Vísir - 29.01.1931, Síða 1

Vísir - 29.01.1931, Síða 1
Ritstjóri: PÁLL STEINGRÍMSSON. Sími: 1600. Prentsmiðjusimi: 1578. Afgreiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 400. Prentsmiðjusimi: 1578. 21. ár. Reykjavík, fimtudáginn 29. janúar 1931. 28. tbl. Gamla Bíó Kvennagullið. Gamanleikur í 8 þúttum, 100% talmynd, samkvæmt leik- riti Hermanns Bahr. Aðalhlutverk leika ADOLPHE MENJOU-----FAY COMPTON. MIRIAM SEEGAR----JOIIN MILJAN. Aukamyndir: Talmyndaféttip - Ný teiknimynd. HsiHitniiEHiimmiiiimiiiiiiiEiiiiiiiiiiimiiiiiiiiEHminniiiiniiiiimii Framíaraíélag Saltiniinga heldur dansleik laugardaginn 31. janúar ltl. 9 að kveldi, í bama- skólanum. — Aðgöngumiðar verða seldir i Nesi og Skaftafelli. 5 manna hljómsveit spilar. NEFNDIN. HIIIIinSil1!I2!!iBII!inia!IIlKI!llilIIIIIIIIIS!IifililiíIIlllllIi!EgIiBil65llil!IIi!il ítemiíSktatAíitcinííun og íitun í£augawcs 34 ^tmi: 1500 ^etjisiautá Ilreinsum nú gólfteppi af öllum stærðum. Saltkjöt i heilum tunnum fyrirliggjandi. Magnús Tht. S. Blöndalil h.f. Sími: 2358. Munið útsöluna. 20% afsláttur af öllum vörum. — Notið tækifærið. K. Einarsson & JBj ömsson, mm S BBM F í kvennadeildinni fimtudaginn 29. þ. m. i K. R. húsinu kl. 814 e. li. — Allar versíunarstúlkur boðnar á fundinn. — Stúlkur í mjólkur- og brauðsölubúðum sérstaklega beðnar að sækja fundinn. «scs0ísísssííöö5i{>si;sísö;xía<síiöi:5«öí Útsala. Allt, sem til cr af sængurvera- efnum, léreftum, kjólaefnum, og svuntusilki, á að seljast upp. Verður nú tækifæri að fá sér cfni i silkisvuntu frá kr. 6.00 i svuntuna. Ýmsar aðrar vörur verða scldar með miklum af- slætti, svo sem golftreyjur, tví- prjónuð silkiundirföt, „bangsa“- barnaföt úr ull, mjög falleg, með 20% afsl. Kvenbolir 1,25, kvensilkibuxur 5.50, nú 3,00, silkisokkar 5.50, nú 3.00, silki- sokkar 3.85, nú 2.00, náttkjólar o. m. fl. — Notið þctta tækifæri. Parlsarbúðin. Laugaveg 15. Heiðruðu frúp og ungfpúpl Ef þið þurfið að fá hár- greiðsludömu heim, — þá hringið í síma 2242 og pantið tima. S. G. T. ELDRI DANSARNIR j laugardaginn 31. janúar kl. 9. • Askriftalisti í Templarahúsinu. Shni 355. S t j ó r n i n. Leikhúsið Leikfélag Reykjavíkur. Sími 191. hlutafél. ,,VöIundur“ verður haldinn á skrifstofu félagsins, Klapparstíg 1 í Reykjavík, laug- ardaginn 14. febrúar 1931, kl. 2 e. h. Bagskrá samkv. 11. gr. fé- j lagslaganna. Hluthafar, sem ætla sér að sækja fundinn, verða að sýna hlutabréf á skrifsíofu félagsins í síðasta lagi 11. febrúar. Félagsstjörnin. XSÍSÍSCSCSCCSOOOÍKSÍSÍSÍSÍÍCSÍSOCSOÍSÍSOÍ Sjónleikur í 1 þáttmn, eft- ir Andrés Þormar. Leikið verður í dag kl. 8 e. h. í Iðnó. Aðgöngumiðar seldir i dag eftir kl. 11. Venjulegt verð. Ekki hækkað. SQOOOOOOOOCSCSCSCSCSOOCSOOOOOOOC Irmermn. Þær félagskonur, sem vilja styrkja hlutaveltu „Hringsins“ næstkomandi sunnudag, eru vinsamlega beðnar að senda munina lil frú Fossberg, Lauga- veg 27, frú Sigrúnar Jónsdótl- nr, Hafnarstræti 4, frú Elling- sen, Stýrimannastíg 10. Sömuleiðis eru félagskonur beðnar að aðstoða við hlutavelt- una á sunnudaginn. OOOOCSÍSCOOOOCÍCCSOOOOOOOCSOCSOC Nýja Bíó Æfintýrifi ð Þanghafinu. * Amerísk 100% tal- og hljómkvikmynd i 9 þáttum er bygg- ist á sanmefndri skáldsögu eftir G. Marnol, er komið hefir út i islenskri þýðingu i Sögusafninu. Aðalhlutverkin lcika: Virginia Valli, Jason Robards og Noah Beery. Jarðarför mannsins mins, Haraldar Sigfússonar, fer frain frá dómkirkjunni laugardaginn 31. janúar og liefst með bæn á heimili hins látna, Óðinsgötu 11, kl. 2 e. h. Þórunn Úlfarsdóttir. Jarðarför mannsins mins og föður okkar, Jóns Jónsson- ar, fer fram laugardaginn 31. j>. m. og hefst með bæn að Kirkjuvegi 28 i Hafnarfirði kl. 2 e. h. Samkvæmt ósk hins látna, eru jicir, er kransa eða blóm vildu gefa, beðnir un> að láta andvirði þeirra renna til EUiheimilisins nýja. Guðbjörg Herjólfsdóttir. Anna J. Jónsson. Þorbjörn Jónsson. Ágúst Jónsson. Jarðarför Þorkels Þorkelssonar frá Óseyrarnesi fer fram á morgun frá fríkirkjunni. Húskveðjan hefst kl. 1 e. h. á lieim- ili hins lálna, Baldursgötu 30. Börn og tengdabörn. Skráning atvinnnlausra manna. Bæjarstjórn Reykjavikur lætur á næstunni, ef iíðarfar leyfir, hyrja á nokkrum verklegum framkvæmdum lil atvinnu- bóta hér i bænum. Verður væntanlegri vinnu úthlutað til þeirra manna, sem frainfærslusveit eiga í Rcykjavik, og verst teljast stæðir vegna langvinns atvinnuskorts og heimilisþyngsla, að áliti nefndar. sem i eiga sæti þeir Kjartan Ólafsson múrari og fátækrafull- trúarnir Samúel Ólafsson og Magmis V. Jóhannesson. Þeir menn, sem óska að verða þessarar hjálpar aðnjót- andi, gefi sig fram í frakkneska spítalahúsinu við Lindargötu, fimtudag 29. og föstudag 30. janúar kl. 9—12 og 11 18. og gefi þar skýrslur um hag' sinn og ástæður. Borgarstjórinn í Reykjavík, 28. janúar 1931. K. Zimsen.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.