Vísir - 11.01.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 11.01.1948, Blaðsíða 7
Mánudaginn 11. janúar 1948 V I S I R 7 Hætt hefir veriS við hirtingu sögunnar „Eins og þér sáið-------“, þar sem blaðinu var á það bent, er hún var farin að birtast, að hún hefði komið á prenti á íslenzku áður. Saga sú, sem hér hefst, er eftir ameríska skáldkonu, sem náð hefir miklum vinsæld- um, Mun hún áreiðanlega falla lesendum vel í geð. — Hún áíti von á því, að hann kæmi, enda opnaði hún Öyriiar, þegar er liann hafði stutt fingri á hjölluhnappinn. Andartak stóðu þau og horfðu hvort á annað, án þess að mæla orð af vörum. Hvort um sig beið þess, að hitt tæki til máls. Eftir nokkura þögn mælti hún: „Komciii sæll! Viltu ekki gera svo vel að koma inn.“ Rödd hennar bar þvi ekki vitni, að hún væri öðru vísi. en hún átli að sér, og eigi varð sagt, ;að hún mælti hlýlega eða vingjarnlega. Ilann var kominn, það var allt og sumt, en það viar henni ekkert fagnaðarefni. Og þvi var i rauninni ekki Iieldur til að dreifa, að því er Iiann varðaði. Ef til vill var það heimskulegt laf honum, að hafa komið. Honum bjó ekkert i brjósti, er hann þurfti að segja henni. Og því vlar eins varið um hana. En livers vegna var hann þa kominn? Lestin, sem hann ætlaði að ferðast á brott í, átti að faiia innan þriggja stunda, og það hafði allt í einu lvomið yfir liann eiiiliver þrá. eitíhvað, sem knúði hann til að fara til hennnr, tala við hana í íbúð hennar — íbúðinni, þar sem Dave hlaut að líafa verið, ekki einu sinni, reiður, beizkur í lund, lieldur oft, æ ofan í æ, fúslega og ör. Ilún hélt enn i hurðarhúninn, ef til vill ekki með virð- ingarsvip, en kurteis vel, og liann geklc fram hjá henni inn í ibúðina. Veggir gulleitir, blá ábreiða á gólfi. Legu- bekkur með mjúkum svæflum, flosklæddur armstóll, sem car farmn að láta á sjá. Innbvggðar bókahillur á veggjum, nokkur koparrauð blóm í grunnri, hvítri skál. Enginn lítilsvirðingarblær á neinu, ekkert fánýtt, flöktandi. Og þessi umgerð hæfði stúlkunni vel. Hún liafði látið aftur dyrnar og hallaði sér að hurðinni og horfði kyrrlátlega á hann og af kurteisi, en það vár augljóst, að hún gætli þess, að ekkert yrði úr svip hennar lesið. Ekkert staðfesti þá hugmynd, sem hann hafði gert sér um liana. Það kom hoiíum alveg óvænt, að liún væri svona ung, eins og rós, sem engin mannleg liönd hefir snert. Hann hafði ekki búizt við, að augu hennar væru eins grá og skær og hrein og þau voru. Og enn síður liafði hann búizt við, að hár hennar, sem ekki var klippt eftir tizkunni og náði aðeins niður á herðarnar, gæti verið svona fagurlega ljósbrúnt. Iiann horfði einnig stöðugt á Iiana og hann var cin- kennilega skapi farinn, það var næstum sem fát liefði gripið hann. Horiiun fannst, að hann hefði verið blekktur, mærin hefði ekki rétt til fegurðar sinnar. Hún geklc nú fi'á dyrunum og að legubckknum og settist og dró að sér fæturna, eðlilega og eins og hún átti vanda til. Þannig hlaut hún að hafa setið stundunum saman og horft á Dave, cr hann fór bónarveg að henni, deildi við liana af ákefð æskumannsins, óþolinmóður, eða hásum rómi, ef liann hafði drukkið meira en góðu liófi gegndi, reíður,-©gnandi — jafnan talandi málj sínu án þess að verða neitt ágengt, og veittist æ erfiðara að sætta sig við það. Dave, sem var gáfaður, geðþekkur, friður sýnum, og hefði getað fen’gið hverrar stú'lku sem væri — hafði að- eins þráð þessa stúlku, þessa litlu, grannvöxnu stúlku, með grári, skæru augrin, og þetta. ljósbrúna, gullna hár, séiri varpaði á liana ljóma sakleysis, ])éssa ungu stúlku, sem I rfði á hann nú með svip, sem virtist hera ákafri, lir i í i i og jafnvel glaðri lund vitni. . ii'ui settist gegnt henni á flosklædda armstólinn og húri iaiiiaði sér fram, spennti greipar, hnvklaði brúnir lilið . ; rí og mælti, án þess að hafa af honum augun anri '• 1 V icU> ' „Iívers vegna komuð þér hingað? Hvað viljið þéi ? Einhvern veginn var það svo. ao það, sem hún sagði, og kuldaleg framkoma hennar, er hún vrti á hann, valcti iii nýju alla þá beizkjif, sen,i hann hafði kennt í huga sínum til hcnnar seinustu mariuði, og þessi gremja kom nú fram í rödd hans. „Eg kom til þess að fá vitneskju um hvers konar mann- eskja þér errið í rauri og véru. En framar öðru kom eg til að Spyrja yður einnar spurningar.“ Iiann íriælti snöggt, hörkulega, tilfinnmgalaust: „Ilvers vegna gáfuð þér bróður mínum undir fótinn, flæktuð hann i heimskulegt ástaræfintýr, og peituðuð svo meo öllu að giftast honum?“ -----o----- Ilún hætti að horfa á liann og fór þess í stað að horfa á liendur sínar. Aldrei mundi henni takast að fá hann til þess að skilja hvernig í þvi lægi. AJdrei, aldrei, aldrei! Það varð henni ljóst, þegar er liann hringdi lil hennar. Hann var fyrir löngu búinn að skapa sér skoðun um hana, og' ekkert er hún sagði eða gerði nú, myndi breyta nokk- uru um það. Hún minntist þcss, sem Ben Graves hafði sagl: henni um það, sem fyrir hafði komið, en hann hafði sagí lienni af mikilli varfærni og kurteislega, að hún skyldi ekki fara lil N’érmont, því að Ridge, bróðir Davc, vildi hvorki heyra hána né sjó, — að það skipli liánn ekki neinu, þótt hún liti svo á, að hún hefði orðið fýrir missi og bæri liarin i huga. I'Iúri dró andann djúpt, reyndi af öllum riiætti að mæla rólcga: „En það var ekki heimskulegt ástar-ævintýr“, — og bætli svo við: „Að minnsta kosti var það ekki svo í upp- hafi. Og eg hafði gilda óstæðu til að hafna bónorði hans. Eg elskaði hann clcki nógu lieitt.“ Ilann starði á hana með gremju- og fyrirlitningarsvip: „Með öðrum orðum, vður geðjaðist nógri vel að honum til þess að hafa hann að leiksoppi, en ekki nóg til þess að hætta á varanlega, heiðarlega sambúð?“ „Þér liafið engan rétt til að segja þett;a,“ svaraði hún hvasslega. „Þér hafið ásett yður, að láta það lita svo út, sem hér hafi verið um stundarkynni að ræða, — lausung?“ „Var það ékki svo?“ „Nei, Dave var ekki neinn flagari, maður, sem lætur sér nægja stundar kynni.“ „Þér eigið við, að hann var ekki þannig, áður en hann kynntist yður.“ Hann þa^naði sem snöggvast og bætti við: „Eg liefði kannske ekki átt að segja þetta, en — þetta var vist meira en lítið áfall fyrir mig.“ —Smælkí Knæpueigandi einn var í íasta svefni kl. 3 uni nótt, er síminn hringdi ákaft. „Hve nær verður knæpan opnu'S ?“ var spurt ölvunar- rómi. KI. 11,“ svaraði knæpueig- andinn og henti tólinu á. Andartaki síöar var énn hringt. Sama röddin spuröi: „Hve nær sögöuö þér að ætti að opna knæpuna?“ „Kl. ii, og fari þér bölvað- ur,“ öskraöi knæpueigandinn, „og þér komist ekki inn mínútu fyrir þann tíma.“ „Mig langar alls ekkert til aö komast inn,“ anzaöi drukkni maöurinn í öfvæntingarrómi. „Mig langar til aö komast út.“ Kona, sem var í mjög æstu skapi, hringdi til læknis síns: „Komiö þér strax,“ lirópaöi hún. „Dréngurinn minn, sem er tíu ára var aö gleypa sjálfblek- ung.“ Læknirinn var hinn rólegasti: „Eg kem eins fljótt og eg get, en biöstofan hjá mér er full af fólki, þetta getur dregizt 3—4 klukkuthna." „Þrjá til fjóra klukkutíma,“ át konan eftir honum. „En hvaö á eg aö gera á meöan?“ „Eg er hræddur um aö þér veröið að notast viö blýant,“ anzaði læknirinn. Islendingar aðiljar að Eíknarstaríi fyrir börn ? FoSitrói frá SP kynrcir sér möguSeika á því. Sérstök deild Sameinuðii þjóðanna starfar að atþjóð- legri líknarstarfsemi fyrir börn og áttu tíðindamenn tal við ungfrá Ordning, einn slarfsmanna SÞ að Hótel Borg nglega, en hingað kom hún til þess að vinna að því, að Islendingar gerist að- ilar að slíkri starfsemi. Er starfsemi þessi með þeim liætti, að stofnaðar eru nefndir í hinuiri ýnisu lönd- um, sem í samráði við ríkis- stjórnir landanna, lielztu samtök vinnuveitenda, al- þýðu- og menningarsamtök og fleiri, er gangast fyrir fjársöfnun, eða matvæla, cr siðan verður skipt meðal Itinna fjölmörgu bágstöddu barna í heiminum, en þau slcipta cins og kunnugt er, milljónum Nær líknarstarf- rchií þ ' til allra landa bt ims. r sem hjálpar er þöi'f. ai' íil stjórnmála skoðana, Irúmhragða eða annars. Fé því, ia inn kemur, mun svo \ , rif ráðstafað til hinna ýms landa af Trygve Lie, aðalri ,ra Sameinuðu þjóðanna, í samráði við sér- nefnclir landanna. 29. febr næstk. verður valinn sem „symbolskur“ söfnunardag- ur. Yfirmaður liknarstarfseini þessarar heitir Aake Ording, og er Norðmaður, en hann var skipaður í starfið af Trygve Lie. Starfsemi þessi verður al- gerlega frjáls og' er ætlast tii, að hver leggi það af mörk-j um, er hann getur, eða kær- ir sig um, bæði rikisstjórnir, j samtök og einstaldingar. Er hér um nyjög aðkallandi vandamál að ræða, sem sjá má af því, að i Evrópu einrj eru um 40 milljónir barna, sém við hin bágustu kjör eiga að búa og sum svelta 'heilii liiingri. Hér á íslandi ímin félags- málaráðunéytið hafa fov- göngu i málinu, án þess þó að það lieyri beint undir ráðuneytið. Ungfrú ordii ng hefir rætt þessi mál við fulltrúa Alþýéusambandsins, Yinnu- veitenda íé iagsíns, útvcgs- menn, Samband ísl. sam- Vinnuféiaga og í'ieiri sam- lök. Ef Lii kemur, verður hlutur íslendinga væntan- lega matvælagjafii’, fiskur, Ij'si o. þ. h. ,,Þjónn,“ sagöi gesturinn. „Satt aö segjækann eg ekki viö allar þessar ílugur hér í borö- salnum.“ „Segiö mér á hverjum þér hafiö andúö,“ sagði þjónninn. „s\ro skal eg reyna aö reka þær út fyrir yður.“ HnAAcfáta hk 53/ Skýringar: Lárétt: 1 dagblað, 6 sjór, 8 guði, 10 ættingi, 12 á fæti, 13 kvæði, 14 slæm, 16 bók- stafur, 17 þræta, 19 drépa. Eóðrétt: 2 Pa])i, 3 horfði, 4 greinir, 5 liyggin, 7 hljóð- færi, 9 kor iugur, 11 fantur. 15 eggj 3 hi'ún, 18 verk- færi. Lausn á krossgátu nr. 530: Lárétt: 1 Helgi, 6 lár, 8 móa, 10 óma. 12 cr, H hi, 14 Kak, 16 ósa, 17 oia, 19 klóra, Lóðrétt: 2 et. . 3 lá, 4 gröj 5 smekk, 7 lianar, 9 óra, 11 mis, 15 kol, 16 óar, 18 tó.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.