Vísir - 03.01.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 03.01.1936, Blaðsíða 3
VlSIR Sundbjörgunardeildjn annast, a'ð sundnemar geti tekiS' fullnaðar- próf í sundkunnáttu og sund- björgun og skuhi þau vera stig- hækkandi og nefnast: kandidats- próf í suncLkunnáttu og sundmeist- arapróf. Slysavarnadeildin útnefnir svo prófdómendur eða votta og lætur ~útbúa prófskírteini auk þess, sem ■deildin lætur gera tvenskonar 'verölaunapeninga, úr bronse og silfri, sem einungis þeir fá aS bera, •sem sundpróf hafa staSist og unn- ið þrautfr þær er h-verju prófi ,tfl- lieyrir. Fyrir skírteiniö pg verö- launapeningfnu grei'öi hlutaöeig- andi ákveöið gjald.“ Þá er gerö grein fyrir því, hvers 'beri aö krefjast viö sundpróf af þehn, sem öölast vilja titlana .„kandidat" og „meistari“, og þyk- ir ekki ástæöa til að geta þeirra :atriöa nánara að sinni. Því næst segir svo: „Framanritaðar tillögur eru aö- ícins bending í þá átt, sem veröa 'mætti þessum þætti björgunarmál- anna til stuönings. Eru þær sniðn- -ar eftir starfsemi hins enska björg- 9. janúar fórst vélbáturinn „Njáll" frá Súgandafirði, 8 smá- lestir aö stærð, í fiskiróðri. Sama dag rak e.s. „Nonni“ frá Akureyri, upp í hafnargarðinú í Reykjavik og brotnaði svo, að ekki var taliö fært að gera við hann. Var honum því sökt nokkru síðar. Skipið var mannlaust og lá fyrir festum. Sama dag rak vélbátinn „Svan- ur“ I. S. 506,-13 smálestir aö stærð upp á Torfunesgrunn á ísafirði og brotnaöi rnikið, var þó gert við liann síðar. Sama dag sökk vélbáturinn ^,Víðir“, 22 smálestir aö stærö, frá Akranesi, á legúnni í Lambhúsa- sundi. iBáturinn sem var mannlaus náðist upp löngu síðar og var gert viö hann. 23. janúar rak vélbátinn „Brúar- foss“ frá Reykjavík, 8 smálestir •að stærð, upp i Sandgerði. 25. janúar rak vélbátinn „Sleipn- ir“ á land á Norðfirði. Báturinn brotnaði nokkuð, en náðist út aft- ur og var gert við hann. 29. janúar strandaði vélbáturinn „Svalan“, 16 smálestir að stærð, (frá Akranesi). Skipverjar 4 að tölu björguðust allir ómeiddir á land með aðstoð manna í landi, en skipið eyðilagðist. 21. febrúar fórst opinn vélbátur úr Grindavik. 12. mars strandaði vélbáturinn „Þórólfur", 16 smálestir að stærð, frá Sandgerði. Báturinn lá mann- laus á höfninni er hann rak upp. 25. febrúar strandaði vélbátur- ínn „Garöar“ S. U. 421, 13 smá- lestir að stærð, skamt frá Flysja- lirauni við Karlsskála. Skipverjar björguðust allir, en skipið eyði- lag-ðist. 8. júní rak á land i Ólafsfirði vél.bátana „Þór“, 20 smálesta, -,,Sævaldur“, 16 smálesta, „Kári Sölmundarson", 12 smál., „Berg- þóra“, 8 smálesta, og „Blíðfari“, 5 smálesta. Fjórum hinum fyrst töldu náði varðskipið „Óðinn“ út ii. til 12. sama mán. meira og minría brotnum, en var þó gert við þá, en ,,Bliðfari“ eyðilagðist. Sama dag sukku á höfninni á Ólafsfirði 14 opnir vélbátar; var 4 þeirra náð upp nokkru síðar og gert við þá, en hinir 10 eyöilögðust. ■ 4. júll strandaði e.s. „Pétursey“ frá Hafnarfirði á Hrollleifshöfða, austan við Málmey á Skagafirði. Skipið náðist út aftur og var gert við það í dráttarbrautinni á Akur- «yri. unarfélags „The Royal Life Sav- ing Society“ og samskonar fé- lagsstarfsemi i Danmörku og þó einkum í Svíþjóð. Öll nánari atvik er að þessari Starfsemi lúta yrðu ákveðin í reglugerð, er samþykt skyldi af Slysavarnafélaginu. Líkut eru fyrir því, að þeir sem hafa staðist þessi próf og fengið viðurkenningu Sysavarnafélags- ins fyrir því, fái niður sett hð- gjöld í hinu nýstofnaða íslenska lífsábyrgðarfélagi." „Kostir þeir, sem tillögurnar hafa i sér fólgna eru einkum þessir: 1. Viðurkenning lífsábyrgöarfé- laganna með lækkuðum iðgjöldum fy.rir sundmenn og forga,nga Slysa- varnafélagsins fyrir slíkri starf- semi, sem hér um ræðir, væri hin besta uppörfun til aukinnar sund- kunnáttu. 2. Stighækkandi próf gefa nem- endunum ákveðið takmark að keppa að. 3. Sundkunnáttunni er stefnt í hagnýtara horf en nú tíðkast. 4. Slysatryggingafélagið sjálft kemst í lífræima samband við æskuna í landinu, en ella mundi.“ 13. sept. rak vélskipið „Liv“, 50 smálestir að stærð, frá Akureyri, á land á Siglufirði. Skipið náðist út skömmu síðar og vaf gert viö það. Skipverja sakaði ekki. 29. sept. strandaði e.s. „Hansa- vaag“ frá Sigluíirði, 350 smálestir að stærð, á Þóruskeri í Vogum. Skipverja sakaði ekki, en skipið eyðilagðist. 10. okt. strandaði vélbáturinn „Svanur“, 13 smálestir að stærð, frá Flateyri, við Hrafnaskálagnúp við Önundarfjörð. Skipverjar björguðust allir, erí skipið eyði- lagðist. 5. nóv. sökk m.b. „Percy“ frá ísafirði út af Sauðanesi. Menn björguðust. 14. des. fórst vélbáturinn „Kjar- tan Ólafsson“ frá Akranesi í fiski- róðri. Sama dag fórust 2 opnir vél- bátar frá Sauðárkróki og 3 opnir vélbátar frá Breiðafirði. \ Ensk skip. 22. janúar fórst enski togarinn „Jeria“ frá Grimsby, undan Látra- bjargi. 22. janúar strandaði eríski tog- arinn „Welbeck" frá Hull, á skeri fram undan Vatnsleysuströnd, í af- taka vestan brimi og stormi. Skip- ið ríáði sér út af skerinu rétt skönnnu síðar af eigin ramleik og komst til Reykjavíkur, þar sem gert var við það. 1. febrúar strandaði enski tog- arinn „Lincolnshire“ frá Grimsby í stormi og kafaldsbyl á svonefnd- um Jörurídarboða í Skerjafirði. Skipverjar björguðust allir ó- meiddir i skipsbátinn og komust um borð í norska flutningaskipið „Varhaug“, er flutti þá til Hafnar- fjarðar. Varðskipið „Ægir“ náði skipinu af grunninum eftir langa mæðu og' flutti það inn að Gufu- nesi, en. síðar sökk það fram und- an Laugarnesi, þegar verið var að draga það frá Gufunesi til Reykja- víkur. 8. febrúar strandaði enski tog- arinn „Langanes“ frá' jGrimsby skamt innan við Svalvogavitann á Sléttanesi, Arnafjarðarmegin. 26. október strandaði enslci tog- arinn „Waldorf“ frá Grimsby, inn- anjtil við Dvergastein á Seyðis- firði. Skipverjar björguðust allir ómeiddir á land og skipinu náði varðskipið „Ægir“ út skömmu siðar og dró það til Reykjavíkur, þar sem gert var við það. jon Veðrið í morgun: í Reykjavík —2 stig, Bolungar- vík —5, Akureyri —10, Skálanesi —2, Vestmannaeyj.um 2, Kvíg- indisdal —6, Hesteyri —2, Gjögri —2, Blönduósi —ji, Siglunesi —7, Grímsey —2, Papey —2, Hólum í Iiornafirði —3, Fagurhólsmýri —1, Reykjanesi —2 stig. Mest fros,t hér i gær 3 stig, mestur hiti 1 stig. — Yfirlit; Lægði.r yfir At- lantshafi og Bretlandseyjum. Hæð yfir; Norö-austur-Grænlandi. Horf- ur: Suðvesturland: Austankaldi. Þurt og víða bjart veður. Faxaflói, Breiðafjörður: Hæg austanátt. Þurt og víða bjart veður. Vestfirð- ir, Norðurland, norðausturland, Austfirðir: Norðaustangola. Sum- staðar dálítill éljagangur. Suðaust- urland: Norðaustangola. Bjart- viðri. Hjónaefni. Á gamlárskveld opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðrún Valgerð- ur Sigurbjörnsdóttir, Ási, og Ein- ar Kristjánsson, auglýsingastjóri Vísis. Glímufélagið Ármann á 30 ára afmæli þriðjudaginn 7. þ. m. Afmælisins verður minst með samsæti í Iðnó þennan dag og hefst það kl. 9 stundvíslega. Til skemtunar verður: Söngur, kvart- ett, glímusýning, ræða: Hermann Jónasson , forsætisráðherra, ein- söngur: Marinó Kristinsson, leik- fimissýning: Úrvalsflokkur karla, frjálsar umræður og dans. 6 manna hljómsveit leikur. Áskrift- arlistar liggja frammi hjá Þórarni Magnússyni, afgreiðslu Álafoss, skrifstofu Sjóvátryggingafélags- ins, skrifstofu Olíuverslunar ís- lands og á skrifstofu Ármanns og ættu rnenn að skrá sig til þátttöku hið allra fyrsta. Skemtunin er að- eins fyrir félagsmenn, en þess er vænst aö sem flestir félagar Ár- manns að fornu og nýju sitji þenn- an 30 ára afmælisfagnað félagsins. Aðgangur, veitingar innifaldar, kostar aðeins kr. 3,00 fyrir mann- inn. V. F. í. 4. og 5. hefti Tímarits Verk- fræðingafélags íslands árið sem leið eru nýlega komin út. Flytur hið fyrra ritgerð eftir Trausta Ól- afsson efnafræðing um „Litrófin og þýðing þeirra fyrir rannsóknir Norsk skip. 28. febrúar strandaði norska vöruflutningaskipið „Brakall“ frá Oslo, á Óshólum skamt innan við Bolungarvík við ísaf jarðardjúp. Skipverjar björguðust allir ó- meiddir á land, en skipiö eyði- lagðist. 22. apríl sökk norski línuveiðar- inn „Faustina“ frá Álasundi eftir ásiglingu við b.v. Kóp, 25 sjómíl- ur út-norður af Garðskaga. Skip- verjar björguðust yfir í Kóp. \ Þýsk skip. I. mars strandaði þýski togarinn „Dússeldorf“ frá Cuxhaven, aust- an til við Markarfljótsútfall fyrir Vestur-Eyjaíjöllum. Skipverjar, 13 að tölu, björguðust allir ómeiddir á land með aðstoð manna úr landi, en skipið eyðilagðist. I Frönsk skip. II. mars strandaði franska fiski- skútan „Lieutenant Boyou“, frá Dunkerque, á Meðallandssandi. Skipið eyðilagðist. \ Áriö 1935 Skipströnd og bátstapar við ísland árið 1935. $ á sólinni“, en hið síðara ritgerð eftir Finnboga R. Þorvaldsson verkfræðing um „Hafnargerðina á Ákranesi“. — Báðar eru ritgerð- irnar einkar fróðlegar. íþróttaæfingar Árnianns hefjast að nýju mánu- dagiun 6. janúar. Endurvarp verður gegnum útvarpsstöðina hér kl. 5.10 e. h. í dag, Efnið er skýrsla dr. Níels Níelsens um fyr- irhugaða rannsóknarför yfir Vatnajökul. Strætisvagnar Reykjavíkur h.f. hafa beðiö að leiðrétta að úr tilkynningu þeirra í gær um breyt- ingu á ferðum félagsins hafði fall- ið eftirfarandi: Á hálfum, 'og heil- um tíma um Skólavörðustíg, Njáls- götu, Barónsstíg, Freyjugötu, Óð- insgötu og niður Skólavörðustíg á Lækjartorg. Næturlæknir er í nótt Daníel Fjeldsted, Að- alstræti 9. Sími 3272. Næturvörð- ur í Reykjavíkur apóteki og Lyfja- búðinni Iðunni. Skipafregnir. Gullfoss kom til Kaupmanna- hafnar í gær. Dettifoss er í Ham- borg. Goðafoss fer á mánudags- kveld áleiðis til Hull og Ham- borgar. Selfoss fer héðan 10 jan. áleið’is til Leith og Ajntwierpen. Ólafur koni af veiðum í morgun með 1400 körfur. Bragi fór á veið- ar í gærkveldi. Laxfoss kom frá Borgarnesi í dag. Karlakór iðnaðarmanna. Æfing í kveld kl. 8. Gengið í dag: Sterlingspund ....... Dollar................. 100 ríkismörk........ — franskir frankar . — belgur .......... — svissn. frankar .. — lírur............ — finsk mörk....... — pesetar ......... — gyllini.......... — tékkósl. krónur . . — sænskar krónur .. — norskar krónur .. — danskar krónur .. Gullverð ísl. krónu er nú 48.95. útvarpið í kveld. 19,10 Veðurfregnir. 19,20 Hljóm- plötur: Létt lög. 19,45 Fréttir. 20,15 Bækur og' menn (Vilhj. Þ. Gíslason). 20,30 Kveldvaka: a) Jón Sigurðsson, brindreki: Sjó- mannalíf, II: Á mótorbátum og línubátum; b) Ríkarður Jónsson myndhöggvari: Grindadráp í Fær- eyjum; c) Ingibjörg Steinsdóttir leikkona: Spunakonan, kvæði Kambans; d) Þorsteinn Ö. Step- hensen leikari: „Hér gerist aldrei neitt“. — Ennfremur harmóniku- lög og sönglög. Útvarpið árdegis á morgun. 8,00 Enskukensla. 8,25 Dönsku- kerísla. 10,00 Veðurfregnir. 12,00 heitir kvikmynd, sem Svíar hafa tekið í Lapplandi. Á myndinni hér að ofan, sem er úr kvikmyndinni, Hádegisútvarp. 15,00 Veðurfregn- ir. Itala. Framlialdsfregnip. London, 3. janúar. Fregnirnar um loftárás ítala á steaiska Rauða Kross vagninn liafa vakið enn meiri athygli um ajlan lieini en fyrri fregnir um loftárásir á Ra.uöa Krpss spítala i Ahessiníu a.f hálfu llaja. Höfðu italskar flugvciar margsjnnis f-Iogið yfir þar sem vagninn og hækistöð Svianua var, svo að engum vafa er uudirorpið, að því er leiðaugursmennirnir og Ahessiniumenn segja, að ítalir hafi vitað að um Rauða Ivross bækistöð var að ræða, en auk þess var hún svo greinilega merkt, að ekki var um að vill- ast. Samkvæmt opinberri fregn frá Addis Abeba biðu alls 30 menn bana, er loftárásin var gerð, af mörgum flugvélum, en 50 særðust, allir Abessiníumenn nema sænsku læknarnir tveir. Abessiníustjórn hefir sent ÞjóðabandalaginU nýja orðsend- ingu og neitar því harðlega, að hún láti herinn nota „dum- dum“-kúlur. Hótar Abessiníu- stjórn gagnráðstöfunum, ef ft- alir lialda áfram að brjóta al- þjóðalög, sem sett hafa verið til þess að draga úr grimd og liarð- neskju styrjaldanna. — Abessin- íumenn hafa áréttað ásakanir sinar í garð ítala um að þeir noti eiturgas. (United Press. - FB). Ma Abessintnmenn náð rærri ölln Tigrehéraíl á vald sitt? London 3. jan. Fregnir eru stöðugt aS berast frá noröurvigstöSvunum um fram- sókn Abessiniumanna og orustur þær, sem þar eru háöar. Þannig er ástatt nú í Norður-Abessiniu, aö fregnirnar berast til Addis Abeba frá ýmsum stööum og þaö þarf í rauninni sérfróða menn til þess að vinna úr þeim ölluni, til þess að fá nokkurn veginn glögga hug- mynd um hversu Abessiniumönn- um heíir orði'S ágengt í sókn sinni. Sérfróðir menn eru nú þeirrar skoöunar, og byggja hana á fregn- um þeim, sem borist hafa til Addis Abeba frá ýmsuni stöðum í Norö- ur-Abessiniu, aö Abessiniumenn liafi náð á sitt vald á ný öllu Tigre-héraSi aö undanteknum borgunum Aksum og Adigrat og svæðinu frá veginum skamt frá Adigrat til Makale. (United Press). sjást ]iau Gullmaj Norin, Sten Lundgren og Otto Landahl. Allir yopnfærir menn í Harrar kvaddir til vopna. . London 3. jan. (FÚ). ' Svo viröist, sem Abessiniumenn ætli aö láta til skarar skriða innan skanuns á su'ðurvígstöövunum. Ölluin vopnfærum mönnum í Harrar-héraði hefir veriö boðið að gefa sig fram fyrir næstu mánaða- mót. Or.usta á jóladag. Þótt Badoglio marskálkur til- kynni dag frá degi, aS ekkert hafi gerst á vigstöövunum í Abessiniu, berast fréttir um viðureignir, frá öSrum stöðum. T. d. segir í frétta- skeyti frá fréttamanni Reuters i ítalska Somalilandi, frá orustu, sem eigi að hafa átt sér staS á jóla- daginn, og fylgir það fréttinni, aS hann hafi ekki geta komið henni fyrr vegna strangrar -ritskoðunar. Segir hann, að á jóladaginn hafi Abessiniumenn umkringt Somali- höfSingja einn í liSi ítala, og 1000 af mönnum hans, en aS Sotnali’ menn hafi skort skotfæri, og hafi þeir gefiö merki um þaS, en ítalir voru staddir um 150 kílómetra í burtu. ítalir sendu þá tvær flug- vélar á vettvang, Somalimönnum til aöstoSar, og köstuöu flugmenn- irnir sprengjum í liS Abessiniu- manna, og skutu á það úr vélbyss- um. Samt tókst Abessiniumönnum aS hæfa aSra flugvélina, og varS hún a'ð nauðlenda, en hin hélt á- fram árásinni. Næsta dag sendu It- álir stóra flugsveit á staSinn, og tókst henni aS hrekja Abessiniu- menn á brott. Norskur ráðherra sakaður um sviksemi — í dulnefnisgrein. Oslo 2. jan. VerslunarráSuneytiS hefir bent saksóknara ríkisins á aðsenda dul- nefnisgrein, sem birtist í „Morgen- avisen“ í Bergen, en í grein þess- ari . er Johannessen verslunarráS sakaöur um sviksemi í sambandi viS seinustu hvallýsissölu NorS- manna til Þýskalands. (NRP— FB). [ Verður verkfalli kolanámu-verka- manna í Bretlandi afstýrt? London 3. jan. (FÚ). Nokkur fleiri stóriSju fyrirtæki í Bretlandi hafa tjáS sig fús til þess aS greiða af frjálsum vilja hærra verð fyrir kol, en þau hafa samiS um, ef þaS mætti veröa til þess aS koma í veg fyrir verkfall kolanámuverkamanna. T. d. hefir National Gas félagiS gefið út slíka tilkynningu, og taliS aS stærstu raforkufélögin geri þa'S líka. En járnbrautarfélögin hafa tilkynt, aS þau sæu sér ekki fært að grciSa kolin hærra verði en þegar hefir veriS samiS um, þar sem þeim beri fyrst og fremst aS hugsa um sitt eigiS starfsfólk, sem einnig gerir kröfur um hærri laun. Námueigendur hafa tilkynt námumálaráSherra, aS allur sá hagnaSur, sem kunni aS hljótast af verShækkun á kolum, skuli verða látinn ganga til þess að hækka kaup verkamanna. Nýársskemtun Músíkklúbbsins veröur haldin laugardaginn 11. janúar kl. 10 á Hótel ísland. SpilaborS handa : þeim, sem ekki dansa, en þeir taki nieS sér spil. j Aflasölur. Júpíter seldi ísfiskafla í Grimsby i á nýársdag, 782 vættir fyrir 920 stpd. Max Pemberton seldi 777 j vættir í gær, á 929 stpd. VfSIS KAFFIÐ gerir alía glaða- —- 22.15 — 4-5°K — 180.96 — 29.86 — 75-89 — 146.45 — 37-10 — 9-93 — 62.52 — 306.05 — 19-03 — 114-36 — 111.44 — 100.00 ÚTLAGINN

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.