Vísir - 09.08.1950, Side 3

Vísir - 09.08.1950, Side 3
Miðvikudaginn 9. ágúst 1950 y i s i r 3 KU GAMLA BIO KX Rógburði hnekkt (Action for Slander) Vel leikin og spennandi ensk kvikmynd frá Lond- on Films. Clive Brook, Ann Todd og’ Margaretta Scott. Sýnd kl. 5, 7og 9. TRIP0U BIO KS Áflótta (The Hunted) Afar spennandi, ný amerísk sakamálamynd. Aðalhlutverk: Belita, Preston Foster. Sýnd kl. 5; 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Vetrarklúbhurinn (The Winter Club) I kvöld dansað til kl. 1. Borðpantanir og kort fyrir ferðafólk í síma 6710. Wednesday dance from 9—1 o’clock. — .Table- reservations and cards for tourists by telephone 6710. Vetrarklúbburinn. H.S.V. H.S.V. Síansleihur í Sjálfstæðishúsinu í kvöld kl. 9. Aðgöngumiðar verða seldir í anddyri hússins frá kl. 8. Verð kr. 15,00. Nefndin. Tðlboð óskast í þvottavélar fyrir þvottahús. Þvottavél 16 kw., rulla 8 kw. (2ja metra vals), rulla 1 meter vals, 4 pressur, mótorar og'vatnsþéttir rofar ásamt öðru til- heyrandi. Tilboð skilist til afgr. bláðsins fyrir 11. þ.m., merkt: „Þvottavélar — 1153.“ H@sfamannafé!agiÍ íákur fer sína árlegu félagsför sunnudaginn 13. ágúst og verður farið í Marárdal, ef veður leyfi. — Lagt verður af stað frá Breiðholtsrétt kl. 8 að rnorgni, stundvíslega. Fóllc hafi með sér nesti og vosklæði. Félagsstjórnin. ai auplýsa í Vísi nglingiir óskast til að bera út blaðið um LAUGAVEG EFRI Talið við afgreiðsluna. — Sími 1660. Ougblaðið VÍSIR Kroppinbakur Hin afar spennandi skylmingamynd eftir hinni heimsfrægu skáldsögu eft- ir Paul Féval. Danskur texti. Aðalhlutverkið leilc- ur franski skylmingamcist arinn Pierre Blanchar. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sttt TJARNARBI0 Laus sæti í 6 manna Díl til Akureyr- ar á morgun (fiinmtu- dag). Uppl. í síma 80818. Vigdís Síðasta tækifærið til þess að sjá þessa fallegu og sérstæðu norsku mynd, áður en hún verður endur- send. Sýnd kl. 9. M.s. Dronning Alexandrme Næstu tvær ferðir frá Kaupmannahöfn verða sem hér segir: 12. átgúst og 26. ágúst. Flutningur óskast til- kynntur til Sameinaða í Kaupmannahöfn sem fyrst. Næsta ferð frá Reykjavík 19. ág'úst. Þeir, sem fengið hafa loforð fyrir fari, sæki farseðla í dag og á morgun annai’s seldir öðrum. Erlend- ir farþegar, sem fengið liafa farseðla erlendis komi einnig á skrifstofu vora i dag og á morgun. Skipaafgieiðsla Jes Zimsen Erlendur Pétursson. Irui fyrir iconursni minni (Ich vertraúé dir meine Frau an) Bráðskémmtileg og ein- stæð þýzk gamanmynd. Aðalhlutverkið leikur frægasti gamanleikari Þjóðverja Heinz Ruhmann, sem lék aðalhlutverkið Grænu Lyftunni. Hláturinn lengir lífið. Bíll tii sölu Fimm manna Mcrcury- bíll til sölu. Til sýnis við Leifsstyttuna milli kl. 7— 8 siðdegis. Kona hljóm- sveitarstjórans (You Were Meant For Me) Hrífandi skemmtileg, ný amerisk músikmynd. Ný sænsk gamanmynd, Léttlyndi sjóiiðinn (Flottans kavaljerer) Sérlega fjörug og skemmtileg ný sænsk músík og gamanmynd. Aðalhlutverk: Áke Söderblom, Elisaweta Kjelgren. Edvin Adolplison. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Aðalhlutverk: Jeanne Crain Dan Dailey Oscar Levant AUKAMYND Flugfreyjukeppnin í London. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BoSvÉkingafé&acpð í Reykjavík fer skemmtiferð austur að Brúarhlöðum súnnudaginn 13. ágúst. — Nánari upplýsingar í sjma 6157. Farmiða sé vitjað fyrir föstudagskvöld að Meðal- holti 15. Stjórnin. Skrifsfofustúika getur fengið stöðu nú þegar hjá ríkisstofnun. Þarf m. a. að vera vel fær í vélritun. Nokkur dönsku og ensku- kunnátta nauðsynleg. Eiginhandar umsókn, merkt: „Skrifstofustúllca — 1410“, ásamt upplýsingum uiú fyrri störf, sendist til afgreiðslu Vísis fyrir fö'stud. 11. þ.m. Síld & Fiakur BEZT AÐ AUGLTSA l VISI Husnæði Þeir, sem kynnu að vilja leigja alþingismönnum húsnæði um þingtímann, — væntanlcga frá 10. október n.k. —- cru beðnir að snúa sér til ráðuneytis- ins. Til greina koma hæði einstök herbergi' og íbúð- ír. Forsætisráðuneytið, 8. ágúst 1950. Gólf tep pahreinsumn Bíókamp, VjftM Skúlaeötu. Shni *

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.