Vísir - 20.03.1947, Blaðsíða 6

Vísir - 20.03.1947, Blaðsíða 6
6 V I S I R Fimmtudaginn 20. marz 1947 Tvísetiur klæðaskápur með hillum, og bókaskáp- ur til sölu á Víðimel 29. .. . . Róbert Yörval. Einnig uppl. í síma 3564. Bílskúr óskast til leigu í 1—2 mán- u$i. — Upplýsingar í síma 2382 eða 6090. Dökkt herrafataefni nýkongið. Saumastofa Ingólfs Kárasonar, Skólavörðustíg 46, sími 5209. heilir í dósum. Síld og Fiskur. Heildúnn, laiðazbeEjasulta Hindberjasulta Sveskjissulta VetyluHiH VÍSI'R h.f. LÆRARSKULE-ELEV i’rá Nord-Xorge ynskjer á brev-veksle med g'utar. frá Island. Skriv pá no'rslc, dansk ellcr engelsk. • As- mund Strand, 1 .ærarskulen, ’l'romsö, Xorgc. (477 AÐALFUKDUR kitla íerSafélagsins veröur hald- ijin í Rreiöfiröingabúö i kvöld, fimmtudag kl. 8. — Mætið sttmdvíslega. .Stjórnin. Jœli NOKKRIR menn geta fengiö keypt fast fæöi í Þinglioltss.træti 35. (502 K.R. SKÍÐADEILD. Skíöaferöir og feröir á lk'ndsmót skíöa- manna aö Kolviðar- hóli dagana 21.—23. marz, á föstudag kl. 8 e. h. í Hvera- dali, á laugardag kl. 9 og kl. 2 aö Kolviðarhóli, í Hveradali kl. 6. Sunnudag kl. 9 f. h. aö Kolviðarhóli. Öllum træöi félagsmönnum og utanfélagsmönnum heim- il þátttaka. Farmiöar seldir í Sport. Fariö frá B.S.Í. — AÐALDANS- LEIKUR OG ÁRSHÁTÍÐ FÉLAGSINS veröur haldinn föstudaginn 28. marz í Sjálfstæðishúsinu. Auk dansins veröur eftirfar- andi skemmtiskrá: Ræða: Minni. K.R. Bjarni Guðmundsson blaöafulltrúi. Einsöngur; Guðmundur Jónsson söngvari. Gamanvísur: Lárus Ing- ólfsson. M. a. nýjar vísur um K.R. Kl. 11,45 sameiginlegt borðhald (smurt brauð). — . Aögöngumiöar seldir á afgreiöslu Sameinaöa í næstu viku. Síðir kjólar. Stjórn K.R. og skemmtinefnd. RAUTT peningaveski tapaöist s. 1. föstudagskvöld. Finnandi vinsamlegast skili því á Grcnimel 32. (437 TAPAZT hefir gullariíí- band (keðja) fyrir 2—3 vik- um í vesturbænum. Finnandi vinsamlegast skili þvi á Njarðargötu 9, uppi. (476 ÞU, sem týndir gylltum eyrnalokk, hringdu í 7988. (000 í GÆR tapaðist á leiö frá Nýlendugötu 18 niður í Tem’plarahús, þaöan um Laufásveg að Bergstaöa- stræti 50 svart fiauelsbelti með gylltum pörum. Vinsam. legast skilist á Nýlendugötu 18, uppi. (486 HJÓLKOPPUR af Citro- en-bíl tapaðist s. 1. sunnudag. Finnandi vinsamlega beðinn að skila- honum geg'n fundar. launum til ÞÓrðar Þórðar- sonar, læknis, Bárugötu 40. Simi 4655.(488 TAPAZT hefir felga af Stúdebaker, rauð aö lit. — Finnandi vinsaml. láti vita á Vörubílastööina Þrótt. (490 UNGUR reglusamur niað- ur óskar eftir herbergi, helzt á milli Hafnarfjaröar og Reykjavíkur. Þeir, sem vilja sinna þessu geri svo vel og sendi tilboö inn á afgr. Vísis, merkt: „K 400“. (473 SKIÐAMÓTIÐ jim] KOLVIÐARHÓLI. vjly Ferðlr verða sem hér segir: Laugardag kl. 9, kl. 11 og kl. 2. Sunnudag kl. 8 og kl. 10. Farseðlar seldir í Pfaff, Bókaverzl. ísaíoldar. og Rit_ fangáverzl. ísafoldar. Engir miðar seldir við bílana. Handknattleiksflokkur karla. ---- Munið æfinguna í íþrótta- húsinu viö Hálogáland kl. 9,30—10,30 í kvöld. Áríöandi aö allir mæti. FJÖLRITUN Fljót og góð vinna Ingólfsstr.9B sími 3138 UNGLINGSSTÚLKA óskast í létta-vist hálfan eöa allan daginn. Upp). á Vatns- stíg' 4, uppi, kl. 4—6 í dag og á morg'ún. (474 NÝJA FATAVIÐGERÐIN. Vesturgötu 48. Sími: 4923. ÁRMENNINGAR! Skíöaferöir véröa urn helgina sem hér segir : A skíðalandsmótið á Hellisheiði laugardag kl. 9 f. h. og kl. 6 e. h. og á sunnudagsmprgun kl. 9 og í Jósefsdal á laugardag' kl. 6. Hægt er að fá gistingu í r.andssmiðjuskálanum og verða þeir félagar sem vilja gista þar aö kaupa miða fyr- ir íöstudagskvökl í Hellas. Stjórnin. K. F. SJ. M. BÓKHALD, endurskoðun, skatíaframtöl annast ólafvu Pálsson, Hverfisgötu 42. — Sími 2170. f7o'; fatavlíbiger&iira . Gerum við allskonar föt — Áherzla lögð á vand- virkni og fljóta afgreiðslu Ltuga veei 72. Sími 5187 STÚLKA. Re'glusþm og umgengnisgöð stúlka* óskast til heimilisstarfa. Herbergi ifylgir. Uppl. hjá Halldóri Halldórssytii, Xjálsgötu 87, IL liæð. (485 FÚNDUR í kvöld kl. 8,30. Síra Friörik Friðriksson talar. — Aðalfundur verður 27. marz. ---- STÚLKA óskast í vist í einn mánuð háfán eða allau daginn. Gott kaup. Sérher- bergi. Uppl. Leifsgötu 10, III. hæð. (489 HJÓLSAGA- og bandsaga- blöð, handsagir 0. fl. eggjárn skerpt samdægurs. Brýnsla og skerping. Laufásvegi 19, bakhús. (296 FERMINGARKjóLL (efni georgette) til sölu. — Uþpl. í síma 5122. (471; TVENN fermingarföt til sölu á Sólvallagötu 18, Hafn- arfirði. Önnur lítil, en hin meðalstærð. (472 PLISSERINGAR, hull- saumur og hnappar yfir- "dekktir. Vesturbrú, Njáls- götu 49. — Sími 2530. (616 ÞEIR, sem vildu selja kolakyntan þvottapott, geri svo vel að hringja í síma 7270- (475 KJÓLAR sniðnir og þræddir saman. Saumastof- an Auðarstræti 17, afgreiðsla 4—6- (34i BARNARÚM, barnastóll, sem hægt er að hækka, og grind, til sölu á Rauðarár- stig 38 í kjallaranum. (478 SAUMAVELAVIÐGERÐIR RITVELAVIÐGERÐIR Áherzla Iög8 á vandvirkni 0 g fljóta afgreiðslu. — SYLGJA, Laufásveg 19. — Sími 2Ót;6. ÞEIR, sem eiga ónothæf- ar heimilisþvottavélar og vilja selja þær, sendi nöfn sín i lokuðu umslagi til afgr. blaðsins, merkt: „Þ. Þ.‘‘ (4/9 AFGREIÐSLUSTÚLKA óskast. West-End, Vestur- götu 45. Simi 3049. (353 FERMINGARFÖT á meðaldreng til sölu á Lauga- vegi 42. Sími 5743. (480 GÓÐ stúlka óskast á fá- mennt heimili. — Uppl. á Bergstaðastig 81. Sirni 4630. (491 BARNAKERRA í lélegu standi til sölu. —• Uppl. á Laugavegi 42, efstu hæð, eft- ir kl. 6. (Gengið frá Frakka- stíg). (481 STÚLKA óskast í vist nú þegar. Uppl. Barmahlið 8. (495 VANTI yður útlendar bréfaskriftir, þá hringiö i síma 3667. - (496 TAÐA til sölu. Uppl. 1 síma 2577. (482 REIÐHJÓL til sölu. —• ilofðaborg 3, kl. —6. —• (+83 STÚLKA óskast nú þeg- ar á. barnlaust heimlli. Sér- herbergi. Ólafur Gíslason, Sólvallagötu 8. (500 NÝR dívan til sölu, mjög' ódýr, milli 5—-7 á Óðinsgötu 21, uppi. (484 ELDRI maður óskar eftir léttri vinnu. — Uppl. í síma 1965 frá kl. 5—7. (504 DJÚPUR stóil til sölu sökum brottflutnings. Til sýnis i 'Pórshamn föstudag kl. 3—5. (506 SNÍÐ og þræði saman kjóla, blússur og jjils. Við alla daga frá kl. x—7. —- Erla Gunnarsdóttir, Grettis- götu 42 B, kjallaranúm. (505 KAUPI og sel notaþar veiðistengur og hjól. Verzl. Straumar. Frakkastíg 10. (321 HARMONIKUR. Kaup- um, seljum og skiptum. — Söluskálinn. Klapparstíg 11. Sími 6922. (000 BARNAKERRUVAGN og karlmannsskíði til sölu. Eiríksgötu 21, kjallaranum, (487 KAUPUM — SELJUM: Ný og notuð húsgögn, karl- mannaföt og margt fleira. Sendum — sækjum. Sölu- ská'linn, Ivlapparstíg ir. — Sími 6922. (611 TIL SÖLU notaður, ensku-r barnavagn. Uppl. í síma 1829. (492 FÓLKSBIFREIÐ til sölu. Uppl. í Kexverksmiðjunni Esju. — (493 DÍVANAR, allar stærðir, fyrirliggjandi. Húsgagna- vinnustofan Bergþórugötu 11. (166 GÓLFTEPPI, 3,70x2,60, til sölu, Eiríksgötu II, kj-all. ara. (494 BORÐSOFUSTÓLAR úr eik. Verzhin G. Sigurðsson % & Co., Grettisgötu 54. (544 AMERÍSK leikarablöð Jteypt mjög góðu verði. — Bókabúðin Frakkastíg 16. (497 LEGUBEKKIR með teppi fyrirliggjandi. Körfu- gerðin. Bankastræti 10. (438 ÍSLERZK frímerki keypt og seld í Bókabúðinni Frakkastíg 16. (498 KAUPUM FLÖSKUR. Móttaka Grettisgötu 30, kl. 1—-5. Sækjnrn.— Sími 5395. GOTT píanó óskast til kaups. Upþl. í sima 1841. —- (499 SAMLAGSSMjÖR ný- komið að vestan 0g norðan (allt miðalaust) í strerri og' smærri kaupum. Hnoðaðúr mör frá Breiðafirði. —- Von. Sími 4448. (442 BARNARÚM, sundur- dregið, óskast. Sími 7156. — (501 GÓÐUR dívan eða otto. man óskast keyptur. — Sími 3080 kl. 4—7. (507 ALFA-ALFA-töflur selur Hjörtur Hjartarson, Bræðra- borgarstíg 1, Sími 4256. (259

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.