Vísir - 10.07.1945, Blaðsíða 3

Vísir - 10.07.1945, Blaðsíða 3
Þriðjudaginn 10. júlí 1945 VISIR 3 Viðskipti Islendinga verð við Ameréku fyrst 4*2' iéhtB tntirkaöuBr ítgr™ is' BgBt&siss9 áslt?BisíiB3M9 aíuröéw9 Viðial við Thor Thors, sendiherra í Washington. áfra @ or Thors sendiherra veitti blaðamönnum viðtal í gær í bustaS for- sætisráðherra og rædcli viS þá um starfsemi sendiráðs- ins í Washmgton. Hefir það haft ærið verkefm með höndum, svo sem auðsætt er af skýrslu sendiherrans, sem fer hér á eftir: Inngangur. Við komum liingað lieim laugardaginn 23. júní að morgni, eftir mjög fljóta ferð og þægilega frá Wasli- ington. Við vorum aðeins 8 klst. í loftinu yfin hafið og vorum 10 Islendingar alls í flugvélinni, en er við komum til Keflavikur, biðu þar aðr- ir 10, sem héldu áfram til 'Stokkhólms. Svona eru nú samgöngurnar orðnar. Ég minnist þess, að er ég kom síðast lieim, fyrir 3 árum, mun ég hafa verið fyrsti Is- lendingúrinn, sem t'laug á milli iieimsálfanna, en nú er þetta orðið daglegur viðburð- ur, og ékki tekur lengri tíma íið fara flugleiðis til Vestur- heims en bílferð frá Reykja- vík til Akureyrar teluir venjulega. Ég mun dvelja hér um rúman mánaðartíma, en kona mín og börn munu verða hér um 2ja mánaða skeið. Það er indælt að vera kom- inn lieim. Okkur bregður mikið við að koma hingað í liið svala loftslag eftir hitana í Washington, sem nú eru með versta móti, 35—40 stig daglega, og rakinn eftir því-. Það er hreinasta unun að nnda að sér hinu tæra lofti hér. Lok Evrópu- styrjaldarinnar. Það var að vísu mikill fögnuður hjá Bandaríkja- þjóðinni, er Þjóðverjar gáf- ust skilyrðislaust upp. En cngin hátíðahöld fóru þó l'ram, þar sem öllum var ljóst, að hér var aðeins náð áfanga á leiðinni til fullkom- ins sigurs yfir fasistaríkjun- um. Truman forseti flutíi þjóðinni boðskapinn um upp- gjöf Þjóðverja, en forsetinn hvatti þjóðina til að leggja allt fram, unz endanlegum sigri væri náð. Hann sagði, að kjörorðið væri áfram: „Vinna — vinna — vinnn“. Bandaríkjamenn eru stað- ráðnir í að halda áfram sókn sinni og spara livorki manns- líf né fjármuni fyrr en jap- anska fasistaríkið cr endan- lega og varanlega þurrkað út. I því sambandi má geta þess, að kostnaður Bandaríkjanna af ófriðnúm hefir numið, skv. nýlegum tölum, 275 l)ill- jónum dollara, en það er nægilegt til þess að byggja 9 sinnum aftur alla vegi í Bandaríkjunum. Styrjöldin við Japani er eigi aðeins hern- aður, heldur einnig barátta andstæðra lífsskoðana, bar- átta lýðræðisins í heiminum | gegn einræði og undirokun fjöldans. Ekkert orð e”r I Bandaríkjamönnum eðli- legra, tamara og hjartfólgn- .ara en frelsi, og l'relsisþráin er og verður einlægasti og sterkasti þátturinn í lyndis- einkunn hvers Bandaríkja- manns og aðaleinkenni þjóð- arinnar í heild. Þctla er skilj- anlegt, þegar þess er gæl-t, að í Bandaríkjunum býr sam- safn allra þjóða heimsins, fólk, sem þangað hefir farið í frelsisleit og flest hefir fund- ið frelsið. Bandarikin hafa með þessu fólki byggt upp ríkasta og að mörgu leyti far- sælasta þjóðfélag Veraldar- innar og þar með sannað, að bandalag þjóða þarf ekki að vera neitt fjarlæg hugsjón, ef þjóðirnar ná að kynnast hver annarri og auka frið- samlegt samstarf og við- skipti. Enda þólt Bandaríkin eigi ennþá í hrvllilegri styrjöld, hefir þó sigurinn í Evrópu breytt viðhorfinu að ýmsu leyti og snýr þetta einnig að ,okkur íslendingum. Lok Ev- rópustyrjaldarinnar þýddi fyrir íslendinga fyrst og fremst það, að hafið var nú l'rjálst til friðsamlegra ferða. Stríðsmenn íslands — sjó- mennirnir — gátu nú farið óáreittir leiðar sinnar og ís- land þurfti eklci að förna fleiri mannslífum í þágu sigursins. Við það, að skipa- fylgdirnar féllu niður og slcipin gátu siglt beint leiðar sinnar, styttist tíminn um meira en lielming og afköst skipanna jukust að sama skapi. Skipin þurfa nú ekki að vera nema 11—12 daga á milli heimsálfanna í stað 26 —30 daga undanfarið. Af- leiðingin af þessu er sú, að eitt mesla vandamál okkar er nú levst. fsland hefir næg- an skipakost til flutninganna til og frá Vesturlieimi. öll styrjaldarárin var skijia- skorturinn það vandamál, sem erfiðast var að ráða fram úr. Stjórn Bandaríkj- anna hefir alltaf sýnl stór- kostlegan velvilja í því að lcvsa þella vandamál okkar og við höfum fengið skip eins og við þurftum. Árið 1942 flutlum við til landsins um 90 þús. smálestir af vör- ,um frá Bandaríkjunum og Kanada. Árið 1943 um 85 þús. smálestir og árið 1944 um 84 þús. ^iálestir, en is- lenzku skipin hafa aðeins (getíað annast um flutning nokkurs hluta þessa mangs. Fyrstu 6 mánuði þessa árs höfum við flult frá Vestur- heimi um 62 þús. smálestir, ien alls liefir okkur verið lieilið um 90 þús. smálest- um af vörum þaðan á þessu ári. Við erum því búnir að flytj.a á fvrra helmingi þessa árs meira en 2/3 af þvi vöru- magni, sem okláir er ællað nú í ár. Þetta er ineiri flittn- ingur en nokkurntíma fyrr á styrjaldarárunum og með þeim leiguskipum, sem Bandaríkjastjórnin liefir lánað okkur, getum við THOR THORS. meira en annað flulningi á vörum þeim' sem við fáum nú í ár frá Bandaríkjunum, og geta því islenzku skipin siglt ti.l Evrópu, ef stjórn Eimskipafélagsins óskar þess. Eft það má augljóst vera, hversu erfitt hefir ver- ið um útvegun skipa, þegar annars vegar er litið á liinar gífurlegu hernaðarþarfir og þess er hinsvegar gælt, að handamenn hafa misst af hernaðarástæðum um 5 þús- und skij), samtals um 21 inilljón smálesta. Vöru-útvegun. Hvað snertir vöru-útvegun mun viðhorfið einnig breyt- ast. öll styrjaldarárin má heita að hverjum hlut hafi verið úthlutað af stjórnar- völdunum. Fyrst og fremst þurfti forgangsleyfi til þess að fá vöruna framleidda, og síðan þurlti útflutningsleyfi. Nú er smám saman verið að afnema l'organgsleyfin, en út- flutningsleyfi þarf ennþá. Þetta þýðir það, að cinstök- um íyrirtækjum er sett í sjálfsvald, í hvaða röð þau sinna viðskiptunum, og velt- ur því mikið á góðum sam- böndum í viðskiptalífinu. f.n ekkert er þó hægt að gera fyrr cn stjórnarvöldin hafa veit útflutningsleyfi. Lyktir Evrópustyrjaldarinnar auka vöruskortinn, þar sem Ev- rópa liefir nú opnazt, hungr- uð og klæðlítil og í rústuni. Ekki er annað. sjáanlegt, en að verulegustu leyti verði þessar þarfir að ílytjast frá Ameríku, því þess cr langt að bíða, að iðnaður og at- vinnulíf í Evrópulöndunum rétti við og enginn þarf að ætla, að einstök smáríki í Ev- rópu séu nema að litlu leyti aflögufær. Mér sýnist því al- veg augljóát, að nauðsynjar Islendinga hljóta a. m. k. ár- ið 1946 að verulegustu leyti að koma frá Bandaríkjunum og Canada. Eg er enn fremur þeirrar skoðunar, að eftir að styrjaldarástandinu lét.tir, munu talsverð viðskipti hald- ast við Bandaríkin. Hversu mikil þau verða, fer að vísu að verulegu leyti eftir því, hvort stjórn Bandaríkjanna villgreiðafyrir sölu á íslenzk- um afurðum í Bandaríkjun- um á þann hátt, að fastar siglingar með íslenzkum skip- um megi haldast. 1 Banda- ríkjunum er opinn markaður fyrir niðursuðuvörur, sildar- mjöl, ull og gærur, síldarlýsi og hraðfrystan fisk, en sala á tveim síðastnefndu vöru- tegundum er að miklu leyti háð því, hver verður verzl- unarslefna Bandaríkjanna eftir stríð. En þegar við at- hugum, að í Bandaríkjunum búa 130 milljónir manna, er augljóst, að ekki þyrfti mik- ið að lara fyrir á markaðn- um þar jafnvel allri lram- leiðslu Islendinga á lirað- frystum fiski. Ég held, að það sé mjög heillavænlegt fyrir Islaiid, að halda áfrarn á friðartimum sem víðtæk- ustum viðskiptum við Banda- rikin. I tveim heimsstyrjöld- um liöfum við orðið að sækja bjargir okkar vestur um haf, og það væri illa farið, ef viðj enn á ný gleymdum þeirri reynslu, sem styrjöldin hefir gefið osS. íslendingar í Bandaríkjunum. Eins og kunnugt er, hefir mikill fjöldi Islendinga sótt vestur um haf á styrjaldar- árunum, einkum kaupsýslu- menn og alls konar námsfólk. Ýmsir kaupsýslumannanna jeru nú að flytja sig heim, en iþau tvö fyrirtæki, sem aðal- jlega hafa séð um innkaup á mestu nauðsynjunum, sem sé Ólafur Johnson og S.I.S., munu starfrækja skrilstofur sínar áfram vestan hafs. Stúdentarnir eru lika farnir að koma heim að afloknu námi, og þeir munu nær all- ir staðráðnir í því, að lála Island njóta starfskrafta sinna. Islenzku stúdentarnir hal’a yfirleitt getið sér góðan orðstir, en þó upp og niður, eins og gerist og gengur. Sumir þeirra hal’a skarað fram úr, en ýmsum gengið misjafnlega, en hingað virð- ast aðeins hafa borizt fregnir um afrek stúdentanna og ! virðast þær hafa valdið mis- 'skilningi. Nær undantekning- 'arlaust hafa íslenzku stúd- éntarnir stundað nám sitt af > kappi, og kerfi liáskólanna í Bandaríkjanna er á þann ! veg, að stúdentarnir verða daglega að rækja skyldur sín- Fyrsía síld berst á land.i Frá fréttaritara Vísis. Sigíufirði í morgun. Fjusta síldin barst á !and á Siglufirði í morg- un. Voru það 140 mál, sem voru lögð inn í íshús Ósk- ars Halldórssonar. Síld þessi veiddist stutt út af Siglufirði. Þá fengu bátar á Húnaflóa dálítið af síld í gær. Stinson-flug- téi h.f. Loftleiða er nú byrjuð sildarflug. ar.annars hellasl þéir úr lest- inni. Próf eru miklu tíðari við háskólana í Bandaríkjun- um en annars slaðar, og gefst stúdentunum þvi ekkert svig- j rúm til þess að fresta ástund- [un námsins eftir hentugleik- um sínum. Stúdentunum héf- [ir verið vingjarnlega tekið af kennurum við háskólana og 'námsfélögum þeirra og hafa þeir yfirleitt notið þess að ‘ vera Islendingar. Eg hefi æfinlega mætt milc- illi velvild í störfum mínum og fyllsta skilningi á þörfum Islands. Stjórn Bandaríkjr anna hefir metið lil fulls, að ! við Islendingar léðum þeim ! land okkar lil hernaðar- j aðgerða og hafa sýnt okkur margs konar greiðasemi á móti. Nægir þar að benda á tiltölulega ríflegri úthlutun á nauðsynjavörum og alls ! konár varningi en riokkur ! önnur j)jóð hefir fengið á stríðstíiminum, nægan skipa- kost, — t. d. höfum við nú í ár fengið 10 aukaskip til landsins í viðbót við þau 3 skip, s'em við höfum á fasfri leigu. Síðasta greiðviknin Framli. á 6. síðu. Bandaríkin ætla aS þreíalda nt- ílntning sinn eítir stríð. Stórfyrirtæki landsins stækka útílutningsdeildir sínar. Bandaríkjainenn ætla ad: sölu á ameriskum vörum i þrefalda útflulning sinn eft- heimalöndum sinum. ir stríð, miðað við úiflutn- inginn fyrir stríð. Mikill Iíin miklu iðn- o’g verzl^^SíyMaíí hefir það eftir | unarfynrtæki Bandankj- Wa]1 JStree[ Journai, að anna eru um þessar mundir Radio Corporation of Am- að vmna að undirbunmgra erica (RCA) sem er citt iyrirætlunum a þessu sviði, sfærsta fyrirtæki á sinu, svið i segir í Daily Mail nýlega. - Þau áætla að fyrsta árið eft- ir að slríðinu verður lokið muni útflutningurinn kom- ast upp í 10 milljarða doll- þrisvar meira en ár ora i heiminum, ætli sér að byggja verksmiðjur í ýms- um löndum. Bandaríkjamenn eiga miklar inneignir í ýmsum i • , • *• löridum og þær á að not til ! ^ ,°Tllv'in;Tkl vci:ðl að vinna 'lönd í samkeppn- halchð i þrju eða fjogur ar. innj um markaðina. Talið er Næstum livert storfyrir- að þeSsar inneignir nem nú læki í landinh stækar nú út_' um 20 milljörðlim dollara, flutningsdeild sína, sum tvö- en það.er. 5Ó% meira en ár- eða þrefalda þessar deildir. j jg 1941. Blöð í Bandarikjunum birtaj Liklegt er einnig talið, að auglýsingar frá þessum fyr- Bandaríkjaménn kaupi mun irtækjum, þar sem auglýst1 nieira frá öðrum löndum til er eftir sýlumönnum er geti a ðörfa kaupmátt þeirra og talað mörg Evróputugumál. Sum fyrirtæki liafa gegið svo langt, að þau liafa kost- að málanámskeið fyrir starfslið sitt, til þess að fá siðan úr þeirra liópi sölu- ménn, sem senda megi um viða veröld. Menn eru ráðn- ir frá ýmsum löndum, t. d. Tyrklandi, Indlandi o. fl. löndum með það fyrir aug- um, að þeir taki síðan að sér að fyrirtæki í Bandarikjun- uni veiti öðrum þjóðum að- stoð við innflutning þang- að. Loks segir í frásögn Dailv Mail, a® Westinghouse-fé- lagið, sem framleiðir alls- konar rafmagnsáliöld, ætli sér að hafa á liendi innflutn- ing allskonar varnings, jafn véla, vínlegunda og vefnað- arvöru.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.