Vísir - 05.07.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 05.07.1931, Blaðsíða 3
VISIR berjast gegn verÖokri og fyrir skyn- samlegum sölua'ÖferÖum. Eins er og -um listina; það er ekki til jafnaðar- mannalist og ihaldslist. og listagildi verkanna fer eklcert eftir stjórn- málaskoðun liátainanna eða hvern blæ- hún setur á verk þeirra. List -er list, og er ekki ineira uin þaÖ. Sósíalt gildi listaverka er auðvitað afarmisjafnt, en það er út af fyrir sig, og listgildinu óviðkomandi. Það hlýt eg að játa, að mér væri mæt- .ast, ef allir listamenn af innri kvöð störfuðu i verkum sínum aÖ fram- gangi jafnaðarstefnunnar. en að gera það að skilyrði fyrir viður- kenningu listargildis, væri sama og að vilja gera listina að auglýsinga- starfsemi. Þá yrði málaralistin pla- Jcatateikning, og skáldskapurinn myndi lenda út í refaræktardrápum og Búnaðarbálkum. Listin er ekki ofanvið, heldur utan við stjórnmál- -jn. Þegar síra Sigurður metur „Jömfrú Ragnheiði“, spyr hann: „Þjónar ritið jafnaðarstefnunni ?“ og sama er um Alþýðubókina og „Jesús frá Nazaret", og öllutn öðr- ■ uni hugleiðingum sinutn skipar hann miskunarlaust í annað sæti. Sömtt kröfur gerir hann til málaralistar- innar í ritgerð í Iðunni um listir; hann flokkar í yfirstéttarlist og ör- eigalist, en flokkunin er röng. Hann er ekki að flokka listina, heldur hug- arfar listamanna. Listiti er æfittgar- þroskuð náttúrugáfa, en hugarfar- ið ræður viðfangsefnum. Væri krafa síra Sigurðar réttmæt, ætti vantrúaður maðttr að neita kross- festingarmynd Matthíasar Gritne- wald, La Purissima eftir Murillo og dómkirkjunni í Milano um listar- gildi, en kristinn maðttr að telja Zeus frá Otricoli, Apollo frá Bel- vedcre og Parþenon á Akropolis klára rusl. Ef þessi mælistika yrði iöggilt, þá þyrfti framvegis ekki aðra ritdóma um bækur, ett at- kvæðatölur flokkanna við síðustu kosningar. Og það væri óneitanlega að leggja ljókmentir og listir ttndir hælana á oddborgarahætti hverrar Mðandi stundar. Kvartanir síra Sig- urðar út af því, að Kamban skyldi ekki gera ástir Guðrúnar þjónústu- stúlku frekar að yrkisefni, en ástir biskupsdóttur, eru því óréttmætar, þó það hefði í smiðshöndum vafa- laust getað orðið ágætt og holt yrk- isefni. Þess yerður að gæta, að jafn- íiðarstefnan er stjórnmálakerfi, bygt ;á hagfræðilegum staðreyndum, en .á ekkert slcylt við trúarbrögð. (Framh.) Yeöurhorfur í dag. í gærkveldí voru veðurhorf- ur þessar: Lægðin fyrir suð- austan land er nærri kyrstæð og fer minkandi. Suðvestur- land: Minkandi norðanútl og léttskýjað i nótt, en norðankaldi og skúrir á morgun. Faxaflói, Breiðafjörður: Minkandi norð- anátt. Úrkomulaust og víða létt- skýjað. Reliance. skemtiferðaskipið, fór héðan aftur kl. 3 e. h. í gær, án þess ttokkur ferðamanna ■. kæmi á land. Veðurs vegna var ekki liægl að halda uppi stöðugum flutningi á fólki mUli skips og lands á litlum bátum. — Mun mörgum farþegunum hafa orð- ið vonbrigði að því, að geta ekki skoðað sig neitt um hér. Óttist ekki. Af því eg hefi orðið þess áskynja, að ýmsir hér óttast, að IS!lilB8S!illiai!8llll!!e«llllllll!limilllfllE9IEII!!l8BIUIIV ÞórsBjór „ÞÓR“ bjó fyrst til þann eina rétta „Bjór“. Öli önnur franileiðsla á „Bjór“ er því aðeins stæling á ÞÓRSBJÓR. — Engin ölverfcsmiðja getur búið til „Gamla Carlsberg“ nema Carlsberg. Eng-' inn getur heldur búið til hinn rétta ÞÓRSBJÓR* nema ölgerðin Þór. (mgmiimiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii norðanrok það, sem hér bylur á, sé álíka nærgöngult inni á Skeiðvelli við Elliðaár eins og það er hér, þá vil eg, því fólki til leiðbeiningar, geta þess, að svo er ekki, og getur það þvi áhyggjulaust prúðbúið sig á morgun og farið inn á völl, þó hér sé öskurok, því að þar er veðrið eins og maður getur ímyndað sér það best í Para- dís. Enda ætla ráðamenn Vall- arins að sjá um, að láta ausa Völlinn sjó, svo að ekki geti komið til mála, að bann rjúki. Göfgið ykkur sjálf með því að fara inn á Völl i dag og sjá göf- ugustu dýr jarðarinnar hlaupa. Dan. Dan. Hin rétta. Hér kemup liin pétta málning tii heimanotkunap. V er sl. Brynj a. Stórstúkuþingið. Blaðfregnanefndin tilkynti 3. júli: — Fundir hófust kl. 10 árdegis og var fyrst haldið áfram umræðum um reglu- hagsmál. Því næst hófust um- ræður um fjármál Stórstúk- unnar. Matarhlé var kl. 12(4 til 2. En þá liófst kosning emhætt- ismanna fyrir næsta kjörtíma- hil. Stóðu kosningar yfir til kl. rúmlega 5. Þessi voru kosin: Stórtemplar Sigfús Sigurhjart- arson, cand. theol., kennari, með 35:33 atkv., Stórkanslari Sigurður .Tónsson skólastjóri með 39:28 atkv., Stórvara- templar Þóra Halldórsdóttir, frú, með 36: 32 atkv. (endur- kosin), Stórgæslumaður ung- lingastarfs: Magnús V. Jó- liannesson, fát.fulltr. (endurk.), Stórgæslumaður löggj af ar- starfs: Árni Jolmsen, Vestm,- eyjum, með 37:30 atkv. Stór- ritari Jóliann Ögm. Oddsson, endurkosinn í einu hljóði, Stór- fregnritari: Friðrik Ásmunds- son Brekkan, rithöfundur, í einu hljóði, Stórfræðslustjóri: Jón E. Bergsveinsson með 33: 32 atkv., Stórgjaldkeri: Jakob Möller, hankaeftirlitsm., með 38: 30 atkv., Stórkapellan Sig- urgeir Gíslason, verkstjóri, Hafnarfirði, með 38: 20 -f 8 at- kv. Fyrv. stórtemplar Pétur Zóphóuíasson var samþyklur í framkvæmdanefndina i einu liljóði. Mælt var með Borgþóri Jósefssyni, fyrv. hæjargjald- kera, sem umboðsmanni Ilá- templars. Næsti þingstaður Stórstúkumiar var ákveðinn í VestmannaeyjvTm með 65:5 atkv. Eftir hálfrar ldst. kaffi- hlé var fjármálaumræðum haldið áfram til kl. 8, en þing- fundum þá frestað til kl. 10 ár- degis á morgun. Kl. 9—11 var lokafundur i Unglingareglu- þinginu. Á dagskrá Stórstúku- þingsins á morgun er: Tillögur regluhagsnefndar, tillögur fjár- hagsnéfndar og kl. 2 síðdegis innsetning emhættismanna. — Nýkomið: Pappírspokar, allar stærðir. Umbúðapappír, ýmsar teg. Brauðapappír. Smjörpappír. Toiletpappír. Burstavörur, ýmsar teg. í lieildsölu lijá Sími 144 og 1044. | Bílaeigendnr! Nú er óþarfi að aka með bíl- ana óhreina og óbónaða, því að nú er hægt að fá þá hreinsaða og bónaða í Duus-porti. —r Þar er lika gert við, hæði gúmmi og fleira. Bílarnir eru hón- aðir með bónivél og ryksugað- ir um leið. — Opið frá 8 að morgni til 7 að kveldi og á sunnudögum frá 8—12 á liá- degi. — Bóniverkstæðið, Vest- urgöu 1. Sími 897. Þegar eftir þingslit á morgun verður fundur haldinn á Há- stúkustigi, til að veita það stig. (FB.). Útvarpið í dag'. Kl. 19,30: Veðurfregnir. —j 20,15: Grammófónhljómleikar (Don Kósaklca-kórinn): Guð, heyr mina bæn, úr 55. sálmi Davíðs. Fyrsti sálmlir Davíðs. Tschaikowskv: í kirkjunni. — Framleiðum enn eina nýja öltegund, Egils-Bjír, sem er hinn rétti bjór. Reynid og sannfæ ðlgerðin Egill Skallagrímsson. 390 — símar — 1303. —NINON“ AUJ’TURjTRÆTl -12 - SUMARKJÚLAR - Míkilsvirði fyrir lága miphæi. Sumarkjólar seljast nú undir verði! Heyrið, hvað við bjóðum: Ullar-Mouselinekjólar V askasilkikj ólar, (kostuðu áður 36—45 kr). nú 25—29 kr. (áður 25—29 kr.) nú 22 kr. Ermalausir frá 14 kr. margir fallegir fyrir 12, 13, 15, 18, 20, 25 kr. (hentugir upp í sveit). Einnig stórar stærðir. Nokkrir svartmunstraðir 15 kr. Voilekjólar, nokkur stykki, aðeins 5 kr. Silkivoile, ermalausir (áður 75 kr.) nú 25 kr. Vaskacrépe 5, 8, 10, 14, kr. Ermalausir kjólar úr vaskacrépe úr vaskasilki úr panamalérepti 5 _ 8 — 9 kr. Allra nýjuslu nýkomnir sumark jólar sel jast með 10% afslætti. NINON ___ OC3IO ; ^ 20,35: Erindi: Um sund (Steinn Sigurðsson, skáld). — 20,55: Óákveðið. — 21: Veðurspá og fréítir. — 21,25: Dansmúsik. Dýrtíðin. Matvörur hér i Reykjavík hafa að meðaltali hækkað í verði um rúmlega 1 Vé % í maí- mánuði siðastl. • Áheit á Strandarkirkju, afh. Vísi: 10 kr. frá G. P„ 5 kr. (gamalt áheit) frá konu, 10 kr. frá B. L., 3 kr. frá K. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.