Vísir - 22.12.1929, Blaðsíða 5

Vísir - 22.12.1929, Blaðsíða 5
VlSIR Eieikföng. Aldrei 3&e£Lr Trerid eins gifurlegt úrval af leikföngfum eins og* núna, ogf með allra lægsta verði sem þekst hefir. Skoðið sömuleiðis: Grammófóna, leirtauið, sem selst svo afar ódýrt — Eáinnigf át- súkkulaði, sultutau, ftex o. fl. Alt með gjafverði. Alt sent heim. Elöpp, Laugaveg 28. Jólagjafirnar verða bcstar £rá Nýju Hárgreiðslustofnimi HDSlUfM 5. búnti lil úð Blómaversl. SÓLET Simi 581. Baukastræfci M Q«mU Bíó H Grandvðllnr hjönabandsins. Sjónleikur í 7 þáttum. Skemtileg kvikmynd um efni sem allir ræða um: reynsluhjónabönd. ASalhlutverk leika: ESTER RALSTON, GARY COOPER. gullfalleg mynd sem allir ættu aS sjá. Sýningar í dag kl. 5, 7 og 9. — Aðgm. seldir frá kl. 1, en ekki tekið á móti póntunum í síma. Vísir er 10 síður í dag. Framhald .af sögunni er í aukablaðinu. Sólstöður er í dag og skemstur dagur. Leikfélagið. Jóláleikur félagsins er auglýst- -ur hér í blaðinu i dag. Nefnist hann „Flónið“, og er eftir ame- rískan höfund, Channing Pollock. Aðgöngumiðar a‘S leiknum verða seldir í ISnó kl. 2—7 á morgun, og á þriðjudag, verði þá eitthvatS óselt. Jólapóstur. Athygli skal vakin á því, að „jólabréf“, sem ætlast er til aS berist vfðtaköndum á aðfanga- dagskveld, þurfa að vera komin i póstkassana úti um bæinn eSa á pósthúsiS, fyrir kl. 8 árdegis á aðfangadag. Kvikmyndahúsin. Athygli skal vakin á því, að auglýsingar þeirra eru á 5. síðu í blaðinu í dag. Vikivakar. Fyrir jól verða engar æfingar 1 vikivökum fyrir börn. Myteama.r jóla^jaiu*: Alahastskálar mjög fallegar af ýmsum stærðum nýkomnar. Silkiskermai?, mikið úrval. XJ ósak]*ónu.i* og Borðlampap ýmsar gerðir. Píanólampar og ilmvatiislampap nýtt úrval verður tekið upp á morgun. Straujám, Ryksugup, Bónvélar, Hárbylgu- járn o. m. fl. Alt 1. flokks vðrur og þvl sérlega gdðar jðlagjafir. Raf tækj a versl u n i n Jón Sigurðssoo, Austurstpæti 7. TORPEDO Die UnverwusHiche 'L fniHeicfdesJem Anschlag . H Nýja Bió mm Signr tónsnilliiigsms. Kvikmyndasjónleikur í 7 þáttum eftir Svend Gade. Aðalhlutverkin leika: Jean Hearsholt. Marion Mixon og George Lewis. Snildarvel leikin og liug- næm mynd. Sýningar kl. 6 (barnasýn- ing), kl. 71/2 (alþýðusýn- ing) og kl. 9. Aðgöngu- miðar seldir frá kl. 1. Tonskáld og Coníekt. Vér höfum fengið fallegt úrval af CONFECTÖSKJUM með myndum af heimsfrægum tónsnillingum. „NINON* Aastarstræti 12. Opid Mánudag 2—12« — Þriðjudag 10—4. Dropar eru tilvalin jólagjöf. Fást hjá bóksölum. 1.. r; iji '■ Selfoss kom til Vestmannaeyja um há- degi í gær. Takið eftir: Þessa daga til jóla hefir Gísli Jónsson listmálari opna sýn- ingu á málverkum sínum á Iílapparstíg 38 (næsta hús við Vaðnes). Allir myndavinir ættu nú að leggja leið sína þangað og styrkja Gísla með því að kaupa málverk haiúl, sem eru prýðileg að frágangi og óvenjulega ódýr. Þaðan geta menn éreiðaqlega liaft með sér fallegar jólagjafir. — Víða lianga málverk eftir Gísla Jónsson á íslenskum stofu- veggjum, ekki að eins hér í bæ, heldur og úti um land. Hafa myndir hans svo hreinræktað- an íslenskan blæ, að þær liljóta að vekja þakklæti og samúð allra þeirra, sem hafa óbjagað- an smekk á íslenskri náttúru. Sjálfsögð og sanngjörn afleið- ing þessa er sú, að eittlivað af bestu verkum Gísla verði í ná- inni framtið hengd upp á mál- verkasafni ríkisins. 1 sambandi við jietta vil ég benda háttvirtu Mentamálaráði á það, að Gísli hefir nú á sýningu sinni upp- kast af tveimur alveg sérstæð- um myndum frá Þingvöllum. & eg sannfærður um að Gísli fullgerir þessar myndir svo, ef hann skortir eigi þar til nauð- synlegt fé, að þær eiga hvergi betur heima en á veggjum rík- issafnsins. Listvinur. Kristileg samkoma á Njálsgötu i kl. 8 í kveld. All- ir velkomnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.