Vísir - 31.03.1944, Blaðsíða 3

Vísir - 31.03.1944, Blaðsíða 3
V ÍSIR Tilkynnmg Það tilkynnist hér með að leyfilegt er að framleiða til útflutnings 200 smálestir af íiarðfiski og verða þeir, sem ráðgera að herða fisk til útflutnings, að sækja um framleiðsluleyfi til nefndarinnar fyrir 4. apríl n. k. Reyk javík, 30. marz 1944. SAMNINGANEFND UTANRÍKISVIÐSKIPTA. 12 tonna mótorbátur nýuppgerður, með 32 liestafla Jime Munktellvél, raflýstur og með útvarpi, er til sölu nú þegar ef um semst. — Allar nánari upplýsingar gefur KRISTJÁN GUÐLAUGSSON, hrlm. Hafnarhúsinu, Reykjavík. — Sími: 3400. Mýiing:! BOrð- sígarettu- og vindlakveikjarar eru komnir. TÍKiiiuistciiiii (Flint’s) Lng'nr (Liglitcr Flaid) fyrir vindla og sígarettukveikjara. PÚskflCgg1 Töluvert úrval. — BRISTOL Bankastræti. Ub^ímj^CL vantar um mánaðamotin til að bera út blaðið um eftirtaldar götur: LINDARGÖTU Talið strax við afgreiðsluna. — Sími: 1660. Dagblaðið VSSIU Slldarsðltunarstðð dánarbús Ingvars Guðjónssonar, svonefnd Kveldúlfs- stöð á Siglufirði, ásamt söltunaráhöldum fyrir um 80 stúlkur, er til sölu. Ennfremur er til sölu vélskipið Hrönn EA 395. Þeir, sem kynnu að hafa hug á að kaupa þessar eign- ir, afhendi tilboð í skrifstofu mína i Austurstræti 1 eða til Gunnlaugs Guðjónssonar, Siglufirði, fyrir 20. apríl 1944. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði'sem er eða hafna öllum. Guðm. í. Guðmundsson hrl. I Páskamatinn AsParges — gr. Baunir — Snittubaunir — Brekke- baunir — Gulrætur — Súrkál — Agúrkur — Pickles — Rauðrófur — Oranges- Ferskju- Hindber- og Jarð- arberjasulta— Súpur í dósum — SúPukorn og Súpu- jurtir —"Búðingsduft — Jello — Ávaxtasaft. Páskaegg í miklu úi'vali. 2 duglegar stúlkur óskast. Uppl. í sima 5864. Sport- v dargtir margir litir. Dömukjólar teknir fram daglega. Kiolabúðiu Bergþórugötu 2. HIÐ NYJA handarkrika GBEAM DEODOBANT stöðvar svitann örugglega 1. Skaðar ekki föt eða karl- mannaskyrtur. Meiðir ekki hörundið. 2. Þornar samstundis. Notast undir eins eftir rakstur. 3. Stöðvar besar svita. næstu 1—3 dasa. Eyðir svitalvkt. heldur handarkrikunum burrum. 4. Hreint. hvítt. fitulaust. ó- mensað snvrti-krem. 5. Arrid hefir fensið vottorð albióðlesrar bvottaraun- sóknarstofu fvrir bví. að vera skaðlaust fatnaði. A r r i d er svita- stöðvunarmeðal ið. sem selst mesi reynið dós í dat MEIH Fæst í öllum betri búðuml f fyrirliggjandi. VÉLSMIÐJAN RÚN. Smiðiustíg 10. Sími 4094. „Gerbers" þarnamjöl er álitið vera nær- ingarmesta og hezta fæða lianda ungbörnum. ™ZLlLrií- GARÐASTR.2 SÍMI I899 \s „Esja” í hringferð vestur og norður í fyrrihluta næstu viku. Tekið á móti flutningi til Þórshafnar, Raufarhafnar, Kópaskers og Húsavíkur fram til kl. 2 á morgun. Flutningi til Akureyrar, Siglufjarðar, Isafjarðar og Patreksfjarðar á mánudag. Allt eftir því sem rúm leyfir. Panlaðir farseðlar óskast sótir á mánudag. Afmælisfagnaður Hvatar. S j ál f st æð i skvemia f élagið Hvöt hélt 7 ára afmæli sitt hátíðlegt í Tjarnarcafé á þriðjudaginn var. Var hófið mjög fjölmennt og fór hið bezta fram, undir stjórn frk. Maríu Maack. — Frú Guðrúnu Jónasson var afhent skrautritað kvæði, ort af frk. Sigurbjörgu Jóns- dóttur kennslukonu, en frú Guð- rún hefir verið formaður félagsins frá byrjun. Auk þess fluttu frii Jó- hanna Guðlaugsdóttir og frú Guð- rún Magnúsdóttir félaginu frum- ort kvæði, en frú Guðrún Guðlaugs- dóttir las upp eldra kvæði til Hvat- ar. Frú Soffía Guðlaugsdóttir skemmti með upplestri. Eftir borð- haldið var dans stiginn fram eftir nóttu. Tilkyimlng: Frá og með 1. apríl og þar til er öðruvísi verður ákveðið, verður leigugjald fyrir vörubila í innanbæjar- akstri sem hér segir: Dagvinna ......... kr. 14.23 Með vélsturtum..... — 18.57 Eftirvinna ........ — 17.54 Með vélsturtum..... — 21.88 Nætur og helgidagav. ... — 20.86 Með vélsturtum..... — 25.20 VÖRUBÍLASTÖÐIN ÞRÓTTUR. Samkvæmt samningi við h.f„ Almenn- ar tryggingar um brunatryggingar á húsum í Reykjavik, dags. 21. þ. m., f alla brunatryggingariðgjöldin í gjtalddaga 1. apríl, svo sem að undaivíörinu. En vegna breytinga er gera verður & öllum tryggingarfjárhæðum skv. Iög- um nr. 87, 16. desember 1943, verður ekki unnt að innheimta iðgjöldin fyrr en síðar í vor, og verður það þá auglýst, auk Þess sem húseigendum verða send- ir gjaldseðlar svo sem venjta hefir verið. Borgarstjórinn í Reykjavík, 31. marz 1944. Bjarni Benediktsson Kvikmyndahús H.f. Reykjabió að Reykjum i Mosfellssveit er til sölu. Tilboð sendist undirrituðum, sem gefut allar nánari upplýsingar. Sigurgeir Sigurjónsson hrL Aðalstræti 8. Tókum ii|»p í gær sendingu af hinum margeftii'spurðu amerísku myndarömmum. Þeir, sem pantað haia eru vinsam- lega beðnir að athuga rammana sem fyrst. Takmark- aðar birgðir. Látum einnig annast innrömmun á myndum og mal- verkum. Afgreiðslan í búðinni. Bóka- og ritfangaverzlun Marino Jónsson. Vesturgötu 2. Sonur okkar og bróðir, Ólafur Haraldsson, andaðist i gær. Ásta. og Haraldur' Ólafsson. Hulda og Róbert. Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát o jarðarför Jódísar Jónsdóttur. Aðstandendur. Speglar ódýrir, margar teg. IIOLT Skólavörðústíg 22. MENNTASKÓLINN MENNTASKÓLINN HLLTAVELTA verður haldin í Menntaskólanum á morgun, 1. apríl, til ágóða fyrir sundlaugarbyggingu nemenda við skólaselið. Fjöldi ágætra muna! Happdrætti! Enginn hleypur apríl í Menntaskólann á morgun! ;

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.