, að geta með hægu móti haft nokkuð margar kringlóttar handa í milli framvegis, ef eg fæ að vera hér óáreyttur.“ „Hvert er erindi yðar hingað ?“ spurði liðsforinginn með hæglátri ýtni. „Yður varSar andskotann ekkert um þaS!“ sagði Run- nion og hló. „Gætið þess, aö það reynist svo,“ mælti Burrell ónota- lega. — „Ekki mín vegna samt, því að eg vildi gjarn- an að eg hefði ástæðu til að taka duglega í lurginn á yður.“ „Það er ágætt að viS skiljum hvor annan,“ sagöi Run- nion. Þvi næst sneri hann sér viS, til þess að líta eítir farangri sínum, sem nú var verið að skipa á land. —•• Ókunnur maður stóð á þilfarinu, og tók Runnion hann tali. Virtist bersýnilegt, að sá maður hefði hönd í bagga með honum, því að hann gaf Runnion fyrirskipanir, og rak á eftir mönnum þeim, sem voru að fást við varn- ing hans. — Meade Burrell leit svo á, sem þarna væri nýkominn kvikfætlingur, sem hefði leigt bófann til Jess að leita að gulli þar uppi í ásunum. — En er þeir gengu fram hjá honum, skömmu síðar, varð hann við það að kannast með sjálfum sér,að þessi hugarburður mundi ekki réttur. — Þessi maður var ekki kvikfætlingur, frem- ur en Runnion sjálfur. Það leyndi sér ekki á framko'mu hans og látbragði, að hann væri vanur frumbýlingalíf- inu og hefði átt útigangs-ævi alla tíð. Liðsforingjanum fanst eitthvað ruddalegt og hrædýrslegt við manninn. — Nefið var hvast, göngulagið eins og hjá rándýrj, sem leit- ar að bráð. — Og er hann gekk fram hjá, sá Burrell að augnaráðið var ægilega grimt. Maður þessi var miklu

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.