Vísir - 16.07.1943, Blaðsíða 3

Vísir - 16.07.1943, Blaðsíða 3
VISIR Wendell V. Willkie. Að tjaldabaki hjá 8. hern- um við E1 Alamein. Diun heiiiinr 1. útdráttur. Þann 26. ágúst síðastliðinn lagði Wendell L. Willkie af stað loft- leiðis frá New York, „til þess að kynna mér eftir mætti heiminn og styrjöldjLna, vígstöðvarnar, farvígismenn heimsins og þjpðir hans.“ Fjörutíu og níu dögum síðar var hann kominn heim úr hnattflugi sínu. Hann ferðaðist 50.000 km., var samtals aðeins 160 stundir á flugi og það, sem hafði einna mest áhrif á hann var ekki fjarlægðin milli þjóðanna, heldur nálægð þeirra. „Eg hefi reynt“, segir hann, „að skrifa eins æsingalaust og mér er unnt um nokkuð af því, sem eg sá og — e. t. v. ekki eins æsinga- laust — þær ályktanir, sem eg dreg af því.“ Bók Willkies, sem hann nefnir „One World“, hefir þegar verið seld í um milljón ein- tökum í Bandaríkjunum einum. Hún er nú að koma út í Bretlandil Það eru ekki tii neinir fjar- lægir staðir á jörðiniii framar. .... Framvegis verður hugsun okkar að miðast við allan hnött- inn. ★ Þegar við vorum á leið til Kairo í lok ágúst fengum við slæmar fregnir. í Kano í Nigeriu voru menn að hollaleggja um það, hversu marga daga Rommel mundi verða þær fáu mílur, sem voru milli fram- sveita hans og Alexandríu. Þeg- ar við komum til Kartoum fengum við fregnir af því, að fólk væri farið að flýja frá Kairo og eg minntist orða Roosevelts um það, að Þjóð- ver jar yrði éf til vill búnir að ná Kairo áður en eg kæmist þang- að. Okkur var sagt, að fallhlífa- hersveitir hefði verið látnar svifa til jarðar i Nílardalnum til að skapa glundroða meðal verj- endanna, og að 8. herinn væri að búa sig undir að fara úr land- inu. Eg vildi auðvitað sannfærast um sannleiksgildi þessara frétta, en það er hvergi erfiðara en í Kairo. Ótal flugufregnir voru á kreiki og ritskoðunin var svo ströng að blaðamenn lögðu ekki trúnað á tilkynningarnar frá vígstöðvunum. Eg varð því harla feginn, þegar Mont- gomery hershöfðingi bauð mér að heimsækja sig i aðalbæki- stöðvar sínar vestur við E1 Ala- mein. ★ Montgomery fór strax að í lierbúðum sínum, sem voru faldar meðal sandhólanna norð- ur undir Miðjarðarhafinu. Hann bjó þar i nokkurum íhengisvögnum, sem bílar drógu. Það er að segja, hann hjó þarna, ef hann var ekki á víg- stöðvunum, og það var- sjald- gæft áð hann væri þar ekki méðal manna sinna. Hann var svo sjaldan i Káiro, að hann þeldcti ekki einu sinni Maxwéll Andrews hershöfðingja Bandaríkjamanna, þótt hann væri búinn að vera i Egiptalandi í nokkrar vikur. Eg varð að kynna þá og þegar eg nefndi nafn Andrews spurði Mont- gomery, hver hann væri. Montgomerry fór strax að að segja okkur frá síðasta þætti orustunnar, sem loks hafði stöðvað Rommel og var nú senn á enda. Þá höfðu engar verulegar fregnir borizt af henni til Kairo og hlaðamönn- um hafði ekkert verið tilkynnt um hana. Montgomery taldi sér mikinn sigur, enda þótt her- sveitir hans hefði ekki sótt neitt verulega fram. Þessi orusta hafði verið afl- raun og ef Bretar hefði tapað, þá hefði Rommel verið í Kairo innan fárra daga. I fyrstu átti eg bágt með að skilja, liversvegna hershöfðing- inn var alltaf að stagast á þessu: „Egiptalandi hefir verið bjarg- aðí‘. Fjandmennirnir voru þó langt inni í landinu og höfðu ekki hörfað undan. Eg minntist þess, hve menn í Kairó voru vantrúaðir á tilkynningar Breta vegna fyrri bjartsýni þeirra. En þegar eg fór aftur út úr íhengis- vagninum, sem Montgomery liafði fjTÍr kortaherbergi, þá hafði eg kynnzt eyðimerkur- hernaði öllu betur og var orðinn sannfærður um að rósemi og öryggi hins brezka hershöfð- ingja stafaði af því, að hann vissi, að hættan væri úr sög- unni fyrir Egiptaland. ★ Það var auðheyft á Mont- gomery, að hann taldi það aðal- orsök ófara bandamanna, að samvinna hefði ékki verið nægi- lega mikil milli skriðdreka, stór- skotaliðs og flugsveita. Kvaðst hann láta flugforingja sinn búa hjá sér og 8. herinn hefði getað stöðvað Rommel, af þvi að þessi þrefalda samvinna hefði verið komin i gott horf. Hann taldi, að Rommel hefði misst um 140 skx-iðdreka, en Bretar aðeinS 37, og hann spáði þvi, að hann mundi ná sömu yfii'burðum 1 lofti, sem liann hefði liaft á landi. Þá um kveldið snæddi eg með öllum æðstu hershöfðingjum hándamanna i löndunum við austanvert Miðjarðarhaf. Tedd- er flugmai'skálkur er mjög al- úðlegur maður og þeir, sem kynnast lionum fá ósjálfrátt á- lit á honum. Hann hafði alltaf vatnshti sína með sér hvert sem liann fór. Hann var flughetja og liugsandi maður. Þeir Tedder og Brereton, yfir- maður ameríska flugliðsins, töluðu um kveldið unx sóknina sem framundan væri í Afriku og það sem fram hefir komið siðan lxefir að öllu leyti staðið heim við skoðanir þeirra. Þeir voru báðir sannfærðir urn það, að hægt væri að opna Miðjarð- arliafið aftur fyrir skipum bandamanna, en þeir voru sam- mála um það, að fyrst yrði að reka Rommel vestur fyrir Cyr- enaica-skaga. Þeir töluðu líka um loftsókn gegn Ítalíu í stórum stíl, ef bandamenn næði Beng- hazi-héraði. Við töluðum um allt milli himins og jarðar. Montgomeiy vildi helzt ekki tala um annað en vígstöðvarnar. Hann hlýddi ineð athygli á það, sem aðrir höfðu að segja, en svo snéri liann alltaf samtalinu að eyði- mörkinni. • * Hann fylgdi mér til svefn- staðar míns og settist á tröpp- urnar þar og fór að rabba um æskuár sín, fyrstu ár sin í hern- um og loks um það, hvernig hann væri alltaf að hvetja menn sína til að hugsa um sókn en ekki vörn. „Eg segi yður það, Willkie,“ sagði hann. „Það er eina leiðin til að sigi-a Þjóðverja. Við meg- uin aldrei láta þá í friði. Þeir eru góðir hermenn. Þeir eru það að atvinnu.“ Þegar eg spurði hann um Rommel sagði hann: „Hann er þaulæfður og reyndur hermað- ur. En hann hefir einn veikleika. Hann notar sömu brögðin aftur og aftur. A því ætla eg að skella lionum“. Hann stóð á fætur og hauð mér góða nótt. „Eg les alltaf dá- lítið áður en eg fer að sofa,“ sagði liann svo dálítið dapur- lega. Hann liafði nokkrar bæk- ur nxeð sér, hann hafði i raun- inni allt, sem hann átti, með sér i íhengisvagninum sínum. Því að vöruhús í Dover, þar sem hann geyrndi húsgögn sín og annað, eyðilagðist í loftárás. Næsta dag ókunx við unx víg- völlinn. Um allt voru brunnir þýzkir skriðdi-ekar. Við klifruð- um upp í þá og tókum út úr þeim allskonar vistir, sem voru af brezkum uppruna, því að þeir liöfðu náð þessu hei’fangi í Tobi’uk. „Þér sjáið það, Willkie, að þessir djöflar hafa lifað á okkur. En þeir skulu ekki gera það aftur. Að minnsta kosti skulu þeir aldrei nota þessa skriðdreka gegn okkur aftur.“ ★ Á leiðinni aftur til bæki- stöðva Montgomerys dró hann það saman, sem eg hafði séð og heyrt. Hann dró ekki dul á það, að liann taldi aðstöðuna ágæta og að sigurinn, sem hafði unn- izt, væi’i nxjög íxxikilvægur. „Vegna þessa sigurs stend eg nú betur að vígi hvað snertir skriðdreka og flugvélar og vegna þess, að Rommel getur ekki fengið liðsauka yfir auslan- vert Miðjai'ðarhafið, af því að flugvélar mínar eyðileggja fjög- ur af hvei'jum fimm skipum, sem í'eyna að komast yfir, er það nú alveg vist, að eg nxun gersigra liann. Þessi orusta var aflraunin, sem allt veltur á.“ Hann hað mig jafnframt að gera sér greiða. Hann sagði, að í Egiptalandi væri menn sann- færðir unx ósigur og hinar margvislegu ófarir Breta þættu sönnun þess, að Þjóðverjar mundu taka Egiptaland. Fyrir bragðið hefði Bretland orðið fyrir nxiklum álitshnekki, svo að það gei'ði leyniþjónustu lians óliægt um vik. i Hann hefði stöðvað Rommel, en hann vildi ekki að hann hæfi undanhald vestur á bóginn, fyiT en liann (Montgomery) hefði fengið 300 Shernxan-skrið- dreka, sem hefði fyrir skemnxstu verið settir á land í Port Said og þeir fengið eld- skh'nina. Hann áætlaði að þang- að til mundu líka í mesta lagi um þrjár vikur. Hann leit svo á, að ef hann gæfi út opinbei’a tilkynningu unx úrslit orustunnar þá mundi Rommel ef til vill hörfa undan fyri', en sér kæmi vel. En ef eg gæfi út óopinbera tilkynningu, þá mundi Romnxel ekki líta svo á, að Montgomery lxefði sókn í liuga og það mundi líka hafa betri árif til að glæða vonir manna við austanvert Miðjarð- arhaf, en ef hann sjálfur gæfi út tilkynningu um orustuna. Eg var sannfærður urn það af því, senx eg liafði séð með eigin augum, að Montgomex-y gerði ekki of mikið úr mikilvægi sig- ui's síns og gerði því bón hans með glöðu geði. Hann kallaði þá blaðamenn til sín og eg sagði þeim úrslit orustunnar með þeim orðum, senx við liöfðum komið okkur saman unx fyrii’fram: „Egipta- landi er bjai'gað. Rommel er stöðvaður og grundvöllur lagð- ur að því, að nazistar verði hraktir úr Afriku.“ Þetta voru fyrstu góðu fregn- irnar, sem þessir blaðamenn höfðu fengið frá Bretunx unx langa liiíð. Þeir höfðu oft vei'ið blekktir og voru því varir unx sig. Þeir gátu vart séð neina breytingu á víglínunni, Romni- el var aðeins örfáar rnílur frá Níl, leiðin til Kairo stutt fyrir hann, en leið bandamanna til Tripoli löng og erfið. Eg sá á svip blaðamannanna, að jieir voru fullir kurteisra efasemda. Þeir höfðu vanizt hershöfðingjum, sem spáðu um atburði. Þeir höfðu engin kynni af hershöfðingjum, sem unnu afx'ek. * Ein af minningum mínunx frá Alexandriu er unx kveldverð, sem eg snæddi lieima hjá Har- wood flotaforingja, sem stjórn- aði orustunni við Graf Spee. Meðal gesta hans voru 10 menn úr flotanunx og sendisveit Breta. Við ræddum stríðið á þann fjax-læga, ópersónulega hátt, sem þeir menn ræða það alltaf, sem heyja það, en síðan snér- um við okkur að stjórnmálum. Eg reyndi að fá þessa nxenn, sem allir voru reyndir í þjónustu lands síns, til að segja mér skoð- un sína á framtíðinni og þá sér- staklega framtíð nýlendumál- anna og hina sameiginlegu af- stöðu okkar til þjóðanna í Aust- urlöndum. Þeir voru allir eins og Kip- ling, höfðu ekki einu sinni til brunns að bera frjálslyndi Ce- eil Rhodes. Mér var það kunn- ugt, að Bretar um allan heim voru að vinna að lausn þessa nxáls, að margir þeirra voru að reyna að finna leiðina til að veita nýlendunum meira sjélfs- forræði en nú tíðkast. En þessir menn, sem voru að f ram- kvæma stefnu þá, sem mörkuð var í London, höfðu enga hug- mynd um það, að heimurinn væi-i að breytast. Þeim fundust nýlendumálin í hezta liorfi og mér fannst eng- unx þeirra hafa komið til hugar, að einhver breyting gæti átt sér stað eða lagfæi'ing. Þeir böfðu flestir lesið unx Atlantshafssátt- nxálann, en engum þeirra hafði komið til hugar að hann gæti konx^ð við hagsmuni þeirra eða hreytt hugsunarhætti þeirra. Þetta kveld varð til í huga mínum sannfæring, senx átti að verða æ stei’kari eftir því, sem eg kynntist nxeira mönnum og nxálefnum í Austurlöndum. Hún var sú, að glæsilegir sigrar á vígvöllunum mundu ekki færa bkkur í'aunverulegan sigur í þessu stríði, heldur gæti það að- eins nýir menn og nýjar hug- sjónir í sambúð okkar við lxinar austrænu þjóðir. Án þess yrði friðurinn aðeins vopnahlé. (Næsti útdráttur úr bók WiIIkies fjallar um heimsókn hans til annara landa við botn Miðjarðarhafs og kynni hans af þeim „vandamálúm, sem þola ekki bið“ og hann leitar Iausnar á). Hflmiiir írá tloreDi eykst stQOiiot Stokkhólmsblaðið „Nya Dag- ligt Allehanda" hefir birt þá fregn með fyrirsögn, sem nær þvert yfir 1. síðuna, að flótta- mannastraumurinn frá Noregi til Svíþjóðar fari sífellt vaxandi. Strax þegar tók að vora fór að bera mjög á því, að fólk reyndi að konxast yfir til Svíþjóðar i miklu stærri liópum en áður og þegar komið var fi'anx í maí, var orðinn nær óslitinn straum- ur flóttanxanna frá Noregi. Þar við bætist svo, að þeir munu jafnvel vei-a jafnmargii', sem komast ekki undan, eru hand- teknir af landamæravörðum Þjóðverja, eða komast ekki alla leið af einhverjum ástæðum. Á Höfum fyrirliggjandi vatnsþétt og höggþétt stálnr. Sendum gegn póstkröfu. Úrsmíðavinnustofan Hverfisgötu 64. Vélaverkstæði til sölu Vélaverkstæðið Foss á Húsavik er til sölu af sérstök- um ástæðum. Arðberandi fyrirtæki. Glæsilegt tækifæri fyrir framtakssama og dugandi menn. Upplýsingar gefur eigandinn, Arni Jónsson, i síma 5562, næstu daga. Tilboð sendist til Húsavíkur fyrir mánaðamót. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er, eða hafna öllum. Tilkynning frá Hurarafélag:i Reykjavíkur Samkvæmt fundarsamþykkt dags. 13. þ. m. fellur úr gildi frá og með deginum 25. þ. m. 7. gr. úr kafla XII (ýmislegt) í gildandi verðskrá félagsins, en í stað hennar kemur 8. gr. úr kafla XII (ýmislegt) úr prent- aðri verðskrá félagsins frá árinu 1942, sem f jallar um handlöngun. — Að öðru leyti helzt verðskráin óhreytt þar til öðruvísi verður ákveðið. Reyk javík, 15. júli 1943. STJÓRNIN. Innilega þakka eg hlýjar kneðjur, er mér bárust, og allan sóma, er mér var sýndur á áttræðisafmæli mínu þ. I. þ. m. Theódóra Thoroddsen, Eldhnsvaskar nýkomnir. Helgi MagnússoiT & Co. ♦ Hafnarstræti 19 AngflýsÍDgar sem birtast eiga í Iangai'- dagsblöðunum í sumar, eiga að vera komnar til blaðsins fyrir kl. 7 á föstudagskvöld. DACBLAÐIÐ einuixi stað kom 200 manna hópur yfir landamærin — allir ibúar eins byggðarlags. Rak þetta fólk alla nautgripi sína nxeð sér yfir til Svíþjóðar. Blaðið segir, að ein af orsök- unum fyrir þvi, hvað flóttinn hefir farið í vöxt, sé sú, að lög- reglan hafi komizt á snoðir um það, að leynifélög hafi eflzt nxjög mikið i landamærahéruð- unum að undanförnu og þess vegna sé alltaf verið að hand- taka fólk þar. BJARNI GUÐMUNDSSON löggiltur skjalaþýðari (enska) Suðurgötu 16 Síml 6828 Vaunr bílistjóri óskast til að keyra góðan vörubíl. Uppl. á Bcrgþóru- götu 29, annari hæð. V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.