Vísir - 06.01.1934, Side 1

Vísir - 06.01.1934, Side 1
J Ritstjóri: PALL STEINGRÍMSSON. Sími: 4600. Prentsmiðjusími: 4578. Af greiðsla: AUSTURSTRÆTl 12. Sími: 3400. Prentsmiðjusími: 4578. 24. ár. Reykjavík, laugardaginn 6. janúar 193-1. 5. tbl. „Maðor og kona“ Alþýðusjónleikur í 5 þáttum eftir skáldsögu Jóns Thoroddsen. Verður leikinn sunnu- daginn 7. þ. m. kl. 8 síðd. Aðgöngumiðar seldir í dag frá kl. 4—7 og á morgun eftir kl. 1. Sími: 3191. KoDtrakt'Bridge. ByTja kenslu með nýjum flokkum í næstu viku. .Verð til viðtals i sima 4189 eftir kl. 7y2 Í dag. E. Sigurðsson. wiHiiiiiimmimiifliiiiiiiiiiHiii Húsmæðor! Gleymið ekki, þegar þið kaup- ið í matinn, að biðja um SVANA* Títaminsigjörlíki þvi að rannsóknir hafa sannað, að það inniheldur A-vitamin (fjörefni) í stórum stíl — og er þess vegna næringarríkara en annað smjörlíki. nOOQ(XXXX)QOOUOOQOQQOUOOO« VlSIS KAFFIÐ gerir alla glaða. KWXStJOCCÍÍOCCÍJOCOÍíKííOÍÍÍSRCÍX Hjartanlega þökkum við öllum þeim, sem sýndu okkur sam- úð og liluttekningu i sárri sorg okkar. Áslaug Þórðardóttir. Pétur Bjarnason. Ingibjörg Guðmundsdótlir. Ingimn Guðmundsdóttir. Zóphónias Pétursson. Gjöf Jóns Sigurössonar Samkvæmt reglum um „Gjöf Jóns Sigurðssonar“, skal hérmeð skorað á alla þá, er vilja vinna verðlaun úr téðum sjóði, fyrir vel samin vísindaleg rit, viðvíkj- andi sögu landsins og bókmentum, lögum þess, stjórn eða framförum, að senda slík rit fyrir lok desember- mánaðar 1934 til undiritaðrar nefndar, sem kosin var á Alþingi 1933 til þess að gera að álitum, hvort höfund- ar ritanna séu verðlauna verðir fyrir þau, eftir tilgangi gjafarinnar. — Ritgerðir þær, sem sendar verða í því skyni að vinna verðlaun, eiga að vera nafnlausar, en auðkendar með einhverri einkunn. Þær skulu vera vél- ritaðar, eða ritaðar með vel skýiri hendi. Nafn höf- undarins á að fylgja í lokuðu bréfi með sömu einkunn, sem ritgerðin hefir. Reykjavík, 5. janúar 1934. Hannes Þorsteinsson. Matthfas Þffrðarson, Barði Gnímnnflsson TILKYNNING Sjómenn, verkamenn og iðnaðannenn, sem ekki hafa fengið fyrirspurnareyðublöð milliþinganefndar i atvinnumálum, eru beðnir að vitja þeirra á skrifstofu nefndarinnar í Hafnarstræti 5 (Mjólkurfélagshúsið, herb. nr. 40). Ennfremur vill nefndin brýna það fyrir viðkomandi stéttum, að öllum hlutaðeigendum ber að fylla út eyðublöðin, hvernig sem efnahagur þeirra er, eða högum háttað. Vegna mikilla anna á skrifstofunni, eru menn beðnir að fylla út eyðublöð sin sjálfir, að svo miklu leyti sem þeir geta. Auk hins áður auglýsta tíma, verður skrifstofan opin til leiðbeininga kl. 9—11 f. h. hvern virkan dag. Milllliliiganefnd I atfinnnmálnm. | í sfðasta sinn í kvöld kl. 9. | I. O. G. T. I. O. G. T. Gððtemplarareglan á Ísiandí 50 ára. Á morgun (sunnudaginn 7. janúar) kl. 5 síðdegis prédikar síra Árni Sigurðsson i fríkirkjunni, og mun hann við það tæki- færi minnast 50 ára afmælis reglunnar hér á landi. Templarar, yngri sem eldri, eru beðnir að mæta kl. *1 Vo í Templarahiisinu og verður gengið þaðan í kirkju. Um kvöldið heldur stórstúka Islands aukafund í Templara- húsinu kl. 8, og verður þar veitt stórstúkustig, en meðmæli um rétt til stigsins verða stigbeiðendur að liafa með sér frá stúk- um sínum. Miðvikudagskvöldið 10. janúar (stofndag Rcglunnar) verður samsæti í Óddfellowsalnum og verður auglýst nánara um það síðar. SIGFÚS SIGURHJARTARSON, JÓHANN ÖGM. ODDSSON, stórtemplar. stórritari. Kjólaefni. Bæjarins besta og fallegasta úrval af kjólaefnum. Altaf síð- ustu nýungar með liverri ferð. Einnig ullar og samkvæmis- kjólar fyrirliggjandi. Verslunin Gullfoss. Garðastræti 39. Sími: 3299. K, F. U. M. á morgun (sunnud.). Kl. 10 árd. Sunnudagaskólinn. Kl. iy2 siðd. Y.—D. Kl. 3 síðd. V.—D. Kl. 8y2 síðd. U.—D. Rðsðl'Sliampooiog hárþvotta- duftið hreinsar vel öll óhreinindi úr hárinu og gerir það fagur- gljáandi. H.f. Efnagerð Reykjavíkur Kemisk-teknisk verksmiðja. GERl UPPDUÆTTl af allskonfcr húsum. —. Þorleifur Eyjólfsgo*, húsameistari, Öldugötu 19. wooo6q<xx}qo<xioc<>oqooo«oo( SKAUTAR Sportvöruhús Reykjavíkur. MOOOOOOOOOOOOOOOOOOOCOOCX Eggert Glaessei hæstaréttarmálaflutningsmaður Skrifstofa: Oddfellowhúsinu, Vonarstræti 10, austurdyr. Sími: 1171. Viðtalstími: 10—12 árd. Órsmlðavinnustofa min er í Austurstræti 3. Haraldup Hagan. Sími: 3890. I kaupir Gfsli Sigurbjörnsson. Lækjartorg 1. Sími: 4292. jSHP^ Best að auglýsa i VísL Nýkomið: Vasaúr, Funkis 12.50 Armbandsúr, Funkis 15.00 Rafmagnslampar, frá 14.50 Rafmagnsperur, japanskar 0.85 Rafmagnsperur, danskar 1.00 Avaxtastéll, 6 manna 3.75 Vatnsglös, þykk og þunn 0.25 o. m. f). ódýrt. I ItSarSSBD I BjðrQSSO! Bankastræti 11. \

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.