Vísir - 05.05.1950, Page 4

Vísir - 05.05.1950, Page 4
3 v I S I B Föstudagmn 5. maí 1950 WfiSXK. DAGBLAÐ Otgefandi: BLAÐAOTGÁFAN VISIR H/F. Ritstjórar: Ivristján Guðlaugsson, Hersteinn Pálsson, Skrifstofa: Austurstræti 7. Afgreiðsla: Hverfisgötu 12. Símar 1660 (fimm linur). Lausasala 50 aurar, Félagsprentsmiðjan h.f. Togarar keyptir „með sldlyrðum". Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, að sex bæjarstjórnir og tvö útgerðarfélög einstaklinga hafi sent umsóknir um kaup á togurunum tíu, sem ríkisstjórnin 'þarf nú að annast sölu á, en smíðaðir voru í Bretlandi, samkvæmt einróma samþykkt á Alþingi, meðan stríðsgróðavíman hqfði ekki fjarað út með öllu. Blaðið bætir því við, að um sóknir þessar ,séu engan veginn „skilyrðislausar, því að þær muni allar bundnar þvi skilyrði, að samningar náist um skilmálana“. 1 sjálfu sér er það ekki nýtt fyrirbrjgði í viðskiptaheiminum, að aðilar setji sin skilyrði fyrir kaupum eða söliun, en varðandi togarakaupin horfir þetta nökkuð öðruvísi við en vant er um skipasölur. Er ákveðið var að byggja nýsköpunaj-togarana svo- kölluðu í Bretlandi, ákvað Alþingi og ríldsstjóm hverríi fríðinda kaupendur skildu verða aðnjótandi. Bæjarfélög og útvegsmenn sóttu þá svo cftir kaupunum, að færri fengu skipin en vildu, og að sjálfsögðu varð að draga um röðina, sem skipin skildu afhent í. Engum duldist að með tilliti til byggingarverðsins var heppilegt að hraða smíði skip- anna og senjja um verkið í tíma, en þeim mun fyrr, sem kaupendur fengju skipin afhent, þehn mun meiri væru likurnar til að þau mætti afskrifa niður í hæfilegt verð, samkvæmt sérstakri lagaheimild varðandi nýsköpun út- vegsins. Menn gerðu sér jafnframt grein fyrir því, að all- x líkur bentu til að verðíall myndi verða á útfluttum sjáv- fxafurðum, en vafasamt var það eitt, hversu skjótlega slíkt verðfall og jafnvel álgjör markaðsbrestur myndi riða yfir. ,Var til dæmis vakin athygli á því liér í blaðinu, að vel gæti farið svo, að frystur fiskur yrði lítt seljanleg vara á brezkum markaði og ísfiskur einnig cr Bretar væru orðnir sjálfum sér nógir um togaraútgerð, en þá þyrftum við að yera við öllu púnix og afla annarra markaða í tíma. Fyrstu þrjátiu togararnir runnu út. Allir vildu eignast >á, sem útgerð höfðu með höndum og bæjarfélögin réðust j útgei-ð nýsköpunartogaranna í von um skjótfenginn gróða. Raunin hefur sannað að rckstur togaranna er allur annar en skyldi, enda verða ,sum bæjarfélögin nú að jafna iditlcgri fúlgu árléga niður á borgarana, til þess að standa indir hallarekstri skipánna. Um afkomuna má segja að öðru leyti að fæstir togaranna hafa skilað teljandi relcstrar- afgangi, en flestix verið reknir með balla. Af þessum ástæð- um einum, var hæpið er Alþingi ákváð nýsmíði tíu togara íil viðbótar, eftir að lokið var sniíði hinna þrjátíu og þriggja og allar lílcur bentu til að þeir yrðu eigendunum írekar baggi en stytta. Skilyrðisbund.nar umsóknir Alþýðublaðsins eiga eðli- lega skýringu. Áður var það Alþingi og ríkisstjórn, sem ákyað skilyrðin, cn nú cr allt öfugt, þannig að kaupend- ir setja skilyrði fyrir kaupunum, en vafalaust vill ríkið dlt tii vinna að iosna við skipin. Togaraútgerð er eltki ditlegur atvinnuvegur, nema þvi aðeins að ælla megi að skipin fáist fyrir sannvirði, þannig að ríkissjóður beri vallann af kaupunum cr frá líður. Þess munu vera ýms læmi að ehistaklingar og bæjarfélög hafa ráðizt í kaup á 'élbátum og togurum, með það fyrir augum að inna af icndi fyrstu greiðslur cn frekara okki, þannig' að ríkið etti á milli þess að velja að taka bátana af þeim og selja Öðrum eða tapa framlögðu fé. Lánsstofnanir ganga al' eðlilegum ástæðum ríkt eftir )ví að staðið sé í skilum með umsamdar afborganir, cn verði misbrestur á, er leitað fullnægju í veðsettum eigiúim ilutaðeigandi skltldara og hann gerður gjaldþrota, ef svo vill verkást. Rildð hlýtur að taka upp sama sið, nema því iðeins að það kjósi frekar að bíða tugmilljóna tjón, cn /firtaka atvinnutækin og selja þau þeim, sem hafa vill. En hvað sem því líður er það eitt vist, að almenningur vérður að gcra aðrar og linari kröfur gegn ríkissjóði en iðkast hefur og linaa kauphlaupinu um molana, sem þar alla af borði. Fundur í vörubíl- stjórafélaginu Þróiii. Yörubílstjórafélagið Þrótt- ur hélt s. 1. miðvikudag fjöl- mennan fund í húsi sínu við Rauðarárstíg. Mörg mál voru á dagskrá og ýmsar ályktan- ir gerðar. Meðal þeirra mála, sem rædd voru, vár Sogsvirkjun- in og væntanlegar atvinnu- horfur í sambaudi við þær framkvæmdir. Énnf:remur var rætt um SJvinnuhorfur stéttarinnar almennt og á- kveðið að skora á bæjarstjórn að fjölga hú þegar bílum við bæjarvinnuna. Samþyldct var að skora á Alþingi að afnema 3% söluskatt af leigugjáldi vörubifreiða, Samþykk t voru mótmæli gegn beiðrii íbúa við Skúlagötu um að bönnuð yrði umferð um þá götu að öllu eða nokkuru leyti. Fundurinn samþykkli að lókum einróma að gera Meyvant Sigurðsson lieiðurs- meðlim félagsins. Hann er einn elzti yörubílstjóri í Reykjavík og liefir um langt árabil unnið að málefnum stéttar sinnar. Meyvant er nú bættur bílkejxslu og' tekinn við örum störfum, en hann sat við akstur í meira en 30 ár. Listamannaþingið 1950 fara fram í Dómkirkjunni á morgun kl. 5. EFNISSKRÁ: Guðrún Þorsteinsdóttir syngur einsöng, Björn Ólafsson leikur á fiðhi, Páll Isólfsson leikur á orgel, Dómkirkjukórinn svngur. Flutt verða verk eftir Árna Björnsson, Björgvia Guðmundsson, Jón Leifs, Karl Ó. Runólfson, Pál Isólfsson og Þórarinn Jónsson. Aðgöngumiðar á kr. 10,00 fást í Bókavcrzl. Sigfúsar Eymundssonar og við hmgangimi. Framkvæmdanefndin. Hin yfirnátturlega fljótvaxna vafniggsjurt Cobaea, sem jafnvel getur gert gluggatjöld óþörf og Ragnar Ásgeirsson hefir oftsinriis skrifað nm, cr þessa dagana fáanleg í öllum blómaverzlun bæjarins. Hallgrímur Egilsson. Eggerl Claessen Gústaf A. Sveinsson hæstaréttarlögmenn Oddfellowhúsið. Sími 1171 Allskonar lögfræðistörf. Æfing i kvöld M. 7 í íþróttá- húsi Háskólans. ÁRMENNINGAR! y Skíöaferöir í Jósefsdat veröa á laugardag kl. 2 og kl. 7, sunnudags- morgun kl. g. Skemmtifundur verour í B re i ö f ir i5 i ngabú ö miðvikud. 10. maí, veröa þar afhent verðlaun frá Skíöanióti Reykjavíkur. Nánar auglýst síöar. -- Stjórnin. K. R. KNATT- SPYRNU- MENN. . I. og II, fl. Samæfing í kyöld kl. 7.30 á íþróttavellinum. Skíöadeild K. R. — Skíða- ferSir aö Skálafelli kl. 2 á laugardag. Fariö frá Feröa- skrifstofunni. Innanfélagsmót. Á laugar- dag kl. 7 e. h. hefst innan- félagsmót á Skálafelli í svig'i og bruni' í ölium flokkum karla, lcvenna og unglinga. Verölaun: Skálafellsbikar- inn. — Stjónin. VÍKINGAR. IV. fl. æfing í kvöld kl. 7 á Háskólavellin- um, III. fl. æfing í lcvöld kl. 8 Grímsstaöah. Meistara, I. og II. fl. kl. 9 á íþróttavellinum. — Stjórnin. + BERGMÁL ♦ Hina síðustu dagana hefir óvenjumikið verið um prúð- búið fólk í Reykjavík, eins og eðlilegt er, þegar svo mikilvæg menningarstofnun sem Þjóðleikhúsið tekur til starfa eftir áratuga þrot- lausa baráttu ýmissa af- bragðsmanna þjóðarinnar. Að sjálfsögðu hafa menn lagt á það kapp, að vera sem bezt búnir, er þeir ganga til hátíðasýninga og mannfagn- aðar í þessu musteri list- anna en hitt virðist mörgum, að úr keyri, tildurmennskan og látalætin. Þetta er víst mjög umtalaö mál í bænum þessa dagana. aö mi.nnsta kosti háfa mér horizt bréf vegna þessa. Læt eg hér fylgja eitt Jæssara bréta, en þaö er unqírritaö, „Senu'-listamaö- ttr.“. Bréf hans er á ]iessa leiö : „Mér var um daginn boöiö aö ýera viöstaddur hátiölega s^tn- ingu Idstamannaþingsinss í Þjóöleikhúsinu. Fékk eg viröu- legt boöskort, meö upplýsing- um tun, hvar f húsinu mér væri ætlað sæti, eins og vera bar. Ennfremur var á kortinu setn- ing, sem vakti athygli mína og nokkura kátínu jafnframt. Þar stóö nefnilega prentað snotrum stöfum ,,Hádeg'isbúningur". Hádegisbúnitigur ? Hvaö e.r riú þaö eiginlega. hér uppi á okkar „ultra-demókratíska" _ íslandi ? íjí Mér datt nú samt strax í hug, að það mýndi vera svartur jakki og röndóttar buxur, eða það, sem oft er nefnt „city-dress“. Þetta er að vísu hinn ákjósanlegasti búningur við ýmislegar at- hafnir, sem fram fara milli hádegis og nóns, smekklegur og fyrirmannlegur. En þetta er bara ekki hægt hér. í fyrsta lagi, vegna þéss, aö slík menning eöa formfesta í klæðaburöi hefir aldrei náö aö festa hér rætur. Til þessa liefir ]>ótt nóg aö tala um spariföt (dökk föt), smoking eöa kjól, og punktum og basta. í ööru lagi er hrein firr.a aö ætlast til þess af íslendingum í dag, aö þeir geti klætt sig fullkomlega eftir því, sem viö á hverju sinni, þegar um meiri háttar hátíöa- liold er aö ræöa, þegar maöur á erfitt meö aö íá nauösynleg- ustu föt á kroppinn, hvaö þá heldur ,,hádegisbúning“ eöa ,,viöhafnarbúning“. Þaö á aö duga að ætlast til þess, aö menn séu klæddir sparifötUnum (dökkum fötum) við slík tæki- færi, encla varö sú raunin á í þetta sinn, aö karímenn voru nær allir, eöa langflestir þannig búnir, sem von var. * Eg skal geta þess í lokin, að eg sá aðeins tvo menn, háða ágæta menn, ldædda „hádegisbúningi“ við þetta tækifæri, þá síra Bjarna Jónsson og próf. Gylfa Þ. Gíslason, en þeir hljóta að húa á gömlum merg, og hafa áreiðanlega ekki getað feng- ið sér slík föt bara fyrir þetta tækifæri, enda hvorugur tildurmenni, eins og kunna er.“

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.