Vísir - 06.12.1943, Blaðsíða 2

Vísir - 06.12.1943, Blaðsíða 2
VISIR DAGBLAÐ Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSlR HJF. Ritatjórar: Kristján Guðlaagsson, Herateinn Pálsson. Skrifstofa: Félagsprentsmiðjunni Afgreiðsla Hverfisgötd 12 (gengið inn frá Ingólfsstrœti). Símar: 16 6 0 (fimm línur). Verð kr. 4,00 á mánuði. Lausasala 35 aurar. Félagsprentsmiðjan h.f. Ólík aðstaða. *MTið íslendingar dáumst að bar- áttu Norðmanna, Dana og annarra undirokaðra þjóða fyr- ir frelsí sínu í nútíð og framtíð. Yið viijum gjarnan sýna þeim samúðarvott í orði og verki og er það vel farið. Iieiminn undr- ar sérstaklega við hvilikar of- sóknir norska þjóðin á að búa, en glöggt vitni ber það, er norskir stúdentar voru hand- teknir liúndruðum saman og aJlir próféssorar við Oslóarhá- skóla. Þessir nienn allir verða að sæta slikum örlögum af j>eim sökum, 'áð þeir berjast fyrir sjálfstæðí lands síns, gegn lcúg- un og villimennsku ofbeldisins, sem sótt hefir þjóðina heim. Hver þjóð á rétt á frelsi, en liar- áttu sýna fyrir frélsinu lieyja þeir við ólikar aðstæður — sum- ar í kyrþéi, aðrar ekki. íslenzka þjóðin liefir einnig háð frelsisharáttu sína um, alda- raðir og hefir þar smátt unn- izt en margt glatazt, þar tíl þjóðin loks öðlaðist sjálfstæði sitt 1918. Þótt þá væru ekki end- uriieimt öll réttindi frjálsrar og fullvalda þjóðar, var grund- •völlur skapaður fyrir óskertu sjálfstæði og æðstu stjórn allra þjóðmála. Samkvæmt herum orðum í sambandslagasáttmál- anum skal hann, að fram, far- inni uppsögn, falla úr gildi á næsta ái’i. Enginn liefir efast um að íslenzka þjóðin myndi á sínuin thna notfæra sér upp- sagnarfrestinn, svo sem gert lief- ir verið, enda liafa allir gengið út frá því sem gefnu, að þjóðin tæki alla stjórn eigin mála í sín- ar hendur, er fyrsta tækifæri byðist. Því kemur um eudcennilega fyrir sjónir, er sömu mádgögnin, sem dásama baráttu Nórðmanna og Dana fyrir frelsi sínu og sjálfstjórn, hyggjast að geta varið þá af- stöðu sína, að íslendingar láti af réttmætum kröfum sínum, eða skjóti þeim á frest uin óá- kveðinn og ófyrirsjáanlegan tima. A.ðstaða íslenzku þjóðar- innar í sjálfstæðismálinu er ná- kvæmlega sú sama og Norð- manna og Dana. Við myndum liggja þeim á hálsi, ef jieir berð- ust ekki fyrir sjálfstæði sínu, og gerðu allt, sem í þeirra valdi stendur, til að öðlast það að nýju, hvort sem hrun þýzka rik- isins væri til þess óhjákvæmi- legt eða ekki. Danir endur- lieimtu Suður-Jólland á sinni tíð, sökum þess að þýzka þjóðin var sigruð og einskis samvizku- hits varð vart hjá Dönum, er þeir innlimuðu þetta dartska land að nýju. Það er gersamlega óþekkt fyr- irbrigði í allri veraldarsögunni, að þjóð eða þjóðir hafi horfið frá því ráði að endurheimta sjálfstæðið af þeim sökum, að yfirþjóðin ætti við erfiðleika að etja. Sjálfstæði sitt hafa flest- ar þjóðir fengið vegna erfiðleika yfirdrottnanna, og svo mun það ávallt reynast, enda lika eðli- legt. Þjóðirnar eru þar að end- urheimta rétt, sem þeim hefir verið varnað að njóta, en í því felst enginn óréttur gagnvart öðrum þjóðuin. Því er það hlægilegra en svo að tali laki, er Ný bók: Islenzk myndlist. Innan skamms er væntanleg á markaðinn myndabók um íslenzka málaralist. I safni þessu eru um 130 ljósmyndir af mál- verkum eftir 20 listmálara. Þá eru og í bókinni myndir af lista- mönnunum sjálfum ásamt stuttri frásögn um hvern þeirra. Emil Thoroddsen skrifar þar yfirlitsgrein um íslenzka mynd- list, en Gunnlaugur Scheving skrifar um stefnur í listum. Bók þessir heitir „Islenzk myndlist“ og verður hún í álíka broti og fyrri útgáfumar af „íslandi í myndum“. Útgefandi er Kristján Friðriksson. Vísir liefir snúið sér til Kristjáns og beðið um upplýs- ingar um bókina og efni lienn- ar og féllu orð á þessa leið: — Er langt síðan undirhún- ingur hófst að þessari útgáfu? — Já. Mér kom jietta fyrst í hug fyrir liálfu þriðja ári og ætlunin var, að koma bókinni út þá eftir nokkura mánuði eða um jólin ’41, en verkið reyndist miklu tafsamara og meiri erf- iðleikum bundið en eg liafði búist við. Eg hefði aldrei haf- izt lianda um þetta, ef mér hefði verið ljóst í upphafi, hvaða alnnmarkar eru lá svona út- gáfu. — Voruð þér einn í ráðum um val myndanna? —• Nei, eg snéri mér strax í upphafi til stjórnar Myndlist- ardeildar Bandalags íslenzkra listamanna og bað um aðstoð um efnisval i bókina. Stjórnin varð góðfúslega við þessum til- mælum og henti á tvo valin- lcunna listamenn til ráðuneytis og hafa þeir af alúð unnið með mér að þessu efnisvali og lagt á sig talsvert starf vegna þessa. Kann eg þeim beztu þakkir fyr- ir. Annars hafa hinir einstöku listamenn ráðið mestu um ])að, liver af verkum þeirra voru valin til að birta myndir af. Eg er þeirrar skoðunar, að nauðsjmlegt sé, að alþýða manna kynnist i framtiðinni meir en liingað til því bezta, sem gert hefir verið og gert verður á þessu sviði hér á landi. Mat á myndlist liefir verið óþroskaðra hér en mat á flestum öðrum listgreinum -— og mun það m. a. stafa af því, liversu þessi menningargrein er ung og hvað tengsl listmál- aranna við þjóðina hafa verið lítil, en til þess liggja margar orsakir s. s. skortur á liúsnæði fyrir sýningar, vöntun lista- safns og vöntun þess að út hafi verið gefin kynningarrit um verk þeirra. En vér Islendingar ættum ein- mitt að leggja alveg sérstaka rækt við myndlistina. Sterkustu undanvillingarnir halda því fram að íslendingar eigi nú að bíða og biðja, þar til blessun Dana fáist í stríðslokin. Enginn efi leikur á því, að Danir hafa ekkert við það að athuga, þótt íslendingar taki nú stjórn allra sinna mála 1 sínar eigin hend- ur, og það eru óréttmætar á- sakanir í garð Dana, að væna þá um annað. Sambúð Dana og íslendinga hefir verið göð síð- asta aldarfjórðunginn, eftir að ísland öðlaðist sjálfstæði sitt, en sambúðin verður vafalaust enn betri, er Danir lialda eng- um rétti fyrir okkur og þjóð- irnar eiga skipti sín í millum á jafnrétlisgrundvelli. I sjálfstæð- iskröfum íslendinga felst enginn fjandskapur gegn Dönurn, — þeim unnum við alls hins bezta, nema að ráða ríkjum hér á'' landi. Aðstaða Islendinga og Dana gagnvart öðrum þjóðuni er ein og hin sama. IJvorug þjóð- in þolir að henni sé meinað að njóta sjálfstæðis, og báðar end- urheimta þj^ðirnar sjálfstæði sitt þegar þess er fyrsti lcostur. Þetta mættu undanvilling- arnir muna og Iáta af allri bar- áttu, þar sem ein þjóð er lofuð, en önnur nídd fyrir nákvæm- lega sömu afstöðu og athafnir. landvarnir vorar eru það, að sýna umlieiminum að vér séum menningarþjóð, sem á skilið að vera sjálfri sér mðandi. — Meðan tunga þjóðar vorrar var töluð um öll Norðurlönd voru islenzk listaverk „flutt út“. ís- lenzk skáld voru vel metin við hirðir konmiganna, sem voru helztu menningarsetur [>eirra tíma. Nú hafa þessar þjóðir týnt sinni gömlu tungu, þeirri, sem vér tölum enn, svo nú er stórum erfiðara en áður fyrir íslenzka orðlislarmenn að kveðja sér hljóðs meðal fram- andi þjóða, en mál myndlistar- innar er alþjóðlegt. Þess vegna ’ eigum ' vér að taka liöndum saman um að þroska þá grein mennirigar vorrar. Vér eigum að búa myndlistarmönnum vor- um góð kjör, eftirsóknarverð. Vér eigum að örfa þá í þeirra erfiðu haráttu og veita þeim þann stuðning sem vér getum heztan. En svo á líka að gera til þeirra mildar kröfur. Verk þeirra ættu elcki að þurfa að standa að baki því bezta, sem gert er á þessu sviði annars- staðar í lieiminum. Einn lista- maður, íslenzkur, sem hlýtur verulega viðurkenningu meðal erlendra þjóða, getur verið oss heilladrýgri í haráttu vorri fyr- ir þjóðfrelsi, en mörg lierfylki hafa orðið öðrum þjóðum. — En livenær kemur svo bókin ? — Eg vona að hún komist út um þ. 10. des. eða rétt um það Rekstur matsöluhúss og stofnun heilsuhælis — eru meöal áhugamála Náttúrulækningafélagsins Náttúrulækningafélag Islands hélt útbreiðslufund í Lista- mannaskálanum í gær klukkan 2. — Sigurjón Pétursson setti fundinn og stjórnaði honum. — Helgi Tryggvason talaði fyrstur. Hann ræddi m. a. um stofnun félagsins, starf þess og framtíðarfyrirætlanir, svo sem: áframhaldandi útgáfu bóka og tímarits, rekstur matsöluhúss í Reykjavík og stofnun heilsu- hælis. Snorri P. Snorrason, stud. med., las upp frásagnir af ung- um manni, sem var orðinn nærri sjónlaus, og kornungri konu, sem hafði misst heyrn á báðum eyrum, en fengu svo fullan og varanlegan bata á fáeinum mán- uðum, er þau gjörbreyttu um lifnaðarhætti, en hættu við meðulin. Hjörtur Hansson las upp fróð- lega grein um mataræði ung- barna. Greinin er eftir yfirlækni : við eitt helzta náttúrulækninga- : hæli Bandaríkjanna. Læknirinn I fullyrðir, að flest börn megi ala þannig upp, að þeim verði aldrei misdægurt. Algengustu galla á meðferð ungbarna telur liann þá, að gefa þeim of mikið að borða og drekka og að of snemma sé farið að gefa þeim fasta fæðu. Fyrstu 10—12 mán- uðina vill liann ekki láta barnið fá annan mat en mjólk, helzt af öllu móðurmjólk, en að öðrum kosti kúamjólk, blandaða vatni og mjólkursykri (ekki hvíta- sykri), og auk þess þurfa þau að fá safa úr ávöxtum og græn- meti og aldin- eða grænmetis- mauk síðustu mánuði fyrsta ársins. Frú Aðalbjörg Sigurðardóttir ræddi um hlutverk læknisins, leyti. Guðjón Ó. Guðjónsson, verkstjóri í ísafoldarprent- smiðju, hefir a. m. k. gefið á- kveðin loforð, og hann er mað- ur, sem er vanur að standa við það sem hann segir. sem ætti að vera fólgið i því, að hjálpa líkama sjúklingsins í bar- áttunni við sjúkdóminn, með þvi einu, að styrkja varnir lik- amans. Björn L. Jónsson las upp grein um ristilbólgu og gyllin- æð, eftir hinn heimsfræga amer- iska lækni Kellogg. Þar er þvi lýst, livernig þessir sjúkdómar framleiðast af óhollu mataræði, lítilli hreyfingu og tregum hægð- um og hvernig hægt sé að lækna þá án lyfja eða skurðaðgerða, nema þegar þeir séu komnir á mjög liátt stig. Að lokum flutti Jónas Ki’ist- jánsson erindi og talaði um nátt- úrulækningastefnuna, orsakir sjúkdóma, bæði lirörnunar- sjúkdóma og bakteríusjúkdóma og hvernig hægt væri að verjast þeim me<5 heilnæmum lifnaðar- háttum. Hann sagði m. a. frá því, að austur í Asíu byggi þjóð- ílokkur, allfjölmennur, sem lifði við mjög einföld og frum- stæð skilyrði, en ætti við alveg óvenjulega góða heilbrigði að húa. Hinn stóri fundarsalur var þéttskipaður áheyrendum. — Fundurinn stóð.í tæpa tvo tíma og að lionum, loknum lét fjöldi manns innrita sig í félagið. Rafmagnsbilun varð í fyrrakvöld, rétt eftir kl. 9 vegna bilunar á rafstreng í bænum. Sum kvikmyndahúsin urðu að hætta sýningum og skemmtun varð að fresta á Hótel Borg. Húsagarðar. * öllum hinum nýrri hverfum ^ bæjarsins má heita aö vel hafi verið séð fyrir göröum í kringum húsin, og víSast hvar svo vel megi viö una, þar sem varlega má ætla hverjum einstökum aS sjá um og hirða of stóra garöa í kring um hús sín. Garöar þessir eru mjög mis- jafnlega geröir eins og aS líkum lætur, en þó einkum misjafnlega hirtir. Veldur þar um skortur á vinnuafli til viShalds görSunum, og skortur á leiSbeiningum garS- yrkjumanna, enda þótt viSa í bæn- um séu komnir upp fagrir skrúS- garöar umhverfis hús, sem setja svip sinn á heila götumynd, og má þar t. d. nefna Laufásveg og Fjólugötu, svo dæmi séu nefnd. Hefir þessum görSum veriö komiS upp meS sérstakri kostgæfni og umönnun, og um leiö fætt af sér áhuga og athafnir í garöyrkjumál- um bæjarins.- Á þar mörg húsmóðirin óeigin- gjörn handtök, sem verSur víSa fagur minnisvarSi þegar* frá líSur. MARGIR lisúeigendur eiga ó- greitt um vik meS stöSuga aögæzlu garSanna, auk þess sem talsverSur kostnaSur er því sam- fara, aö leita garSyrkjumanna í hverju einstöku tilfelli. Eins og þaS er eríitt aS koma upp fögrum og góSum garSi, er erfitt aS viShalda því sem upp vex. Er því mjög nauSsynlegt aS eiga þess kost, aö njóta leiöbeininga garöyrkjumanna í þessum efnum. Vil eg hér á eftir ræSa tillögu, sem verSa mætti til úrbóta í þess- um málum, og gæti gert hú^eigend- um álmennt fært aS stofna til fag- urra og glæsilegra garöa í kringum hús sín, án mikils kostnaSar fyrir hvern einstakling. Er hér um þjóS- þrifamál aS ræSa, sem nátengt er útliti bæjarins og bæjarmenningu allri. * ÞAÐ er tillaga mín, að húseig- endur við einstakar götur myndi með sér samtök innbyrðis, og ráði í þjónustu sína garðyrkju- mann, sem annist yfirstjórn allrar garðyrkju x því hverfi, sem hann hefir umsjón með, og gefi nauðsyn- legar leiðbeiningar. Tökum t. d. alla húseigendur viS Reynimel í Vesturbæ. Þeir kæmu saman til fundar og aíréðu aS leggja í sameiginlegan kostnaS við ráöningu garSyrkjumanns, sem heföi þaö aSalstarf, aS annast húsa- garöa viö þessa götu og leiSeina um garðyrkjustörfin. Mundi þessi tilhögun gera tvennt í senn. Gera íbúunum mögu- legt kostnaðar vegna að hafa stöS- uga aðstoS viS garSyrkjuna og auka á viSkynningu og samstarf húseigenda við hverja götu, sem með slíkum „cellum" mnndi án efa leiöa af sér úrlausn ýmissra ann- arra sameiginlegra vandamála, sem upp koma á hverjum tínia víSsveg- ar í bænum. I þriSja lagi mundi skapazt heil- brigö keppni milli hinna einstöku hverfa, um allt er varSar útlit og umgengni utanhúss. v * m il framkvæmda þessari hug- * mynd þarf aöeins einn eSa tvo áhugasama húseigendur á hverj- um staS, sem boSi til fundar hæfi- j legan fjölda húseigenda viS sömu í götu eöa sömu „blokk", og ræSi málið 0g möguleika þess. Er eg þá ekki í neinum vafa um, aS já- kvæðar aSgerSir hefjist þegar í staS. ReyniS þessa hugmynd, og sjá- iS hvernig til tekst. Engu er glat- aö meS stuttum umræSu- ög kynn- ingarfundi þar sem mál þetta yröi 'reifaS, og ef áhuginn er almenn- ur, má um leiS stofna til „hrepps- nefnda“, þar sem garöyrkjumaSur- inn er „oddviti“ á hverjum staö. HúsagarSarnir leggja öllum hús- eigendum vissar skyldur á herSar, sem ekki verSur umflúiS aS upp- fylla. Spurningin er því, hvernig hægt sé aS gera þaS á hagfelldast- an og ódýrastan hátt, en nokkur kostnaöur verður aldrei umflúinn. * «|að er engum vafa bundiS, aö um leiS og hin margþráöa hitaveita tekur til starfa, opnast margir ennþá óþekktir möguleikar í garörækt, sem beinlínis krefjast góSra leiöbeininga af hálfu garS- yrkjumanna, og vakandi áhuga. Reykjavíkurbær þyrfti aS hafa meS hendi víötæka leiðbeiningar- starfsemi, undir handleiöslu garö- yrkjuráöunautar bæjarins, í þess- um efnum, og tilraunastöðvar, þar sem hinum einstöku garSyrkju- mönnum (eða „oddvitum") gefist Góð stúlka vön afgreiðslu, óskast í vefn- aðarvöruverzlun í miðbæn- um nú þegar eða um áramót- in. — Uppl. í síma 2662. — Stúlka óskast nú þegar hálfan dag- inn til eldhúsverka. — Hátt kaup. Sérherbergi. MATSALAN. Amtmannsstíg 4. Ungling vantar nú þegar til aðstoðar á skrifstofunni á HÓTEL ÍS- LAND. Fyrii’spurnum ekki svarað í síma. Sveínpokar Tjöld HERRA SP0RTVÓRUR Skólavörðustig 2. Sími: 5231. kostur aS fylgjast meS öllum nýj- ungum á sviöi garSræktar og miSla bæjarbúum. Reykjavíkurbæ veitir sannárlega ekki af því, aS iklæöast rneira skrúöi hinnar grasgrænu náttúru og trjágróöurs, sem huliS gæti nekt ýmissa byggingahverfa í þess- um bæ, og lífgaS gæti viö hinn steinkalda svip andlausrar cndur- tekningar í húsagerS viða í bænum. En fyrst og fremst til þess aS auka verömæti og fegurS bæjarins yfir- leitt sameiginlegum átökum borg- aranna. * P* lgir hér ljósmynd af einum fyr- * irmyndar húsagarSi í bænum. Er þaS ætlun mín, aS birta eins oft og viö verður komiS ljósmyndir af ýmsu því, sem til umræSu verður í byggingu bæjarins, en ljósmynd- irnar tekur Þorsteinn Jósepsson blaðamaSur, sem þegar er löngu kunnur fyrir snilldarlega ljós- myndatöku. Er mynd dagsins á- gætt sýnishorn af þvi. Einn af mestu fyrirmyndar húsagörðum Reykjavíkur, sem eins og vera ber er hjá sjálfum forseta bæjarstjórnar.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.