Vísir - 05.12.1929, Blaðsíða 1

Vísir - 05.12.1929, Blaðsíða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRlMSSON Sími: 1600. Prentsmiðjusími: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTI 12. Simi: 400. Prentsmiðjusími: 1578. 19. ár. Fimtudaginn 5. des. 1929. 332 tbi. Gamk Síé Útlagiim. Sjónleikur í 8 þáttum frá Norðurríkjum Ameríku. - Afar spennandi mynd og vel leikin. Aðalhlutverk leika: IÓAN CRAWFORD, IIANSE PETERS, JAMES MURRAY. Jólabók ársins: Klaverbogen safn af bestu píanó-lögum heimsins — í einni bók. 517 siður, 173 píanóstykki, í fallegri kápu. — Yerð að eins 6,75. — Tilvalin tækifærisgjöf. Hljúðfærahúslð. Austurstræti 1. Beint á móti Hótel ísland. W X X X X X X X CS3 ávalí fjölbreyttast, best 00 ódýrast í Fatabúðinni, Hafnarstr. og Skólav.st Ullarbelgvetiingar fyrir kvenfólk og börn, ný- komnir í mjög stóru úrvali. Afar lágt verð! Fatabúðin* útbú. Grænar Marrowfat 1 g * banmr e í lausri vigt, nýkomnar í Yersl. Vísir. Danssýnin g Rigmor Hanson með aðstoð nokkuvra nemenda öö 88 verðup enduptekin á föstudags- ^ kvðld ki. 7, í Gamia Bíó. ^ AIIup ágóðiim rennuv til Bamalieimiiisins „Vorblómið”. 88 98 Aðgöngnmíðar 2 kr. nppi og niðri. 50 aura barnasæii, fást hjá Sigfúsi Eymundssyni og Helga Hallgrímssyni og við innganginn í Gl. Bíö á föstu^ dag frá kl. 4. Leikfélan Reykjavikur. Á sjötugsafmæli hr. Einars H. Kvaran, föstudag- • \ inn 6.*þ. m., verður leikurinn Ljenharðnr fógeti sfndar í Iðao' kl. 7 /. síðd. Áður en leikurinn hefst, flytnr Dr. Guðm. Finn- bogason stutt erindi. Aðgöngumiðar seldir í Iðnó i dag frá kl. 4—7 og á morgun kl. 10—12 og eftir kl. 2. Sími 191. Sparið peninga og kaupið allar HJÚKRUNARVÖRUR í versl- uninni „P ARÍS“; það eru fyrsta flokks vörur og þó ódýrar. Leikfélag stúdenta. Hrekkir Scapins, Hamanleikur í 3 þáítum eftir Moiiére, verðnr sýndur af leikflokki stúdenta í Iðnó í kvöld kl. 87*. — í síðasta sinn. — — Lækkað verð. — Aðgöngumiðar seldir í dag eftir kl. 1. Sími 191. Kjólar á börn og fullorðna, Plisseruð pils, silkipeysur, silkisokkar og fleira. Sanngjarnt verð. VERSLUN * Hólmfrííar Kristjánsd. Þingholtsslræti 2. Skemtifundur verður haldinn annað kveld kl. 8% í íþróttahúsi K. R., Vonar- slræti 11 (uppi). Hr. Benedikt Elfar: Einsöngur. Upplestur. — Dans. Félagsmenn mega taka með sér gesti (dömur). Stjórnin. KXXXXKXXXXXXXXXXXXXXSCKXMM Hangikjöt mjög Ijúffengt. Nýlenduvörudeiid Jes Zimsen. Nýja Bfó Rauda myllan. „MOULIN ROUGÉv Kvikmyndasjónleikur í 11 þáttum. Aðalhlutverk leikur: Olga Tsclieeli©wa Parysia liefir unnið liug og lijörtu allra Parísarbúa. —- Hún dansar og syngur í „Moulin Rouge“ og heillar alla horgarhúa. Parysia er eklci ung stúlka, en húii er fögur og heillandi, og enn ungleg —. Hún þekkir lífið og liefir reynt margt. Hún starfar að því, að vekja gleðina í hugum manna. Bros hennar gleðja, örfa, licilla. En ef skygnst er.inn í liug liennar, þá mimdu raenn sjá að hún var — einmana —. Hinit á.plecpl Basar K.F.U.K, verður haldinn í húsi Iv. F. U. M. (stóra salnum) föstudaginn 6. desember, og liefst kl. 3 eftir hádegi. Til skemtunar verður: Kl. 3 Bazarinn opnaður, frú Guðrún Lárusdóttir. Kl. 4 Einsöngur, frú Guðrún Ágústsdóttir. Kl. 4M Hljómleikar undir stjórn hr. Þórarins Guðmunds- sonar. Kl. 5 y2 Upplestur, hr. Haraldur Björjisson leikari. Inngangseyrir 1 króna. ---lllé fra lcl. 7—8% e. h.- Kl. 9 Píanó-sóló, hr. Emil Thoroddsen píanóleikari. Kl. 9% Kórsöngur, Karlakór K. F. U. M. Kl. 9% Upplestur, síra Friðrik Hallgrímsson. Kl. 10 Einsöngur, hr. Garðar Þorsteinsson, stud. theol. Inngangseyrir 1 króna. Á fyrstu hæð verða seldar allskonar veitingar, svo sem kaffi, gosdrykkir, sælgæti o. s. frv. í kjallarasalnum verður „hlutavelta“ með „happdrætti“ og f jölda ágætra muna. Inngangseyrir 50 aurar. Drátturinn 50 aurar. Bæjarbúar styrkja gott málefni og gera sjálfum sér gagn og gaman með því að fjölmenna á Bazar K. F. U. K. eins og þeir eru vanir. Jarðarför Steinunnar Bjarnadóttur, ekkju Guðna .Sigurðs- sonar múrara, er ákveðin frá Fríkirkjunni laugardaginn 7. þ. m. kl. 1 e. h., og liefst með húskveðju á heimili hinnar látnu, Hverfisgötu 66. Vinir hinnar látnu. I O G. T. St. Fpón No. 227 hefir afmælisfagnað þriðjudaginn 10. ]j. m. i íþróttahúsi K. R. við Vonarstræti, sem hefst með borðlialdi kl. 8 að kveldi, stund- víslega. — Listi til áskriftar fyrir þá félaga, sem enn ekki liafa tilkynt iþátttöku sina, liggur frammi á föstudag og laugardag á skrifstofu Jes Zimsen. AFMÆLISNEFNDIN. Teitingasalnrim á Laufásveg 2, fæst leigður til fundarlialda, skemtisamkomna og veisluhalda. — Veitingar á sama stað. ARNFRÍÐUR STEFÁNSDÓTTIR.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.