Vísir - 02.12.1946, Blaðsíða 3

Vísir - 02.12.1946, Blaðsíða 3
Mánudaginn 2. desember .1946 VISIR 3 Umferðarmálin og vöru- bílstjérar. ATHU GASEMD frá formanni V.B.S.F. ,,Þróttur“. Herra ritstjóri. \'egna ummæla í grein Ó.N. um umferðarmál í blaði yðar miðvikudaginn 27. nóv., sem að mínum dómi geta hæglega valdið missldlningi, óska eg birtingar á eftirfar- andi athugascmd: Greinarhöfundur segir: — „Atvinnubílstjórar hér hafa sín félagssamtök (Hreyfill og Þróttur) og virðist ein- dreginn vilji a. m. k. Hreyf- ils að ráða bót á þessu á- standi.“ Með þessum ummælum á- lít eg, að gefið sé í skyn, að félag vörubílstjóra, „Þrótt- ur“, haf.i ekki jafn mikinn vilja til að leggja.sitt lið til úrbóta á umferðarvandamál- unum, eða a. m. k. geti vafið leikið á því. Þvi fcr víðs íjarri, að fé- lagsmenn Þróttar hafi ekki fullan áliuga á því, að var- anlegar umbætur verði gerð- ar til aukins öryggis. Fyrir nokkru boðaði Þrótt- ur til fræðslufundar um um- ferðarmál. Þar flutti fulltrúi Slysavarnafélagsins, Jón Oddgeir Jónsson, erindi um umferðarmál, og sýndar voru fræðslukvikmvndir varðandi sama efni. Fundur þessi var vel sóttur, og munu fleiri slíkir haldnir á vetr- inum. I hinu nýskipaða Umferð- arráði á Þróttur að sjálf- sögðu sinn fulitrúa, og hefir liann tekið virkan þátt í störfum ráðsins, sem enn eru undirbúningsstörf, cn vonir standa til einhvers árangurs. A nýafstöðnu Alþýðusam- bandsþingi beittu l'idltrúar Þróttar sér fyrir því m. a., að fræðslu í umferðarmálum yrði komið upp i verklýðsfé- lögunum, sem telja má, ef framkvæmt verður, til mik- ils ávinnings þessum málum. Nú stendur yfir í Þrótti námskeið í fyrstu hjálp, ef slys ber að liöndum, og er fræðsla í því efni ekki hvað sízt nauðsynleg bifreiðastjór- um. Eins og sjá má, er ekki á- stæða fyrir hendi til neinna efasemda um vilja félagsins til að stuðla að bættu skipu- lagi umferðarmálanna. Það má vel vera, að það fari ekki jafn mikið fyrir því, þótt Þróttur sýni við- leitni sína, eins og hjá sum- um öðrum aðilum, en að mínum dómi verða raunhæf- ustu vinnubrögðin þau, a& allir aðilar, sem lilut eiga að máli, vinni samun af fullum skilningi, og_ af fullri tillits- semi til hinna misjöfnu að- stæðna. E. Ö. Magnús Thozlacius hæstaréttarlögmaður. Aðalstræti 9. — Simi 1875. .Xsjjta. fallegM BKIDGE- (T aflspili n) verða allir að haía á jóiunum. Eru til í öllum verzlunum. n !T ui'i&ava nHeiidsölubirgðir í símum 6218 og 6233. ( i r.'r.é? mut;»<*>!••*<>» nrbfíiri a^cva^aoþíTt? p -njnmi/ ’íadl .iijtxnaíat *xá?. Ób ni:4a. Jónasar minnzt. Kom þú heill af hafi vin og bróðir! heiðurssæti átt þú meðal vor. Kom þú. heill! á fríðar feðraslóðir, fræðadísir blessa öll þín spor. Þrá að leysa frónska dáð úr dróma djörfum sveini brann í heitri sál og þú vafðir hreinum listaljóma landsins gimstein, okkar fagra mál. Nú mun glæsta gyðjan jökulfalda greiða lokka enni björtu frá. Helgur völlur ljósu trafi tjalda til að fagna vin, sem þjóðiu á. Gevmd í söng og sögu verk þín skina sonarást þó væri’ ei goldin rétt. Snilld þíns máls í ljóði kærsl mun krýna kumblin fornu’, er lielga’ oss þenna blett. Þú gazt vakið „vætt í liverjum runni" vorsins barn með heita glóð í sál. „Astarstjarna“ yfir hraunsins grunni óf i söng þinn ljóssins guðamál. önnur fóslra bak við bláu sundin bein þín geymdi meir’ en áídarskeið. Þó var ást þín Islands hjarfa bundin, Oft þá skuggar féllu á þina leið. Kær er okkur komu þinnar dagur köld þó væri útivist og hörð. Mót þér brosir fjallahringur fagur, friðarskautið opnar móðurjörð. Svanir fljúga austan yfir fjöllin, ómar loftið þeirra vængjadyn. Undir taka þúngu fossa föllin, fagna sínum gamla traust'a vin. Löngu cr nú lífs þíns „torrek“ únnið, löngu þagnað orðs þíns bitra stál. I þess tónum bjartast hafa brunnið blysin þau, er fægðu íslenzkt mál. Islands sæmd var æ þinn stærsti hróður, ísland var þín hugsjón fyrr og síð. Ilvíl nú, Jónas! blítt sem barn hjá móður. Blessuð sé þín minning alla tíð. Gúðrún Magnúsdóttir. Sœjarfréttir 336. dagur ársins. Næturlæknir er i Læknavarðstofunni, simi 5030. Næturvörður er í Laugavegs Apóteki. Sími 1618. Næturakstur annast Litla bílstöðin, sími 1380 Veðurspá fyrir Reykjavik og nágrenni: NA eða A gola. Úrkomulaust og sumstaðar léttskýjað. Söfnin: Landsbóltasafnið er opið milli kl. 10—12 árd., 1—7 og 8—10 síðd. Þjóðskjalasafnið er opið milli kl. 2—7 síðd. Bæjarbókasafnið er opið frá kl. 10—12 árd. og 1—10 siðd. — Útlán milli kl. 2—10 síðd. Hafnarfjarðarbókasafn i Flens- borgarskólanuni er opið milli 4 —7 og 8—9 siðd. Veðrið úti um land. Reykjavík hiti 1 st., NA 4. Bol- ungavik hiti 3 st., NA 4. Akureyri liiti 0 st., logn. Dalatangi liiii 4 st., SSA 1. Vestmanneyjar hiti 2 st., S 4, háglél. Steinn Jdnsson. Lögfræðiskrifstofs Fasteigna- og verðbréfa- sala. Laaíravejr 39. Sími 4951. fHaitecS miik Iílapparstíg 30. Sími 1884. manns- úrum. y- Ilverfisgötu 64. Sími 7884. SUmaiúim Garðastræíi 2. —- Sími 7299. GEfM FYLGIR hringunum frá Margar gerðir fyrirliggjandi. Frú Sigrún Iírisjánsdóttir, Réttarholti í Sogamýri, er 50 ára í dag. Verður hennar nánar getið í blaðinu á morgun. FundurMins ísl. náttúrufræðifél. sem frestað var síðastl. mánu- dag, verður i kvöld í fyrstu kennslustofu Háskólans kl. 8.30. Dr. Sigurður Þórarinsson flytur erindi á fundinum. Hjónaefni. Nýlega liafa opinberað trúlof- un sína Hanna Gísladóttir, Hellu- braut 11, Hafnarfirði, og Ólafur Óskarsson, Halldórssonar útgerð- armanns, Ingólfsstræti 21. Útvarpið i dag. Kl. 18.25 Veðurfregnir. 18.30 ís- lenzkukennsla, 2. fl. 19.00 Þýzku- kennsla, 1. fl. 19.25 Þingfréttir. 20.00 Fréttir. 20.30 Erindi: Frá Tékkóslóvakiu. Siðara erindi (Halídór Kiljan Laxness). 20.55 Lög leikin á rússneskan gitar (plötur). 21.05 Kirkjutónleikar i dómkirkjunni (Emil Telmanyi og Páll ísólfsson): Tónverk eftir Buztehude, Handel, Bacli og Vi- tali). 22.30 Fréttir. Dagskrárlok. Iljónaefni. Nýlega hafa opinberað trúlof- un sina ungfrú Inga Guðmunds- dóttir, Karlagötu 21, og Halldór Sigurgeirsson, Þórsgötu 10. Aðalfundur Verlzunarmannafélags Rvíkur verður haldinn i Tjarnarcafé í kvöld og hefst kl. 8L. Fyrir fund- inum liggja öll venjuleg aðalfund- arstörf, en auk þess verða til um- ræðu allmargar Iagabreytingar. Áriðandi að félagsmcnn mæti. Skipafréttir. Brúarfoss var á Siglufirði 30. nóv., lestaði frosinn fisk. Lagar- foss var á Siglufirði á laugardag. Selfoss fór frá Reykjavik 25. nóv. til Lcith. Fjallfoss var á Djúpa- vik á laugardag. Reykjafoss kom til Hamborgar 27. nóv. frá Leitli. Salmon Ivnot fór frá Ne\v York 23. nóv. til Rvikur. True Knot er i Reyltjavik. Becket Hitcli fór frá New York 28. nóv. til Halifax. Anne kom iil Gáutaborgar 26. nóv. frá Kaupmannahöfn. Lublin kom til IIull 28. nóv. frá Antwerpen. Lccli fór frá FIull 28. nóv. lil Bou- lone. Ilorsa er i Rvík. MwMgáta n? 3 .muutioa ’iu..■>) ituni > Skýriniíar: Lárétt: 1 Félagsskapur, 5 ske'l, 7 hæfileiki, 9 sund, 10 elskar, 11 á litinn, 12 frum- elni, 13 ræfill,13 fugl, 15 sjá eílir. Lóffré'h: ir Sá sem á, 2 lieiti, 3 kvika, 4 frumefni, 6 blóti, 8 kindiná, 9 sendiboðá, 11 gróður, 13 kalla, 14 félag. Lausn á krossgátu nr. 376. lÍSré'lt: 1 Dýt kún,, 5 óið, 7 el'ít, .9 V. E. 10 róa, 11 son, 12 G. T. 13 íonn, 14 hún, 15 ræðinn. Lóðrétt: 1 Dvergur, 2 róla, 3 Kit, 4 u. ð. 6 penni, 8 fót, 9 yon, 'IÍ somi, 13 fúi, 14 h. ð.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.