Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 6

Vísir - 06.11.1945, Blaðsíða 6
6 V I S I R Þriðjudaginn G. nóvember 1945 Qtflisling Framh. af 2. síðu. út í jiessa sálma seinna. Vilj- ið þér nú svara j)ví, hvort J>að sé rétt, að j)ér hafið haft sambánd við Alfreð Rosen- berg fyrir 9. apríl 1940? Quisling: — Það fer eftir [)ví, við hvers konar sam- band er átt! Dómsforseti: — Þekktuð j)ér hann? Q.: — Já, eg hafði ræíí við hann nokkrum sinnum. D.: — Um afstöðu Noregs (il Þvzkalands? Q.: — Já. D.: — Hvenær rædduð þér við hann í fyrsta sinn? Q.: í desember 1939. — (Kemur heim við dagbók- ina). D.: Rædduð þér þá einn- ig við Hitler? Q.: — Já, nokkrum dögum seinna. Rosenberg kom mér í samband við hann. D.: — Ilvenær kynntust j)ér Hagelin? Q.: -— 1936. Hann kom á skrifstofuna til mín og gekk í National Samling. D.: — Höfðuð j)ér nokkuð :samband við liann seinna? Skrifuðust þér á við hann? Q.: — Nei, eg skrifaðist ekki á við hann, en aftur á móti átti eg viðræður við hann nokkrum sinnum, en eg man ekki hvenær. D.: — Er j)áð ekki rétt, að |>ér hafið hitt hann í Berlín 1939? Q.: Jú, á fundi hjá Iiit- ler, j)ar sem Hagelin var kyntitur. Seinna flutti hann til Noregs, og þar heimsótli liann mig ofU D.: — Var hann milli- göngumaður milli yðar og Þjóðvcrja ? Q.: — Ekki veit eg til jæss. D.: — Hver var ástæðan til jæss, að j)ér útnefnduð Hagelin sem vcrzlunarmála- raðherra 9'. apríl, — mann, sem þér jækktuð svo lítið og hafði verið í Þýzkalandi? Q.: — Það var einmitt vegna j)ess, að hann hafði dvalizt svo lengi í Þýzka- landi og þekkti svo vel til alls j)ar. D.: Vissuð j)ér ekki, að ‘Hagelin var fulltrúi frá Þjóð- verjum, fulltrúi meðal ann- ars fyrir Krupp, og átti hér viðræður um sölu á þýzkum loftvarnabyssum til Noregs? Q.: — Nei. D.: - Þjóðverjar fengu yður í hendur hernaðarlegt hlutverk og J)ér fenguð J)ýzk- ap. ofuyslji. v^ijir.UI a<\st.()ðar?.; Qú Þap e^aneE I'uUkom- Jegá* QÍcúnnúgt úm. ' mfmuánhia íhaa isq I).: - • Þeklítúð j)ét;-Seheid('. fylkisstjóra? Q.: - Eg hitti liann, þeg- ar hann flutli fyrirlestur í Noregi vorið 1939. Seinná hitti eg hann í Lúheck. Um starfsemi hans í Noregi fyr- ir 9. apríl 1940 er mér alger- lega ókunnugt. í Þýzkajándi fannst skjal, sem bar titilinn „Hvernig á- rásin á Noreg var undirbú- in“. Er undirbúningnum lýst anjög nákvæmlega og sést j>ar, hvern j)átt Quisling og Hageliii hafa átt í honum. Skjal þetta vakti mikla at- hygli, eins og dagbók Rosen- bergs. Þá fundust einnig ým- is önnur slcjöl, bréf o. þ. u. 1., .sem varða j)etta efni, og koma þau öll heim við aðal- rskjalið um undirbúninginn undir árásina og dagbók Ros- •enbergs. Vitnisburðir ýmsra nazistaleiðtoga, sem yfir- hevrðir hafa verið, staðfesta Jætta einnig. — Það er eng- inn vafi á því lengur, að Quisling átti drjúgan þátt í því að þjóð hans var her- numin. Hve margir eru á sama máli og Quisling um eftirfarandi, sem hann sagði í réttarhöldunum, j)egar starfsemi hans fyrir Þjóð- verja var á dagskrá? — Eg er bjargvættur Norðurlanda, eg bjargaði Noregi og eg afstýrði einnig innrás í Svíþjóð. Þetta munu menn eklci skilja nú, cn ein- hverntíma munu menn kom- ast að raun um j>að. Quisling varð fyrir mild- um vonbrigðum vfir j)ví, að konunginum og norsku stjórninni skyldi takast að llýja úr landi. Sannað er, að Quisling hafði gert áætlanir um að liandtaka konung og ríkisstjórn, til J)ess að um enga mótspyrnu yrði að ræða gegn Þjóðverjum, og vafalaust einnig til þess að gera aðstöðu sína öruggari til J)ess að taka völdin í sín- ar hendur á eftir. Voru nokkrir útvaldir meðlimir úr National Samling sendir lil j)jálfunar til Þýzkalands, og skyldu j)eir síðan koma til Oslo réttstundis með þýzkum kolaskipum, leynilega auð- vitað. Þá hafði Quisling einn- ig ráðlagt Þjóðverjum að senda fallhlífadeikl til Oslo í tæka tið, en hún kom ein- mitt ekki i tæka tíð, })ess vegna fór sem fór. Kolaskipa- ráðagerðir Quislings komust heldur aldrei í framkvæmd. Þegar hinn opinheri ákær- andi liafði lesið upp fvrir réttinunrskjöl j)au, sem sýna lram á jæssar ráðagerðir jQuislings, spurði dómsforseti Quisling á j)essa leið: — Þessi skjöl bera það með- sér, að þér hafið átt viðræður um á- rás með ofbeldi á Noreg og norsk stjórnarvöld, þar á meðal konung og ríkisstjórn, af þeirri ástæðu, að Stórj)ing- ið hafði setió eitt ár fram- vfir kjörtímabil sitt, og jæss vegna væri hægt að steypa | J)ví og taka meðlimi þess höndum. Hélduð þér svo, að konungurinn mundi láta sér lynda slíkt ástand? Quisling: Það var ekki j>annig meint. Ætlun mín var að koma í veg fvrir það, að jÞjóðverjar kæmu sem árás- armenn. Mér er ókunnugt um annað en þetta með kola- skipin, Eg sá fyrir nokkr- ura árum borinn til baka i; blöðunum orðróm um það, dð j)ýzkú kólákldþin,1 ‘semj lágu' héf við' höfúina' 9, apríl 1949, hafivhaft hermenn um j bprðuþúð eipay seni eg manýj er það, að Rosenherg spurði mig einu sinni að því, hve rriikinn her þyrfti til þess að verja Noreg, og svaraði eg j)ví, að J)að rnundi þurfa 6 til 12 herfylki. Það var held- ur ekkert leyndarmál. Dómsforseti: — Af hverju rædduð þér um }>etta við Rosenbcrg ? Quísling: —■ Eg man það ekki. Með hverj um déginum sem leið varð aðstaða Quislings erfiðari í réttarhöldunum. Sönnunargögnin voru svo ó- tvíræð, að hann varð að við- urkenna j)au að meira eða minna leyti. Þegar illa leit út fyrir honum um einhver ákæruatriði og hann sá það sjálfur, sagði hann oft: „Eg hefi alltaf unnið fyrir Noreg og viljað Noregi allt lúð bezta“ o. s. frv. En hann komst ekki langt með slíkar upphrópanir. Þetta getur hver maður sagt, að hann hafi álitið, að landi sínu væri bezt borgið mcð því að hann gerði þetta og geti ekkert að 1)VÍ gert, þótt hið gagnstæða hafi komið í ljós. En til þess eru lög í landi, að eftir þeim sé farið. Quisling segir, að hann hafi verið l'orsætisráð- herra Noregs á viðkomandi tímabili, og foringi að auki, og hafi því mátt beita því valdi, sem slíkum valds- manni ber. En hann dæmist eftir norskum lögum og sam- kvæmt J)eiin hefir hann ald- rei verið í jæssum cmbættum. Sveinn Ásgeirsson. Farþegar með s.s. Buntline Hitch frá New York l>. nóv.: Árni Ársæls- son, Guðrún Þóra Erickson, Wal- ter Farrel, Grimur Hákonarson, Jóhann Jakobsson, Ársæil Jóns- son 5 ára, Agnar ólafsson, Esther Sigurðsson. Leikfélag Keykjavíkur. Nýtt íslenzkt leikrit: „Upp- stigning" eftir H. H. (dulnefni), 4 þættir (7 sýningar). Tvöhundr- uðasta leikritið, sem Leikféiag líéykjavíkur sýnir. Frumsýning á fimmtudagskvöld. Leikendur: Arndís Björnsdóttir, Anna Guð- mundsdóttir, Regína Þórðardótt- ir, Eniilía Jónasdóttir, Helga Möller, Inga Þórðardóttir, Sig- ríður Hagalín, Gestur Pálsson, Haraldur Björnsson, Þorsteinn Ö. Stephensen, Valur Gíslason og Lárus Pálsson, sem einnig er leik- stjóri. — Athygli fastra áskrif- einia að frumsýningu, skal vakin á auglýsingu í blaðinu í dag, þar sem þeir eru beðnir að vitja að- göngumiða siiina á auglýstum tima, ella verður litið svo á, að þeir óski ekki að lialda þeim framvegis. Næturlæknir er í Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Næturakstur annast B.S.Í., sími 1540. Útvarpið í kvöld. 18.30 Dönskukennsla, 2. fl. 19.00 Enskukennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.20 Tóníeikar Tón- listarskólans: Svítur eftir Kurt Atter-berg og Árna Björnsson (Strengjasveit leikur undir stjórn dr. Urbantschitseh). 20.45 Erindi Atómorkan (Steinþór Sigurðsson mágisler). 21.15 íslenzkir nú- tímahöfundar: Gunnar Gunnars- son les úr skáldritum sínum. 21.45 Ivirkjutónlist (plötur). J12.00 Fréttir. 22,05 Lög pg léll hjal (Einar Pálsson stud. mag.) 23.00 Dagskrárlok. Er öllu lokið á dauðastuncSinni — eða lifa emstaklingarnir áfram? Þetta er án eía mikilvægasta spurning vorra tíma, og snertir innstu þætti allra. í bókinni i rér iifusm eftir díMUÖamm6* svarar einn af ágætustu hugsuðum heims- ms þessan spurmngu á vísmdalegan hátt, en þó svo alþýðulega, að allir geta skilið. Kaupið og lesið hina nýiitkomnu bók Sir Olivers Lodge: Vér lifum eftir dauðann. Fæsl hjá öilum bóksöium á kr. 16,09 EZT m AUGLÝSA I VÍSL filkynnir aðalúisölu hjá Hijóðfæraverziun Sigríðar Helgadóiiur. Fynrhggjandi nú þegar eftirtalm verk Hall- gríms Helgasonar: Almenn tónfræði Sónata fyrir píanó 39 smálög fyrir píanó og harmóníum 4 söngiög Heiiög vé (háskólakantata) 25 þjóðlög íslands Hrafnistumenn (sönglag) 6 lítil sönglög 22 þjóðlög 4 þjóðlög Farþegar með e.s. „Fjallfoss“ frá New York 5. nóv.: Ágúst H. Bjarna- son, prófessor, Vilhjálmur Guð- jónsson, Guðrún J. Waage og harn, Einar G. B. Waage. Skipafréttir. Mánud. 5. nóv.: Brúarfoss er í I.eitli. Fjallfoss er væntanleg- ur kl. 17.00 í dag frá New York. Lagarfoss er i Reykjavík. Selfoss er í Reykjavík. Beykjafoss er í Reykjavík. Buntline Hitch er væntanlegur í kvöld frá New York. Lesto er í Leilh. Span Splice hleður í Halifax cu. 15.— 20. nóv. Mooring Hitch hleður i New York 10.—15. nóv. Anne er í Gautaborg; fer þaðan vænt- anlega 7.—8. nóv. Heimitisritið, nýtt hefli, er komið út. Efni m. a. Draumlynda bárnið, fyrri hluti, eflir Karen Blixen; Golf- slraumurinn, greinark.; Bragða- refur, gamansaga; kynlegar sög- ur af mönnum og dýrum; Meðal dauðadæmdra, greinarlcorn; Stjörnuspáih; Út í hláinn, ástar- saga; Kjarnorkusprengjan, mynd; Berlinardagbók blaðamanns, framhald; Orðspeki um konuna; Enskir sönglagatextar; fram- haldssaga; leikaramyndir; get- raunir, skrítlur o. fl. HrcMfláia hk ÍS3 1 2 3 '1 js lo 'i ’ 1 : ’> > it ! ‘,Vi ! ír, ‘ >i lb n Skýring: Lárétt: 1 skip, 7 greiniri, 8 ljóða, 9 tveir eins, 10 hljóða, 11 ríki, 13 kona, 14 tveir hljóðstafir, 15 atviks- orð, 16 tíma, 17 tognar. Lóðrétt: 1 glóð, 2 greinir, 3 söngfélag, 4 drykkur, 5 kvika, 6 á eftir, 10 fiskur, 11 elska, 12 maður, 13 þar til, 14 heiður, 15 fangamark, 16 utan. Ráðning: Lárétt: 1 einkunn, 7 glæ, 8 nál, 9 LL, 10 err, 11 ága, 13 ugg, 14 ál, 15 örn, 16 ælci, 17 stirfin. Lóðrétt: 1 egla, 2 ill, 3 næ, 4 UNRA, 5 nár, 6 NL, 10 egg, 11 agni, 12 ólin, 13 urt, 14 Álci, 15 ös, 16 æf.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.