Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 06.05.1950, Blaðsíða 1
VI 40. árg. Laugardaginn 6, maí 1950 100. tw. Á í / jálsíþróttíimótinu á morgun eru meðal keppenda t,eir Clausen-bræður og Pinnbjöm Þorvaldsson. Sjást þeir hér á myndinni í keppni í 200 m. hlaupi. sumarsins á morgun. *þ(í keppGnduir frd ellefu félögum « Varmóti I. fI. A morgun fer fram á ípróttavellinum fyrsta frjáls ípróttamót ársins, vormót Í.R. Þá veröur keppt í 9 íþrótta greinum, 100 m. hlaupi karla og drengja, 800 m. hlaupi, 4x100 m. boð’hlaupi, kúluvarpi, kringlukasti, spjótkasti, langstökki karla og kvenna. Alls eru skráöir til leiks 58 keppendur frá 11 íþróttafé- lögum víðs vegar aö af land- inu. Flesta keppendur send- ir ÍR, eða 18, KR 16. Ármann 12, en önnur félög færri. Meðal keppenda eru ýms- ir þekktustu og beztu frjáls- íþróttamenn landsins, sem bæjarbúa vafalaust fýsir aö sjá í keppni nú á ný, eftir glæsilega frammistöðu 1 fyrra. Má þar til nefna Gunn ar Huseby, Norðurlandamet- hafann í kúluvarpi, en hann keppir einnig 1 kringlukasti, en í þeirri grein setti hann ágætt met nú fyrir skömmu. Auk hans keppa Clausens- bræður, Finnbjörn, Jóel Sig- ui’ðsson, allir úr ÍR, Hörðui' Haraldsson úr Ármanni, en hann þykir nú mjög efni- Iegur og skæður spretthlaup ari, Torfi Bryngeirsson, úr K.R., sem keppir í lang- stökki (Norðurlandameist- ari í þeirri gi’ein) ennfremur Ásmundur Bjarnason, einn- ig úr K.R., en hann keppir í 100 m. hlaupi. Meðal utanbæjarmanna er Sigfxis Sigurðsson frá Sel- fossi, sem er í hópi beztu kúluvarpara okkar og Hall- grímur Jónsson frá Héraðs- sambandi Þingeyinga, sem nú fyrir skemmstu kastaði kring'l-unni yfir 44 m. Vafalítið má telja, að 100 m. hlaup drengja verði tví- sýnt og spennandi, þar sem þar keppa 19 mjög efnilegir unglingar, sem ástæöa er til að vænta mikils af. Mótið hefst kl. 3, og verð- ur reynt að haga því þannig, að það standi eigi lengur en hálfa aðra klukkustund. Acheson kemur til Parísar á morgun. Á morgun kemur Dean Acheson, utanríkisráöherra Bandaríkjanna, til Parísar, en paöan fer hann til Lond- on tíl pess aö sitja fund ut- anríkisráöherra príveld- anna. Sá fundur mun hefjast 11. maí, en Acheson er væntan- legur til London 9. maí. Acheson mun meðan hann dvelur í París eiga viðtal við Schuman utanríkisráðherra Frakka, en hann verður full- trúi þeirra á fundinum í London. Frökkum mun hug- leikið að önnur stórveldi þ. e. Bretar og Bandaríkin taki þátt í kostnaðinum, sem F/órdi hv&r bmrffarhúi herktashoöaöur í fyrra. B'erkiavarnir óvíða í betra horfi en hár á landi. Manntalið s. 1. haust Ieiddi í íjós, að hér í bæn- tím eru nú búsettir yfir 56400 manns, en nákvæm- ar tölur eru enn ekki fyrir hendi. Hafði bæjarbúum fjölg- að um 1400 raanns á ár- inu, en haustið 1948 töld- ust bæjarbúar samtals 55037. Er hér um að ræða þá,. er hér voru búsettir, sn sumir áttu þó lögheimili xnnars staðar á landinu. Á þremur s. 1. árum hef- r bæjarbúum fjölgað um >420 manns, því að árið 1946 töldust 51011 menn msettir í Reykjavík. Geta má, að í Reykja- rík munu vera um 2000 tonur umfram karla, en alls eru á íslandi fleiri karlar en konur, og mun ísland vera eina land Ev- rópu, sem svo er ástatt um, en Vísir hefir áður greint írá þessu. Frakkar orðnir 42 millj. París (UP). — Öll stríðs- árin fór Frökkum fœkkandi, en nú eru orðin umskipti á pessu og hefir fæöingum fjölgað svo, aö síðustu fjög- ur árin er tala peirra mun hærri en dánartalan. Við síöasta manntal kom 1 ljós, að Frakkar eru nú um 42 milljónir og hafa þær þá náð íbúatölunni fyrir stríð. Samkvæmt skýrslum fyrir árið 1949 létust það ár 568 þúsund manns, en lifandi fæddir voru 865 þúsund. Til samanburðar mætti geta þess, að fyrir stríð eða 1938, er stríðsóttinn hafi gripið um sig, var dánartalan 35 þúsundum hærri en fæðinga talan. Þegar lögð eru saman árin frá 1946 kemur í ljós að lifandi fæddir eru 1.3 millj. fleiri en dánir á tímabilinu. BERKLAVARNIR Á ÍSLANDI eru nú komnar £ það liorf, að óvíða eða hvergi mun þær öflugri með öðrúm menningarþjóðum. Einn liður þeirra eru berklaskoðanir berklavarnastöðvarinnar við Kirkjustræti, en þar var skoð- aður rúmlega fjórði hver Reykvíkingur á síðastliðnu ári„ Vísir liefir átt tal við dr. mcd. Óla P. Hjaltesled, yí'ir- lækni stöðvarinnar, og feng- ið hjá honum ýnisar athvglis- verðar upplýsingar uni þcssi mál. Dr. ÓIi Hjaltested gat þess, að á s. I. ári liefði stöðin feng- ið nýtt og afkastamikið rönt- gcnmyndatæki, scm hcfir stórlega flýtt skoðun, cins og’ sjá má af þvi, að í fyrra voru samtals 15.924 Reykvikingar herklaskoðáðir, en ekki nerna 7298 árið áður, en munurinn er nær eingöngu að þakka hinu nýja og stórvirka tælci. Berklaskoðanir stöðvar- innar skiptast einbiun í tvo flokka, annars vegar eru þeir, sem skoðaðir érn í venjuleg- um viðtalstima, en lxins veg- leiðir af baráttu Frakka í Indo-Kína gegn útbreiðslu kommúríismans þar. Lógreglustjóri fær lífstíðar- fangelsi. Baghdad (UP). — Ali Khalid, fyrrum lögreglu- stjóri hér í borg, hefir verið dœmdur til œvilangrar fang elsisvistar. Hann var handtekinn í febrúai’mánuði síðastliðnum og gefið að sök að hafa und- irbúið byltingartilraun. Lög- reglustjórinn fyrrverandi mun að líkindum áfrýja dóm inum. lílt og VaSur keppa í dag. Þriöji leikur Reykjavíkur- meistaramótsins í knatt- spyrnu fer fram á íprótta- vellinum í dag kl. 4,30. Þá keppa K.R. og Valur og er búist við spennandi keppni. Framvegis fara leik- ir í Reykjavíkurmótinu fram á laugardögum og verður þeim ekki frestað, þrátt fyrir það að ef veður skyldi vera óhagstætt. ar þeir, sem skoðaðir eru í hópskoðunum svonefndum. Hópskoðanh’ á árinu sem leið voi’u alls 9789, en þar aí‘ vorii um %, scm ckki höfðu verið skoðaðir með hinu nýja tæki áður. (Að sjálf- sögðu skoðaðir við allsherjar berklaskoðunina árið 1945, er 43.595 Reykvíkingar vorxi skoðaðir, eða 95.69% bæjar- búa). Fullkomin berklalöggjöf. Bei’klalöggjöf oklcar ís- lendinga, sem Sigurður Sig- m-ðsson berklayfirlæknir og fleiri góðh* menn einkum stóðu að, er miklu fullkonm- ari og strang'ari en í nokk- uru öðru sambærilegu landi. Samkvæmt lxenni ber að berklaskoða sumar stéttir manna árlega einkum þær, er fást við kcnnslu, með- liöndlun matvæla o. fl. Eykur þetta að sjálfsögðu stórlega á öryggi i þessum efnmn. Til frekari sönnunar þvi, hversu málum okkar er hátt- að livað bei’klaveiki snertir má geta þess, að víðast ann- ars staðar ei' falið, að sæmi- legt sé, að til séu tvö sjúkra- rúm á hæhun fyrii’ hverl; berkladauðsfalL á ári. En hér á landi koma nú 5—6 í úm ál livern mann, sem andast úr bei’klum árlegá'. Dánartalan lækkar rnjög. Berklavcikin er stórlega í rénun lxér á landi eins og a|§ kunna er. Árið 1930 yar dáxx- artalan úr bcrklum 21 afs hverjum 10 þúsundum, 1935 12, 1940 10 og árið 1945 er liún koniin niður í 6.8 og á! s. 1. ári er Imn milli 3—4- Sem sagt dánartalan af völd- um berkla í dag er ekki nema um sjötti hlxxti þess, er var fyi’ir 20 árum. Berklavarnastöðin hefir aðsetur í Kirkjustræti, svo sem kunnugt er, í gömkk* Framh. á 8. siðu. ,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.