Vísir - 11.05.1932, Blaðsíða 2

Vísir - 11.05.1932, Blaðsíða 2
V 1 S I R Manilla fyrirliggjandi. Þópöup Sveinsson & Co. VÍSIS KAFFH) gerir alla glaða. Símskeyti —o— % Versailles, 10. maí. Unitcd Press. - FB. Forsetakosningin í Frakklandi. Lebrun liefir verið kjörinn ríkisforseti Frakklands. Versailes, 10. maí. United Press. - FB. Enda þótt helstu flokkarnir hefði komið sér saman um að kjósa Lebrun og' liann yrði fyr- irsjáanlega kosinn með yfir- gnæfandi xneiri hluta atkvæða, fór kosningin þannig, að at- kvræði vorxi greidd ýinsum öðrum en Lebrun. Painleve, sem hafði tilkynt, að liann gæfi ekki kost á sér sem forsetaefni, hlaut 12 atkv., Faure 114, Can- chin 12 og átla aðrir alts 10 at- kvæði. Lebrun iilaul 633 atkv. VinarJjoi'g, 11. maí. United Press. - FB. Stjói’narmyndun í Austurríki mishepnast. Burescli, fyrrverandi kansl- ara, liefir ekki tekist að mynda sljórn. Mildas forseti liefir því falið fvrrverandi landbúnaðarmálaráðherra En- gellxert Dolfuss, að gera tilraun til að mynda nýja stjórn. Frá Alþingi í gær. Sameinað þiijg. Fundur liófst i sameinuðu þingi kl. 1 i gær. Var þar fyrsl tekin f}TÍr lcosning þingfarar- káupsnefndar og hlutu lcosn- ingu: Halldór Steinsson. Pétur Ottesen. Remharð Stefánsson. Guðmundur Ólafsson. Porleifur Jónsson. Þá var tekið fyrir frv. til 1. um birlingu veðurfregna, senr ágreinirigur liefir orðið um milli deilda. Ágreiningurinn var sprottinn af því, að efri deild vildi láta greiða kostnaðinn af þessu að liálfu leyti úr rilcis- sjóði, en ]x> ekki yfir 50 Jcr. á ári á hverjum stað, en neðri deild láta kostnaðinn lenda ein- vörðungu á hlutaðeigandi bæjar- eða sveitarsjóðum. Tj’1- lögur efri deilcfar voru sam- þyklar í sameinuðu þingi, var frv. með ]xessum breytingum afgreitt sem lög frá AÍþingi. Einnig lá fyrir sameinuðu þingi að útlcljá frv. til 1. um geldingu liesla og nauta. Hér var ágreiningurinn sá, að neðri deild vildi láta lögin öðlast gildi 1. jan. 1933, en efri deild ekki fyrr en 1. jan. 1935. Var brtí. í þessa átt frá landbn. neðri deildar samþykl í sam- einuðu þingi, en frv. sjálft sið- an fell með 15 mótatkvæðum. Féllu 21 atkv. með málinu, en þár sem % atkv. þarf með ináli, sem ágrginingur verður. um inilli deilda, til þess að það megi fram ganga, urðu úrslit- in þau, sem áður segir. Loks var tekin fyrir þings- ályktunartill. jxeirra jafnaðar- manna þess efnis, að skora á ríkisstjórnina að leita samninga í samráði við stjórnir lands- málaflokkanna á Alþingi, við erlend riki „um að þau kaupi ísl. afurðir eða ívilni um toll- kjör á þeim, sérstalclega þó með tilliti til þess að fá af létt inn- flutningstolli á fiski i Englandi og ná samningum um sölu síldar tjl Rússlands gegn vöru- slciftum." Umr.Hm jxessa till. var enn ekki lokið, er fundi i sameinuðu þingi var frestað kl. 3%, en framhaíd umr. var álcveðið kl. 8y2 í gærkveldi. Efri deild. Fundiu' liófst í efri deild er fundi sameinaðs lxings liafði verið frestað. \rar þar afgreilt sem lög frá Alþingi frv. til 1. um varðskip landsiris og skip- verja á þeim. Þessu frv. hefir áður verið lýst liér i blaðinu. Þá var og afgreidd i efri deild þáltiJl. frá Jóni Þorlálcs- syni þess efnis, að slcora á stj. að leita samninga við Eim- slcipafélagið um það, að félagið talci að sér fyrir eigin reikning strandferðirnar liér við land og reki þær i sem liaganlegustu samstarfi við sigíingar milli- landaskipanna, gegn liæfilegu framlagi úr ríkissjóði. Fir þessi till. sprottin upþ af starfi rilcis- gjaldanefndarinnar, sein slcip- lið var í efri deild. Eklci gat deildin falist á tili. eins og hún var frá hendi flutningsmanns, o'g var henni brevtt svo skv. till. frá Jóni i Stóradal, xið slcorað var á stjórnina að íliuga í sam- ráði við Eimskipafélag íslands, á hvern hátt relca mætti strand- ferðir við ísland, svo að þær yrðu sem kostnaðarminstar og þó scm' haganlegastar fyrir landsbúa. Þriðja málið, sem var á dag- skrá efri deildar, frv. lil 1. um lax og silungsveiði var ekki úl- rætt, er fundi deildarinnar • var slitið kl. 7, en rétt þylcir að geta þess, að Pétur Magnússon hafi borið franx rökstudda dagslcrá Í þessu máli um að vísa því til stj. til frekari undirbúnings. Neðri deild. Fundur hófst i neðri deild kl. 5, og' voru þar afgreidd 3 mál. 1. Frv. til 1. um *jöfnunarsjóð var afgreitt til Ed. aftur með nolckurum Ixreytingum. 2. Frv. til 1. um heimild fyrír ríkisstjórnina til þess að ábyrgj- ast rekstrarlán fyrir Lands- bankann, alt að 100,000 sterl- ingspundum, var afgrcitl lil 3. umr, og sömuleiðis samskonar heimildarfrv. til lianda Útvegs- bankanum. Fjárhagsnefnd lagði með báðum jxessum heim- ildaveitingum, en lagði jxó jafnframt rílca áherslu á það, að til Jxcssara lieimilda mætti ekki gripa nema i fylstu nauðsyn. Önnur mál, sem á dagslcrá voru í neðri deild, voru tekin út af dagskrá og fundi þar slilið kl. Verkamannabfistaðlmir. Verlcamannabústaðirnir eru nú svo vcl á veg komnir, að fyrstu fjölskyldurnar fluttu í j)á fyrir nokkuru síðan. Blaða- mönnum og fleirum var nýlega boðið að skoða bústaðina, en vegna rúmlevsis í blaðinu hef- ir nánari frásögn eigi birst fyrr en nú. Byggingafélag verkamanna hefii’ látið reisa bústaðina, en jxað var stofnað 17. maí 1930, samkvæmt lögum um verlca- mannabústaði. Stjórn Bygg- ingafélags verkamanna slcipa Héðinn Valdimarsson, Pétur Hraunfjörð og Stefán J. Björns- son. Stefán er gjaldkeri stjórn- arinnar og umsjónarmaður liússins. Verkamannabústaðirnir voru reistir vestur í bæ. Eru Jxeir 11 liús sambygð, íbúðirnar alls 54, en auk Jjcss eru tvær búðir i húsinu og slcrifstofa umsjónar- manns. Bústaðirnir standa við Jxrjár götur. Ásvallagötu, Hring- braut og Bræðraborgarstíg, — Jjannig, að milli áhnanria er stórt opið svæði, er notað verð- ur fyrir leikvöll og að einliverju leyti fyrir smágarða. í húsun- um eru 3 herbergja og 2 lier- bergja ibúðir. Þriggja herbergja íbúðirnar lcosta 11.000 lcrónur (22) og 10.500 kr. (5), en minni íbúðirnar 8.400 (27). Íbúðirnar eru snotrar og hentugar. Bað- herbérgi og vatnssalerni fylgir hverri íbúð. Ein lcyndingarstöð er fyrir alt húsið. Kolageymsl- an er nálægt kyndingarstöðinni og er Jxannig frá geng'ið, að alca má kolunum á lijólbörunuiii. i eldholin. Rafmagnsmótorar eru notaðir til að knýja vatnið inn i ofnana í íbúðunum. Uppdrættirnir voru gerðir hjá húsameistara rikisins, að- allega af Éiriari Erlendssyni. Þorlálcur Ófeigsson bygginga- meistari veitti verlcinu for- slöðu. Alberl Ólafsson var verlcstjóri við múrsmíði, Böðv- ar S. Bjarnason við trésmiði, en við gröft o. fl. vinnu Stcían .1. Björnsson. Því verður eigi neitað, að ákjósanlegast væri, að verka- menn gæti komið sér upp smá- liúsum með görðum umhvcrf- is, en slík hús verða óhjákvæmi- lega dýrari en sambygð hús. En jxað er unx milcla framför að ræða, að Jjessum verlcamanna- bústöðum hefir verið lcomið upp. AlJjýða manna bér á landi, bæði i sveitum og kaupstöðum, hefir neyðst íil að sætta sig við l'é- legar og heilsuspillandi ibúð- ir. Það er eitt af mikilvægustu málum Jxjóðarinnar, að hús- næðisinálunum verði komið í golt horf. Þess vegna er J)að nauðsynlegt, að efnamínni borgurum þjóðfélagsins bvort sem Jxeir cru í sveitum eða kaupstöðum, verði veitt að- sloð til þess að eignast ódýr, lientug og vönduð liús, en Jxað er hinsvegar milcill vandi að ráða fram úr Jxessum málum þannig, að mönnum alment verði Jxetta lcleift, Jxvi að húsin verða txð vera cxdýr eigi síður en vönduð. Er Jxað kunnara en frá Jxurfi að scgja, að ýmsir bændur eiga vi'ð erfiðleika að stríða, vegna Jxess að Jxeir hafa bygt of stórt. — Um jxessa fyrstu stóm tilraun hér á landi til Jxess að koma liúsnæðismál- um verlcamanna i gott horf, má j það segja, að á öllu virðist hafa verið vel haldið. Og væntanlcga rennur sá timi upp, áður langt um líður, að húsnæðismálum verlcamanna alment verði lcom- ið í jafngott horf og þeirra, sem nú eru að flytja inn i nýju bii- staðina i vesturbænum. Veðrið í morgun. Hiti i Reykjavik 5 stig, ísa- firðié, Alcureyri 5, Seyðisfirði 4, Vestmannaeyjum 4, Styklcis- hólmi 7, Blönduósi 5, Raufar- liöfn 3, Hólum í Hornafirði 4, Grindavik 5, Færeyjum 4, Julianeliaab 5, Jan Mayen -c- 1, Angmagsaiik -4- 1, Tynemouth 7 stig. (Slceyli vantar frá Hjalt- landi og Kaupmannahöfn). — Mestur liiti í Reykjavik í gær 11 stig, minstur 3 slig. Sólslcin í gær 6,6 stundir. Úrkoniá 0,0 mm. Yfirlit: Lægð fyrir suð- austan og sunnan ísland á hægri lireyfingu' austur eftir. Suðvesturland: Allhvass aust- an. Rigning öðru hvoru. Faxa- flói: Suðaustan eða austan lcaldi. Dálítil rigning. Breiða- fjörður, Vestfirðir, Norðurland, Breytileg átl og hægviðri. Víð- ast úrlcomulaust. Norðaustur- land, Austfirðir: Hægviðri. Úr- komulaust. — Suðausturland: Suðaustan gola. Dálítil rigning. Sjötugsafmæli átti i gær Magnús Ólafsson, ljósmyndari, vel metinn og góð- ur borgari. Áltræðisafmæli átti í gær frú Ingunn Blöndal, ágætiskona og vinsæl. Frúnni var lialdið samsæti í tilefni af afmælinu og kom þar glögt í ljós, hve miklum vinsælduin liún á að fagna. Leikhúsið. Skopleikurinn „Karlinn í kassæi- um“ verður sýndur í kveld. Búast má við nxikillí aðsókn að jxessum bráðf jöruga leik, og nxun ])ví hyggi- legra að tryggja sér aðgöngumiða timanlega. Sýningin í kveld byrjar stundvíslega lcl. 8)4- Enginn hljóð- færasláttur er á undan sýningunni. Er ])ví ráðlegra að koma timanlega, svo að ókyrð í salnurn spilli ekki inngangi leiksins. Húsbruni. Húseignin Holt í Gerðalireppi brann í fyrrakvöld til lcaldra kola. Flúsið stóð autt, en var notað til geymslu veiðarfæra o. fl. Húsið var vátryggt, en elcki þaÖ, sem í því var. Brann þaÖ 'alt saman. Húsið átti Guðmndur jónsson, Rafnkéls- stöðum. E.s. Gullfoss fór vestur og norður í gær- kvelcli. Farjxegnr voru upp und- ir 50. fSúsáhöld og Eldliúsáliöld Vandaðar og ódýrar vörur. — Hver sá, sem sjá vill sinn eigin hag, gengur trauðla fram hjá VERSL. B. H. BJARNASON. Stunpskóflar ágætis tegund nýkomin 1 Veiðarfærarersl. Ceyslr. Jóliannes Jósefsson hefir nú tekið við stjórn gisti- hússins Borg á ný. Skip Eimskipafélagsins. Brúarfoss er á útleið. Dettifoss fer i lcvöld kl. io áleiðis til útlanda. Goðafoss fór frá Hull í gærmorg- un. Selfoss fór frá Leith í fyrra- dag. Gs. Island fór frá ísafirði kl. 8 í morgun. Væntanlegt hingað i kvöld kl. io. Flokkaglíma K. R. fer fram annað kvöld Id. 8)4. í K. R.-húsinu. Þátttakendur eru 12. Margir af bæjarins bestu glímumönnum. Verður Jxetta mjög skemtileg og spennandi glíma. Glímustjóri verður Þörgeir Jóns- són frá Varmadal, en dómarar Her- mann Jónasson lögreglustj., Magn- ús Kjaran heilclsali og Guðm. Ól- afsson slcósm. Aðgöngum. verða seldir við innganginn, og e,r viss- ara að lcoma tímanlega, J)ví að rúvn er mjög takmarkað. íþ. Gengið í dag. Sterlingspuncl ........ kr. 22.15 Dollar ................. — 6.03)4 100 ríkismörk ......... —,,144.31 — frakkn. fr. ...... — 23-99 — belgur ........... —■ 84.83 •— svissn. fr.......* .. —- 118.44 — lírur ............. — 31.32 — pesetar .......... — 48.47 — gyllini ........... — 245-37 — tékkóslóv. kr......— 18.05 — sænskar kr. ...... — 114.69 — norskar kr.........—112.99 — danskar kr.........—• 121.17 Gullverð ísl. krónu er nú 61.83. Útflutningurinn í aprílmánuði nam kr. 2.396.230, en á tímabilinu jan.—april kr. 13.989.630, 1931 á sama tíma kr. 13.108.640, 1930 kr. 13.603.700 og 1929: kr. 14.081.860. Aflinn nam J). 1. maí, samkv. skýrslu Fiskifélagsins 31.985 þurrum smá- lestum, á- sama tima i fyrra: 35.072 þurrum srnál., 1930: 40.301 og 1929: 36.630 þurrum smál. Fiskbirgðir nániu j>. 1. maí, samkv. reikniugí gengisnefndar, 23.772 þurrum smál. en i fyrra á sama tíma 34.369, 1930: 32.132 og 1929: 26.514 þurrutn smál. Knattspyrnunámskeiðinu er frestað til 19. þ. m.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.