Vísir - 14.01.1930, Blaðsíða 3

Vísir - 14.01.1930, Blaðsíða 3
VÍSIR 99 Sunríse (é ávaxtasnlta fæst hvarvetna, Heildsðlubipgdip hefir: Þóröur Sveinsson & Co. Idnaðarmannafélagið í Reykjavík. Fundur i baðstofunni annað kveld, miðvikudag 15. janúar, kl. H1/*. Fundarefni: Tekin ákvörðun um skattþegnasam- bandið, kosin tímaritsnefnd, Vigfús Grænlandsfári segir ferðasögu, með skuggamyndum. S t j ó r n i n. □ EDDA 5930x147—i Atkvgr. Veðriö í morgun. Frost um land alt. í Reylcja- 'vík 4 st., ísafirði 6, AkurejTÍ 5, Vestmannaeyjum 2, Stykkis- hólmi 5, Blönduósi 5, (skeyti vantar frá öl-lum öðrum inn- lendum stöðvum, og frá Fær- •eyjum og Julianehaab), Jan Mayen h- 1, Angmagsalik -t- 13, Hjaltlandi 6, Tynemouth 6, Kaupmannahöfn 4 st. — Mestur hiti hér i gær -f- 3 st., minstur -f- 5 st. — Alldjúpar lægðir, en næi’ri kyrstæðar, fyrir suðaust- an og norðaustan Island. Hæð yfir Norður-Grænlandi. Horfur: ;Suðvesturland, Faxaflói og Breiðafjörður: Austan kaldi. Léttskýjað. Vestfirðir, Norður- land, norðausturland, Austfirð- ir: Norðaustan átt. Hríðarveður i útsveitum. Suðausturland: Norðaustan og norðan gola. Léttskýjað. Kjósendur Ltil hæjarstjórnar, sem fara úr bænum, eiga kost á að kjósa fyrir kjördag, eins og' sjá má á auglýsingu frá lögmanni. ;§. R. F. í. heldur aðalfund sinri í kveld Id. 8y2 stundvislega i G. T.-liús- inu. Að loknum aðalfundar- störfum verður lialdið kaffi- samsæti til heiðurs Einari II. Kvaran, forseta félagsins, til tninningar um sjötugsafmæli Jians. Alaska-ferð. Fáir Reykvikingar eiga kost á að hregða sér til Alaska, en góða hugmynd geta mennfengið um það furðuland af kvikmynd, sem sýnd liefir verið í Nýja Bíó undanfarin kveld. Nú er að visu hætt að sýna myndina í bili, og er seint að hvetja menn til að sjá hana. En ef liún yrði sýnd síðar, þá vil ég ráðleggja mönn- V um að sjá hana. — Eg hefi varla séð eftirtektarverðari mynd, en einkanlega er fróðlegt að sjá laxgön gurnar, hreindýrali j arð- írnar, Yukon-fljót, þegar ]>að ryður sig, og skriðjökulinn, sem hrotnar og fellur i sjóinn — að mörgu öðru ótöldu. Þeir liafa farið mikils á mis, sem ekki sáu þessa mynd. Bíógestur. Hjúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin saman i lijónaband ungfrú Guð- rún Georgsdóttir, Lokastig 28, og Þórarinn Vilhjálmsson. Síra Friðrik Hallgrimsson gaf þau saman. Stúdentafélag Reykjavíkur heldur fund í Varðarhúsinu annað kveld kl. 8V2. Rætt verð- ur um bæjarmálefni. Tíu efstu mönnum hvers lisla er hoðið á fundinn, en annars fá ekki aðr- ir eirstúdentar aðgöngu. Mishermt var það i Vísi i gxer, að Jónas Þorbergsson hefði farið utan á Ægi í fyrradag. Hann fer á Brúarfossi um mestu helgi. Af veiðum kom Þórólfur í fyrrinótt, cn Egill Skallagrimsson i gær. Nýjar kvikmyndir sýna bæði Bíóin í kveld. — „Forboðinn ávöxtur“ heitir myndin í Gamla Bíó, leikin af Iþýskum úrvalsleikurum, en sú, sem Nýja Bíó sýnir, lieitir „Ástriðurnar þrjár“, og cr mjög vel leikiri. Kristileg’ samkoma verður á Njálsgötu 1 í kveld kl. 8, og öll kveld i vikunni. Esja komst til Akureyrar kl. 8 i gærkveldi. í morgun var þar blindliríð, svo að skipið gelur ekki lagt af stað fyrr en birtir. Island fer liéðan annað kveld til út- landa. Brúarfoss kom til Vestmannaeyja kl. 6 i morgun. Væntanlegur hingað i kveld. K. F. U. K. Yngri og eldri deild. Sauma- fundur i kveld. Útvegum beint frá Maskinfabriken „Strömmen" A.s„ Randers: Bökunarofna (allar stærðir), Deigvélar, Hrærivélar, Gufukatla, Blöndunarvélar og trog, Kjötkvarnir, Reykofna, Pylsuvélar (allar tegundir), o. m. fl. Leitið upplýsinga og tilboða hjá aðaluntboðs- mönnum fyrir ísland: -<■ --f -r- , ‘ 'T > »- v. H. Benediktsson & Co. Sími 8 (f jórar línur). K. F. U. M. Almenn samkoma kl. 8y2 á moi’gun. — Framkvæmdastjór- inn talar. Allir velkomnir. Skipstjórafél. Aldan heldur aðalfund sinn kl. 8y> i kveld i iþróttaliúsi K. R. Áheit á Strandarkirkju afhent Vísi, 5 kr. frá Staf- karli, 3 kr. gamalt áheit frá N. N., 10 kr. frá ónefndri stiilku, 5 kr. frá V. S. Til fátæku stúlkunnar ;i Vifilsstöðum, 5 kr. frá N. N. Frð Vestur-íslendingum. —0— Dánarfregnir. l’. xi. des.. andaðist í grend viS Cluirchbridge, Sask., Canada, Hin- rik Gíslason, háaldraður niaður. Þ. 9. des. andaSist í Montreal Pétur Jónasson, 33 ára aö aldri sonur ívars Jónassonar í Lang- ruth, Man. Hann lætur eftir sig ekkju og þrjú börn. Pétur gekk í herinn 1914 og var tekinn til fanga 1915 og var í fangaherbúö- um þangaö til heinxsstyi’jöldinni lauk. Mun hann aldrei hafa heöiö þess hætur. Þ. 1. des. lést aö Gimli Sölvi Eg- ilssou, ættaöur úr Njárövíkuin, f. 1858, fluttist vestur uni haf 1887. Isonu sína misti hann 1903. Þau áttu einn son, sem er búsettur í San Franciso. Þ. 7. des. lést í Salt Lake City, Utah. ungfrú Ólafia Markússoii, dóttir Magnúsar Markússonar skálds, Ólafia lést eftir uppskurð. Mrs. Halldóra Innis, dóttir Hall- dórs Jóhannessonar frá Gufá í Borgarhreppi og konu hans Ragn- heiöar lést í Winnipeg 18. des. Látinn er vestan hafs í sumar Ólafur Jónsson f. í Sauöageröi 1877, sonur Jóns Ólafs Ólafssonar frá Hákoti á Álftanesi og Sig- ríðar Ingibjargar Benediktsdóttur frá Hallandi í Eyjafiröi. Til Vest- urheims flutti Ólafur fyrir nálega 30 árum. Nam hann land 1903 í Foam Lake bygö, Sask. Kvæntist hannþar Svöfu,dóttur Jónasar Sam- sonar, en misti hana eftir árs sam- búö. Þau eignuöust einn son. Eft- ir lát konu sinnar fór Ól. til North Dakota og gekk ])ar aö eiga sxöari konu sína, Kristbjörgu Samsson. Settust þau að í Winnipeg og dvöldu þar til ársins 1916, en þá gekk Ólafur í 108. herdeildina. Veiktist hann í Englandi og var sendur heinx aftur. Heilsu sinni náöi Ólafttr ekki eítir þaö. Síö- ast áttu þau hjón heinta í Pas- wegan, Sask. Þau eignuöust þrjú börn, nú á aldrinum 15—18 ára. Ólafur var jarösunginn í Foam Lake. HafÖi veriö vænn maður og’ um marga hluta vel gefinn. Látinn er i Winnipeg Kristján Halldórsson, Egilssonar, frá Swan River bygðinni. Man. Hann lést eftir uppskurö. var efnismaöur, sonur landnemans Halldórs Egils- sonar frá Reykjnm i Húnaþingi. (FB.) Áteiknaðar ísnumsvörur fyrir V* verð. Til þess að auglýsa firma vort og kynna ísaumsvörur (Brode- rier) vorar sem fyrst um alll íslaud, bjóðum vér hérmeð: 1 áteiknaðaix kaffidúk, stærð 130x130 cm. 1 áteiknaðan ljósadúk, stærð 65x65 cm. 1 áteiknaðan lang-dúk, stæi’ð 65x100 cm. 1 áteiknað skrauthandklæði, 65x100 cm. 1 áteiknað „Toilel-garniture“ (5 stk.). Alt saman fyrir kr. 6.85 (danskar), að viðbættu burðar- gjaldi. Vér tökum ábyrgð á ísaumsvörum þessunt, — að þær séu á afbragðs góðu lér- efti og fyrirmyndirnar (Mön- slre) séu bæði fallegar og sam- kvæmt tísku. Þetta tilboð, sem útilokar alla samkepni, var oss að eius liægt að koma með, vegna þess live framleiðsla vor er stórkoslleg. Ábyrgð 'vor er: — Ánægður kaupandi, eða andvirðinu sé skilað aftur. Pöntunarseðill: Nafu . . . ................... Heimilisfang ................. Póstafgreiðsla ............... Undirrilaður óskar að fá sent gegn eftirkröfu að viðbættu 'burðargjaldi ................ .......... „sett" ísaumsvörur á kr. 6.85 pr. „sett“. — Þrjú „sett“ eru send burðargjalds- frítt. Skandinavisk Broderifabrik, Herluf TVoIlesgade 6. Köbenhavn K. Vegna utanfarar verð ég að fresta lcenslu í akstri og meðferð bifreiða um nokk- urar vikur. Rvík, 12. ja.11. 1930. KRISTINN HELGASON. Gn Kærlighedsnat í Barcelona. For sidste Gang mfides ri to og mörg ensk og skan- dinavisk danslög, eldri og yngri, alt saman stór-vinsæl lög, komin aftur á nótum og plöt- um. Hljóðfærahusið. KXXXXX»!XXXXXXXXXX»OQQO« Bestu og ódýrustu vetrarfrakkarnir fást í Fatabiíðinni, Lítið á úrvalið. XaOOQOQQQOOCXXXXXaOOOQQQOCM Kaupmenn! Hjörtur Þórðarson. Itarleg grein um hugvitsmann- inn og iöjuhöldinn Hjört Þóröar- son rafmagnsfræðing í Chicago er birt í jólablaði Heimskringlu. — Greinina hefir skrifað síra Rögn- valdur Pétursson. Lýsir hann ítar- lega æfistarfi þessa mæta manns. Greinin er prýdd 16 myndum. (FB.) I S HXM Œ I 1971 Þegs* yðuí vant- aF vörubifrelð þá hringið f sima 1971 ^ Við afgreiðum með ánæeju jafnl smáar sem stórar § ökubeiðnir. Hóflegt verð. „Lltla Yörnbílastððin'* (Jjá Norðdalsfshúsi). m 1971 1 1 Munið að hafa á boðstólum; Rosol menthol, Rosol töflur, Menthol karamellur, Sentapillur, Lakritsmyndir, Tyggigúmmi, Wrigley. 1 lieildsölu hjá H.I. Eftiigerð Wv.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.