Vísir - 19.07.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 19.07.1943, Blaðsíða 2
I VÍSIR VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Ritstjórar: Kristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötu 12 (gengið inn frá Ingólfsstræti). Símar: 1 6 60 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. m Skipulagið: Ckki til sölu. IjrOMMÚNISTAR liafa að undanförnu, en þó aðal- lega frá því er „Komitern“ leið, gerzt dugandi málsvarar algers sjálfstæðis íslenzku þjóðarinnar gagnvart Dönum, og er ekki nema gott eitt um það að segja. Sá böggull fylgir þó skammrifi, að kommarnir leika tveim skjöldum í þessu örlagarika máli, enda er áróður þeirra að öðrum þræði algerlega óskyldur og ósamrímanlegur íslenzkum hagsmunum. Úlfseyrun eru söm við sig, þótt sauðagæru sé ætlað að hylja þau, og austrænn roði leikur um bláan lit islenzka fánans, sem kommúnistar tjalda. Ivommúnistar æskja þess elcki fyrst og fremst að ísland njóti algers sjálfstæðis, heldur að mongólskir öreigaheims liug- arórar fái hér ríkari ítök, og að ráðstjórnarríkjunum vei'ði hoð- in innganga um þær dyr, sem lulctar eiga að vera fyrir Dön- um. Þessir menn gera elcki ráð fyrir að ísland geli notið fulls sjálfstæðis á annan hátt en þann, að stórþjóðirnar haldi yfir land- inu verndarhendi. Á Alþingi hafa kommúnistar hvað eftir annað krafizt þess, að leitað yrði verndar ráðstjórnarríkjanna, en þar fyrir utan hafa þeir leynt og ljóst róið að því öllum árum að tekið yrði upp beint stjórnmála- samband við ráðstjórnarríkin og þangað sendur íslenzkur kommúnistiskur erindreki. Enn liafa þeir ekki lcomið þessu á- hugamáli sínu fram, hvað sem verða kann. Hér i blaðinu hefir þvi verið haldið fram að íslendingar þyrftu að eiga vinsamlega sam- búð við aðrar þjóðir. Yrði þó hin raunin að við féllum i ónáð hjá frændþjóðum vorum á Norðurlöndum, vegna sjálf- stæðiskrafna oklcar, — sem þó er engan vegin gerandi ráð fyrir að óreyndu, -- yrðum við að leita þar stuðnings og vinfengis, sem okkur væri að mest hald og traust. Þetta vilja kommarnir túlka á þann veg, að hér í blað- inu sé haldið uppi áróðri fyrir Vesturheimi og gegn Norður- löndum. Öllu má nafn gefa, — víst er það, -— en tvennt er það og ólíkt að vilja eiga vinsam- lega sambúð við allar þjóðir, eða styrlcja einhverja einstaka til áhrifa og valda hér í landi. Island hefir verið lcallað stikla á leiðinni frá Vesturheimi til Ev- rópu, og nokkuð er til í því, en af því leiðir aftur að við þurfum að eiga sem bezta sambúð við liinn gamla heim og þann nýja. Kommúnistar eru að tæpa á því að eigendur Vísis hyggist að hafa fjárliagslegan ágóða af auknu sambandi við Vestur- heim. Slíkur hugarburður staf- ar af því einu að lcommúnistar geta ekki annað hugsað sér, en að menn gangi almennt kaupum og sölum í stjórnmálunum, en eigi engar liugsjónir að berjast fyrir, sem eklci verði verzlunar- vara. Það er vel skiljanlegt að kommúnistar hugsi á þennan veg, með því að sjálfir eru þeir elcki til sölu af því einu að salan hefir þegar farið fram. Daglega hafa þeir lianda í milli fé sem Þegar Uppsalahornið hverfor og Aðalstræti breikkar. Helztu atriði iir skipnlagi mid- hæjarin§. BÆJARSTJÓRN mun á næstunni talca til meðferðar til- löguuppdrætti að skipulagi miðbæjarins, sem skrifstofa bæjarverkfræðings og Skipulagsnefnd hafa samið. Er það hið mesta nauðsynjamál að kbma endanlegri skipan á þessi mál, þvi að margt hefir aflaga farið salcir þess að allt var á huldu um skipulagið. Helztu nýjungarnar sam- kvæmt tillöguuppdráttunum eru þessar: Slcipulagsnefnd leggur til að breikka Aðalstræti um allt að því helming, eða i 22 Jó metra á báða vegu og koma fyrir stóru torgi á gatnamótunum, þar sem nú eru Uppsalir og hús Ander- sens, til norðurs frá Túngötu. En samkvæmt tillögu bæjar- verkfræðings verður fyrir- komulagið á þessu svæði á þessa leið: Aðalstræti hverfur. Annars vegar við það verður breikkuð Tjarnargatan, sem nær niður að Hafnarliúsi, um garðinn á liorni Aðalstrætis og Kirkju- strætis, að balci Landssimahús- inu um Veltusund og Naustina, ofan að Hafnarhúsi. Hinsvegar verður bogadregin gata, sem sveigir til norð-vesturs frá gatnamótum Suðurgötu og Tún- götu, fyrir neðan Garðastræti og aftur til norðausturs yfir Vesturgötu og Grófina. Sú gata er einnig í tillögu Slcipulags- nefndar. Túngata breikkar frá Garða- stræti niður að Tjarnargötu og verður hið alræmda Uppsala- liorn numið burtu. Stefnir gat- an þá beint á Kirkjustræti. Kirkjustræti breikkar, fram- lengist yfir Lækjargötu og stefnir beint á Amtmannsstíg. Breikkun Kirkjustrætis veldur minnkun Austurvallar. fengið er vegna hins rússneska áróðurs, og sjálfir eru þeir ó- frjálsir menn. Það mun sýna sig er á reynir, að þessir menn ganga elclci fyrst og fremst er- inda íslenzku þjóðarinnar lield- ur austrænna yfirboðara sinna, og hvenær sem liagsmunir þess- ara aðila rekast á verða íslenzku hagsmunirnir að víkja. Islend- ingar ala nöðru við barm, sem getur orðið þeim skeinuhætt, ef ekki er í tima brotin tönn úr henní, eiturtönnin. Jesúítar nú- tímans, — kommúnistar eru sízt betri, en reglubræður miðald- anna, sem sagan hefir dæmt óg heimurinn fyrirlítur, og sagan mun á sínum tima dæma allt atferli lcommúnista á einn og sama veg. Bretland og Bandaríkin eru sterkustu vígin gegn kommún- ismanum, og meðan þau lönd standast árásina, kemur komm- únismi aldrei til framkvæmda hér. Þetta vita Jesúítarnir, og þvi leggja þeir meginlcapp á að fjandskapast við þessí lönd bæði, samhliða því sem tak- markalaus áróður er rekinn fyrir ráðstjórnarrikin. Það er eins og þessir menn muni allt annað en það, að þeir ættu að vera íslendingar f rst og fremst, eii ekki málalið annara þjóða, en orsökin er eðliæg, — sala hefir þegar farið fr un og svo er hert að hnútum :> öllum að kommarnir eru r i til sölu. Skipulagsnefnd leggur til að Vesturgata flytjist til suðurs, jafnhliða gömlu götunni og breikki til muna á kaflanum frá Aðalstræti til Garðasti-ætis, en Trjrggvagötu er ætluð þunga- umferð hafnarinnar til Mýrar- götu, án sambands við innan- bæjarumferð Vesturgötu. Bæjai-verkfræðingur leggur til að Hafnarstræti framlengist tjl vesturs, beint í Ránargötu, en Vesturgata verði bein og liggi austur í Tryggvagötu. Lolcs breikkar Lækjargáta til austurs og liverfur sneið af StjórnarráðsBletti, þar sem gat- an sameinast Kalkofnsvegi, Bernhöftsbletti, landlæknis- hlelti og Menntaskólatúni. Aulc þessa er i tillögum bæj- arverkfræðings gert ráð fyrir torgi í Grjótaþorpi, um það bil þar sem Aðalstræti er, milli binnar nýju bogadregnu götu og framhalds Tjarnargötu. Umferðaæðar miðbæjarins verða þessar, samkvæmt tillög- um bæjarverkfræðings: Frá austri til vesturs: Hverf- isgata — Hafnarstræti—Ránar- gata, Tryggvagata—Vesturgata, Amtmannsstígur — Kirkju- strséti — Túngata. Frá norðri til suðurs: Nýja bogagatan (Garðastræti) — Suðurgata, Tjarnargata, Kalk- ofnsvegur — Lækjargata — Laufásvegur og Lækjargata — Fríkirkjuvegur — Sóleyjargata. En samkv. tillögum skipu- lagsnefndar, frá austri til vest- urs: Tryggvagata — Mýrargata (hafnarumferð) og Vesturgata (innanbæjar umferð), að öðru leyti svipað, og frá norðri til suðurs: bogagatan — Suður- gata, Kallcofnsvegur — Lækjar- gata — Fríkirkjuvegur. Handknattleiksmótið. Handknattleiksmótið átti að halda ófram á laugardag log' sunnudag, en leikirnir féllu nið- ur, nema KA og lR kepptu í gærmorgun við slæm skilyrði, og fóru Ieikar svo, að KA sigr- aði með 7 mörkum gegn 3. Á föstudagskvöld s.l. bauð stjórn ÍSl öllum þátttakendum mótsins til lcaffisamsætis uppi í Oddfellowhúsinu. Var síðan dansað fram eftir nóttu. Á laugardag skoðuðu utan- bæjarstúlkur Háskólann. og seinna um daginn fóru flokk- arnir til Hafnarfjarðar, þar sem hafnfirzkir íþróttamenn tóku á móti þeim. Sáu stúlkurnar Hellisgerði og sundlaugina og síðan var þeim haldið kaffisam- sæti í liúsi Sjálfstæðismanna þar. Á sunhudag fóru floklcarnir i boði bæjarstjórnar til Þing- valla. I lcvöld heldur mótið áfram með kappleikjum milli FH og Ármanns og Þórs og ísfirðing- anna. Flokkur KA fór norður í gær- kvöldi, en aðrir flokkar munu dvelja hér til mótsloka. KA var hér i boði KR, en Þór og ísfirð- ingar eru í boði Ármanns. Raímagnsleysi. Rafmagnið livarf að mestu á laugardag frá kl. um 10 til 12.30, og dofnaði á svipuðum tíma í gær. Búizt var við álíka bilun i morgun. Orsökin er bilun á annari aflvél Ljósafoss-stöðvar- innar. Rafmagnsskortur á laugar- dag tafði útkomu Vísis, og get- ur svo farið enn í dag. Skemmdip f REYNITRJÁM. í vor hefir orðið vart við illkynjaða sýlci í reynitrjám, sem drepur trén á ótrúlega stuttum tíma. Sýkina er illt að sjá nema með nálcvæmri atliug- un. Hún hefir aðsetur sitt á græna berlcinum og myndar þar dauða polla sem smátt og smátt stæklca og breiðast á skömmum tíma yfir stofninn. Þá er sá liluti trésins, sem fyrir ofan er, dauðadæmdur. Nauðsynlegt er fyrir garðeigendur að láta fag- mann slcoða trén, sérstaklega um þennan tíma, því að sýkin virðist einna skæðust í júní og júli. Ef þessir dauðu blettir fá að vera, er tréð ekki fyrir það dauðadæmt. Það má hreinsa skemmdina burt, og verður að gera það svo vandlega, að alls- staðar sjáist i græna börkinn. Trjástofninn þornar og börkur- inn vex yfir sárið aftur, smátt og smált. Á slíka bjarklausa bletti er gott að bera trjávax eða lirátjöru^þegar viðurinn hefir þornað nægilega. Það er Iiið græna lag bark- arins sem er viðkvæmast; dökka korkkennda lagið sem yzt ligg- ur er nokkurskonar brynja eða lif græna lagsins sem trjávöxt- urinn myndast frá. Það er viss- ara að láta elclci niikið koma við trjábörlcinn sem getur sært eða slcemmt hann. Að binda mjó bönd um trjástofna er mjög varasamt. Ef það er gert, er bezt að nota bast, sem fæst i blómabúðum. Spirur, sem hafðar eru til stuðnings trjám, er lílca varasamt að nota. — Allt þetta verður að. athuga ef allt á að blessast og gleðja fólk. Jón Arnfinnsson garðyrlcjum. Scrutator: JZjOldÁbi aÉjMUMWfyS Vatn. Auk þess sem Reykjavík fær eitt- hvertbezta neyzluvatn í heimi,erþað staðreynd, að vatnsveita borgarinn- ar er hlutfallslega stærri en flestra annara borga. „Hvað er nú þetta?“ kann einhver að hugsa með sér. „Er ekki alltaf verið að kvarta undan vatnsskorti ?“ — Jú, það er rétt. Þar sem hæst ber í .bænum, kem- ur það oft fyrir, að vatn hverf- ur part úr degí, suma daga vikunn- ar, en það er ekki þvi að kenna að vatnsveitan sé of lítil. Vatns- neyzlan er of mikil. í borgum þar sem vatn er hvorki drukkið minna en hér i bænum, né síður notað til jjvotta, er meðalvatnsnotkun hvers borgara þetta frá ioo til 300 lítrar á sólarhring. Eftir því ættu 40 þúsund Reykvíkingar að nota 4—12 milljónir lítra á sólarhring. En þeir nota hvorki meira né minna en yfir 20 milljónir litra á sólar- hring, eða 864 þúsund lítra á klukkustund, 14.400 lítra á mín. og 240 á sekúndu. „Þetta er náttúr- lega setuliðinu að kenna,“ svara menn og yppa öxlurn. En svo er ekki, því að vatnsnotkunin var engu minni áður en nokkurt ástand kom, enda notar setuliðið að mestu leyti sinar eigin vatnsleiðslur. Það er því fráleitt, að bærinn ætti að ráð- ast í ferkari vatnsvirkjun, enda ætti slíkt að verða óþarft, þegar hita- veitan er komin. li m mffim Heitt og kalt. Það furðulega fyrirbrigði skeð- ur nefnilega, þegar hitaveitan verð- ur komin í fullan gang, að þá mun til bæjarins berast meira heitt vatn en kalt. Kalda vatnið er 240 sek- úndulítrar, en heita vatnið verður nær 250 sek/1., eða 864 þús. lítr- um meira á sólarhring. Vatnsnotk- unin nemur nú yfir 500 lítrum á sólarhring á hvert mannsbarn. En þegar hitaveitan er allstaðar kom- in, verður meir en 1000 lítrum á mann úr að spila, og má telja mjög vafasamt, að Reykvíkingar komist yfir að eyða öllu því vatni, hversu mjög sem þeir halda á spöðunum. Afgangsvatn. Það er því bersýnilegt, að mikið vatn mun ganga af neyzluþörfinni, bæði heitt og kalt. Hvað um kalda vatnið verður, veldur verkfræðing- um bæjarins engum heilabrotum. En þeir hafa lengi haft til athug- unar ýmsar hugmyndir um notkun þess heita vatns, sem afgangs verð- ur. Með þvi að æðarnar í húsin eru einfaldar, getur ekkert vatn runnið frá þeim aftur, nema um skólpræsin. Hinsvegar geta bæjar- búar nýtt afgangsvatnið á ýmsan hátt, aðallega til baðhitunar og gróðurhúsa. En það fer eftir veðri, hversu mikið vatn gengur af heild- arkerfi bæjarins á hverjum tíma, mest á sumrin, en minnst á veturna. er ekki að efa, að mikil not verði einnig að þessu vatni, þegar svo langt er komið að hægt verður að snúa sér að því að nýta það. Fleiri hitaveitur. Hitaveitan í Reykjavík byggist aðallega á þeirri reynslu,.sem feng- izt hefir af litlu hitaveitunni frá Þvottalaugunum. Síðan farið var að virkja Reykjasvæðið, hefir heitt vatn fundizt í sjálfri Reykjavík, eftir borun við Rauðará. Þarna fæst nokkurt vatnsmagn, sem út af fyrir sig mún ef til vill nægja fyrir verksmiðjuhverfið • þar í kring. En auk þess hefir reynzlan af gömlu hitaveitunni hvatt til virkj- ana um allt land, þar sem nokkur tök hafa verið á að afla jarðhita, og spáir það glæsilegri framtíð. í Ólafsfirði er nú verið að reyna að koma upp hitaveitu og virkja um 12 sek/lítra af 53 stjga heitu vatni. Telst það nægilegt til að hita upp allt kauptúnið í allt að 5 stiga frosti. Verkinu þar myndi -miða betur áfram, ef hægara væri að út- vega efni. Vatnssparnaður. Eins og eg sagði frá í upphafi, nota Reykvíkingar miklu meira vatn en hæfilegt væri, og fer ekki hjá því að annað tveggja eða hvort- tveggja valdi: bilanir á vatnskrön- um og leiðslum og óþarfa bruðl. Vatnsskortur gerir aðallega vart við sig á mánudögum og þriðjudög- um, en þá mun vera einna mest utn þvotta. Auk þess er hættara við vatnsskorti um þessar mundir en ella, sakir þess að vatnsborðið í Gvendarbrunnum er jafnan lægst um þetta leyti árs. Verkfræðingar bæjarins hafa að vonum kinokað sér við að beita til fulls refsiað- gerðum, sem þeim eru heimilaðar, ef upp kemst um vatnsbruðl. Á- minningar hafa verið látnar nægja. En það ætti ekki að þurfa strangt eftirlit með slíku, þvi að borgar- arnir ætti að, láta sér skiljast, að ekki er farið fram á nein ósköp, þótt þeir láti sér nægja helmingi meira vatn en það, sem annarsstað- ar er talið ríflegt. Það ætti hver maður að kappkosta að fara spar- lega með vatn, þvi að það er verð- mæti engu síður en aðrir hlutir, þó að það „kosti ekki neitt“. Að öðr- um kosti yrði að hverfa að því ráði að selja allt vatn etir mæli, bæði þeitt og kalt, í stað þess að inn- heimta andvirði kalda vatnsins sem beinan skatt. Sálarmublur. ísak Isax hefir undanfarið ver- ið í sumarfríi, eins og fólk er flest. Meðal annars dvaldist honum á að- alfundi Sambandsins í Skagafirði. •Hann hringdi upp í morgún og var ákaflega hrifinn af þeirri ályktun fundarins, að 'láta smíða húsgögn, er séu hentug fyrir samvinnumenn. Hann hefir þegar gert tillögur að nokkrum mublum af þessu tæi, það er að segja að kjaftastól, útsmogn- urrt (fyrirgefið, útskornum) kjaft- aski, og svo náttúrlega hillu, til að leggja flokksformenn á. eða góð íbúð óskast til leigu 1. okt. fyrr eða síðar, fyrir fámenna rólega fjölskyldu. Góð umgengni. Tilboð send- is í póthólf 614 fyrir 1. ág. Peningaskápur samlagningavél hringskyttusaumavél (Sing- er) ritvélar selur LEIKNIR. Vesturgötu 18. Sími 3459. Ford Vörubifreið lengri gerðin, með vélsturt- um, nýjum mótor og nýjum hjólbörðum, til sölu og sýnis á Mýrargötu 3, eftir kl. 6 í kvöld. Htrer iriíl sfma? Vörubílstjóri með fá- menna fjölskyldu óskar eftir íbúð, þrem til fjórum her- bergjum og eldhúsi nú þegar eða 1. okt. Full afnot af síma. Uppl. í síma 5635 lcl. 10—12 f. h. næstu daea. Stúlka eða lcona óslcast. — Uppl. í síma 5864. Tek að mér múrhúðun og hleðslu í ákvæðisvinnu eða tímavinnu. Má vera utan- bæjar. Tilboð, merkt: „77“, •endist Vísi fyrir miðviku- dagskvöld. — Bokhald - bréiaskriftir Lítið fyrirtæki óskar eftir karlmanni eða kvenmanni til að taka að sér bókhald og er- lendar bréfaskriftir. Tilboð, merkt: „Bóhald Bréfaskirft- ir“, sendist Vísi sem fyrst. Góð fólksbifreið til sölu, nýstandsett, á nýj- um gúnnníum. Stór bensín- skammtur. Tækifærisverð. PÉTUR PÉTURSSON. Hafnarstræti 7. 5 111 a 1111 a bíll að ÖIIu leyli í fyrsta flokks standi, er til sýnis og sölu hjá Miðbæjarbarnaskólanum í dag og á morgun kl. 8 síð- degis. Uppl. í síma 2043. — PUj$ FJELAGSPRENTSMUHNAR ÖesTiB

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.