Vísir - 03.08.1932, Blaðsíða 4

Vísir - 03.08.1932, Blaðsíða 4
V I S I R Oiýr bósáhöld: Alum. flaulukatlar .... 3,50 Email. katlar ......... 3,95 Email. 'kaffikönnur .. 2,95 Email. fötur .......... 2,50 Alum. skaftpottar .... 1,00 Alpacca skeiðar...... 0,85 Alpacca gafflar ....... 0,85 Ryðfríir borðhnífar . . 0,90 Eldhússpeglar.......... 1,35 Fataburstar............ 0,95 Skóburstar ............ 0,85 Gólfkústar ............ 1,50 öppþvotta burstar .... 0,65 3 gólfklútar........... 1,00 3 klósettrúllur........ 1,00 Þvottabalar ........... 4,95 Þvottabretti, gler .... 2,95 50 þvottaklemmur .... 1,00 4 bollapör, postui... 2,00 Margar tegundir alum. pottar, ódýrir. Signrðnr Kjartansson, Laugaveg og Klapparstíg. (Gengið frá Klapparstíg). Hjölknrbn Flöamanna Týsgötu 1. — Sími 1287- 1. flokks mjólkurafurðir. Skjót afgreiðsla. Alt sent heim. Til Akureyrar á föstudag kl. 8 árdegis, ódýr fargjöld. Til Sauðárkróks, Blönduóss og Hvammstanga á mánudag kl. 8 árd. 5 manna bifreiðar altaf til leigu í skemtiferðir. Bifreiðastöðin Hringurinn. Skólabrú 2. Simi 1232. Heima 1767. Norskar lonskey tafr e gnír. Osló, 1. ágúsf. NRP. -t- FB. Tillaga sáttasemjara um nýj- an launataxta fyrir vegavinnu liefir verið samþykt af báðum deiluaðilum. Samkvæmt miðl- unartillögum sáttasemjara lækka laun um 6%. Vegavinnu- <leilan, sem hefir staðið lengi, ér þannig til lykta leidd. Vega- vinnumenn þeir, sem verkfall- ið gerðu, fá vinnu aftur, en sjálfboðaliðamir (þ. e. verk- fallsbrjótamir) halda vinnu sinni. Sambandslaust hefir verið allmarga daga við Finnsbuloft- skeytastöðina i Suðaustur- Grænlandi, en í gær harst loks skeyti frá Finn Joachim De- vold, sem kom lil Finnsbu í gær. Talið er, að ekki hafi heyrst til stöðvarinnar vegna lofttruflana. Mikið óveður fór í nótt yfir Austur-Noreg (Östlandet). Landsimastaurar brotnuðu víða og þræðir slitnuðu. Eldingum laust niður víða. Úrkoman var afar mikil. Járnbrautarlest, sem á eru 400 farþegar, er stödd 2 kílómetra frá Gulvik, og kemst ekki leiðar sinnar, vegna þess að flóð hafa rifið með sér teina úr járnbrautinni. Hafa viðgerð- armenn þegar verið sendir af stað til þess að korna braulinni i samt lag. Noregur hefir fallist á frakk- nesk-breska sáttmálann. í; Kaupid ódýrtl Allskonar vörur til bifreiða, svo sem: Bremsuborðar, betri leg- und en áður hefir þekst hér, Fjaðrir og Fjaðrablöð, Stimpl- ar og Stimpilhringir, Kúplingsborðar, Viftureimar, Pakningar, Framhjólalagerar, Gúmmikappar, margar teg., Gólfmottur, Kerta- og Ljósavírar, Platínur, Hamrar, Straumskiftilok, Straumrofar og Háspennuþráðkefli i alla bíla, Rafgeymisleiðsl- ur, Hjólþvingur, Viðgerðatengur, Ventlaslípivélar, Ventlalyft- ur, Bögglaberar (nýtt patent). Haraldup Sveinbj arnapson, Laugavegi 84. Sími: 1909. Að Ásölfsstöðnm í Þjdrsárdal, sérstaklega lientugar ferðir laugardagseftirmiðdaga. — Einnig að Ölfusá, Þjórsá og i Biskupstungur og Þrastalund. 1. flokks bifreiðar ávalt til leigu. Bifreiðastöð Kristins. Sími 847 og 1214. Þrastalundup Fljótsblíd daglega kl. 10 f. h. laugardaga kl. 10 f. h. og 5 e. li. Akureyri þriðjudaga og föstudaga. Áætlunarferdip tii Siiðardals og Slönduóss Þrlðjudaga og fðstudaga. 5 manna bifreiðir ávalt til leigu i lengri og skemri skemtiferðir. Bifpeiðastöðin HEKLA, sími 970. — Lækjargötu 4 — sími 970. IOQQOOQQOQQOOOQCXXXX)OOQQQO<X)OOOQOQOQOQOOQOQQOQC)OOQOOOC Fálkinn flýgnr fít. Fálkakaffibætirinn er elsti íslenski kaffibætirinn. Heildsölubirgðir hjá Hjalta Björnssynl &„Cn. Símar: 720, 295. xxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxxx Slrlus Gonsumsúkkulaði er gæðavara, sem þér aldrei getið vilst á. Eggert Claessen hæstaréttar málaflutningsmaður Skrifstofa: Hafnarstræti 5. Sími 871. Viðtalstími kl. 10-12. VlSIS KAFFDE) gerir alla glaða LEIGA j Slægjur lil leigu í grend við Reykjavík. Uppl. gefur Óskar Gislason, Eimskip. (46 Túnslægja (ein dagslátta) til leigu fast við bæiun. — Uppl. Fjólugötu 25, kl. 7—8 e. li. — Sími 1481. (57 TILKYNNING Ung velmentuð slúlka óskar eftir að komast í kynni við ung- an ekkjumann sem er húseig- andi, helst í Hafnarfirði. A. v. á. (55 Til Akureyrar fer bill á morg- un. Ódýrt fargjald. Uppl. í sima 773. (52 HUSNÆÐI 3—4 herhergja íbúð með öll- um þægindum vantar mig 1. okt. næstk. Gissur Bergsteins- son lögfræðingur. Sími 866. (58 Til leigu í miðbænum sólríkt lierbergi með húsgögnum og öllum þægindum. Sérinngang- ur. Sími 591. (54 Ibúð til leigu á Laugaveg 51. ______________________ ^ (49 Sólrík íbúð á besta slað' í bæiium, til leigu (3 herbergi og eldhús) gegn eitt þús. króna fyrirframgreiðslu. — Tilboð, merkt: „100“, óskast sent afgr. Vísis. (43 Góða ibúð, 3—1 lierbergi, með nútima þægindum, vantar 1. okt. n.k. Tilboð, merkt: „Banka- maður“, leggist í pósthólf 831, fyrir 5. þ. m. (41 Ibúð, 2 herbergi og eldhús, til leigu nú þegar. — Uppl. Marar- götu 7. (40 Upphituð herbergi fást fyrir ferðamenn ódýrast á Hverfis- götu 32. ” (39 3 herbergi, stúlkulierbergi og eldhús, með öllum þægindum, óskast 1. okt., við miðbæinn, fyrir barnlaus hjón. Trygg greiðsla. Tilboð til Vísis, merkt: „19“, fvrir 5. ág'úst. (37 3 herbergi og eldhús til leigu á Ránargötu 12. Jón Guðmunds- son. (34 •Lítil, snotur íbúð óskast 1. okt. eða fyr. 2 fullorðnir. Til- boð, merkt: „2 fulorðnir", send- ist Vísi. (30 4 herbergja íbúð, 3 stór, 1 minna, með góðum þægindum óskast. Föst fyrirframgreiðsla fj7rir 3 mánuði. Tilboð sendist afgr. Vísis, merkt: „1600“. (29 r~ VINNA 1 Stúlka óskast um 2 mánaða tíma, strax. Uppl. Hverfisgötu 68 A, frá kl. 5—9. (57 Skemtileg þýslc stúlka óskast í gott liús hér í bænum. Tilboð merkt: „Skemtileg“, óskast sent Vísi. (50 Málningarvinna. Tilboð óskast í innanliúss- málningu. Finnur Thorlacius, Þórsgötu 17 A. (33 Kona óskar eftir ræstingu á skrifstofum eða einliverri þægi- legri vinnu. -— Tilboð, merkt: „30“, sendist Vísi. (31 Stúlka, sem kann að mjólka, óskast. — Uppl. Barónsstig' 19, uppi, frá 4—7. (28 Drengur, ekki yngri en 12 ára, óskast strax í sveit. Uppl. i dag og' á morgun á Laugavegi 99 A. ' (56 EFNALAUGIN V. SCHRAM. Frakkastíg 16. Reykjavík. * Sími: 2256. Hreinsar og bætir föt ykkar. — Lægsta verð horgarinnar. —- Nýr verðlisti frá 1. júlí Karl- mannsfötin aðeins kr. 7.50, Býður nokkur betur. Alt nýtísku vélar og áhöld. Sendum. Sækj- um. Komið. Skoðið. Sannfærist. Látið gera við það gamla. Allskonar járn-, kopar-, eir- og: aluminium-hlutir eru teknir til viðgerðar á Vesturgötu 5 og„ Laugaveg 8. „Örninn.“ (533 KAUPSKAPUR Eldavél, hvít-emaileruð, til sölu með tækifærisverði. Uppl. í Ivaffi Höfn, eða síma 1932, eft- ir kl. 8 í kveld. (56 Steinhús og timburhús með 2—3 þús. króna útborgun og;, jafnvel minna. Mörg önnur hús,. stór og smá, flest með ágætu verði. Ódýr trillubátur með. lit- illi útborgun. Uppl. gefur Jón Hansson, Grettisgötu 20 A. (53 Nýlegt, vandað, sólrikt, lítið steinhús með 500 fermetra lóð . er til sölu. Tilboð, merkl: „Sól- sæld“, sendist afgr. Visis innan 3 daga. (51 8k) 'uo^v r luuignqíofxi t tum? V -tnp[3s jo §o ngopSup jn -uioq iqoqjiqnujg iuj ipunq Pianó til sÖIu. Til sýnis eftir kl. 9 í kveld á Ásvallagötu 1, 2. hæð. (47 Ung kýr, sumarbær, óskast til kaups. Tilboð óskast sent afgr„ Vísis, merkt: „Kjt“. (42 Lítið notuð barnakerra tiL sölu. Uppl. Eskihlíð D. (38 Fólksbíll í góðu standi ósk- ast í skiftum fyrir liús. Þeir, sem vilja sinna þessu leggi nöfn sín í lokuðu umslagi, merkt: „Eignaskifti“, á afgr. Visis fvrir 5. þ. m. (36 Vöruflutningabíl í góðu slandi liefi'eg til sölu. Marteinn Halldórsson, Brekkustig 4. (35 Djúpur barnavagn með tæki- færisverði til sölu á Njálsgötu; 85, kjallaranum. (32 Rósir og fleiri afskorin blóm,. einnig kaktusar í pottum, í Hellusundi 6. Seld allan daginn.. Sími 230. (742; Mynda- og rammaverslunin, Freyjugötu ix, Sig. Þorsteinsson. Sími 2105, hefir fjölbreytt úrval' aí veggmyndum, ísl. málverk, bætSf í olíu- og vatnslitum. Sporöskju- ramrnar af mörgum stæröum. VerSiS sanngjarnt. (5°3' Veggfóðrun livergi ódýrari. Sirni 409. (2 |TAPAÐriFUNDIÐ^ Lyklakippa tapaðist frá Norð- urstíg 5. Finnandi vinsamlega beðinn að skila í Þingholtssti'. 15. (57 Tapast hefir „Conklin“ sjálf- blekungur á einhverjum þess- ara staða: A Þingvöllum, I Ivola- sundi eða á Ránargötu. Skilvís finnandi er vinsamlega beðinn að gera aðvart í síma 1484 eða 456. Góð fundarlaun. (55 Kvenhjól fundið. A. v. á. (45 Kvenveski tapaðist i gær á leið frá Ránargötu 33 A—Ægis- götu—Bárugötu— Garðastræti. Skilist til Jens Guðbjöi'nssonar, Ránargötu 33, gegn fundarlaun- um. (44 Karlmannsúr með gyltri festi hefir tapast. Skilist í Sani- tas gegn fundarlaunum. (27 FÉLAGSPRENTSMIÐJAN. i

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.