Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 7

Vísir - 29.04.1950, Blaðsíða 7
7i Laugardáginn 29. apríl 1950 Stúlkur óskasí tU eldhússtarfa á fjöhnennt heimili í nágrenni bæjarins. Gott lcaup. Uppl. á Laugavegi 41 A, bakhús, eftir Id. 3 í dag. L.V. L.V. Almennur dansleikur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyi'i hússins kl. 5—7 og við innganginn ef eitthvað verður þá óselt. Nefndin. S.A.R. Dansleikur í Iðnó í kvöld kl. 9. með hljómsveitinni syngur Kamrna Karlsson. Aðgöngumiðar seldir frá kl. 5. Sími 3191. ölvuðum mönnum óheimill aðgangur. Eldri dansarnir í G.T.-húsinu í kvöld kl. 9. Húsinu lokað kl. 10,30. Aðgöngumiðar frá kl. 6. Sími 3355. — Hin vinsæla hljómsveit hússins (6 menn). Jan Moravek stjórnar. 3CCOCCQQCCCCCCCQOOCCCCCCCCCCCOCCCCCCOCCCCCCCCCCC « * Iþróttaskólinn! Vornámskeið skólans í leikfimi stúlkna hefst 2. maí kl. 6. — Nánari upplýsingar í sima 3738 eða hjá kennaranum Ástbjörgu Gúnnarsdóttur, sími 3764, og þriðjudaginn 2. mai kl. 4—5 í Iþrótta- skólanum, Lmdargötu 7. Jón Þorsteinsson. g CCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCCOCCÍÍCCCCQCCCC; K.R.R. I.S.I. K.S.I. Reykjavíkurmótið 2. leikur Reykjavíkurmótsins fer fram á morgun kl. 4,30 á íþróttavellinum. — Þá keppa: Fram — Valur Dómari Guðjón Einarsson. Komið og' sjáið spennandi leik. Nefndin. K.F. K.F. IÞansleikur verður að Hótel Borg i kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar seldir frá Id. 5 i dag, suðurdyr. Nefndin. Húsmæður athugið, að Fiskhöllin og aðrar fiskbúðir mínar verða lokaðar mánudaginn 1. maí. FMSKHÖMMMN Steingrímur Magnússon. MMatsveinn óskast nú þegar í Tjarnarcafé. Uppl. á skrifstofunni. Vngliitgur óskast til að bera út blaðið um BARMAHLÍÐ BALDURSGÖTU BERGSTAÐASTRÆTI HVERFISGÖTU MELANA LAUFÁSVEG LEIFSGÖTU. LINDARGÖTU ÞÖRSGÖTU KLEPPSHOLT Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. Deagblaðið VÍSIR — Fræðslulögin*' Framh. af 4. síðu. verknámskennsluna að segja?“ „Það má taka fram, að ekki hefir verið unnt enn. sem komið er, að koma verk!- námskennslunni í það horf; sem lögin ætlast til, og veld- ur þar m. a. skortur á hús- næði og skortur á sérmennt- uðum kennurum í þessum greinum. Tel ég ákvæðin um verknámskennsluna einn, höfuökost nýju laganna.“ Misskilningur um verknámið. „Ber nokkuð á misskiln- ingi meðal almennings, að' því er verknámskennsluna varðar?“ „Þess hefir orðið vart, því miður, að fólk ætli að verk- námsdeildir séu ætlaðar mið ur gefnum börnum, og geta má þess, að mjög bólaði á misskilningi í þessum efnum í Danmörku fyrst í stað eft- ir aö verknámskennsla hófst þar í skólum, en þetta er hinn mesti misskilningur, og' reynsla sem fengin er hér, t. d. í gagnfræöaskólanum á ísafirði leiðir í ljós, að par hafa sótt verknámsdeildirn- ar eigi síður peir nemendur, sem eru bókhneigðir og dug- legir við nám, en hinir, sem miður eru til bóknáms falln- ir. Þannig á það að vera, því aö tilgangurinn meö verk- náminu er sá, að jafnt tillit veröi tekið í unglingaskólum til verklegs og bóklegs náms, og gera unglingana þannig sem hæfasta undir baráttu lífsins. Þess má að lokum geta, aö' í vetur eru í barna- og ung- lingaskólum landsins yfir 16.000 nemendur.“ klifa upp eftir, til þess að niálið. Tarzan var pess fullviss, að væiíi dáin, ag varð íhverft við að heyra rödd hennar. - TARZ4V ..,iU) >.ii V1.-.S um, að hann hlyti að f" misst vitið, annað gat það ekki verið. tiann stökk á fætur, cn lagði leið sina i gagnstæða átt, frá Jane.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.