Vísir - 16.03.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 16.03.1950, Blaðsíða 7
Fiinmtudaginn 16. marz 1950 VlSIR 7 kvérkarnar. Rykið er fet á Jjyklct á vegunum á þessuni tíma árs. Jacqúes, komdu með nautakjötsbita liingað. Isabeau, k-onidu með víii í köhnu. Kömdu einriig með bikara. Það er rétl að drekka minni glataða sonarins - ha, Blaise? — og monsieurs de la Barre, Komið með mundlaugarnar!“ Menn þógu sér um hendurnar, og síðan átu menn brauð og kjöt, sem þá lysti. Komumenn tæmdu livor hálfs-liíra bikara af víni. „Jæja, svo að þú ert koniinn heim 1 orlofi, sonur minn, áður en þið haldið til Italíu? ‘ spurði frú de Lalliére. „Hversu lengi getur þú tafið bjá bkkur?‘‘ Blaise tók bikarinn frá vörunum. „Því er nú verr, að við getum aðeins verið hér i nótt og við erum heldur ekki í or- lofi. Við erum seridimenn konungs og eigum að safna liði fvrir hann i svissnesku káritónunum. Hans hátign þarfn- ast tíu þúsund fótgönguliða vegna striðs þess, sem fyrir dyruni er. Þar sem I.alliére er einxnitt í leiðinni frá Paris tii Sviss, greip eg tækifærið til að koma bér við.“ 'Hann ]>rosti til systur sinnar og sanp á. „Þína skál, systir Iitla.“ ,.Eu Jjið eruð í Iierbúðum í Grenoble en ekki París,“ sagði faðír lians. Guy de Lalliére greip fram i. „Og' slíkt erindi er ekki falið óbreyttum bermanni. „Hægan!“ sagði Blaise og skar sér kjötsneið, sem Iiann lagði á brauð. „Eg skal segja ykkur allt af létta. Bayard, yfirmaður minn, scridi mig til Parísar með bréf til kan- ungsins, Þannig liggur nefnilega í þessu, að liann er Iiræddur uin að verða skilinn eftir, þegar Jjessi herför verð- ur farin. Það er vitaskukl likegileg fjarslæða. Getið jþið lmgsáð vkkur fraáskan her i öðru landi, áu þess að haiin herjist með horium. Eg sagði þess vegna við bann; „Herra minn, þér þurfið áreiðanlega ékki að skrifa konungi bréf, ])ví að hann mun skipa vður að koma til móts við sig án þess.“ Eri Iiarm hristi iiöfuðið og sagðist ekki vera sann- fæi’ður um það. ... . “ Frú de l.alliére andvarpaði. Ekkert var ejns miklum vandkva'ðum bundið og að fá Blaise til að balda sér við efnið. Það var eins mikil óeirð i kroppnum á honum og Benée. „Þú varst sendur lil Parisar með bréf?“ sagöi hún þvi. „Já, eg var sendur Jjangað. Og vitanlega lók eg þorpar- ann, bogskytLuna mína með mér Ilefði eg skilið pilt eftir, befði lianri lent í einhverjum vandræðum, enda þótt eg gcti ekki sagt annað en að hann liafi komið oklcur i marg- vísleg vandræði á leiðinni . .. .“ „Við vorum að taía um París, sonur niinn.“ „Heilagur Jóhanttés! Ekki var bann betri i París. Hvað haldið þið, að hanri hafi gert annað en að verða ástíang- inn ....“ „Eg átti við bréfin. Droltinn veili oss þolinmæði!“ „Eg bið afsökunar. Jæja, svo er verndara miuum, mou- seigneur de Vaulx, fyrir að Jiakka, að mé'r tókst aö af- henda konungi bréfin j Tournelle-höll. Og vitanlega hló hann að þeim. Ilann formælti og sagði, að hann væri vist orðinn eittbvað einkennilegur, ef hann fxeri i hernaíð og skildi sverðið sitt eftir heima, cn með þvi átti bann við Bavard riddava. Hann ákvað að skrifa riddaranum þegar dl að sefa ótta hans. Frú de Cbateaubriant var sjálf við- stöxld. Hafið þér heyrt söguua, sem sögð er um hana, þegar liún var með monsieur.de Bonnivet 'i bóliriu lijá sér og kórigur Itarði að tlyrum, en liann langaði einmitt sjálf- an ....“ „Uss!“ sagði frú de Lalliére. „Mundn efiir lienni syslur Jiinni.“ Blaise lióslaði. „En hér eru frétdr, sem eru-ekki aiveg orðnar möletnar. Það er baft fyrir satt við hirðina, að stjarna frú de Chateaubriant lækki óðum á lofti og að koiiungur sé farinn að liugsa sér til Iireyfings með stúlku, sem er ekki miklu eldri en Renée . ... “ „Uss!“ eridurtók frú de Lalliére. „Getur þú ekki talað uni annað en klám?“ „Guð varðveiti Frakkland og sjái aiiniur á þvi!“ hrópaði niaður hennar. „IJngur hórkarl æðsd maður ríkisins og frillur hans öllu ráðandi! Eyðir og spennir í haliasmíðar og skenuntanir. Piænir almúgann með sköttum og skyld- uití. Selur emhætd i tugatali. En ekki er allt íalið með því. Mér er sagt, að liann liafi jafnvel látið bræða silfur- grindur heilags Marteins í Tours, en þær ógu 7000 mérkur, til þess að eyða í einhverja vitlcysu. Drottihn niinn, hvað liann er frábrugðinn hinum síðasta Loðvik, sem var sann- kallaður landsfaðirr Það er kominn dmi til þess að aðall Frakklands taki í laumana,“ Dc Norville, sem veitti þvt eftirtekt, að Blaise varð undrandi yfir gremju föður sins, skarst nú í leikinn. „Þér hafið ekki enn sagl okkur frá sendiför yðar til kantón- anna.“ „Já, sonur minn, hallu sögu þinni áfranij' sanísinnti Antoine. „Jæja, þessir tiu þúsund fótgönguliðar éru nauösyjileg- ir dl þess að við stöndum hetur að vigi í árás okkar á Milano. Við verðum að leila til Svisslendinga, Jiegar okkur skortir fötgönguliða, unz frönsku fótgönguliðarnir eru orðnir notbæfir .... Pierre, hætlú að'glápa á bana systur mina.“ Nú fannst frú de Lalliére sér nóg boðið. „Eg ætla að segja þér Jiað afdráttarlaust, Blaise, að ef Jjú væriu ekki orðinn svona fullorðimi, inuiidi eg kaghýða þig, Getur þú ekki bætt Jjessum hliðarstökkurn þírium og svarað monsieur de Norville skynsamtega?“ Blaise hló við. „Jæja, það er Jiá víst bezt að snúa sér aftur að íötgöiiguliðunum. Þar scm eg var elcki staxldur víðs fjarri konungi og hann sá á svipstundu, hvaö í mig er spunnið, föl bann mér Jjessa sendiför. Eg er í’éttur maður á réttum stað.“ Guy de Lalliére linykkd höfðinu. „Svei! Þú skalt ekki lialda, að við séum einhverjir aular. Eg sný ekki aftur með liað, að dgnum mönnum eru jafnan falin slik verk- efni og ekki óbrevttum hcririánni eins og Jiér, sem crt jafnframt næstum hálfviti.“ „Ilvers vegna ekki, kolskeggur góður? Hvers vegna ckki? Eg skal liætta viti minu gegn þinu og leggja flórínu að veði hvenær sem er. En liver hefir sagt, að mér liafi verið falið Jietta einum? Ekki eg. Tignum manni var falið Jjeíta og hann er meira að segja í tignara lagi.“ Blaisc vird áhewendur sínar fyrir sér sem snöggvast. „Hver lialdið þið, að Iiafi orðið fyrir valinu?“ Antoine de Lalliére yppti öxluni. „Sennilega einhver birðgæðingur, býst eg við — eða einhver af foringjum konungs,“ m söiu viknrplötur 5, 7 og 9 cm. þykkar. Guðjón Sigurðsson, sími 2596. E.s. „Brúarfoss" fer frá Reykjavík föstudag- inn 17. marz til Lysekil, Gautabórgar og Kaupinanna- liafnar. is. „Ooðafoss" fer frá Reykjavík laug- ardaginn 18. marz til Leith, Amsterdam, Hamborgar og Gdynia. E,s. „Selfoss" fer frá Réykjavík föstudag- inn 17. marz til Véstúr og Norðurlandsins. Viðkomustaðir: ísafjörður f .uðárkrókur Ilofsðs Haganesvík Siglufjörður Akureyri. H. F. EIMSKIPAFÉLAG ISLANDS. Hrærivé! 1. fl. hrærivél til sölu. — Uppl. á Öðinsgötu 22 A. — Fæði, þjónusta Getum tekið nokkra menn i fæði og Jjjóuustu. Uppl. í Ganiía Garði, sími 6482. Nú nálgaðist báturinn óðum strönd- ina, en ]iá lieyrðist háváði i lofli og-var flugvél áð uáígast. T A R1A W Criinps og Lúlli réru nú sem óðir vœru til strandar, én þeir vissu að þctta myndi leitarflugvél. Crimps sá að fliigvélin myndi vera komin á stöndina jafnfljótt og bátur þeirra og nú — — rétti liann höndina lrijóðlega út og bjó sig undir að stela byssu Lúlla. Hami var farinn að vantreysta félaga sinum.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.