Vísir


Vísir - 10.01.1929, Qupperneq 4

Vísir - 10.01.1929, Qupperneq 4
Ví SIR Kandís, Molasykur, Strausykup, Hpísgrjón, Kaffi. I. Brynjólfsson & Kvaran. BÚSÁHÖLD alls -konar VERKFÆRI alls konar VÉLAREIMAR LÁTÚNSPLÖTUR og S T A N G I R Fæst á Klapparstíg 29, hjá VALD. POULSEN. Hrossadeildin, Njálsgötu 23. Sími 2349. Reykt kjöt, af ungu, Spaðsaltað, Bjúgu, reykt, Rullupylsur, reyktar, Saxað kjöt, Kjötfars. Alt ódýr en hollur og góður matur. Ennfremur: frosið dilkakjöt. yrv' Cn{) CnD ^\) &\) (tx) (?\) erv) én!) (y\) Fallegir víöir og góðir peysufata- f rakkar nýkomnir. Fatabúdin. MMMMMMMMMMMM (SnJ) (jnb tr4y tr\) (íMD (?\) (tHD Cr\) trv) Cr\) (?v) Cr\) K.F.U.K. A-D. Fnndur annað kvöld kl. 81/2. Upptaka nýrra meðlima. Allar ungar stúlkur velkomnar. Florex rakvéla- blað er fram- leitt úr prima sænsku diamant stáli og er slíp- að hvelft, er því þunt og beygj- anlegt, — bítur þess vegna vel. Florex verksmiðjan framleið- ir þetta blað með það fyrir aug- um að selja það ódýrt og ná mikilli útbreiðslu. Kaupið því Florex ralcvéla- blað (ekki af því að það er ó- dýrt) heldur af því að það er gott og ódýrt. Fæst bjá flestum kaupmönn- um á aðeins 15 aura. H! EÍBð£Í Wðliir. KARLMANN8- PEY8UR1 dökkbláar og mislitar, besU ar og ódýrastar hjá okkur. VÖRUHÚSIÐ. K. F. U. M. A-D-fundur í kveld kl. 8V2. Kaffinu frestað til næsta fimtudagskvelds. Félagar fjölmenni. Fyrirliflgjandl: Saltfiskur, þurkaður, hákarl af Hornströndum, barðfiskur norðan frá Húnaflóa, nýtt ís- lenskt smjör af strolcknum. VöN OG BrEKKDSTÍG 1. í bæjarkeyrsln hefir B. S. R. 5 manna og 7 manna drossíur. Studebakei eru bfla bestir. Hvergi ódýrarl bæjarkeyrsla en hjá B. S. R. — Ferðir til VífilsSiaða og Hafn- arfjarðar alla daga. Austur i Fljótshlíð 4 daga í viku. — Af- greiðsiusímar 715 og 716. Stúlka með barni á þriðja ári óskar eflir ráðskonustöðu eða v.ist bjá barnlausu fólki. — Uppl. á Laugaveg 105. (237 Duglegur, ungur og reglu- sannir maður getur fengið at- vinnu við klæðaverksmiðjuna Álafoss i Mosfellssveitmú þegar. Uppl. á afgr. Alafoss, Laugaveg 44. Sími 404. (234 Sólrík stofa lil leigu. Uppl. í síma 2107. (227 "Ctlendingur (Norðmaður) óskar eftir licrbergi með bús- gögnum, sem næst miðbænum. Uppl. i síma 606. (222 2 herbergi og eldbús óskast til leigu nú eða síðar. — Uppl. í síma 1950. (244 Vanur innbeimlumaður ósk- ar eftir innbeimtu eða búðar- störfum. Á. v. á. (224 Maður óskast sem fyrst A gott sveitaheimili. — Uppl. á Bræðraborgarstíg 17. (223 Hreinleg, vönduð stúlka ósk- ast bálfan daginn við létt hús- verk, yfir mánaðarlíma. Fæði og húsnæði á staðnum ef ósk- ast. Frú Hanson, Laugaveg 15, þriðju liæð. Sími 159. (221 Hraust stúlka óskast í vist. — Uppl. á Stýrimannastíg 6. (245 Stúlka óskast í vist fyrri hluta dags. Þingboltsstræti 24, miðhæð. (243 Herbergi til leigu. Uppl. á Vesturgötu 11. (240 T APAÐ - FUNDIÐ | Lokaður bensingeymir liefir týnst. Uppl. í síma 1909. (235 Regnfrakki tekinn í misgrip- um á Jaðri, siðastliðið laugar- dagskveld. — Geir Helgason, Hverfisgötu 104. (231 Regnlilíf í óskilum á skó- vinnustofunni, , Laugaveg 30. — - (226 Rauðleit kventaska tapaðist í gær. Skilist: Grundarstíg 15, niðri. (242 Fundist befir yfirfrakki með áletruðu G. .1. á silfurskjöld. — Vitjist á Óðinsgötu 1, niðri. (199 | KBNSLA Ensku og’ dönsku kennir Friðrik Björnsson, Laugaveg 15. (184 Námskeið í verslunarreikn- ing. Takm'örkuð nemendatala. Viðtalstími í dag og á morgun kl. 8—9 e. m. Ó. G. Eyjólfsson, Hverfisgötu 18. (229 Dugleg stúlka óskast strax hálf- an daginn, sökum veikinda annar- ar. Sérherbergi. Hátt kaup. Mjó- stræti 3. (218 jfriuaNNiNG Brautin kemur út á morgun. Flytur eftirtektaverða grein: Þjóðaratkvæði um gerðardóm í kaupdeilum. Heimsókn að Víf- ilsstöðum o. fl. Allir þurfa að lesa Brautina. (246 Viðgerðir sækist sem fyrst.—- Körfugerðin, Skólavörðustíg 3. Sími 2165. (82 jj K AUPSKAPU^"! „Endurbætur á strokk- vélum“ („Improvements in Re- ceprocating- Engines“, patent No. 292688/1928 England) er bið eina rétta stimpilþétti sem fundið hefir verið upp. Með þvi er komið í veg fyrir galla sem veldur tjóni. Er eigi torskilið. P. Jóliannsson M. I. P. I., Lauga- veg 28, Reykjavík, Iceland. (239 Hin skemtilega og spennandi söguliók, Bogmaðurinn eftir Wallace er sýnd á Gamla Bíó. Náið í söguna áður en upplagið er þrotið. Fæst á afgr. Vísis. — (89 wgpT1- 4 stoppaðir stólar. mahogniborð, dívan, dívanteppí: og gólft,eppi til sölu með sér- stöku tæikfærisverði, annað hvort alt saman eða einstakt. Verðið lágt. Munirnir eru mjög lítið notaðir. A. v. á. (23S Hvítar ullar-prjónatuskur eru lceyptar háu verði. Afgr. Ála- foss, Laugaveg 44. Sími 404. —• (233 Lítil Corona-ritvél til sölu með tækifærisverði. A. v. á. — (232 Scandia-eldavél sein ný til sölu. Uppl. Baldursgötu 22.(230 Vil kaupa nokkur stykki af vigtarlóðum. Uppl. í smiðjunní í Lækjargötu 10. (228 Maður í góðri stöðu vill fú keypt 3—4 bæða steinbús nú þegar eða í vof. Tilboð merkt: „Steinhús“ séndist afgr. Vísis fyrir 15. þ. m. (225 Notuð fiðla með boga, kassa, skóla og öllu tilbeyrandi til sölu með tækifærisverði. Hljóðfæra- liúsið. /247 Nokkur liundruð í lilutabréf- um Eimskipafélags Islands til sölu. Tilboð óskast send Vísi fyrir 16. þ. m„ merkt: „Hluta- bréf“. (241 B e s t a teguiid steam kola ávalt fyrirliggjandi í kolaversl- un Guðna Einarssonar & Einars. Simi 595. (103- Húsgögn. 1 svefnherbergi: 1 og 2 manna rúm, náttborð,- þvottaborð, klæðaskápur, toilet- kommóður, kommóður o. fl. I borðstofu: Borð og stólar,buffet og buffetskápar, allslconar smá-- borð og skápar. Ennfremur: skrifborð, bókaskápar og bóka- billur, skjalaskápar, ritvéla- borð o. m. fl. Forstofu og eld- búsinnréttingar, stólar, sem má breyta í tröppur. það, sem ekki er fyrirliggjandi, er smíðað eft- ir pöntun. Valið efni. Vönduð vinna. Öll slærri stykki seld með afborgunum. Skoðið teikn- ingarnar og muni þá, sem eru til sýnis og sölu, áður en þér farið aunað. — Umboðssalinn, Vonarstræti 8. (603 ÍSLENSK FRÍMERKI keypt i UrParstíg 12. (J4 IgjjgT- Útsprungnir túlípanai’ eru fallegastir á Amtmanns-- stíg 5. (4 F élagsprentsmið j an. FRELSISVINIR. nient. En margir af mönnum þeim, sem fremst höfSu staðiö í baráttunni gegn haröstjórn og óbilgirni koriungs- valdsins, stóöu nú hljóöir og daprir. Þeir gátu ekki var- ist þeirri hugsun, aö margt gæti nú brugfðist til beggja vona, sakir heiptrækni manna þeirra, sem meö völdin fóru. Henry Lawrens stóö rétt hjá buröarstóli Harrys, og Myrtle veitti því eftirtekt, aö augu hans voru tárvot. Johni Rutledge stóö og þar skamt frá. Andlit hans var aö jafnaöi k.uldalegt og varö sjaldan lesiö í svip hans, hvernig honum mundi vera innanbrjósts. En í þetta sinn var svo aö sjá, sem harrn mundi eiga í mikilli andlegri baráttu. Þegar Myrtle var á leiöinni, heirn af fundinum, kom henni í hug, að nú hefði sama sagan' gerst' milli nýlendn- anna og Bretlands, eins og forðum daga milli hennar og fööur hennar. 4. kapítuli. Rutledge landstjóri. Veturinn gekk í garö og leið hjá. Latimer var ekki cröinn að fullu hraustur, fyrr en nokkuö var liöiö á voriö. En Myrtle fanst, að hún heföi aldrei lifaö svo unaösríka daga, sem nú. Sambúö þeirra hjónanna haföi veriö mjög stormasöm í fyrstu, en nú bjuggu þau i friöi og fullsælu. Henni var orðið það ljóst, aö heimur henn- ar allur og ánægja lífsins var hjá manni hennar og syni. Það sem gérðist fyrir utan þann heim var henni ger- samlega óviökomandli og, lítilsvirði. Veriö getur, að í leynúm hjarta síns hafi hún varð- veitt minningar um föður sinn. En þær voru nú ekki svo sárar lengur, aö þær væru henni til mikilla þjáninga. Áöur liaföi samviskuliitiö kvalið hana sáran, og lætt inn í sál hennar efa um það, aö hún heföi breytt eins og góðri dóttur sæmdi við föður sinn. Lá viö sjálft, að heim- itisgæfa hennar hryndi í rústir af þessum sökum. En nú var ^þetta alt breytt. Hún fór smátt og smátt að venjast því lífi, semi hún liföi nú. í byrjun hjónabandsins hafði hún fallist á ýmsar skoöanir manns síns, bæði af ])ví, aö hún taldi jiaö skyldu sína og eins til þess, að forö- ast þrætur. En nú fylgdi hún honum aö málum af öllu hjarta og sannfæringu. Skoöanir hennar á föður henn- ar breyttust. Hún leit á hann, sem einhverskonar spegil- mynd af konungi þeim, sem hann tignaöi. Hún leit svo á, sem þaö væri haröstjórn konungsins og óhiigirni aö kenna, aö nýlendurnar sögöu skiliö viö Bretland, alveg á sama hátt og það var stríölyndi og langrækni sir Andrew’s aö kenna, að hann varö ósáttur viö einkad'ótt- ur sína. Um þaö bil sem- Andrew litli fór að bera við aö ganga, hafði Harry aftur ýmsum störfum aö sinna, sem snertu ófriöinn, þó að óbeinlínis væri. Hinn mikli kaupskipa- floti hans var nú eingöngu notaöur í þjónustu föður- landsins. Nokkur af skipunum voru búin til orrustu. Önnur fóru í langferðir til Vestur-Indía, Frakklands og Spánar, til þess aö sækja hergögn eöa matvæli. Hant; haföi ekki herþjónustu á hendi um þessar mundir, og: gat því gefið sig óskiftan við því, að stjórna skipununl. Og þaö geröi hann meö árvekni og einstökum dugnaöi. Þaö léið þvi ekki á löngu, áöur eni Suöur-Carólina væri birgari orðin að skotvopnum og skotfærum, en öll önn- ur ríki Vesturheims. Styrjöldin, stóö nú yfir í norður-ríkjunum og veitti ýmsum betur. Hinar miklu vonir, er sigurinn, er unn- inn var á sir Peter Parker, hafði vakið, kulnuðu smátt ' og smátt. Mátti heita svo, sem þær yfði að engu. Og' loks kom hin mikla skelfingaf-stund, þá er alt virtist tapaö og engin leiö sýnileg- út úr ógöngunum. Washing- ton haföi heðiö hvern ósigurinn á fætur öðrum og' dtó sig í hlé, og hörfa'ði yfir Delaware-fljótiö. Haim haf'ði mist fjölda manni í orrustum, en sumir höföu strokið, og- sjúkdómar höföu og- gert mikinn usla í liöi hans. Var her hans nú einar þrjár þúsundjr manna, og Ðela- ware-fljótiö var einasta torfæran á milli hreska hersins og- Philadelþhíu. Breski herinn var mikill og vel búinfl

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.