Vísir - 25.06.1948, Blaðsíða 7

Vísir - 25.06.1948, Blaðsíða 7
Föstudagmn 25, júní 1948 VI S I R A u g I ý s i n g nr. 18 1948 frá skömmtunarstjóra. Samkvæmt heimild í 3. gr. reglugerðar frá 23. sept. 1947, um vöruskömmtun, takmörkun á sölu, dreifingu og afhendingu vara, hefir viðskiptanefndin ákveðið, að úthluta skuli nýjum skömmtunarseðlum hinn 1. júli næstkomandi og skulu reitirnir á þeim seðlum vera löglegar innkaupaheimildir á tímabilinu frá 1. júlí til 30. sept 1948, sem hér segir: Reitirnir: Kornvörur 76—90 (báðir meðtaldir) gildi fvrir 1 kg. af kornvörum, hver heill reitur, en honum er skipt með ljósbrúnum þver- strikum i 10 minni reiti, er hver gildi 100 g. Við kaup á skömmtuðum rúgbrauðum og hveiti- hrauðum frá brauðgerðarhúsum ber að skila 1000 g. vegna rúgbrauðsins, sem vegur 1500. g. en 200 g. vegna hveitibrauðsins, sem vegur 250 g. Reitirnir: Svkur 28-—36 (báðir meðtaldir) gildi fyrir 500 g. al' sykri, hver reitur. Reitirnir: Hreiníætisvara 13—16 (báðir meðtaldir) gildi fyrir þessum hreinlætisvörum: V2 kg. hlautsápa, eða 2 j)k. þvottaefni, eða 1 stk. handsápa, eða 1 stk. stangasápa. hver reitur. Reitirnir: Kaffi 15—17 (báðir meðtaldir) gilda fyrir 250 g. af brenndu kaffi, eða 300 g. af ó- brenndu kaffi, hver reitur. Reitirnir: Vefnaðarvara 151—200 (báðir meðtaldir) gildi frá 1. ágúst næstkomandi og þar til annað verður ákveðið til kaupa á vefnaðar- vorum, öðrum en ytri fatnaði, sem seldur er gegn stofnauka nr. 13, svo og búsáhöld- um, eftir ósk kaupenda, og skal gildi hvers reits (einingar) vera tvær kr. miðað við smásöluverð varanna, Einnig er hægt að nota þessa reiti við kaup á innlendum fatn- aði samkvæmt ^iningakerfi því, er um ræðir í auglýsingu skönnntunarstjóra nr. 1/1948 frá 16. janúar þ, á. Vefnaðarvörureitirnir í skömmtunarhók nr. 1, sem bera númerin 51—150 og um ræðir í auglýsingu nr. 6/1948, frá 24. marz s. 1. skulu halda gildi sínu til 1. ágúst næstkomandi. Hinn nýi skönuntunarseðill (fyrir júlí til september) afhendist aðeins gegn því, að úthlutunarstjóra sé sam- timis skilað framhlið kápunnar af skönuntnnarhók nr. 1, með árituðu nafni og heimijisfangi, svo og fæðingar- degi og ári, eins og form hennar segir til um. Fólk er alvarlega áminnt um, að geyma vandlega alla reitina úr skömmtunarbók nr. 1, sem eltki hafa enn verið teknir í notkun, því gera má ráð fyrir, að eitthvað af þeim íai innkaupagildi síðar. Reykjavík, 23. júní 1948. tunarA tjcriHH A u g I ýs i n g nr. 20'1948 frá skömmtunarstjóra. Frá og með 24. júní til 1. okt. 1948 eru henzín- seðlar prentaðir á gulan pjtppij, álctráðir 3. tímaþil ’48, lögleg innkaupalieimild fyrir benzín fyrir öll skrásetl ökutæki nema eiukafólksbifreiðar og bifhjól, en þeim er úthlutað yfirprentuðum benzínseðlum eins qg uni ræðir i auglýsingu skömmtunarstjóra nr.. 14/1948, dags. 31-. maí 1948, Reykjavík, 23. júní 1948. Shöfnmtunat'itjóri aLL -ð í. Kristbjörn Einarsson. Dáinn 18. júnj 1948. Minning. Kristbjörn var fæddur hér í Reykjavik 9. nóv. 1881. — Ólst liann upp með móður sinni og mátti segja, að þau skildu ekki í þau 40 ár, er luin lifði eftir fæðingu sonar- ins. Var hún til húsa lijá Ivristbirni eftir að hann kvæntist, sem mun hafa verið * haustið 1909. Var sú kona lians Guðrún Jónsdóttir, en liana missti Kristbjörn 1918 frá 7 börnum. Ivvæntist Krislbjörn í ann- að sinn 9. okt. 1919, eftirlif- andi konu sinni, Söru Krist- jánsdóttur. Eignuðust þau eitt barn ,en misstu það að- eins fárra vikna. Fjögur börn Kristjáns frá fvrra hjónabandi munu vera á lifi, 3 dætur og einn sonur, Egill, sem er allkunnur iþrótta- og fjallgöíigumaður. Annan son sinn, Jón, missti Kristbjöm um 1930 með svip- legum liætti, er hann varð fyrir slysi á íþróttavellihum við markvörn. Eg, sem þessar línur rita, átti þvi láni að fagna að vera samstarfsmaður Kristbjarn. ar í full 30 ár eða frá 1910, er hann gerðist starfsmaður Gasstöðvarinnar, þar til harin lét af störfum vegna heilsu- hrests árið 1943. Kristbjörn var lærður skip- stjóri, en hneigðist frá sjó- mennskunni, er í boði var annað starf sem hentaði hoii^ um hetur. Sem starfsmaður var Kristbjörn með ágætum, hagleiksmaður góður og sér- lega vandvirkur. Á yngri ár- um fékkst hann nokkuð við leiklist .sérstaklega fyrir Góð- templararegluna og jafnvel mun liaim hafa komið á svið hjá Leikfélagi Revkjavikur, t. d. i „Ræningjununi44 eftir Scliiller. Eg kynntist Ivrist- birni fyrst i Goodtemplara- reglunni og þótt hann yfir- gæfi haria eftir nokkurra ára dvöl var liann sannur bihd- indismaður frá því að hann hafði unnið sitt heit þar. Það er ekki ætlun mín að fara að rita langa lofgrein um Krist- hjörn heitinn Eiharsson, held- ur aðeins að áýná honum þann vött þakklætis að minn- ast haps irieð nokkurum orð- um. Eg her þér kveðju mina 'og annara þeirra starfs- hnanna, sem voru þép sam- íferða á þiipii; .30 ára göngu við Gasstöð Revkjavíkur. Að endingu óska eg þér góðrar ferðar til fyrirheitna landsins, scm þú v.arst svo sæll að trúa að biði- þín. 'frþú losnaðir frá önn og erju Jifs- inns. Góða.nótt og glaðan, riýjan mórgun. Reykjavik, 25. júni 1948. Í-I'.Ú Snorri Eyjólfsson. Endurminningar Churchills. Framh. af 2. síðu. sinni að bráð og bar hún,þann árangur, að kl. 4 um kveld- ið komu þau auga á reykinn úr flugstöðvarskipinu Glorious, sem var í för með tveim tundurspillum, Acasta og Ardent. Þjóðverjar hófu skothríðina kl. 4,30 á 27,000 jards færi. Á því færi gat Glorious ekki beitt 4-þuml. fallbyssum sín- um. Tilraunir voru gerðar til að láta tundurslceytaflugvélar skipsins taka sig á ioft, en áður en af því gæti orðið, lenti sprengja i fremri flugvélagfeymslunni, kveikti i Hurricane- vélunum og kom í veg fyrir, að hægt væri að ná tundur- skeytunum fyrir hinar flugvélarnar upp úr skipinu. Á næstu hálfri klukkusund varð skipið fyr'ir slikum á- fölhun, að því varð ekki undankomu auðið. Ivl. 5,20 var það farið að hallast mikið og skipun var þá gefin um að menn skyldu forða sér. Skipið sökk um 20 mínútum síðar. Tundurspillarnir, sem voru þvi til verndar, börðust einn- ig af hugprýði. Þeir gáfu frá sér reykský, til þess að reyna að hylja Glorious sjónum fjandmannanna og skutu tund- urskeytum að skipum þeirra, áður en þeim yar sjálfum sökkt. Þarna fórust 1474 sjóliðar og 47 flugmenn. Þrátt fyrir langa leit var aðeins 39 manns bjargað um borð i norskt skip. Auk þess hjörguðu fjandmennirnir sex mönnum og fiuttu til Þýzkalands. Scharnhorst, sem hafði orðið fyrir miklum skemiridum af tundurskeyti frá Acasta, liélt til Þrándheimp. ¥ í ölluiri rústunum og' ringulreiðinni hirtist ein mikilsverð staðrevnd, sem h.afði jafnvel álnif á allan síðari gang striðs- ins. 1 liinni örlagarílýu haráttu sinni við brezka flotann fórn- uðu Þjóðverjar flota sínum, svo að lionum varð ekki heitt, þegar barátlan náði liámarki. Tjón bandamanna i sjóhernaðinum við Noreg nam einu (lugstöðvarskipi, tveim beitiskipum, níu tundurspiliUtti og eínu smáskipi (sloop). Sex beitiskip, átta tundurspillar og tvö smáskip (sloops) urðu fyrir skennndum, en fengu við- gerð. Á hinn bóginn voru i þýzka flotanum \ lok júnímán- aðar 1910 — á mikilsverðum tímamótum — aðeins eitt beitiskip með 8 þujnl. fallbyssum, tvö létt beitiskip og fjór- ir tundurspillar. Enda þótt hægt væri að gera við mörg hinna löskuðu skipa þeirra — eins og oklcar — var þýzki flotinn til einslcis nýtur, er að þvi kom, að framkvæma skyldi mikilvægustu liei'naðaraðgerðina — innrásina* í Bretland. IVIatsvein og nokkra vana háseta vantar á gott síldveiðiskip. — Upplýsingar á Hótcl Garði, herbergi nr. 22 og í síma 188 Keflavík. ingar sem birtast eiga í blaðinu á laugardög- um í sumar, þurfa að vera komnar m skrif- stofunnar eigi síöar en kL 7 á föstudögum, vegna breytts vinnutíma á laugardögum sumarmánuðina. 1 iV'ÍU'í ístí tr Ú ' I:Á . • r;' Blaðburður VISI vantar börn, unglinga eða roskið fólk til að bera blaðið til kaupenda ura •i 'IO; TONGÖTU - SRJ0LIN". yf Dagblaðið VÍSItt

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.