Vísir - 26.02.1934, Blaðsíða 3

Vísir - 26.02.1934, Blaðsíða 3
Besta útsala vetrapins byrjar í dag. Fyrir um og undir hálfvirði seljast Regnkápur, Kjólar, Barnakápur, Svuntur, Dömusokkar o.fl. Ymsar metravörur, Dúkar, Peysur, Vetrarkáp- ur og ótal margt fleira fyrir mjög lítið verð. Af vörum sem ekki eru sérstaklega niðursettar verður gefinn 10% afsláttur meðan útsalan stendur. Vei*sl. Vik, Laugavegi 52. Skátaskemtun. Hin árlega skemtun Skátafé- laganna verður haldin í Iðnó í kvöld og fást aðgöngumiðar i Bóklilöðunni og Iðnó frá kl. 1 e. li. Sjá augl. Hringurinn heldur fund annað kvöld ki. 8 V2 í Oddfellowliúsinu. Crtvappsfréttip. Berlín, í fyiradag. FÚ. Frakkar áforma að reisa Albert Belgíukonungi minnismerki. Blaðið „Lc Temps“ i París stingur upp á þvi i gær, að franska þjóðin reisi Albert kon- ungi minnismerki, og hefir blaðið þegar liafið fjársöfnun í því skyni. London í gær. 'FÚ: Breska iðnsýningin. Breska rðnsýningin lieíir verið afarmikið sótt, og talsvert meira en í fyrra. Margar pantanir hafa veriS gerSar og jwkja ]>ær og öll sýningin bera þess vott, að enskt viSskiftalif sé mjög aS rétta viS. Drotningin heimsótti sýninguna tvr'svar og er sagt aS j>ær heim- sóknir og j)ær pantanir sem drotn- ingin gerSi hafi haft í för meS sér pantanir aS upphæS um miljón punda á ýmsum jjeim vörum, sem hún keypti. London í gær. FÚ. Anthony Eden kominn til Rómaborgar. Anthony Rden kom til Rómar i •dag og liefir umræSur sinar um afvopnunarmálin á mánudag. London i gær. FÚ. Vináttusamningur undirskrifaður. Samningar ÞjóSverja og Pól- verja uin þaS, aS hvorug þjóSin skuli fara meS hernaSi á hendur ' hinni voru undirskrifaðir í dag. Berlín i morgun. FÚ. Fallinna (hermanna minst. Dagurinn í gær var haldinn há- tiSlegur um alt Þýskaland til end- urminningar um þá sem féllu í heimsstyrjöldinni. í sambandi viS þaS fór fram eiStaka foringjanna 1 ÞjóSernisjafnaðarmannafl. Fór aSalhátiSin fram í Munchen og héldu þar ræSur þeir dr. Ley og Rudolf Hess fulltrúi Hitlers, en þaSan var hátíSinni endurvarpaS um alt Þýskafand. í Berlin fór hátíSin fram í Lústgarten. RæS- unum, sem haldnar voru í Mún- chen, var endurvarpaS þar, en á eftir sóru 75,000 foringjar Hitler hollustueiS. Berlín í morg'un. FÚ. Sendiherra Frakka í Bretlandi gefur skýrslu. Barthou, utanríkisráSh. Frakk- lands átti í gær tal viS franska sendiherrann í London, sem hafði verið kallaSur til Parísar. Mun Barthou hafa gefiS sendiherranum ýmiskonar leiSbeiningar viSvíkj- andi verslnnarsamningunum milli Frakka og Breta, sem nú eru á döfinni í London. Njósnir Frh. Blaðamaðurinn ræð'ir allítar- lega um það, hve mikinn þátt konur taki i njósnarstörfum, enda mun fullvíst að meðal njósnaranna eru konur í mikl- um meiri hlúta. Það er vitan- lega eðlilegt, að svo er. Flestir þeirra, sem lejmdarmálin varð- veita eða hafa umsjón með gögnum um hernaðarleg leynd- armál o. fh, eru karlar, og tak- ist kvennjósnurum að vekja ásthneigðir slíkra manna, er brautin tíðum allgreið til þess að ná settu marki. Veljast oft til slíkrar legundar njósnar- starfa glæsilegar konur og slægvitrar. Þær verða að hafa fegurð í ríkum mæli, til þess að geta töfrað „fórnardýrin“, náð fullu valdi yfirþeim,en fegurðin er sjaldnast einhlít, þegar um liátt setta yfirforingja og stjórn- málamenn er að ræða. Slíkir menn eru varir um sig og eru samvistum með mentuðu fólki. Jvvennjósnararnir verða því að liafa aflað sér góðrar mentunar. Konur verða að vera slyngar i tungumáliun, geta rætt um livað sem er og þær verða að vera „smart“ í klæðaburði og bera skarlgripi, sem engum dettur i hug að séu „óekta“. Þær verða í stuttu máli að geta fengið þá, sem þær umgangast til j>ess að trúa því, að þær séu auðugar yfirstéttarkonur. Það skiflir minna, þótt menn telji þær léttúðugar, aðalatriðið er, að menn gruni þær ekki um að hafa með höndum það starf, sem þeim hefir verið falið — njónsarstarfið. — Konur þessar þykjast þvi tíðum vera nýskild- ar við mann sinn, sem þær vit- anlega segja hafa verið auðug- an og — ef það þykir heppilegra — af aðalsættum. Kvennjósnar- arnir eru líka taldir miklu hættulegri en karlar þeir, sem VlSIR Þar sem við ekki höfum haldið útsölu í undan- fapin tvö áp, höfum við NÚ ákveðið að gefa viðskifta— vinum okkap aiveg einstakt tækifæpi tii að gera góð kaup, og viljum við hér nefna nokkur dæmi: Fyrip heppa: Rykfrakkar x/2 virði, Taubuxur, stakar, x/2 virði, Pokabuxur, mjög ódýrar, Manchettskyrtur á 4.50. Nærföt á 2.50 stk. Linir hattar á 4.50, s Enskar húfur frá 1.00, Sokkar frá 0.50, Peysur, l/2 virði. Drengjapeysur a/2 vipði og Drengjabuxup, síðap og stutt— ap fpá kp. 2,40. — Einnig ýmiskonar metravörup svo sem: Kjólatau ullap og silki, Kápuefni, Morgunkjola- tau, Tvistup, Dregiap og ótal margt fleira af góðum vöpum, sem allip liafa not fyrip. Fypip dðmup: Kjólar frá 5.00, Kápur frá 20.00, Telpukjólar og kápur 1/2 virði, Silkinærföt frá 1.95 stk., Peysur allsk. x/2 virði, Lífstykki og sokkabandabelti frá 1.25, Sokkar, ullar og silki, Skinnhanskar. CLASSESIN ENGLISH. The three SPRING CLASSES begin early in March. Pupils are encouraged to ask questions aboul their difficulties; and a part of the time is spent in conversation. HOWARD LITTLE, Laugavegi 42. Kenslu-leikföng handa börnum, nýkomin. — Kensluleikföngin hjálpa börnun um til að starfa og liugsa, lesa, skrifa, reikna, jafnframt því, sem þau gleðja börnin. Gefið börnum yðar því kensluleikfang frá K. Einapsson & Bjðpnsson, Bankastræti 11. njósnir liafa með höndum. „Fórnardýr“ þeirra eru vana- leg ungir stjórnmálamenn, sem starfa á sendiherra- og ræðis- mannaskrifstofum eða menn, sem komnir eru yfir fimtugt, því að menn milli þrítugs og fimtugs eru taldir þeim erfið- astir viðureignar. En enginn getur þó verið öruggur um sig fyrir „vampýru“-her þeim, sem sendur er út af örkinni til þess 1 að véla þá, sem liernaðarleg leyndarmál hafa með liöndum, ; en reynslan talar sínu máh og kvennjósnararnir vita livar best er að ráða til atlögu. Áður liefir verið getið um „marskálkinn" og mentun hennar. Ekki liafði liún mist löngun sina til þess að full- komna mentun sina, þótt hún væri komin undir fimtugt. Þegar hún var handtekin var hún vel á veg komin með kín- verskunám, og sögurannsóknir slundaði liún i frístundum sín- um. Marjorie Talley Svdtz er og prýðilega mentuð og það eru fjölda margir kvennjósnar- ar, sem fá liin „æðri“ lilutverk, þ. e. að komast yfir leyndarmál, sem hátt settir jTirforingjar úr liernum og stjórnmálamenn hafa með höndum. Svo eru aft- ur hinar, sem véla óbreytla her- menn, eins og Sophie Drotz, sem tókst að gera tvitúgan ung- ling ástfanginn í sér. En hún hafði vélað marga fleiri. Um skeið var hún í þorpi einu i nánd við frakknesk-þýsku landamærin, þar sem verið var að búa út ný virki. Mælt er að hún hafi orðið margs vísari þar. Sopliie er stöðugt i fangelsi, án þess að mál liennar sé tekið til dóms. Nafn liennar er sjaldan nefnl í frakkneskum blöðum (að undirlagi yfirvaldanna), en sá orðrómur er á kreiki, að æ fleiri liermenn og verkamenn, sem voru á landamærunum um leið og hún, flækist inn i mál hennar. Blaðamaðurinn getur um eitt dæmi, sem sýmir hvemig konur á stundum flækjast inn i njósn- arastarfsemina. Lydia Aus- pinska var kona nefnd, ung og glæsileg, af pólskum aðalsætt- um. Hún var fíkin í að spila fjárhættuspil, einkanlega „bao- carat“, og kveld eitt í Zappat- spilavítinu tapaði hún liverjum skilding, sem hún liafði. Hún þá tilboð um bráðabirgðalán frá rosknum virðulegum inanm, sem sat við hlið hennar — tap- aði meira fé og gat ekki endur- j greitt lánið. Maðurinn lét sem : það skifti ekki miklu málL Hann kvaðst hinsvegar geta gefið henni tækifæri til þess a8 endurgreiða lánið og hagnast um leið. Hún átti að fara til einnar höfuðborgar álfunnar fyrir hann með pakka og skila

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.