Vísir - 06.01.1950, Blaðsíða 6

Vísir - 06.01.1950, Blaðsíða 6
V I S I R Föstutfagirm 6. jam'iar 1950 B Framh. aí 1. síðu. þi'ngmenn væj'ti sammála mn ínúiösyii þess. Eýsteinn Jónsson talaöi næstur af hálfu Framsókn- armanná og nöldraöi um þaö, að dráttur heföi orðiö að máli þessu, spurði hvers vegna Sjálfstæðisflokkurinn bæri ekki fram aðaltillögur sínar 1 þessu efni uppbótar- leiðina þyrfti ekki að fara o. s. frv. Var yfirleitt lítið á ræöu hans að græða og virt- ist hún aðeins flutt til þess þingmaðurinn þegði ekki með öllu. Ólafur Thors forsætisráð- herra tók þessu næst til máls. Minnti hann E. J. á það, að Framsóknarflokkur- inn hefði spurt Sjálfstæðis- flokkinn, hvort hann mundi vera fylgjandi styrkjastefn- unni, ef Framsókn. og Al- þýðuflokkurinn mynduðu stjórn og héldu henni. Þá benti Ó. Th. á, að drátturinn stafaði af því, sem oft hefði verið tekiö fram, nefnilega að tillögur LIU og SH hefðu ekki legið fyrir fyrr en um og eftir miðjan desember. Það hefði verið tekið fram, að hér væri aðeins um bráða- birgðalausn aö ræða, sem nauðsynleg hefði verið, til þess að útgerö hæfist, því-aö það væri mikilvægt atriði. Steífán Jóh. Stefánsson gaf þá yfirlýsingu fyrir hönd Al- þýðuflokksins, að hann styddi, a. m. k. um hríð, að vélbátaflotanum yrði gert kleift að starfa með styrkj- um. Næstur talaði Björn Ólafs- son fjármálaráöherra og sýndi fram á, að tryggja yrði' ríkissjóði tekjur til að standa straum af útgjöldum þeim,' sem ábyrgðarveröið hefði í för með sér. Umræöur stóðu lengi kvelds og þvældust flokkarn- j ir þrír, sem eru í stjómar- j andstöðu, fyrir með talþófi, en um síðir var umræðu lok- j ið, en atkvæöagreiðsla átti að fara fram kl. 1,30 í dag. ekki aðstæður til þéss að hafa hann hjá sér í ellinni — húsnæðisvandræðin eru svo milcil. -— Það var að lokum hægt að veiía gamla niannin- um vistþláss — en þeir eru! svo margir gömlu mennirnir ^ og konurnar, sem líkt stend- ur á fyrir. Og það er þessu1 fólki, sem hjálpa verður og það er hægt, ef vilji er fyrir liendi hjá þeiin aðiljum, sem' máli ráða, riki og bæjarfelagi ] og Ti’yggingarstofnun ríkis-J ins. — Eh þarf að efast um 1 það? — Eg geri það ekki ennþá, 'þó að mér finnisl þessum málum of Ktill gáufn- ur gefinn. Á jiessu þarf' að verða hreyting. Mönnurn verður að vera ljóst, að í þessum málum lendir allt í öngþveiti, cf ekkert er að- gert. Gísli Sigurbjömsson. Eggert Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn öddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. í. R. KOL- VIÐAR- HÓLL! Skíöaferðir um helgina kl. 2 og 6 á laugardag og kl. g á sunnudagsmorgun. Far- miðar seldir í Í.R.-húsinu i kvöld kl. S-J-g. Farið frá Varðarhúsinu. Kvöldvaka verður á laugardagskvöldið. Skiðakennsla á sunnudags- morgun kl. io—r2 f. h. FRAMARAR. HAND- KNATTLEIKS- ÆFINGAR kvöld að Hálögalandi. — Kvenfi 1. fl. ; 011. — . ld. 8.30. Meistara og karla kl. 9.30. Mætiö Þjálfarinn. y • ÁRMENNING- AR, Skíðamenn! Skiðaferðir um helgina í Jösefsdal. Farið •erðtir á laugardag kl. | 2 og k.l 7 frá Iþróttahúsinu. Farmiðar j Hells. — 14. jan. verður þakkarhátíðin. GLÍMUÆFNG er i kvöld kl. 20 í íuiðbæiar 'barnaskól- anum. — U. M. F. R. Bff K U R í ■; ANj'IQfAlUAT; Wagnalls TÆKIFÆRI. Funk and New Standard Encyclopeadia, 24 bindi út- gefin 1944 í fallegu bandi og 1. fl. ástandi er til sölu.. — Tilboð merkt: ...Standard— 44—915“, sendist Vísi fyrir 10. janúar. (122 TVEIR reglumenn geta fengið gott fæði Óðinsgötu i/A. (119 VÉLRITUNARKENNSLA. Hefi vélar. Einar Sveinsson. Simi 6e8=; ftenniróJ/rccÍrtfefffoffuljoTg Jngclf&hti?y°fes með skó/afó/ki. eS/ilar, /<j(iefingar°fif<Hng;ar° SNÍÐANÁMSKEIÐ. — Næsta sníðanmáskeið hefst mánudaginn 10. janúar. — Birna Jónsdóttir, Óðinsgötu 14 A. Sími .80217. . (42 VELRITUNARKENNSLA. Simi .6629. • ('64 KENNSLA. Byrjendur geta fengið ódýra tilsögn í ensku og dönsku á Lattfás- vegi 45 B. — Uppl. eftir kl. 7 á kvöldin. KARLMANNS ' ryiðhjól, ' tneð gylltum ’ ’gjörðum ’og ' stýri, tapaðist. —-. Uppl. á Grenimel 2 í síma 2947. (98 KVEN armband’súr, gull- búið, tapaðist á annan i jól- uni. Finnandi beðinn að gera aðvart i sima 5962. Fundar- Jaun._______________(95 TAPAZT het’ir dúkur i vikunni fyrir jól, blágrænn að lit með |vörtum fiðriklum og svörtum húllfaldi i kring. Finnandi vinsamlega geri aðvart í sima 1963 gegn góö- ttm fundarlaunum. J103 SKRÚFBLÝANTUR, með Roirisonkveikjara í endanum, taþaðist í miðbænum á tiý- ársnótt. Finnandi vinsam- •lega s’kili honutii gegn fund- arlaunum á rakarástófuna, Laugavegi 20 B, Klappar- stígsmegin. (106 , UNG HJÓN, tneð lítinn drcng, óska eftir ibúð 14. tiiai. Tilboð óskast fyrir kl. 4 •* á* lau^i-.dág, ’■* mérkt: „'Reglusöm—828". (97 HERBERGI til leigm Mávahlíð 6 uppi, Ujijtl. eft- ir kl. 6. (123 -HOCKEY SKAUTAR á skóm. 2 pör til sölu, nýtt nr. ■8 og notað nr. ujú. Revni- mel 32, uppi. (424 RADIO-GRAMMÓFÓNN, Sem ekki skiptir, til sölu á- samt úrvals hljóm- og söng- plötum. Uppl. í Verzluninni Elftt, Iiverfisgötu 32. (118 DÖMUSTÁLÚR, fer- kantað með bleikri skífu, tápaðist: á nýársdag { Aust- urbæjarbíó eða á leiðinni þáðan að Miklubraut. Finn- andi liringi vinsamlegast í síma 6905. -— Fundarlaun. (xio HVÍTUR HÖFUÐKLÚT- með rósurn tapaðist í Gantla Itió gærkveldi. Finnándi vinsanilegá skili honum á Spitalastig 5. ttppi. . (n5 STÚLKA eðá eldri kona óskast á sveitabæ til hjálpaf húsmóðurinni að stunda veika komt. Fátt í heimili. Góð búsakynni. — Uppi. á Franmesvegi 57, þ. h. v. (99 STÚLKA óskast til að gera hreina stiga á Hverfis- götu 42, efstu liæð. . (107 ALLAN ja-iiúarmáttuö að- stoða eg fólk til þess aö út- fylla skattskýrslu sína. Gest- ur Guðmundsson, Bergs- staðastræti 10 A. (49 NÝJA Fataviðgerðin — Vesturgötu 48. Saumum úr nýju og gömlu drengjaföt. FATAVIÐGERÐIN, Laugavegi 72. Gerum við föt. Saumum og breytum fötum. Hullsaumum. Sími: 5187. TVÆR duglegar stúlkur geta fengið atvinnú nú þeg- ar við klæðvcrksnt. Álafoss í Mosfellssveit. Hátt kaup. Húsnæði íyrir hetídi. Uppl. á aígr. Álafps's, Þingholts- s'træti 2, dagiega kl. 2—4. — Sími 2804. ö■ .(57 BÓKHALD — Bréfa- skriftir — Endurskoðun — Samningagerðir — Skatta- uppgjör. — Endurskoðunar- skrifstofan, Njálsgötu 92, III. hæð. Sími 2424. (79 MIÐSTÖÐVAROF-NAR ■til söltt. Uppl. á Hveríisgötu 32, búðinni. •(117 AMERÍSK leikarablöð keypt á 75 aura. Sótt heim. Sími 3664. — Bókabúðin Frakkastíg 16. (116 TIL SÖLU. Barnakerra. Einriig tvíhreiður dívan í skiptum fyrir barnakápur. Njarðargötu 29. (114 ÚTLEND kvenkápa úr: rifluðu flaueli með hettu til sölu LönguHlið 9 (stlöttl- enda). (120 . .RAFHA-eldavél til sölu. Uppl. i sima 3842. (.112 ALÞNGISHÁTÍÐAR- SETTIÐ tneð eða án þjón- ustu, 2ja kongasettið gildis- merkin, kóngamerkin. —• Frímerkjasalan Frakkastíg 16. ,(113 SINGER hraðsaumavél til sölu, einnlg nýr drengja- írakki á 9—ti ára. Miðtún 78.____________________(iu TIL SÖLU timbmy í Xó", 15—20 feta langt (ca. 3000 fet). Up.pl. Kamp Knox, G 20 eftir .kl. 7 á kvöldin. TIL SÖLU amerískur smoking, tvihnepptur og svört klæðisföt, tvíhneppt, á grannan meöalmann. Svart- m- herrafrakki, Jítið númer, allt lítið notað og miðalaust. Up'pl. á Frakkastíg 22, I. hæð (108 KETTLINGAR, fallegir. íást gefins i Garðastræti 47. HARMONIICA, 48 hassa. til .sölu. Uppl. á MeðalhpKt ,7 etíir kl. 7 i kvold. .( k>3 ÚRVAL af ódvrum barna- vögnum og’ kerrxim. Vcrzlun- in Óöinsgötu 3. Sími 5443. KAUPUM og tök-utn í timhoSssölu ný.ja og gatp'la . slcíðasleða, skíði og skauta, Verzlunin, Óðinsgtku 3. ;— Sími 544.5. - C.Í’OO' TIL SÖLIJ pianó, tenar- saxófónn og karlmanns- og kvenskautar með. áföstttra: skóm á’Grundarstíg 6/ úppi. .. GÓÐIJR harnavagfl tií ; söhr ; 'á DyúgjttVeg'i 17, Kleppsholti. (94 NÝ, grá kápa til' sölu; Nýjasta tizka. Uppl. á Bah.1- ursgtöu 15, 1. hæö. (93 SEM NÝR, vandaður ottoman (áfastur rúmfata- kassi) með rúst-rauðu áklæði og tveinxur pullum, til sölu. Einnig nýtt Wilton-gólfteppi 3X3F2 3'ards og lítil koinm- óða. Stýrimannastig' xo. (80 DÍVANAR, allar stærðir, f y r i r 1 i gg j a nd i. H ú sgagna - vinnustofan, Bergþórugötu 11. Sínti 81830, (53 LEGUBEKKIR fyrir- liggjahdi. — Körfugerðin, Bankastræti 10. (321 KAUPUM flöskur. — Móttaka Gretfisgötu 30, kl. 1—5. Sími 5395. — Sækjum. HARMONIKUR, gítarar. Við kaupunx litlar og stórar liarmonikur og einnig gítara. Gerið svo vel og talið við okkur sem fyrst. Verzlunin Rín, Njálsgötu 23. (524 KAUPUM: Gólfteppi, út- varpstæki, gramnxófónplöt- ur, saumavélar, notuð hús- gögn, fatnað og fleira. — Kem samdægurs. — Stað- greiðsla. Vörusalinn, Skóla- vörðustíg 4. Sími 6861. (245 KAUPUM — SELJUM húsgögu, harmonikur, karl- mannaföt o. m. fl. Söluskál- inn, Klapparstíg ix. — Simi Í2926. 60 PLÖTUR á grafreiti, Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- vara. Uppl. á Rauðarárstíg 26 (kjallara) — Sími 6120. KAUPUM hæsta verði ný og notuð gólfteppi, karl- mannafatnað, notuð hús- gögn, útvarpstæki, gramrnó- fóna og plötur, saumavélar o. fl. Sími 6682. — Stað- greiðsla. Goðaborg, Freyju- götu 1. (179 KAUPUM — SELJUM ýmiskonar húsgögn, karl- mannafatnað o. m. fl. — Verzl. Kaup & Sala, Berg- staðastræti 1. — Sími 81960. KAUPUM og seljum ný og notuð gólfteppi. — Hús- gagnaskálinn, Njálsgötu 112. Sími 8x570. (404 KAUPUM flöskur, flestar tegundir. Sækjum. Móttaka Höfðátúni 10. Chemia h.f. Sími 1977. (205 KAUPUM ílöskur, flestar tegundir, einnig sultuglös. — Sækjúm heim. Venus. Sínti . 47r4- (4't KLÆÐASKÁPAR, stofu- skápar, armstólar, bóka- hillur, kommóður, borð, margskonar. Húsgaguaskál- iim Njálsgötu 1x2. — Sími 81570. (412

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.