Vísir - 29.08.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 29.08.1929, Blaðsíða 1
Rilstjóri: PALL STEINGRlMSSON. Sími: 1600. PrentsmiÖjusími: 1578. V Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 19. ár. Fimtudagiun 29. ágúst 1929. 234 tbl. B^Vikuútsala i KL0PP, Laugaveg 28.^3 Allar eldri vörur, sem vib höfum, seljast meb mikið lækkuðu verði. — Ná á næstunni fáum við svo mikið af nýjum vörum að við verðum að rýma til. — Á allskonar fatnaðarvörum og álnavörum munuð þór hvergi gera bötri kaup beldur en bjá okkur. ÞéP munuð fá mikið fypip litla. peninga. Samt gefum við fallegan hlut með hverjum 10 kr. kaupum. — Notið tækitærið ! Oamla Bló Leyndardómur næturinnar. Paramountmynd í 6 þáttum, . eftir hinu heimsfræga leikriti „Feppeol kapteinn(( Aðalhlutverk: Adolphe Menjou og Evelyn Brent. Fegurðarsamkepni. Vér liöfuni ákveðið að stofna til fegurðar- samkeppni fyrir stúlkur um alt land. Þær sem vilja taka þátt i samkeppni þessari sendi fyrir 30. september n. k., ljósmynd af séx% ásamt nafni sínu í sérstöku, lokuðu umslagi. Nöfnunum verður haldi'ð leyndum, en hver mynd auðkend íxieð tölu. Eftir hverri mynd verða gerðar að minsta kosti 1000 ljósmynd- ir. Myndunum verður síðan dreift út með TEOFANI cigarettum, og sú mynd, sexxi flest- ir kjósa fær ... 500 króna verðlaun liinn 26. júní 1930 (á Alþingishálíðinni). Verðlaunin verða send þeirri stxilkxx, sem myndin er af. Fái rnargar jöfn atkvæði, verð- nr hlutkesti látið ráða. Árangurinn verðxxr birtur opinberlega. Sendið myndirnar stráx og skrifið á um- slagið: TEOFANI, Hafnarstræti 10. — Reykjavik. m Járnsteypunemi,trésmíðanemi og piltur til aðstoðar við verslnn geta komist að hjá H.f. Hamar. — Upplýsingap á skrifstotunní. — B. s. R. hefir ferðir til Þingvalla, í Þrastaskóg og til Fljótshlíðar. Einnig til Vífilsstaða og Hafnarfjarðar á hverjum klukku- tima. Notið góða veðrið og ferðist með bílum frá Bifreiðastóð Reykjavikur. hefir Kristján Magnússon í Good'templarahósinu hmtudag, fösludag, laugardag og sunnudag, frá kl. 10 árd. til 9 e.nx. Nova fer héðan mánudaginn 2. sept., vestur og norður um land til Noregs - Flutningur teklnn til ísafjarðar, Siglu^ fjarðar og Akureyrar. Allur flutningur afhendist fyrir kl 4 á laugardag. - Farseðlar ðskast sðttir fyrir sama tíma. Nic. Bjarnason. I fjarvern minni gegnlr hr. Halldór læknir Stefánsson sjúkrasamlags' störfum mínum. Gnðm. Tboroddsen. Bitreiðaferðir. fflunið ferðirnar frá Gnð' Jðni Jónssynl, Hverfisg. 50, uppí Tungur og Laugardal. — Síml 414. Hvalur. Soðlnn og súr hvalor er mesta sælgæti, pægilegur á kveldhorðið. — Fæst í VON OG BREKKOSTÍG1. K. F. U. M. Javðiœktavvlnna í kvöld kl. 8. — Félagar mæti. Nýja Bíó Skygnst inn 1 framtíðina. Kvikmyndasjónleikur í 8 þátlum. Aðalhlutverk leika: Gloria Swanson, • Frobelle Falrbanks o. fl. Þetta er ein af stórmyndum United Artists, og fyrsta myndin sem Gloria Swanson leikur i hjá þvi félagi, það eru heldur engin smáhlutverk, sem hún byrjar með, hlutverk tem flestum öðrum leik- konum rnundi verða um megn að leika. fflyndin er bönnuð fyrir börn innan 14 ára. Héniieð tilkynnist, að faðix- og tengdafaðir okkar, Jósef Jónasson, andaðist að heimili okkar, Njálsgötix 1, 28. þ. m. Páhxii Jósefsson. Helga M. Níelsdóttir. Hérmeð tilkynnist, að ekkjan Jóreiður Magnúsdóttir, and- aðist 28. þ. m. Fyrir hönd aðstandenda. Bjarni Arnason. á flskiskipum, er flntt í hús Eimskipafélags íslands, önnur hæð, herhergi 28. í fjarveru minni nokkra daga geta menn snúið sép til Viðakiftafélagsins, Hafnarstræti ÍO, í sambandi við vá- tpyggingap. Þ. Pálsson, læknir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.