Vísir - 18.11.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 18.11.1946, Blaðsíða 3
VISIR 3 Mánudaginn 18. nóvember 1946 Stofnfundur Byggingarsamvinnufélags Verzlunarmannafélags Reykjavíkur verSur haldmn að Félagsheimili V. R., Vonarstræti 4, miðvikud. 20. nóvember kl. 21. FUNDAREFNI: 1. Lagt fram frumvarp að lögum fyrir fé- lagið, til samþykktar. 2. Kosning stjórnar og varastjórnar. 3. Kosning endurskoðenda og varaendur- skoðenda. 4. önnur mál. Undirhúningsnefndin. ÍJtleBici húsgögn vönduð og.smekkleg: Sóíasett, borð og stofu- skápur (Einnig íslenzkur, tvísettur klæðaskápur) Sama sem ný, en seljast með afslætti vegha brott- flutnings. Sími 6020 Þríhjót harmta nýkownin. ~J\. JJmai'iion (ÍJ ÍJjömiion, li.j 3 stærðir, rósóltar. Hringbraut 38. Sími 3247. Tvær bækur eftir RANNVEIGU SCHMIDT: iíurteisi Háttvísi Snyrtimennska Kynningar Móttaka gesia Samkvæmi Borðsiðir Kveribúningur Nafnspjöid Símamenning Cocktail-boð Yndisþokki Hugsað tseim Um snobbhátí Um þröngsýni Kýmni Margar vilja þær rnegra sig. Umskiftingurinn Draumar Margt er minmsstætl Bráðum uppselt. 'oteatíL íjajan Ueijhhoít Magnás Thorlacins hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Sími 1875. til Hornafjarðar, Djúpavogs, Breiðdalsvílcur og Stöðvár- fjárðai'.' Vöruntóttaka1 í dag ‘, .rr, ,rL vvi ?'n fíUífj fHff og ardegis a morgun. BEZT AÐ AUGLYSA1VÍSI KLOSSAR fóðraðir og ófóðraðir Klossastígvél Hælhlífar Ullarsokkar Ullarnærfatnaður Kuldahúfur Peýsur Skinnjakkar Loðvesti Ullarvetlingar Vinnuvetlingar Trawldoppur Trawlbuxur Vinnufátnaður, állsk. Ullarteppi Vatt-teppi Madressur YERZLUN Tíl sölu á Laugaveg 24B, uppi, vetrarfrakki og tvenn jakkaföt á meðal mann. c frá kl. 4—8 e. h, , Mý húsgögn Sófasett, sófaborð til sölu og sýnis í dag kl. 5—7 Laugaveg 82 (Hárgreiðslu- stofan Eva) 1 IMs fil sélii Einbýlishús, tvö herbergi og eldhús, til sölu. Hagkvæmir greiðsluskil- málar, ef samið er strax. Nánari upplýsingar í síma 7561 milli Icl 8 og 9 í kvöld. ^tiílha óskast að barnaheimilinu Vesturborg, helzt eldri kona. Golt kaup. Uppl. hjá forstöðukon- unni. Ekki svarað í síma. Barnavinafél. Sumargjöf. Stúlke.i óskast á íámennl iieimili úm óákvcðinn tíma. Lilja Bendixen, Hringbraul 48. • í £ Hfets€Mp!y» skápuB* til SÖlll. Bárónstíg 43 Unnur Gunnarsdótfir. 2 stálknr óskast á veilingastofu. Gott kauþ - Húsnæði 'fylgir. *UppI. á Öldugötu 57, 11. hæð. Slátnabúiin GARÐUR ÍZí>|.,a! Jo.íi . ÍA- Garðastræti 2, Síitú 7299. Sœjarfréttir er í Læknavarðstofunni, sími er í Lyfjabúðinni Iðunni, sími Hreyfill, sími 6633. fyrir Revkjavik og nágrenni: Landspitalinn kl.. 3—4 síðd. Hvítabandið kl. 3—4 og 6,30—7. Landakotsspítali kl. 3—5 síðd. Sólheimar kl. 3—4,30 og 7—8. öfnin í dag. Landsbókasafnið er opið frá 1. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 siðd. Þjóðskjalasafnið er opið frá kl. —7 síðd. Bæjarbókasafnið í Reykjavík Hafnarfjarðarbókasafn i Flens- -7 og 8—9 síðd. Ira Frh. af 8. s. voru þá komnir á vettvang ; tóku af þeim mesta fallið. A neðstu liæð bjó aðeins ein stúlka. Hún vaknaði við rúðubrot á hæðinni fyrir of- an sig og sór jafnframt etd- bjarma. Þegar hún kemur fram á ganginn sér hún hvar eldur er að byrja að læsa sig niður á gangiim af efri liæð- inni. Komst hún úl bakdyra- megin. Loks var gömul kona i kjallaranum. Hafði lhm vaknað af sjálfsdáðum og var kbmin á vcttvang þegar farið var að leita hennrr. Æskan, 10.—11. bfað 1>. á., er nýkomið út. Flytur það að vanda fjölda mynda og greina og sagna fyrir börn og unglinga. Á orsíðu er lit- mynd frá Siglufirði. Silurbrúðkaup eiga í dag Þuriður Jónsdóttir og Július Guðmundsson, Eiríks- götu 29. Útvarpið í kvöld. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís- lenzkukennsla, 2 fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.30 Erindi: Alþjóðaráðstafanir á matvælum. — Siðara erindi (Davíð Ólafsson fiskimálastjóri). 20.55 Lög leikin á sitar (plötur). 21.00 Um daginn og veginn (frú Aðalbjörg Sigurðardóttir). 21.20 ÚtvarpshljómSveitin: Þýzk al- þýðulög. — Einsöngur (frú Guð- rún Sveinsdóttir): Norræn lög. 21.50 Lög leikin á cello (plötur). 22.00 Frétlir. Augl. Létt lög (plötur). Farþegar með s.s.Lech frá Reykjavik til Iíretlands á laugardag: Sigriður Ingveldur Sigurðardóttir, Karen Maria Einarsdóttir, Guðrún Jóns- dóttir, Gunnlaugur Ingvarsson, 3 brezkir lugmenn. Iljúskapur. Síðastl. laugardag voru gefin samán i hjónaband i New York ungfrú Guðríður Stefánsdóttir (Gunnarssonar kaupmanns) og col. Kirby Green. Heimilisfang þeirra er 5th Avenue Hotel, New York. Skipafréttir. Brúarfoss kom i gær frá Kaup- mannahöfn. Lagarfoss er á ieið til Rvíkur frá Gautaborg. Selfoss fór frá Leith 15. þ. m. til Rvíkur. Fjallfoss er í Rvík. Reykjafoss er i Rvík. Salmon Knot er i New York. True Knot er á leið tii Rvikur frá Halifax. Becket Ilitch hleður í Ncw York síðari liluta nóv. Anne vfór frá Leitli 15. þ. m. til Fredriksværk. Lecli fór á laugardaginn frá Rvík áleiðis til Leiih. Horsa kóiíi til Leith á laúgardaginn. Lublin hleður í Antwerpen um 20. nóvember. Steinn Jónsson. Lögfræðiskrifstofa Fasteigna- og verðbréfa- sala. ' Lausavee 39. Sími 4961. tfrcMyáta nt 376 E.s. Jjallíoss" fer héðan .miðvikudaginn 20. þ. m. lil Vestur-.og Norðui'f lands. Yiðkomustaðb"- Stykkishólmur Patreksfjörður Bíldudalur Þingeyri önundarfjörður Isafjörður Siglufjörður Akureyri Húsavík. Áætlunarferð E. s. „Selfoss“ til Vestfjarða þ. 19. þ. m. fellur niður. Vörumóttaka á múnutlag, þriðjudag. -1 í i V'JH ijöi láU "A iLí'xiU j é, L' Lzi Skýringar: Lárétt: 1 Farvegur, 3 vafi, 5 svörður, 6 mjög 7 leikur 8 fugl, 9 guði, 10 ganga, 12 fjall, 13 greinir, 14 rifa upp, 15 ósanistæðir, l(i kyn. Lóðrétl: 1 Brim, 2 limi, 3 bókstafur, 4 ílát, 5 brakið, 6 stjórn, 8 ríki, 9 liljóða, 11 kindina, 12 ósjaldan, 14 ota, bb. Lausn á krossgátu nr. 369: Lárétt: 1 Kát, 3 ás, 5 gær, 6 ölí, 7 er, 8 arfi, 9 Ögn, 10 sili, 12 ei, 13 inn, 14 sin, 15 Ra., 16 Sám. Uöðrétt: 1 Kær, 2 ár, 3 álf, 4 shtin, 5 Geysir, 6 orn, 8 agi, 9 öln, 11 ina, 12 eim, 14 sá. i i.i. 1 j

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.