Vísir


Vísir - 28.07.1943, Qupperneq 4

Vísir - 28.07.1943, Qupperneq 4
V I S 1 R GAMLA BÍÓ Unga kynslóðin fWe Wlio Are Young). LANA TUftNER JOHN SHELTON. Svnd kL 7 og 9. KL 3.30—6.30. MORÐIÐ I FLUGVÉLINNI. (Sky Murder). Walter Pidgeon. Bönnuð fyrir hörn innan 14 ára.' j&witmn Kmnnar aftnr: Stakar Kvenbnxar Mjög ?andaðar — stór númer. Byggingamenn og húseigendur Sá, sem getur leigt íbúð i haust getur fengið 2 smiði, nnan með réttindum nú þegar. Tilboðum sé skilað á afgr. yísis fyrir laugardag, merkt: ,4búð i haust“. Skipti á íbúð 3 herbergi og eldhús ósk- ast í skiptum fyrir 2 herbergi, eldhús og stúiknaherhergi í kjallara. — Tilhoð, merkt: „Ibúðarskipti“ óskast send afgr. Visis fyrir 5. ágúst. Tilboð óskast í 5 manna hil, módel 1937. — Uppl. í matvörubúð- inni Laugavegi 134, kl. 4—6. Blll til sölu, eldri gerð, mjög ódýrt. Uppl. Miðtún 70 kl. 6—8. — TJARNARBÍÓ Konan með grænu augun (Green Eyed Woman) Amerískur gamapleikur. ROSALIND RUSSELL FRED MACMURRAY. Sýnd kl. 5 — 7 — 9. Dodgfe í mjög góðu lagi, góð gúmmí, stór benzinskammtur, er til sölu og sýnis á Leifsgölu 8, eftir kl. 6 í kvöld. Irésmiðir Trésmiður óskast sem verkstjóri á trésmíðavinnu- stofu, þarf að vera vanur vélum. Umsóknir, merktar: „Góð framtíðarstaða“ sendist blað- inu fyrir n. k. mánaðamót. ÖNNDMST viðgerðir á allskonar rafmagnsvélum og tækjum. — Einnig raflagnir. Röðnll h.f. Mjóstræti 10. — Sími 3897. Reyktur rauðmagi Sími 1884. Klapparstíg 30. ar Bílstjóri Góður hílstjóri getur feng- ið atvinnu strax við að keyra góðan stöðvarhíl. — Hátt kaup og frídagar. — Tilboð, merkt: „Hátt kaup“ sendist afgr. hlaðsins strax. 4 stærðir. lil roar Sristján Gaðlaagsson Hæstaréttarlögmaður. Skrifstofutími 10-12 og 1-6. Hafnarhúsið. — Sími 3400. MkenslaH HRAÐRITUNARSKÓLI Helga Tryggvasonar. — Kennsla er byrjuð, — sími 3703. (512 Vörumóttaka til Akureyr- í dag, og á morgun fimmtudag) til Siglufjarðar, ísafjarðar og Patreksfjarðar. Þar sem skipið verður fullt, geta aðeins þær vörur kom- izt með, sem húið er að panta pláss fyrir. Félagslíf FERÐAFÉLAG ÍSLANDS fer tvær skemmtiferðir yfir næstu helgi. Til Breiðafjarðar og út á Snæfellsnes og þá norður á Hveravelli, Kerlingarfjöll og Hvitárnes. Félagið notar sjálft sæluhús sín yfir helgina í Hvít- árnesi, Kerlingarfjöllum og Hveravöllum og geta ekki aðrir fengið gistingu þá daga. — Farmiðar séu telcnir fyrir kl. 6 á fimmtudagskvöld á skrifstofu Ivr. Ó. Skagfjörðs, Túngötu 5. (517 ÆFING íkvöld kl. 8 hjá 2. fl. í knattspyrnu á gamla íþróttavellin- um. Mætið vel. — Stjórn K. R. nwliið VESKI hefir tapast. Uppl. í sírna 4192. (533 HERRA-ARMRANDSÚR (stál) tapaðist um síðustu helgi. Uppl. í síma 2710. Fundarlaun. (537 TAPAST hefir veski með vegabréfi og peningum. Finn- andi vinsamlegast beðinn að gera aðvart í síma 3489. (546 K. R. BRÚN taska með jakkföt- um í o. fl. tapaðist um horð í Þór á laugardagskvöldið. Vin- samlega skilist á Grettisgötu 4, kjallara. (529 HJÓN með 5 ára harn óska eftir 1 stofu og eldhúsi eða eld- unarplássi gegn húshjálp frá kl. 8—2. Getur komið til mála þvottar. — Uppl. i sima 3001. __________________________ (502 ÍBÚÐ óskast strax, 1 herbergi og eldhús. Vil horga 300.00 á mánuði. Tilboð merkt: „L. 7“, sendist Vísi. (526 VANTAR herbergi eða íbúð sem fyrst. Húsráðanda veitt full afnot síma. —- Tilboð merkt: „ReylvVÍkingur“, sendist blað- inu fvrir laugardag. (527 HÚSNÆÐI getur kona eða stúlka fengið, sem vill taka að sér gólfþvott. Einnig fæði. Hátt kaup. Þingholtsstræti 35. (528 LITLA íhúð vantar regulsöm hjönaefni fyrir haustið. Fyrir- framgreiðsla. Tilhoð sendist fyr- ir 5. ágúst í pósthólf 601. (531 HÚSNÆÐI. Stúlka í góðri stöðu óskar eftir lítilli íbúð (eins eða tveggja lierbergja), strax eða 1. október. Fyrirfram- greiðsla. Uppl. í síma 2344. (541 ■■■■■■■■■■■ Bezt að anglfsa 1 Vísi. m SAUMASKAPUR og hús- hjálp stendur til hoða þeim, sem leigir mér lierbergi með eldunarplássi sem fyrst. Upp- lýsingar í sima 5091, eftir kl. 4 i dag. (548 STÚLKA óskast hálfan dag- inn í bakaríið á Hverfisgötu 72. ___________________________(501 RÁÐSKONA óskast strax, að- eins einn maður í heimili. Sér- herbergi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Vísis fyrir föstudags- kvöld, merkt: 1705. (519 ÁBYGGILEG stúlka óskast við ‘afgreiðslu. Upplýsingar í Alma, Laugaveg 23. (521 STÚLKA óskast til eldhús- starfa. Vaktaskipti. Hátt kaup. Fæði og húsnæði. — Leifskaffi, Skólavörðustíg 3. (532 ST|ÚLKA óskar eftir vinnu frá kl. 8—5, með fæði. Tilboð merkt „25 ára“, sendist blaðinu. (539 STÚLKA eða unglingur ósk- ast á sumardvalarheimili barna. Upplýsingar í síma 3914. (540 MAÐUR, vanur bókfærslu og ritstörfum, óskar eftir atvinnu. Tilboð, merkt: „Ritstörf“, send- ist Vísi fyrir 3. ágúst. (544 NÝJA BlÓ Lyemilögreglu- maðurinn Michael Shayne (Michael Shayne Privat Detective). Spennandi lögreglumvnd. LLOYD NOLAN MARJORIE WEAVER. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tKAUKKiHII KASSAR, timbur og báru- járn til sölu. Uppl. gefur Ólafur L. Fjeldsted við Selsvör frá kl. 4—7 i dag og allan daginn á morgun._________________(493 G,ÓD ferðaritvél (sem nýjust) óskast keypt. Uppl. í síma 4721. NÝ DRAGT til sölu sölu á Vífilsgötu 15, uppi, eftir kl. 6. Tækifærisverð. (518 2 RjÚMSTÆÐI og 2 náttborð (Satin) til sölu. Víðimel 55, uppi _______________________ (520 VIL kaupa mótorhjólsdekk, Felga 19. Sími 4200 og 1798, eftir kl. 8.____________(522 NÝKOMIÐ: Svartir silkisokk- ar, barnasokkar, spegilflauel í ýmsum litum. Vefnaðarvöru- verzlun Týsgötu 1. (523 STÓRT tjald til sölu. Uppl. á Hótel Heklu, nr. 7, kl. 12—2. (525 NÝ fjögra kóra píanóharmon- ika til sölu á Vitastíg 6, uppi, frá kl. 7—9.____________(530 EIKARSPÓNLAGT stofuborð (nýtt) og tvíhólfuð gaseldavél og lítið borð og divan til sölu. Þórsgötu 21, uppi. (534 VASKAPOTTUR með ofni, skolunarbali og lítið eldhús- járnborð með plötu, til sölu á Grettisgötu 42 B. (535 NÝBORIN kýr óskast nú þeg- ar. Uppl. í síma 5295, eftir kl. 7 í kvöld. (536 GAMALT borðstofuborð ósk- ast. Uppl. í síma 3974. (538 VIL KAUPA 1 eða 2 bíl- dekk 5/50—19. Skipti á 6/50 —19, koma til greina. Sími 1640 og 2327. (550 ÁNAMAÐKUR. — Pantanir teknar í síma 2555. ( BÓKAHILLA, úr hnotu, not- uð, til sölu. Uppl. gefur G. Þor- steinsson. Sími 2341. (543 NOKKRAR gamlar hurðir til sölu á Óðinsgötu 8 A. (545 NÝR svefnpoki til sölu. Verzl. Goðaland, Bjargarstíg 16. (549 Okkias* on^ar UP |j D ii Dagfklaðið BU ||Hi Norðurmýpi Hi Mm til að bera út blaðiðjim og Melana Vísir Tarzan í borg teyndar- dómanna Np. 108 .SXT' I * * * B K Wjnftpl Það var sannarlega vel ráðið af Tar- zan að fara varlega, því að þegar þeir voru að koma að dyrunum, sáu þeir allt í einu til mannaferða framundan. Þetta voru prestar! Tarzan sá þá fyrst og hann var ekki lengi að þrífa í hand- legg Herkufs og draga hann með sér i skjól við stóran stein á botninum. Prestarnir sáu þá ekki. . Þessir þöðlar Brulors virlust vera á hverju strái þarna niðri í vatninu. Tarzan hafði enga hugmynd um það, að þeir voru að koma aftur úr hinni misheppnuðu leit sinni að föngumun, sem höfðu sloppið, en honum var ljóst, að nú mundi ekki viðlit að komast inn í musterið. Þeir yrðu að bíða, þang- að til nóttin kæmi og skýldi þeim. Tveim stundum síðar var orðið svo dimmt, að þeir félagarnir hættu sér út úr fylgsni sínu. Ljósin voru slökkt i musterinu hvert af öðru og loks voru aðeins týrur í nokkrum glugg- um. Tarzan og Herkuf læddust varlega að dyrunum. Nú urðu þeir að fara gætilegar en nokkuru sinni, þvi að á þvi valt sigur eða ósigur og dauði. Þeir komust klakklaust gegnum her- bergið þar sem prestarnir voru vanir að klæðast kafarabúningum sinum og þaðan læddust þeir inn i svefnklefa prestanna. Allt var undir þvi komið, að enginn tæki eftir þeim, er þeir færi þar í gegn. Það virtist ætla að hcppnast, þegár einn prestanna vakn- aði og fór að virða þá fyrir sér undr- andi. JAMES HILTON: Á vígaslóö, 150 auðið. Hersveitir úr rauða hern- um stefndu nú til borgarinnar úr þremur áttum. Það var ekki hægt að flýja nema í eina átt, en þar var ófært eða að minnsta kosti illfært yfirferðar vegna flóða. Flóttamenn úr flokki hvítliða söfnuðust saman í smá- liópa og ræddu hvað gera skyldi. Nokkurir lögðu af stað út á mýrarnar, en nokkurum klukkustundum siðar komu sumir þeirra aftur, aurugir og blautir frá hvirfli til ilja, og sögðu sínar farir elcki sléttar. Sumir þeirra, sem af stað lögðu með þeim, komu ekki aftur. Enn einu sinni var svo komið, að allar ráðagerðir A. J. voru farnar út um þúfur. Nú virtist vonlaust með öllu, að þaú gætu náð sambandi við Tékka. Þau ræddu horfurnar allan daginn við Valimoff fólkið, sem vitan- lega var sömu skoðunar og áð- ur, að hezt væri fyrir þau að halda kyrru fyrir í Novarodar, og leyna því hver þau væru eins og þau höfðu gert til þessa. En A. J. var enn þeirrar skoðunar, að hyggilegast væri að komast af stað liið fyrsta. Honum fannst, að það væri ögrun við ör- lögin, að halda kyrru fyrir í borginni, eins og komið var. Hann hóf máls á þvi, að kann- ske væri hyggilegast að stefna til Don-héraðanna, þar sem hersveitir hvitliða undir stjórn Denikins höfðu sótt fram í átt- ina til Voronesli og áttu ófarna þangað að eins nokkura kiló- metra. Áhugi lians jókst er hann fór að ræða þetta. Hann vakti athygli á því, að það mælti með áforminu, að ef lialdið væri í þessa átt var stefnt til Svarla- hafshafna. Að lokum komust þau að niðurstöðu um, að hrinda þessu áformi í framkvæmd, enda var það í rauninni það eina, sem unnt var að gera, ef ekki var lialdið kyrru fyrir í Novarodar. „Við verðum að treysta á það,“ sagði A. J„ „að við þekkj- umst ekki, og reyna að komast með lestum, ef auðið verður, til Kusnjeslc og Saratot.“ Hann féllst þó á, vegna breyttrar áætlunar, að fresta brottförinni til næsta morguns. Valimoff-fólkið hlustaði á allt, sem A. J. hafði um þetta að segja, með atliygli, og brátt gat það ekki dulið, að nokkur áhugi liafði vaknað hjá því. Það fór ekki fram hjá A. J., að fólkið horfði livað á annað og varð dálítið ski’ítið á svipinn, er hann nefndi Saratot. Þetta kvöld, er þau höfðu neytt ágætrar máltíðar að vanda, kom frú Valimoff og fór mjög kurteislega fram á að þau veittu henni áheyrn. A. J. tók lienni kurteislega, eins og liann var vanur, en ekki hlýlega. Daly var lilýlegri í viðmóti við þau, og kurteislegt viðmót henn- ar og lilýleiki fannst honum bera vitni um, að Adraxine væri helzt til áhrifagjörn. Sannleik- urinn var sá, að frú Valimoff var, þrátt fyrir yfirborðs undir- lægjuliátt gagnvart yfirstétt- inni, mjög viljasterk kona, og það var engum blöðum um það að fletta, að hún liafði talsvert áhrifavald yfir Adraxine, eða Daly, þótt liinni siðarnefndu væri það að líkindum ekki ljóst sjálfri. A. J. hafði vitanlega enga ástæðu til að ætla, að frú Valimoff reyndi að beita áhrif- um sínum til þess að koma illu til leiðar, en þó var honum ekki um frúna. Gat hann þó ekki gert sér fyllilega gredn fyrir hveraig á því stóð. Frú Valimoff talaði i auð-

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.