Vísir - 05.04.1936, Blaðsíða 3

Vísir - 05.04.1936, Blaðsíða 3
VÍSIR SUNNUDAGSBLAÐ 3 Viðburðarík stund Eftir Ben Fl'mes Will Framh. „Þér liafið víst aldrei elskað hann mjög heitt“, sagði Jeff •eftir nokkura þögn i spurning- ■artón. „Hann var mér góður í fyrstu", sagði hún eins og til þess að ijera blak af manni sín- um. „Eg lield, að hann liafi ætl- að sér að koma vel fram við mig.“ Aftur þögnuðu þau og svo ræddu þau þetta ekki frekara, ■en sálu áfram þegjandi um stund. Eftir nokkura stund reis Jeff á fætur og gekk að slól hennar og lagði sterklega liönd sína á öxl liennar sem snöggv- ast. „Eg mundi ekki ala miklar áhyggjur í yðar sporum“, sagði liann i léttum tón. „Þetta fer alt saman vel um það er lýkur.“ Hún sneri sér tif liliðar í stólnum og leit svo framan í liann og sagði með tárin í aug- unum: „Þér liafið sýnt mér svo mikla vinsemd, að —“ „Nú skuluð þér fara i hátt- inn“, sagði Jeff. „Gleymið öll- um áhyggjum og farið að liátta og sofa.“ En þegar liún var farin upp sat hann lengi í stólnum sínum við yl og bii-tu lampans og liugsaði um alt, sem hún liafði sagt honum, og nú var svo kom- ið, að hann gat fylt i allar eyð- ur. Jeff var liygginn maður og honum var margt ljóst, sem Lucia Viles liafði ekki enn kom- ið auga á. — Hann hallaði sér aftur í stólrium með lolcuð aug- un og lmgsaði fram og aftur um þetta og því lengur sem hann sat þarna þvi meira seig honum í skap og hann var far- inn að hnykla hrýrnar. Og þeg- ar hann loks steig á fætur til þess að ganga til rekkju var reiðisvipur á andliti lians. Slik- an reiðisvip hafði enginn séð á andliti Jeffs nokkuru sinni. Hann tók til máls, þótt hann væri þarna einn, og sagði i háíf- um hljóðum: „Hann á það skilið að hann verði tuktaður ærlega til. Kann- ske geri eg það. Hann hefði gott af þvi“. Jeff mælti þetta hátiðlega eins og" hann væri að lesa hæn. Og svo fór hann að liátta. iams. v. Daginn eftir, þegar Andy Wattles ók fram lijá i flutn- ingabíl Will Bissells, til East Harhour, sá Jeff, að hann liafði farþega í bílnurii. Farþeginn var enginn annar en Will Belt- er. Þeir lieilsuðu lionum, er þeir óku fram hjá hlöðunni, þar sem Jeff slóð. .Teff var ekki lengi að átta sig á hvað Will Belters ætlaði sér fyrir. í fyrstu datt lionum í hug að kalla til þeirra og koma svo i veg fvrir það með valdi, að Will Belter framkvæmdi áform sitt, en nú var það of seint, þótt hann reyndi það. Bíllinn var þegar kominn i livarf. Jeff liristi höfuðið. Ilann gat ekkert gert að sinni. Ef Belter ætlaði sér að framkvæma sitt illa á- form varð að hiða átekta og" sjá hvernig öllu reiddi af. En nú var J.eff á varðbergi. ITann gætti þess að vera í nánd við bæjarhúsin allan daginn. Og þegar liann síðar þá um dag- inn sá, að biíl nálgaðist bæ hans og var stöðvaður á veginum skamt frá vissi hann hvað koma mundi. En hann var reiðubúinn. Hann hafði ekki aðvarað Mrs. Viles. En hún liafði lieyrt í biln- um og þégar Jeff var kominn inn í borðstofuna geklc liún til hans og nam staðar við lilið hans. Þau horfðu út um glugg- ann. Þau sáust ekki utan frá, en þau sáu bilinn þaðan, sem þau stóðu. Þrír menn komu í bilnum. Bílstjórinn, Will Belter og einn til. Jeff vissi vel hver hann var. Ilann þurfti ekki að spyrja konuna, sem stóð við lilið lians. Maðurinn hennar liafði nú komist að því, livar felustaður liennar var. Þegar Lucia Yiles sá liver kominn var, lmeig liún niður i stól og það var angistarlireim- ur i rödd liennar, er hún mælti lágt: „Hann er húinn að finna mig! Hann er búinn að finna mig,!“ En Jeff var við því búinn, að liún mundi ætla að láta bugast. Hann lagði liendur sínar á axlir henni og mælti: „Munið að eins þetta! Takið vel eflir því. Þér þurfið elcki að fara með honum, nema þér sjálfar viljið. Hann getur eklci neytt yður til þess. Hann hefir engan lagalegan rétt til þess að neyða yður til þess. Og ef þér viljið ekki fara, þurfið þér ekki að fara með honum. Eg skal sjá um að honum hepnist ekki að fá yður héðan, ef yður er þvert um geð að fara“. Hún leit til lians með þakk- lætissvip og liann hrosti til hennar og sagði: „Nú, — þér eruð nú dálitið hugrakkari ?“ „Hann er að koma“, hvíslaði hún. Jeff leit aftur út um glugg- ann og sá að Viles hafði skilið þá Belter og bílstjórann eftir, og liann kom einn síns liðs og gekk rösklega, stöðugum skref- um í áttina til eldhúsdyranna. Jeff og Lucia heyrðu nú, að hann lamdi á hurðina. Lucia Viles hafði náð fullu valdi á sér og gat þakkað það hughreystingai’orðum Jeffs, sem nú gekk fram til þess að taka á móti þessum rnaimi, sem liann nú bar lieiftarhug í hrjósti til svo mikinn, að liann vissi eigi til livers leiða mundi. En liann var rólegur á svip og varð eigi séð hversu mikið honum var í liug. Viles var maður gildur, en þó enginn ístrubelgur, og mikill maður vexti, full sex fet á liæð, en herðabreiðari en flestir meriri af líkri hæð og liann. Hörundslitur lians var rauðleit- ur mjög, sem benti til að blóð- rás hans væri ör mjög. Jeff mintist þess, að hann ætti erfitt um andardrátt. Hann heyrði, að hann var alhnóður, og liann virti hann fyrir sér meðan liann beið þess að liann mælti og liann sá, að hálsæðar lians voru þrútnar. Hann veitti því og þeg- ar eflirtekl hversu smáeygur hann var og lymskulegur allur svipurinn. Viles ávarpaði liann mjúk- lega og kurteislega og átti Jeff ekki von á því. Hann mælti í glaðlegum lón og spurði livort þetta væri býli Jeffs Ranney. Jeff kvað svo vera. Viles spurði: „Eruð þér Ranney?“ „Eg er Ranney“, svaraði Jeff. Hann hafði ekki boðið Viles inn. Jeff stóð fyrir innan vir- netshurðina, en Viles fyrir utan. „Ahem“, sagði Viles, „ég hefi lieyrt, að frænlca yðar frá Cali- forniu sé lijá yður i heimsókn. Eg á mikilvægt erindi við hana“. Jeff liristi liöfuðið. „Hún er ekki frænka mín“, sagði liann djarflega. „Hún er konan yðar, sem neyddist til þess að flýja frá vður“. Jeff liafði mælt með ískaldri röddu og þegar hann liafði mælt hörfaði Yiles aftur um skref, eins og maður, sem hýst við að verða lostinn höfuðhöggi á næsta andartaki. Jeff veitti því þegar eftirtekt, að hann varð eldrauður i fram- an á svipstundu. Og nú Iagði hinn auðugi og/ voldugi maður, sem alt af liafði fengið vilja sínum framgengt, liönd sína á hurðarhúninn og mælti hásum rómi: „Vílc úr vegi, heimskinginn þinn“. En Jeff hreyfði Sig ekki úr sporunum. „Andartak, herra minn“, •sagði hann mjúklega. „Þetta er lieimili mitt. Þér getið ekki gengið hér um eins og yður lvstir. Og" gerið yður ljóst, að ég er ekki að gera að gamni mínu. Ef þér viljið lcoma inn verðið þér að biðjast leyfis“. Viles krepti hnefann og reiddi hönd sína eins og til höggs, en Jeff liélt þá áfram: „Eg hefi heyrt svo frá yður sagt, ég er alls eigi ófús að mæta yður — jafnvel þótt þér komið með steyttan hnefann. Eruð þér reiðuhúinn til þess að mæta mér?“ Niðurl. „QUEEN MARY“. Myndin tekin í reynsluferðinni.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.