Vísir - 09.05.1927, Blaðsíða 1

Vísir - 09.05.1927, Blaðsíða 1
Rrtstjóri: t'ÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prcntsmiðjusími 1578. V Afgreiðslaí AÐALSTRÆTI » B. Sími 400. Prentsmiðjusími: 1578. 17. ár. « Mánudaginn 9. maí 1927. 105. tbl. Kanpið íslenska Hvergi fá menn jafn ódýr fataefni og nú í Álafoss. Verðið hefir lækkað svo. að nú eru dúkarnir mun ódýrari en samskonarvara frá útlöndum. — Alla þessa viku verður stór útsala á bútum Afar, Álafoss. dúka i Söt. og ýmsum fataefnum. — Komíð meðan birgðir eru nógar. Efl- ið íslenskan iðnað. Hafnarstr. 17. ¥ Sími 404. eilLA BiO Gull- Sdi®il<did (Guldsommerfuglen). Sjónleikur í 6 þáttum, eftir skáldsögu P.G. Wodehouse, leikinn af 1. flokks þýskum leikurum. Aðalhlutv. leikur: Lily Damita, Nils Asther, lach Trevor. Myndin er afar falleg og vel leikin. og ein af Evaskáld- sögunum góðkunnu. MaQOOÖOQOQSiOSÍOaaaoOQOQC©* smi ii iS #9 '“T ÍJ þriðjudaginn 10. maí kl. , 5| ií í Nýja Bíó. í: Aðgöngumiðar á 2,00, 2,50 og 3,00 (stúku) í Hljóðfærahúsinu, sími 656 og hjá frú Viðar, sími 1815. g UOOOOOOQOOOOOOOOQOÍSOÍSOOOOÍ Vandsðir legnbekki? fást með góðu verði á Grettis- götu 21. — Á sama stað eru stoppuð húsgögn tekin til að- gerðar. HELGI SIGURÐSSON. Sími, heima, 1730. Tillioð óskast i malarílatning i veg. Uppl. á 7egamálaskrjí- stotnnnl. Trollnet tilbúín, fypirliggj andi. Útboð. peir, sem gera vilja tilhoð- í vinnu við að reisa skóla- og fjárhús á Hólum í Hjaltadal, vitji uppdráttá og útboðslýsing- ar á teiknistofu húsameistara ríkisins, næstu daga. — Tilboð verða opnuð þann 30. þ. m. Reykjavík, 8. maím. 1927. G-'tiðjón Sam'úielssosa. 0. EUiogsen. mábarnapröí. Samkvæmt lögum frá 1926 um fræðslu harna, 18. grein, skulu koma til prófs öll 8 og 9 ára gömul börn i Reykjavikur skólahéraði, sem elcki hafa tekið próf á þessu vori í harnaskól- anum eða kennaraskólanum. Prófið verður haldið í kennara- skólahúsinu við Laufásveg, og skulu börnin mæta á þeim tíma, er hér segir: Stúlkur, sem fæddar eru árið 1917, komi miðvd. 11. maí kl. 2. Drengir, fæddir árið 1917, komi fimtud. 12. maí kl. 2. Stúlkur, fæddar árið 1918, komi föstudag 13. maí kl. 2. Drengir, fæddir árið 1918, komi laugardag 14. maí kl. 2. Geti börnin ekki komið til prófsins vegna veikinda, skal afhenda á prófstaðnum læknisvottorð þar um. Reykjavik, 7. maí 1927. Sig. Jónsson, skólastjóii. Híutabréf. Alt að 15 hlulabréf hvert að upphæð 1000 ^krónur, i best stæða togarafélagi landsins, fást til kaups nú þegar öll í einu lagi eða einsiök. Tilboð merkt „SoIvent“ sendist afgreiðslu Vísis fyrir 12. þ. m. Nýkomið LINOLEUM afar fjölfcreytt úrval. J« Þorláksson & NoFðmann* Símar 103 og 1903. Fyrirliggfandi: Sardínnr Fiskibollnr. — 'jj *,• I. Brynjólfsson & Kvaran, Gastæki nýkomin, hvít, Ijósblá, brún og svört. Margar stærðir. Eiuföld og tvöfslð. Jobs. Hanseas Enke. Laugaveg 3. Sími 1550. Nýja Bíó Freistingastnndin. Ljómandi fallegur sjón- leikur í 7 þáttum. Aðalhlutverk leika þau hjónin Milton Sills og Doris Kenyon Siils o. fl. jkið er óþarft að lýsa myndum þeim, er Milton Sills leilcur í. J?að eru fyrir- fram vitanlega góðar myndir, og ekki spillir til, þegar konan hans leilchr með. Sýning kl. 9. Hérmeð tilkynnist vinum og vandamönnum, að jarðaríör litla drengsins okkar Markúsar Auðuns, fer fram þriðj-udaginn 10. maí kl. D/jj e. h. frá heimili okkar Njálsgötu 15. Magðalena og Valdemar Jónsson. Jarðarför litlu dóttur okkar, Önnu Maríu Elísabetar, fer fram frá dómkirkjunni þriðjudaginn 10. þ. m. og hefst með húskveðju á heimili okkar, Gmndarstig 15 B kl. 1 e. li. Rósa Lárusdóttir. pórarinn Árnason. Hér með tilkynnist að bustýra mín, þuríður Gunnlaugs- dóttir, andaðist á Landakotsspítala 8. maí. Jarðarförin ákveðin síðar. Konráð Oddsson og börn. Engihlíð við Fálkagötu. \ Hjartans þakklæti votta eg öllum þeim, sem sýndu mér sam úð og hluttekningu við fráfall og jarðarför elsku litla drengs ins míns, Sigurðar Sveins Fanndals. Valgerður Sveinsdóttir. Þakjérn besta teg« allar lengdir, 30 þuml. breiddir, nr. 24 og 26 og galv. Slétt járn 8 ft. X 30”, skyldi enginn kaupa annarstaðar, án þess áð* ur að hafa tal af B. H. Bjapnason. ?að er tjón fyrir þá, sem byggja, að nota járn, sem ryðgar strax á fyrsta ári; menn ættu þvi fyrst og fremst sjálfs sín vegna ekki að nota annað en á- byggilega góðar tegundir. tígP‘: Nýkomið: Litlfr ágætir norskir bátar og prammar. -—“LOs Ellingsen.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.