Vísir - 30.04.1936, Blaðsíða 2

Vísir - 30.04.1936, Blaðsíða 2
VISIR Indriði Einarsson 85 ára. --o- I. IVÍörgum mönnum mun fara svo, er þeir líta yfir liðna æfi, að þeim finst eins og þeir sjái einstaka atburði úr lífi sínu i björtu ljósi endurminninganna. Orð og athafnir gnæfa upp úr djúpi liðins tíma eins og fjalls- tindar, þvi að „liið mikla geym- ir minningin, en mylsnan og smælkið fer“. Flest hverfur í límans djúp'og verður eins og óljósir skuggar, er bregða stöku sinnum fyrir. En þjóðin metur að lokum livern einstakling eft- ir því, cr hann lætur eftir sig, af þeim arfi, er hann skilar framtíðinni. Indriði Einarsson á án efa margar fagrar og ljúf- ar endurminningar eflir langt og athafnasamt líf og liann nýt- ur nú þeirrar ánægju, að vera umkringdur af fjölmennum hópi barna og barnabarná, ætt- ingja og vina og auk þess að sjá slærstu hugsjón sína, stofn- un þjóðleikhúss á íslandi, vera að rætast. Framtíðin mun aðal- lega minnast leikritaskáldsins Indriða Einarssonar, er í þraut- seigri baráttu kom í fram- kvæmd stærstu liugsjón lífs síns. Er tímar líða, munu við og við verða sýnd á þjóðleikhúsinu leikrit Indriða Einarssonar, ýmist til þess að sýna islenska leikritagerð í byrjun 20. aldar eða til þess að minnast braut- ryðjandans, er vakti, meðan aðrir sváfu, og kunni að meta það gildi, er þjóðleikhús á fyrir vaxandi þroska og menningu íslensku þjóðarinnar. II. Indriði Einarsson hefir safn- að að sér hirðfólki, er mun koma fram á sjónarsviðið löngu eftir að liann hefir kvatt þenna heim og glögg augu munu sjá, að ýmsir þessara hirðmanna bera einkenni höfundarins, er skóp þá. Hann lætur Áslaugu álfkonu segja í Nýársnóttinni: Ég er komin hulduheimum frá, stríð að hefja móti fornum fylgjum, sem ríkja i lund og láði. Eg vil gera, að bráðum verði meira Ijós í landi, að góðar vættir gefi hverjum sigur, sem þorir þeim að treysta. Ei má leggja árarnar í bát, þótt blási á móti. \ Eg hygg, að Indriði Einars- son hafi verið trúr þessum orð- um, er liann lætur Áslaugu álfkonu segja. Rómantískur blær hvílir yfir mörgum per- sónunum i leikritum Indriða, enda er hann barn þessarar stefnu, og má segja, að „Skipið sekkur“ eilt sé ort i anda raun- sæisstefnunnar. Hann undi sér ekki lengi í þeim félagsskap og hvarf aftur til síns uppruna, sinnar eðliskendar, er hann samdi „Dansinn í Hruna“. Hann ann tunglsljósi og víra- virki og skrautlegum sýning- um og að láta liugann lieillast af draumórum og hugmynda- flugi, en metur litils að lýsa jarðneskri eymd og böli mannanna. Hann kann því best við sig í hópi meistaranna Sop- lioklesar, Shakespeares og Schillers og hann er í essinu sinu, er hann lætur Lárenz í „Dansinum í Hruna“ segja við Fríði: Á sliku kvöldi brosa leiti og lögur. Stórelfan skín sem streymi silfurflaumur. Kvöldsvalinn bærir naumast f lauf í lundi. Á sliku kvöldi Sörli og Þórdis gengu um Þverártún og töluðu þar j hljótt um þrá og ást, hvort ekki , mætti sigra riks föður óvild. Eg hygg, að Indriði Einars- son hefði aldrei barist fyrir hugsjón sinni um stofnun þjóð- leikhússins, ef hann hefði ekki verið rómantískt skáld. Honum var það í upphafi ljóst, að „dísir allar deyja, ef liarpan þagnar“ og að þjóðleikhús yrði besti skóli þjóðarinnar til sjálfsupp- eldis. Leiksýningar þess eigi að verða eins og spegilmynd af lífi þjóðarinnar á hverjum tíma, af baráttu lienngr, kostum og göll- um. Þar á íslensk tunga að hljóma fegurst og þar á naprast háð að refsa glópum þjóðfélags- ins; þar eigi gleðiómar að lyfta þjóðinni á hátíðlegum augna- blikum, en lýsingar mannlegs lífs að liræra hvert lijarta til innsta grunns, til dýpri skiln- ings á sjálfum sér og mannlegu lífi. Stórskáldin sjá oft orðna og óorðna hluti i myndum. Ind- riði hefir eitt sinn sagt, að þjóð- leikliús og háskóli ætli að verða hæstu turnarnir, er gnæfðu upp úr í íslensku þjóðlífi. Hann hef- ir séð hugsjón sína um þjóð- leikhús rætast, því að þó að leikhúsið sé ei fullbúið, er því Rannsóka símanjósnanna verdup kvedin niður m@ð meipi liluía valdi stjómaF- flokkanna á Alþingi. Umræður um þingsályktun- artillögu sjálfstæðismanna, um rannsókn á símanjósnunum, fóru fram á Alþingi í gær. Til- lagan var, eins og kunnugt er, þess efnis, að skipuð skyldi 5 manna nefnd, til að rannsaka að hve miklu leyti og í itverju augnamiði símaleynd hefði ver- ið rofin, og að hverra tilhlutun. Til þess var ætlast, eins og orðalag tillögunnar ber með sér, að rannsókn þessi næði ekki aðeins til þeirra sima- njósna, sem kunnugt er um, að framdar liafa verið og opinber játning liggur fyrir um. Eins og lcunnugt er, varð það uppvíst undir umræðunum á þingi, að ríkisstjórnin ætlaði að halda leyndu, að slíkar njósnir hefði verið framdar í sambandi við bifreiðaverkfallið í vetur. Það er því ekkert líklegra, en að slíkum njósnum hafi verið beitt oftar en játað hefir verið, und- ir ýmiskonar yfirskini og jafn- vel í pólitískum tilgangi. Var þannig fullkomin ástæða til að láta þessa rannsókn fara fram, svo að gengið yrði úr skugga um það, hve víðtæk þessi njósn- arstarfsemi stjórnarvaldanna kynni að hafa verið. Málsvarar ríkistjórnarinnar héldu þvi nú fram, að með því að fyrirskipa slíka rannsókn, væri seilst inn á verksvið dóms- valdsins. Og komst Stefán Jóh. Stefánsson að þeirri niðurstöðu, að þingið mundi með því bein- línis brjóta i bág við stjórnar- skrána, sem „hefði ákveðin fyrirmæli um það, hvaða að- ili ætti að skera úr um það, hvort dómur væri réttur“. „Nefnd sú, sem gert er ráð fyr- ir að skipa, getur ekki dæmt í því máli“, sagði hann. Sömu vafningana var forsætisráð- lierrann að burðast með, þó að hann orðaði það ekki eins ljóst, og var öll sú þvæla hin furðu- legasta. I þingsályktunartillögunni var ekki vikið að því einu orði, að nefndin ætti á nokkurn hátt að „dæma“ í þessu máli. Henni var aðeins ætlað að upplýsa, hvað gert hefði verið, í hverju augnamiði og að hverra tilhlut- un. Og ef ekkert þarf að fela í því sambandi, þá var heldur ekkert að óttast, fyrir stjórnar- völdin, þó að þessi rannsókn færi fram. Forsætisráðherrann talaði um það, sem hina furðulegustu óbæfu, að gert skyldi vera ráð fvrir því, að ríkisstjórnin liefði nokkur afskifti af gerðum lög- reglunnar í slíkum málum, og bauðst óspart til að höfða mál gegn hverjum þeim, sem dirfð- ist að væna sig um það „utan þinghelginnar“ að liann hefði beitt áhrifum sínum á lögreglu- stjóra, til þess að liann fyrir- skipaði að rjúfa leynd símans í hvaða augnamiði sem væri. En svo langt komið, að það mun bráðlega inna hið göfuga hlut- verlc sitt og starfa á ókomnum öldum. En vér vinir skáldsins flytjum honum þá ósk á þess- um afmælisdegi, að honum hlotnist einnig sú gæfa, áður en hann kveður og fer, að vera við- staddur fyrslu sýningu í hinni veglegu höll. A. J. það liggur nú ekki aðeins grun- ur á því, að ráðherrann liafi gert þetta, heldur jafnvel einn- ig á því, að liann liafi sjálfur, alveg á eigin spýtur, látið fram- kvæma njósnir í sambandi við simann í pólitískum tilgangi. Hinsvegar er það alkunnugt, að samstarf milli rikisstjórna og rannsóknarlögreglu á sér stað í öllum löndum, og er í alla staði réttmætt og sjálfsagt, ef því er ekki misbeitt. Og að sjálfsögðu eru ríkisstjórnir i ölluya lönd- um líka krafðar ábyrgðar á mis- fellum, sem kunna að verða á starfsemi rannsóknarlögregl- unnar. Ráðlierrarnir hafa nú alger- lega neitað því, að þeim komi það á nokkurn liátt við, hvern- ig lögregluvaldinu er beitt. Þeir rugla þannig alveg saman lög- regluvaldi og dómsvaldi. Um dóma er það rétt, að þeim verður ekki hrundið eða breytt, nema af æðra dómi. Ríkisstjórn eða þing getur ekki og á ekki að hafa nein áhrif á það. En alt öðru máli er að gegna um starf- semi rannsóknarlögreglunnar. Það er i alla staði réttmætt, að bæði þing og stjórn hafi af- skifti af henni, ef um noklcurar misfellur er að ræða. Það er þannig augljóst, að öll vörn ríkisstjórnarinnar og tals- manna liennar í þessu máli, er út í liött. Enda var í rauninni frá henni fallið í aðalatriðum, þegar að því kom að rökstyðja þá ákvörðun stjórnarflokkanna, að kæfa málið. Þegar langt var komið um- ræðunum, skýrði forseti frá því, að sér liefði borist tilaga til rök- studdrar dagskrár, um að víkja þingsályktunartillögunni frá at- kvæðagreiðslu. Yar þess í fyrstu ekki getið, bver væri flutnings- maður þeirrar dagskrártillögu, og skildist mönnum helzt, að forsetinn hefði rekist á hana af tilviljun á borðinu fyrir framan sig! — En að lokum gekst Stef. Jóh. Stefánsson við faðerninu að tillögunni, og er hún á þessa leið: „Þar sem upp liefir komist, með rannsókn á loftskeytum, stórfeld njósnarstarfsemi fyrir erlenda og innlenda landhelgis- hrjóta, liættuleg fyrir land og lýð, sem ekki virðist hafa verið hægt að sanna án slíkra skoö- ana, og þannig er rcynsla feng- in fyrir því, að fylsta nauðsyn gelur verið til að rjúfa leynd símans, þegar hann er notaður til hættulegra eða víðtælcra lög- brota, og með því að upplýst er, að síðan núv. ríkisstjórn kom til valda, hafi ekki verið rofin lejmd símasamtala, nema að undangengnum dómsúrskurði, og þá í því skyni einu, að fá upplýsingar um alvarleg lög- brot, sem rökstuddur grunur var á, að framinn væri eða fremja ætti, og þar sem hér er um að ræða valdsvið og athafn- ir dómsvaldsins í landinu, sem er óháð framkvæmdavaklinu, þá telur deildin till. á þskj. 447 ástæðulausa og óréttmæta og tekur fyrir næsta mál á dag- skrá. Tilaga þessi er nú öll hin furðulegasta, og eigi að síður samboðin allri framkomu stjórnarflokkanna í þessu hneykslismáli, því að hún er samfelkl og óslitin keðja af ó- sannindum: Það hefir ekkert verið gert Nopdmenn veita S0900Ö kp» til þess ad stofna tvö viðskifíafalltpúaembætti. Osló, 29. apríl. Utanríkismálanefnd Stór- þingsins befir fallist á tillögur ríkisstjórnarinnar um að veita 80.000 kr. til þess að stofna tvö viðskiftafulltrúaembætti er- lendis. Ráðgert er, að annar við- Ekkert hik! Eg hefi lesið flest það, sem blöðin liafa birt um síma- njósnirnar. Og mér liefir ekki litist á blikuna. Það er játað, að ldustað hafi verið á símtöl manna hér í Reykjavík. En menn fá ekkert um það að vita, hjá hverjum hlustað hefir verið. Því er haldið leyndu. Það getur liafa verið eg, það getur hafa verið þú. Enginn getur verið viss um, að hjá lionum hafi ekki verið lilustað. Njósnar- starfsemi þessi kann að hafa verið rekin lengi, þó að það sé ekki játað enn eða sannað. Eg fer ekki dult með þá skoð- un mína, að eg treysti ekki nú- verandi valdhöfum til réttlætis- verka. Eg treysti ekki lieldur loforðum þeirra um það, að ekki skuli verða hlustað fram- vegis. Mér finst liggja í augum uppi, að ekki megi svo búið sjatna. Þá yrði bara gengið á lagið. Póst- og simamálastjóri liafði orð á því, þegar svívirðingin komst í hámæli, að hann mundi fús til þess, að gerast verndari simanotanda! Það var nokkuð híræfið, fanst mér, eftir atvik- um og ástæðum, að leyfa sér að bjóða upp á slíkt. Eg geri ekki heldur ráð fyrir, að nokk- ur maður i þessum bæ hafi tek- ið það boð alvarlega. Vitanlega . ekki hægt að bera nokkurt traust til mannsins framar — í þessum málum, hvað sem öðru liður. 1 kunnugt um það, að upp hafi komist stórfeld njósnarstarf- semi fyrir innlenda landhelgis- hrjóta i sambandi við rannsókn loftskeyta. Það er ekki „upp- lýst“, að „leynd símtala“ hafi ekki verið rofin, í tíð núverandi ríkisst j órnar, án dómsúrskurðar, né heldur að það hafi ekki ver- ið gert i öðru skyni en að fá upplýsingar um lögbrot, og það er rangt, að seilst sé inn á vald- svið „dómsvaldsins“ með slíkri rannsókn, sem þingsályktunar- tilagan mælti fyrir um. En auk þess virðist það óbeinlínis játað í dagskrártillögunni, að rofin hafi verið önnur símaleynd en leynd símasamtala og það án dómsúrskurðar. Því að í till. er svo að orði komist, að nauðsyn- legt geli verið að rjúfa síma- leynd (allskonar) en talið upp- Iýst aðeins, að „leynd símasam- tala“ hafi elcki verið rofin nema að undangengnum dómsúr- skurði. Þannig eru í rauninni leidd fullkomin rök að því, í dag- skrártillögunni, að rannsókn sú, sem farið er fram á að fyrir- skipa með þingsályktunartil- lögunni, sé réttmæt og nauð- synleg, alveg þveröfugt við |)á niðurstöðu, sem komist er að! Tillaga þessi var ekki borin undir atkvæði í gær. En það er fyrirfram vitað, að hún verður samþykt með atkvæðamagni st j órnarf lokkanna. skiftafulltrúinn vinni að aukn- um viðskiftum við Palestina og fleiri lönd austur þar, en liinn á að starfa í Norður-, Mið- og Suður-Ameríku. , (NRP. - FB.). Þessar símahlustanir eru eitt með því alvarlegasta og versta, sem uppvíst liefir orðið um liér á landi í háa tíð. — Mér er leigt símasamband gegn að minsta kosti 100 króna þóknun á ári. Mér er leigt það með þvi sjálfsagða skilyrði, að eg hafi það útaf fyrir mig og þannig, að eg geti verið örugg- ur um, að ekki sé legið á hleri og skrifað upp alt sem eg segi í símann. Þetta öryggi er nú að engu orðið. Símastjórnin hefir rofið samninginn. Eg get átt það á liættu, eins og hver annar simaleigjandi, að á símtöl mín sé lilustað. Þetta eru svilc af slæmri tegund. — Þetta eru svik, sem enginn símnotandi ætti að þola. Hleranirnar eru verri en hús- rannsókn. Lögreglan ræðst ekki inn í híbýli manna án alls til- efnis. Það hefir að minsta kosti ekki Verið gert fram að þessu, en vera má að slíkt sé nú í vændum. Og húsrannsókn er ekki gerð, án þess að eg eða heimafólk mitt viti um það — að minsta kosti eftir á. Þar er elcki svikist að manni á þann liátt, að aldrei verði uppvist. Og húsrannsókn er varla fram- kvæmd á sama heimilinu dag eftir dag. Hins vegar er ekki ó- hugsandi, að lilerað sé dag eftir dag á livert einasta orð, sem eg segi i sima — og hlerað án þess eg hafi hugmynd um. Hlerun í síma er því i rauninni miklu svívirðilegri, en ástæðulaus liús- rannsókn hjá lieiðarlegum manni. — f Síminn er merkilegt nienn- ingartæki og menn munu telja sig eiga örðugt með án hans að vera. En fáist ekki örugg trygg- ing fyrir þvi, að ekki sé lilerað á viðtöl manna, jjá neyðast símnotendur til þess að afsala sér hinu þægilega og dýra menningartæki. — Þeir munu ekki borga stórfé árlega fyrir símasambandy sem þeir geta ekki fengið að liafa í friði og út af fyrir sig. En hvar fæst öryggið? Þann- ig spyrja menn. Fæst það með loforoum sökudólga um hót og betrun? -— Nei. Það fæst ekki með neinu öðru móti en því, að þeir sem valdir eru að lineyksl- inu, hafi eldci aðstöðu til þess framvegis, að lialda áfrarn liinni þokkalegu iðju sinni. — Þar og livergi annars staðar er hin full- komna trygging, sem símaleigj- endur eiga heimtingu á, að þeim sé í té látin. Þetta verða menn að gera sér Ijóst. í þessu máli og öðrum slíkum dugar enginn afsláttur, engin hálfvelgja, ekkert hik. b. Osló, 29. apri'I. Svalbarðaleiðangur Norðmanna. 25 menn taka þátt i Sval- barðaleiðangrinum í sumar. Yfirmaður leiðangursins verður Hoel docent. Selveiðiskip frá Álasundi eða Tromsö verður leigt til þess að flylja leiðangur- inn. Ráðgert er að leggja af stað seinustu vikuna í júnímán- uði. (NRP. - FB.).

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.