Vísir - 01.09.1939, Blaðsíða 6

Vísir - 01.09.1939, Blaðsíða 6
6 V I S I R Föstudagrinn 1. september 1939, CARNERA SIGRAÐUR. Myndin er kf Primo Carnera, hnefaieikskappaniun fræga, er Jbann Jeiddi Pina Cavazzi, póst fgreiðsiustúiku, að aitarinu i líirkju einni i Triest. — Priino hefir atvinnu seni kvikmynda- ieikari. MLLE EVA CURIE, ðóftir Curie og konu hans, hinn hcimsfrægu frönsku lijóna, sem uppgötvuðu radium. Myndin er tekin í Port Hope, Can- ada, en þar er eina radium-framleiðslustöð í Ameríku. I stál- ijyrginu, sem ungfrúin stendur við, er radium að virði um liáif miljón króna. SHAKESPEAREMINNIS- MERKI AFHJÚPAÐ. Minnismerki þetta var af— lijúpað á Krónborg og gerði það enska leikkonan FajT Compton, sem liafði með höndum hlut- HÁTÍÐAHÖLD í PARÍS. Þegar Þjóðverjar sáíu uin Pa ís 1871 komst Gambetta og aðrir kunnir menn á brött úr borginni í ioftbelg. — Yar þess minst, er hátíðaliöldin fóru fra ,i í sumar í tiiefni af bvltingar- áfmæliriu. Var loftbelgur sendur upp, eins og 1871. Á myndinni sést ög Eiffelturninn frægi. — verk Ofeliu. Á mvndinni sést Jölm Gielgud, sem lék Hamlet, er liann þakkaði góðar viðtökur, sem ensku leikendurnir fengu. ALEXANDER W. WEDDELL, sendiherra Bandaríkjanna hjá Franco. Hann var áður sendi- lierra U. S. A. í Argentinu (frá 1933). VERKFALLSÓEIRÐIR í BANÐARÍKJUNUM. Mvndin er frá Kentucky, þar sem námumenn höfðu gert verkfall. Rikisherinn er kominn . á vettvang með vélbyssur, til þess að bæla niður óeirðirnar. HRÓI HÖTTUR og menn hans. ■ Sögur í myndum fyrir börn ,r< 408. HYAÐ ÆTLAST HRÓI FYRIR? Hverjir eru það, sem skjóta á okkur?. — Nei, en sjáðu þessa ör! Hvað er á henni ? Eiríkur hleypur á harða sprett. til þess að ver'ða siður að skotspóni og grípur örina-af jörðunni. Jlva'ó CTtu með þarna, Eiríkur? „Áfram, flýtið ykkur, svo enginn —-.Boð frá Hróa: „Ráðist að hli'e- þeirra sleppi! Afram!“ inil, þegar við gefum merki!" GRfMU M AÐURINN. ungFrú Silver bafði getið rétt íii. Ilann nu;néi dFtir snmiim þessara mála. Hapn hnvkiaói Sirúnirnar, er hann las: „Ealney-málið, herra trúr,“ sagði Ciiarles. „Mariin var dæmdur í tuttugu ára fangelsi fyr- ir glæp sinn.“ Charles var augsýnilega mikið niðri fyrir. „Já,“ sagði ungfrú Silver. „En grímumaður- inn — maðurinri með togleðursgrímuna stöð áð baki honum og liann slapp. Eg þekli konu Martins. Hún sagði mér margt -— en ekkert sem var hægt að bera fram í rétti, eins og þér skiljið — þér vitið hvað eg á við, herra Moray.“ Charles hélt áfram að athuga listann. Við sum nöfnin höfðu verið gerðar athugasemdir, svo sem: Handtekinn — en aldrei leiddur fyrir fflétt“, „Demantarnir fundust aldráP o. s. frv. Þegar hann hafði lokið lestrinum afhenti liann ungfrú Silver blaðið. Hún læsti það aftur niður í skúffu sína. „Eruð þér öruggur um ungfrú Standing?“ spurði ungfrú Silver. „Nei,“ sagði Charles. „Það munaði litlu í gærkveldi, herra Moray.“ Charles horfði á hana, en sagði ekkert. „Það er óhyggilegt af henni að fara í leikhus — vera mikið á ferli,“ „Eruð þér að leggja til, að eg loki hana inni?“ Ungfrú Silver hóstaði, en Charles liallaði sér fram. „Þér segið, að hún liafi sloppið nauðulega í gærkveldi? Við hvað eigið þér?“ „Nú, herra Moray, það var satt — hún slapp — með nauminUm.“ „Hvernig vitið þér það?“ „Eg veitti ykkur eftirför.“ , „Þér sáuð hvað gerðist?“ , „Því miður ekki. Eg sá þegar þær fóru af stað yfir götuna, ungfrú Standing og ungfrú Langton. Tveir menn ruddust þá fram fyrir mig. Eg heyrði ungfrú Standing reka upp vein og svo sá eg hana liggja í götunnb Eg beið þangað til þér háruð hana burt. Hvað segir hún sjálf ?“ , „Hún segir, að einhver hafi hrundið sér ó- þyrmilega og að það sé ungfrú Langton að þakka, að liún varð ekki undir strætisvagn- inum.“ „Að ungfrú Langton liafi bjargað henni — segir hún það? Veit hún hver það var, sem hratt henni?“ „Nei, liún segist ekki vita það. Ungfrú Silver - - voruð þér svo nálægt, að þér sæjuð framan í þessa menn — gætuð þér þekt þá aftur?“ „Eg er ekki viss. Eg talaði við þá á eftir, en þeir sögðust ekkert vita, — sögðust liafa verið að tala saman. Lögregluþjónninn skrifaði hjá sér nöfn þeirra og heimilisfang — þeir eru starfsmenn í skipaafgreiðslu.“ „Annar atburður gerðist í gær,“ sagði Cliar- les. Hann sagði henni fná manninUm í bílnum. „Var það Daimler-bíliinn ?“ spurði ungfrú Silver. „Hún þekkir ekki Daimlerbíl frá bjólbörum,“ sagði Charles. „Og hún getur ekki lýst bíl- stjóranum. Það eina, sem bún man með vissu, er það, að hann sagði að frændi hennar þyi’fti að tala við bana þegar í stað og að þetta væri afar áríðandi.“ Ungfrú Silver linýklaði brúnir.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.