Vísir - 11.01.1947, Blaðsíða 2

Vísir - 11.01.1947, Blaðsíða 2
2 V 1 S I R Laugardaginn 11. janúar 1947 Glataða Ril um áfengisnautn eiga fáa lesendur og fœra ekki liöfundunum væn ritlaun. Tvær bækur að eg veil hafa jþó snúið þessari staðreynd við. Jack London ritaði „Bakkus konungur“ sem er víðlesin bók og jók á frægð höfundarins. Cliarles Jack- son var heiminum ókunnur rithöfundur þar til bók lians „The lost Weekend“ var gef- in út. Bókin lýsir fimm dögum úr hfi drykkjuhneigðs manns. Á raunliæfan hátt er hrugðið upp mynd af böli á- fengisins. Hvergi er áfengið hannlýst í bókinni, en mynd- J in sem bókin bregður upp j fyrir lesandanum bannlýsir áfengið. Þessi raunhæfa, skrúð- lausa ritsmíð tekin beint úr hinu daglega lífi vakti geysi- athygli. Bókin rann út og höfundurinn sein fyrir út- •kórnu bókarinnar bjó í lililli leiguíbúð með konu sinni og tveim dætrum gat nú keypt íbúðarliús og horft bjartari augum á tilveru sína sem rit- höfundur. Það sem lyfti enn meira undir frægð ogefnahag þessa 41 árs gamla rithöfund- ar var, að kvikmyndafélagið - Metro-Goldwyn-Mayer keypti réttindi af iiöfundi til þess að setja efni bókarinnar á hið hvíta Iéreft. helgin. Á liinu hvita lérefti verður efni bókarinnar enn til þess áð færa öðrum listamanni frægð og festa nafn lians upp á festingu leikaranpa. Maður þessi er Ray Milland. Fyrir leik sinn í myndinni „The lost Weekend“ hlaut hann gullstyttu, sem er á hverju ári útlilutað i Hollywood þeim kven- og karlleikara, sem skarað hafa fram úr að leiklist það ár. Ray Milland var að vísu kunnur leikari, en með leik sínum í þessari mynd komst liann i fremstu röð og telst nú til „stjarn- anna“. Tveir ungir lislamenn verða á svipstundu viðfrægir og velefnaðir á því að lýsa með orðum og í leik liöli áfengisins. Þetta er stað- revnd. Hvernig stendur á þessu? Er að verða hugar- farsbreyting varðandi nautn áfengis? Fólk kaupir og les bók sem lýsir aðeins böli þar sem drykkjusjúkur ungur mað- ur er höfuðpersónan og það er langt frá því að vera æfin- týraleg eða fögúr frásögn, blákaldur raunveruleiki án órðskrúðs, og þekkt kvik- myndafélag velur bókina sem viðfangsefni í kvik- mynd, og sá sem leikur drykkjumanninn verður víð- frægur og almenningur fyll- ir kvikmyndaliúsin, til þess að sjá iburðarlausa mynd úr hversdagslífinu. Er ekki von að maður haldi — og voni — að hér sé eitthvað að ske? Rétt fyrir jólin var mér skýrt frá því að kvikmyndin „The lost Weekend11 væri . Myndin sýnir athafnir og hugsanir þessa unga manns, þá glötuðu frídaga, sem á- fengisvíman, áfengisleysið og „timburmennirnir“ leiða yfir hann. Yiljinn og vilja- leysið, lifslöngunin og lífs- leiðinn berjast um völdin. Allt eru þetta atburðir sem við könnumst við úr daglegu í sinum „saldeys- og hryllilegustu komin til landsins og ætli að ÁfengisleysL og peningaleysi sýnast á Tjarnarbíó innan hrekja liann út í athafnir, skamms. Mér datt því i hug sem stríða á móti siðgæði og að vekja alliygli á komu borgaralegum Iögum. Ást, þessarar myndar, eins og eg matur, útlit og velsæmi falla hefi stundum séð að gert í skuggann fyrir áfengis- hefir verið í dagblöðunum, löngun. áður en stórmyndir eru sýnd- ar. Ástæðan fyrir því að mér fannst það standa mér nærri' lifj Blákaldur veruleiki. Böl er sú, að eg liefi'séð niyndina 1 áfeniíisiiis og eg liefi látið hindindismál- is“legustu in mér ifpkkuð skipta. jinyndum. S. 1. vor var eg staddur um, Oft vill svo verða, er páskaleýtið i Kansas City. vandamál Iiins mannléga lifs Mér var boðið í eitt vegleg- ej'ii tekin til meðferðar á asla lcvikmyndahús horgar- j „hinu hvíta lérefti“, að það innar og var þar sýnd um- er slegið á strengi samúðar, rædd mynd. Húsið var al- svo að áliorfandinn fyllist skipað og hafði svo verið! meðaumkun og finnur á- þann mánuð, sem myndin slæðuna fyrir hrösun eða hafði verið sýnd og var húizt böli, en hér er eigi svo hátt- við að hún yrði sýnd lengi - að. Ungur maður, liraustur Ungur maður er að búa ' og myndarlegur, sem er elsk- sig til Tarar með bróður sín-jaður og býr við sæmileg skil- um, til þess að njóta frí-daga yrði, lendir út í drykkjuskap. með honum. Þessi frí-daga- Fá alriði myndarinnar eru ferð er fyrirhuguð tilraun''j brosleg, en flest eru alvarlegs unnustu lians og bróður, til eðlis og sum hryllileg. Leikur ]iess að ná lionum frá. á-jleikenda er snilldarlegur, fengisneyzlunni, en áfengis- j hvergi yfirdrifinn en stór- löngunín blæs bonum i brotinn á köflum. Leiksvið brjóst ráð til þess að komast (eru götur, veitingastofur og bjá því að fara og í stað fri- iveruherbergi byggð upp eins dagaferðarinnar lendir liannjog við þekkjum úr hinu dag- á fimm daga fylliríi. lega lifi. Fyrir skömmu voru sýnd- ar hér danskar og sænskai? myndir, sem opnuðu innsýn í viss atriði stórborgarlífsins. Þessar myndir fjölluðu unt kynferðismálin og þóttu stór- merkar og vel settar á leik- svið og þess gælt að mestu vel, að þær vektu til um- hugsunar og vrðu til. varna'ð- ar, en vektu ekki draumóra og lágar Iivatir. Shkunt myndum eigum við ekki að venjast frá Bandarikjunum, heldur liinu gagnstæða. En nú er komin liingað mynd frá einu stærsta og þekktasta kvikmyndafélagi s j álf rar I Iolly woodborgar, sem fjallar um eitt hið stærsta vandamál daglegs lífs jafnt hjá stórþjóð sent smáþjóð og jafnt þó áfengið sé allsstaðar falt eða tak- markað við fáa útsölnstaði. Þegar eg var að ljúka við þessa grein, frétti eg að kvik- myndagagnrýnandinn hefði ákveðið að myndin skyldi bönnuð fyrir börn. Það er rétt að ýmislegt er lil i mynd- inni sem er ljótt, en eg hefi oft séð af vinnustað mínunt í Arnarhváli slíka atburði gerast á Arnarhólstúni um hásumar, þar sem hópar smábarna hafa verið áhorf- endúr, og hafa sumir þeirra atburða verið htt skelfilegri en þeir sem myndin sýnir. En í myndinni eru tveir at- b'urðir svo cg muni, sem börn niunu ekki skilja og réttara Framh. á 3. síðu. Leikfélag Reykjavíkar ara 1897 MSs3éi$tMg*BmÍÉ'sj$ k&BSRg&r í húkíi WB'&ftta BM* í fStBfJ EinslæS bók á íslenzkum bókamarkaÖi -— fyrsta bókin um íslenzka leiklisf. 304 bls. — Um 300 leikaramyndir. 11. JANÚAR — 1947. Endurminstmgar — KveSjur og ávörp — Saga leiklisiarinnar É Reykjavsk. Upplag bókannnar er lítið og þess vegna verður hón ekki send til bóksala utan Reykjavíkur, nema þeir panti hana sér- staklega. Send með póstkröfu hvert á land sem er. H.F.j LESFTUH. - Sími 4775.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.