Vísir - 26.07.1931, Blaðsíða 3

Vísir - 26.07.1931, Blaðsíða 3
V í SIR ekki liægt að ráða í'asta menn tii starfsins. Hilt liefir hinsveg- ar reynst miklum vandkvæðum bundið, þrátt fyrir hesta vilja, að fá menn til að sinna bindind- ís og regluboðun, sem auka- starfi. Umdæmisstúkurnar hafa þess vegna ofl orðið að láta undir höfuð legg.jast að flvt.ja erindi reglunnar á vmsnm stöðum þar sem þess var hin mesta þörf. Úr þessu viljum vér bæta með þvi að Stórstúkan hafi fastan mann í sinni þjón- ustu, sem ferðist eftir bending- um og óskum frá fram- kvæmdanefndum umdæmis- stúknanna, því þær eru kunn- ugri hver á sínu svæði lieldur en framkvæmdanefnd Stór- stúkunnar. Manni þessum er ætlað að hoða fyrst og fremst bindindi í sambandi við önnur siðgæðismái og á grundvelli kristindómsins, og að vinna að því að glæða starfsemi Góð- templarastúknanna þar sem þær eru fyrir hendi, og að stofna nýjar stúkur ]>ar sem það er álitið sigurvænlcgast fyr- ir bindindismálið. Ennfremur er honiun ætlað að vinna að þvi að þau félög (svo sem ung- mennafélög) og þær stofnanir (t. d. kirkjan), sem kunna að vera bindindismálinu lilynt, vinni sem best og dreng'ilegast fyrir það. Val sliks manns verð- ur að vanda sem best, og þar sem honum er ætlað að vera á sífeldum ferðalögum, verður hann að vera vel launaður. Um síðari tillöguna vil.jum vér taka fram: Regla vor hefir til þessa gefið út lítið mánaðar- blað (Tempiar), sem fyrst og fremst liefir verið innanfélags- málgagn. Þetta litla blað hefir. átt við mikinn fjárhagsslcort að stríða. Reglunni er nú l.jóst að við svo búið má ekki standa, hún verður að hafa yfir blaði að ráða, sem geti náð til sem flestra, blaði, sem fyrst og fremst ræðir bindindis- og reglumál, en lætur sig þó skifta önnur þjóðþrifamál. En vaka verður yfir því að sliki blað gæti hins fylsta hlutleysis í pólitískri haráttu hvers tíma. Á fyrsia ári hlyti slíkt blað að verða stór fjárhagslegur baggi fyrir reglu vora fram yfir það sem nú er. Vér höfum þá bent á tvö þau nýmæli, sem mestan kostnað hafa í för með sér fyrir Stór- stúkuna. Vér viljum biðja yður, háttvirti þingmaður, að íliuga vel hvort þeirra sé ekki full þörf fyrir þ.jóð vora, og sjálf- sagt að ríkið leggi þeim lið. Vér viljum i ]>essu sambandi benda yður á að gert er ráð fyrir að tekjur Stórstúkunnar frá reglu- meðlimum (þeir eru nú nær 4000) nemi kr. 11,000,00 — ell- efu þúsund krónur — á kom- andi ári og kemur ]>að framlag á móti vaéntanlegum rikisstyrk. Þá leggur reglan fram mikið fé í fórnfúsu og ólaunuðu slarfi fjölda meðlima sinna. Það skal og tekið fram að Stórstúkan hefir í liuga að fá aðgang að út- varpi rikisins á komandi vetri fyrir erindi um bindindismál, og að athuga hvort ekki sé hægt að taka kvikmyndasýningar á einn eða annan hátt í þjónustu bindindism álsins. - Þá viljum vér að endingu birta yður eina tillöngu, sem Stórstúkuþingið samþykti: „Stórstúkuþingið felur fram- kvæmdanefnd sinni að rann- saka rækilega starf unglinga- stúknanna erlendis, og að gera tilraun þegar á næsta hausti um stofnun sérstakra starfsdeilda ðánan reglunnar fyrir unglinga á aldrinum 15—25 ára. Og að reynt sé í deildunum að hrinda af stað ýmiskonar starfsemi inn á við meðal meðlimanna, svo sem fræðsluliringjum, íþrótta- starfsemi eða öðru eftir því sem best ætti við á hverjum stað.“ Þessi tillaga er fram komin við atliugun þeirra staðreynda, að reg'la vor hefir mjög fáa fé- laga á aldrinum 15—25 ára, en á þeim aldri tel.jum vér mesta þörf að vinna að þvi að menn forðist áfenga drykki, því á vaxtarárum likama og sálar er hættan af varanlegum skemd- um áfengisins mest. Oss er og ljóst að best er að ungir menn fái að vinna sem mest sjálf- stæðir að hugsjónamálum sín- um, og að hugsjónum er ]>á best borgið-í þeirra höndum ef þær eru tengdar við önnur á- hugamál, sem æskan ber í brjósti. Þess vegna viljum vér ekki einskorða starf ungra manna innan reghnmar við bigdindishugsjónina eina, held- ur gefa þeim tækifæri til að vinna þar að öðrum þeim mál- um, sem þeir liafa áhuga fyrir og reglan telur að geti rúmast innan vébanda sinna. Vér telj- um að stærsta viðfangsefni, sem reglunnar bíður á næstu árum, sé að fylk.ja æsku íslands undir fána bindindishugsjónarinnar. Háttvirti þingmaður. Vér fullvissum yður um einlægan áhuga framkvæmdarnefndar Stórsfúkunnar til að vinna fyrir heill og heiður lands vors, og regla vor hefir á ýmsum tím- um sýnt að hún er þess megn- ug. Vér væntum þess að þér takið mál vort til vingjamlegrar íhugunar. Með mikilli virðingu. f. h. Stórstúku íslands. Sigfús Sig'urhjartarson. Jóh. Ögm. Oddsson. Ferðafélag Islanðs hefir ákveðið að fara tvær ferðir nú um mánaðamótin. I. / Þjúrsárdal. 1. ágúst um kveldið að Ás- ólfsstöðum og dvalið þar um nóttina í hlöðu. 2. ágúst inn að. Gjá og Hjálp og um ná- grenni Skriðufells og Ásólfs- staða og heim til Reykjavíkur um kveldið. — Ferðin kostar, bilfarið með kaffi um kveldið þann 1. ágúst og tvær máltiðir 2. ágúst, kr. 20.00. — Gisting í hlöðunni meðtalin. — Teppi verða menn að hafa með sér. II. .4ú' Hagaualni og í Brnarárskörð. Frá Reykjavík 1. ágúst kl. 6 að Gcvsi, og dvalið i Iþrótta- skóla Sigurðar Greipssonar um nóttina. 2. ágúst snemma borð- aður morgunverður og siðan farjð á hestum að Hagavalni. Þar verður dvalið um 5 tíma. Geta menn skoðað Leynifoss og' gengið inn á jökul. Siðan verður farið að Geysi aftur og miðdegisverður borðaður. 3. ágúst, eftir morgunverð, verð- ur farið á hestum i fírúar- áirskörð, sem eru af þeim, er þar liafa komið, talin með feg- urstu stöðum landsins. — Þar verður dvalið um s’tund og síð- an haldið að Geysi og þar borð- aður miðdegisverður. — Frá Gevsi verður farið áleiðis til Reykjavíkur lcl. 6 e. h. — Þeir, sem taka þátt í förinni, geta notað sundlaugina við Geysi, ■ l AVIl —.... Rvik 25. júlí 1931. ^jpr Þegar ykkur vantar sokka w t'arið þá beint i stærstu sokka- verslun íslands, „Vöruhúsið“, þar er úrvalið mest, sokkarnir Til kvenfólksins hestir og' verðið lægst. Barnasokkar livergi hetri. ! Skólasokkar okkar eru bestir. á íslandi. ■ V ö r u h ú s i ð. , meðan þar er dvalið. Ferð- in öll — bilfar, hestar, fylgd, matur og gisting — kostar að eins kr. -'iO.OO. — Farseðlar verða seldir á afgr. Fálkans til næstkomandi þriðjudagskvelds. Lesið Árbækur Ferðafélagsins. í þeim er ýmsan fróðleik að fá um þessa staði. 2. ágúst. í sambandi við skemtiför Verslunarmannafélags Reykja- víkur og- Merkúr, ver'ður kappglíma háð í Vatnaskógi 2. ágúst næstkomandi. Kept verður um bikar, gefinn af Verslunar- niannafélaginu Merkúr, auk þess verða þrenn verðlaun veitt. Vænlanlegir þátttakendur gefi sig fram við Kristinn Guð- jónsson í Vélsmiðjunni Héðinn. Kappreiðarnar ( Dalasýsln Sunnudaginn 5. júlí siðast- liðinn, efndi „Hestamannafélag- ið Glaður“ í Dalasýslu til kapp- reiða. Voru kappreiðarnar liáð- ar á skeiðvelli félagsins á bökk- unuin norðan við Nesodda i Miðdölum. Hlaupvöllurinn er ágætur, og hefir félagið nú látið girðá hann, bakkarnir liarðir og þurir hverju sem viðrar, en fyrir of- an er löng og fögur grasbrekka, þar sem áborfendur hafast við á meðan hlaupin fara fram. Er því svæði þetta frá náttúrunni, sökum allra staðhátta, liið ákjósanlegasta til slíkra iþrótta- iðlcana. Til móts komu alls 11 kaj>]>- reiðaliestar, og voru þeir prýði- lega útlítandi og sumir gullfall- egir, enda-eru Dalamenn orð- lagðir fyrir sérstaklega góða meðferð á reiðhestum sínum. S]>rettfæri skeiðhesta var 250 metrar. Reyndir voru 3 skeið- hestar, en svo illa tókst til, að enginn ]>eirra fekk verðlaun; einn ldjóp upp, og þótt hinir tveir lægþi á skeiði allan spretl- inn náði hvorugur tilsettúm lágmarks tíma (27 sek.). Félagið hafði auglýst, að mönnum gæfist kostur á að reyna hesta sina á tölti, svo og átti folaldaup fram að fara, en sökum ónógrar þátttöku féllu bæði þessi hlaup niður. Hlaupvöllur stökkhesta var 300 metrar, og keptu þar 8 hestar í tveim flokkum. Úrslit urðu þannig, að 1. verðlaun (50 kr.) hlaut Drífa (9 v., 51”), eigandi Jósep Jónsson, Villinga- dal í Haukadal, 24 sek. 2. verð- laun (30 kr.) lilaut Bleikur (6v. 54 %”), eigandi Kristján Jó- hannsson, Þverfelli í Saurbæ, 24,1 sek., og 3. verðlaun (15 kr.) hlaut Mósi (8 v., 51”), eig- andi Friðfinnur Sigurðsson, Bæ í Miðdölum, 24,7 sek. Á kappreiðum þessum kom fram bestur hlauptími í flokks- hlaupi, er Drifa lagði undir sig völlinn á 23,2 sek., sem er góð- ur tími. (Bestur lilauptími á síðustu kappreiðum á skeiðvell- inum við Elliðaár var 24 sek.). Kalsaveður var af austnorðri og mun það að sjálfsögðu liafa dregið úr lilauptíma hestanna, að vindur var þeim óliagstæður. Dómnefnd skipuðu: Síra Ás- geir Ásgeirsson, Hvammi, og bændurnir Magnús Guðmunds- son, Skörðum, og Hjörtur Ög- mundsson, Álfatröðum. Kappreiðarnar fóru vel og skipulega fram. Er í þessu sam- bandi rétt og skylt að minnast þess, live knaparnir sátu liest- ana vel, og fóru í öllu eftir sett- um kappreiðareglum. Aðsókn að kappreiðunum ber þess ljósan vott, hye áhugi | Dalamanna er mikill fyrir i hlaupum hestanna, þvi að þótt j kalt væri veður og súld, ]>á var | þarna samankomið meira fjöl- j menni en nokkuru sinni hefir i þar áður sést á skemtisam- i komu. j Hestamannafélagið Glaður var stofnað 1928, og er það fyrsta reglulega hestamannafé- lagið, sem stofnað er hér á landi, næst á eftir Hestamartna- félaginu Fákur, sem stofnað var 1922. Frá þvi að félagið var stofnað, liefir það jafnan efnt til kappreiða einu sinni og stundum tvisvar á sumri hverju. Hefir þessi starfsemi félagsins, svo og fvrirlestrar, sem það liefir látið flytja um ágæti hestsins, byggingu hans og lundarfar o. fl., sérstaklega orðið þess valdandi, að áliugi Dalamanna hefir stórum glæðst fyrir bæítu reiðhestakyni. Hygg eg, að þess verði ekki langt að bíða, að Dalamenn skari ]>ar fram úr flestum öðr- um héruðum landsins,.og hafa þeir ]>ó síst staðið að baki sum- um öðrum hestahéruðum lands- ins í þessum málum. Það ætti að vera mikið al- vörumál öllum hestamönnum, hvernig alla jafna fer, þá er vekringar eru reyndir á kapp- reiðum. Eg vil þó ætla, að í Dalasýslu, sem og víðar á landinu, séu enn til margir snjallvakrir hestar, tilþrifa- miklir gæðingar, sem nægjan- legt skeiðrými liafa, orku og fjör til þess að slá það met sem þegar liefir verið sett á skeið- vellinum við Elliðaár. En því eru eigéndur slikra vekringa svo um skör fram ófúsir á að láta gæðingana leika listir sín- ar á skeiðvöllum víðsvegar á landinu? Þeir hinir sömu ættu að gæta þess, að með sliku á- hugaleysi, sem nú fer fram í þessu efni, lamast áliugi manna alment fyrir vekringum, og skeiðið má ekki falla í meiri niðurlægingu en orðið er, ef metnaði allra islenskra hesta- manna á ekki að vera stórhnekt. Skeiðið verður að hefja aftur til vegs og aðdáunar í landinu, en það verður fvrst og fremst með því, að tamningamenn gangi ekki fram lijá þvi, þar sem þeir verða þess varir, og' í öðru lagi, að eigendur hinna snjöllustu vekringa láti þá koma fram, þar sem kappreiðar eru liáðar, svo að almenningur geti sann- færst um, og ]>ó einkum og sér í lagi unga kvnslóðin, að á Is- Iandi eru afburða vekringar, sem hafa þann flýti til að bera, að fylgt geta á hreinum kost- um röskustu klárliestum. Ludvig C. Magnússon. ---------II.IH------------- Veðurhorfur í dag. Búist er við mildu veðri og liægviðri í dag. Búast má við skúrum öðru hverju. Erindi í dómkirkjunni flytur Idnverski presturinn Ulysses Ho kl. 8% i kveld, og segir frá trúmálum Kínverja o. fl. Erindið verður flutt á norsku og verður túlkað, ef áheyrend- ur óska þess. Allir velkomnir. Goðafoss fer héðan norður og vestur i kveld. Meðal farþega verða: Jón Eyþórsson veðurfræðingur, Guðný Ólafsdóttir, Margrét Einarsdóttir, Þóroddur Jóns- son, Fríðmey Pétursdóttir, Miss Oldacres, Lúðvílc Vil- hjálmsson með frú og bam, Þorvaldur Benjaminsson, frú Hoiriis, Mr. R. R. Wager, Guð- rún Guðmundsdóttir, Magnús B. Magnússon, Þóra Skaftason, frú Watlme.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.