Vísir - 20.04.1926, Blaðsíða 2

Vísir - 20.04.1926, Blaðsíða 2
Jakob Jónsson verslunarstjóri Duusverslunar and- aöist hér í bænum síödegis í gær. Banamein hans var heilablóöfall. Hann var fæddur 27. desember 1870, haföi lengi veriö hér viö verslunarstörf, og unniö sér traust allra, seni honum kyntust. Símskeyti —0— Khöfn ty. apríl. FB. Atvinnuleysi í Þýskalandi. Símað er frá Berlín, að 2 milj. rnanna séu atvinnulausar í land- inu. Frá Rússum. Simaö er frá Berlín, aö ósigur Fengs í Kína hefti áíorm Rússa aö örfa Mongóla gegn Evrópu og veröi undirróöursstarfsemin nú aðalleg^ reynd í vestlægári lönd- unum, og gerðar samningatil- raunir0 við Þýskaland, undir yfir- skini friðarvilja. Landakröfur Itala. Símað er frá Rómaborg, ab blöðin krefjist þess af Þjóða- bandalaginu, að ítalía fái umráða- rétt (mandat) yfir nokkurum Afrikunýlendna þeirra, er Þjóð- verjar áttu. Bretar Irvíða kolaverkfallinu. Símað er frá London, að blöðin úttist, að kolaverkfall mundi koma Englandi á kné i samkepn- inni við önnur Jönd, en verða Þýskalandi lyftistöng í atvinnu- íeysinu. Strigaskór með hánm hælum, bæði banda og relmaðlr, nýkomnir, Verðlð mjög lágt. mmiiíSíitra. Frá Alþiagi í gær. Efri deild. Átta mál voru á dagskrá. 1. Frv. til laga um bryggjugerð í Boréaruesi o. fl„ og 2. Frv. til laga um húsaleigu í Reykjavík, voru bæði samþykt og afgreidd til stjórnarinnar sem lög frá Alþingi. 3. Frv. til laga um viðauka við lög nr. 55, 27. júní 1921, um skipu- Lag kauptúna og sjávarþorpa, var samþ. til 3. umræðu. 4. TiUögu til þingsálylrtunar íim byggingarstíl prestssetursins að Bergþórshvoli, var eftir nokk- urar umræður vísað ti! stjórnar- innar. 5. Tillaga til þingsályktunar um rannsókn á veg- og brúarstæðum á Norður- og Austurlandi, var samþykt til síðari umræðu. 6. Till. til þingsályktunar um kaup á snjóbíl. (Flutningsmaður Jónas Jónsson). Síðan till. var samþykt til síðari umræðu, hafði samgöngumálanefnd efri deildar fengið hana til meðferðar og hafði nefndin í aðalatriðum falbst á þá hugsun, sem liggur til grundvallar tillögunni. Nefndin gerði þó all- verulegar breytingar á orðalagi tillögunnar, og voru þær samþykt- ar og tillagan síðan, þannig breytt, afgreidd tíl neðri deildar. — Eíni till. er nú á þá Jeið, að Alþingi heimilar ríkisstjórninni að verja úr ríkissjóði alt að 25 þús. kr. til að kaupa íyrir snjódreka, og enn- fremur alt að 10 þús. kr. til að kaupa belta-bifreið. Snjódrelíar kallast tæki, sem höfð eru til þess að ryðja snjó af vegum. Belta- bifreiðar eru sérstaklega gerðar til .feröalaga á illa ruddum vegum eða jafnvel vegleysum. 7. Frv. til laga um breyting á lögum nr. 52, 28. nóv. 1919 (rit- síma- og talsímakerfi), var sam- þykt til 2. umræðu og sent til samgöngumálanefndar. 8. Frv. til laga um útsvör var samþykt til 2. umræðu og vísað til allsherjámefndar. Neðri deild. Þar voru einnig átta mál á dag- skrá. 1. Frv. til laga um stofnun happdrættis fyrir ísland, var sam- þykt og afgreitt til efri deildar. 2. Frv. til fjáraukalaga fyrir ár- ið 1924 var samþ. til 3«umr. Þakjárn nr. 24 og 26, allar lengdir 30 þmj. breiddir, er 20% ódýrara í notkun, en vanalegar (24 þml.) breiddir, þar sem verð vort er hið sama. Galv. Flatt járn, og Galv. Stál- net, sem notuð eru neðan á loft og innan á veggi m. m. fl., er væntanlegt með „Lagarfossi“ í lok þ. m. Sá sem fyrst liemur til myllunnar, fær fyrst malað. Festið því kaup strax og hirðið járnið við skipshlið, sem þá verður að mun ódýrara. Versl. B. H. BJARNASON. 3. Frv. til laga um samþykt á iandsreikningnum 1924, var sömu- leiðis samþ. til 3. umr. 4. Þá hófst 2. umræöa uin Frv. til laga um lærða skólann í Reykjavík, og var bæði hörð og löng. Frv. kom frá mentamála- nefnd, sem hafði klofnað um mál- ið, og var Ásgeir Asgeirsson. framsögumaður minni hlutans og liafði hanrt aðallega orð fyrir and- stæðingum frv., en Magnús Jóns- son, 4. þm. Reykv., var framsögu- maður meiri hlutans og varði liann ásamt fleirum frv. — Að síðustu féllu þó umræður niður og var gengið til atkvæða. Atkvæða- greiðslan varð lrin sögulegasta. Það er venja við aðra umræöu, að •atkvæðagreiðsla um 1. gr. frutn- varpa ráði um forlög þeirra; ef 1. gr. er feld, er frv. þar með alt fallið. —- 1. gr. þessa frv. var sam- þykt, að við'höfðu nafnakalli, með 14: (2 atkv. (tveir þm. voru fjar- verandi: Bjami Jónsson og Ólaf- ur Thors). 2. og 3. gr. voru á sama háft feldar tneð 13:13 atkv. og sömuleiðis 6. og 7. gr„ en í þess- um greinum frv. fólust aðal- alívæðiti ttm fyrirkomulag skól- áns. \ ar frv. því í raim og veru fallið, þrátt fyrir að atkvæða- greiðslunni væri haldið áfram, enda neitaði einn öflugasti stuðn- ingsinaður frv. (Klemens Jóns- son), að greiða atkvæði, er hér var lcomið. Aðrar greinar frv. mörð- ust i gegn, með eins atkvæðis meirihluta flestar. Síðan var írv. eins og það nú var orðið útlít- andi, vísað til 3. tunræðu með 13 gegu 12 atkvæðum. — Fimtán sinniim varð að viðhafa nafnakall í atkvæðagreiðslunni um frv. og einstakar greinir þess. Fjögur niál önnur, sem eftir voru á dagskránni, voru tekin út og umræðunum um þau frestað. er best allra bifreiða og ódýrusteffe- ir gæðum. Einkasalar fyrir ísland: Jóh Óíaísson & Go. Reykj*vík sögumann Sturlaugsson á Stokks- eyri, sem bjargað mun hafa um 70 mönnum úr sjávarháska. Guð- mundur ísleifsson á Háeyri mun einnig eiga sinn skerf og ýmsir bátasjómenn og togaraskipsliafn- ir sinn. — Á dugnað manna er vart minst, eins og utn ekkert sé að ræðá, er björgun fer fram, en virðingarmerkjum er útbýtt til ýmsra erlendra manna, sem þjóð- in veit engin deili á. Þeir hafa að Jíkindum unriið þjóð vorri gagn að einhverju leyti, en liver sá sjó- maður, sem bjargar mönnum hef- ir einnig unnið til viðurkenning- ar, en hún er hér innifalin í því. að menn fá eftir dúk og disk nokkrar krónur í lijörgunarlaun, sem ef til vilJ liefir kostað mála- ferli og eftirtölur. Fyrr á dögutn var oft sagt frá þvi. að sá, seni bjargaði manni frá .druknun ætti von á liatri þess, setn hann bjargaði. Þetta lcann rétt að vera, en má útskýra svo, að sá, er lífgjöf þáði, bafi verið svo greindur, að ltann liafi skilið livers virði lifgjöf hans var, og vitað, að skuld hans til líígjafans var svo, að hann gat liana aldrei greitt, og jtað féll honum þungt. Þannig mtin því hatri liafa ver- ið varið. Visiskaífi!) gerir aila giaða. virðingarmerki, og láta sem ininsl bera á veittri hjálp, þá sýndi ham» þéim þó, sem hans þættu verðir og væri hann veittur, að mann- úðarverk ]>eirra eru að einhverjú metin, og getur orðið öðrui* hvatning. Að virða að engu góð- verk eða vel unnin störf, gerír menn kærulausa. Og dugnað sjó- manna landsins, þegar þeir eru a* leggja lífið í sölurnar til að bjarga meðbræðrum sínum frá bráðum banti, verður þjóðin að meta svo, að þeir fái viðurkenningarmerld jafnt og þeir fá krossa, sem álitn- ir eru þess verðir, en eru komnú’ hærra upp stigann, en óbreyttir sjómenn. Þegar á alt er litið, væru verð- Iaunapeningar meiri búhnykkur fyrir lanclið en alment er álitið. Sjónaukar, úr, keðjur og cigar- ettuhylki, geta átt við á sínu sviði, en verðlaunapening má ekki vanta, ]vví að svo getur staðið á björgun, að engin viðurkenning eigi viS, ' nema hann — og sé hann ba-ði á« gulli og silfri. 14. apríl 1925. Sveinbjörn Egilsoa. . Uerinpinior íyrir björgun úr sjávarháska. Fyrir nokkrum árum var ritað um Iiið sama efni og hér verður minst á, og liefir margt borið við síðan, sem liendir á, að slíkt sæmdarmerki sé liér engu siður til en fálkaorðan. — Svo má heita, að ekketl ár líði liér svo, að menn lendi ekkj í sjávarháska og þiggi bjálp á einn eða annan hátt, og eru hér á latidi margir menn, sem svo rösklega Jiafa þar gengið fratn, að verðlaunapening áttu þeir skilið og sumir fáJkaorðuna að auki, ef rétt er litið á málið. í grein, sem rituð yar um jietta efni í Ægi, var minst á Jón hafn- Margir útlendingar hafa bjarg- að íslenskum sjómönnum frá druknun og veitt alla þá aðstoð, sem föng liafa verið á, en litla viðurkenningu munu þeir hafa fengið. En veiti Islendingar er- lendum skipshöfnum hjálp, sem um munar, ]>á er einhver viður- kenning látin í té, sem ávalt gleð- ur þá, sem liana fá, því að það lændir þeim á, að mannúðarverk ]>eirra séu að einhverju metin. — Þar sem ómöguJegt er að ineta matinslíí til peninga, yrðu upp- hæðir svo miklar, ætti að greiða björgun á sjó samkvæmt útreikn- ingi liinna snjöllustu á því sviði, að ekkert fengist án mótmæla og langra málaferla. Verðlaunapeningur fyrir björg- un á sjó mundi breyta ýmsu, því að þótt sjómenn séu eigi sólgnir í Ijómandi faJlegar, komnar. Til sýnis og sölu í fyrramáMf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.