Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 1

Vísir - 29.09.1950, Blaðsíða 1
40. árg. Föstuöaginn 29. september 1950 217. tbU Þarna er verið að setja skotbeltin í vélbyssur orustuflug- vélar, sem er að léggja af stað í leiðangur einhvers staðar í Kóreu. Þing S.-Koreu kom saman í Seoul í gær liflacArthur við- ----------- Afbragðs afli á reknetja- bátum í nótt og morgun. Sunuir Æfcran&sbátíar crw vneÖ 100^200 tumnwr. Kosið á þing ASÍ Kosningar í ASB til Al- þýðusambandsþings fóru á þann veg, er ýmsir höfðu bú- izt við, að kommúnistar héldu fulltrúum sínum. Kómmúnistar fengu 108 atkv., en lýðræðissinnar 57. Tveir seðlar voru auðir, en alls voru á kjörskrá 183 fé- Iagar. í Félagi matreiðslu- og framreiðsluinanna kom að- eins einn listi fram, lýðræðis- sinna, og var Böðvar Sttein- þórsson, formaður félagsins, því sjálfkjörinn aðalfulltrúi, en Kirstmundur Guðmunds- sön varafulltrúi. Nú standa sakir þannig' við kosningarnar, að í Reykja- vik hafa lýðræðissinnar feng- ið 32 fulltrúa en kommúnist- ar 39. Fyrir allt landið eru tölurnar þessar: Lýðræðis- sinnar 56 og kommúnistár 66 Alls verða kosnir um 280 fulltrúar á Alþýðusamhands- þing. __________ Menntaskólinn settur á morg- un. Menntaskólinn verður sett ur kl. 2 e. h. á morgun. Vísir átti 1 dag stutt við- tal við Kristinn Ármanns- son og spurði hann um nem- enda fjölda o. fl. Kvað hann nemendur mundu verða um 460, eöa nokkru fleiri en í fyrra, en þá voru þeir um 440., Nýir nemendur munu verða nálægt 150. í vetur verður einni bekkj ardeild færra, vegna minni skiptingar á efri deildunum. Aftur á móti er meiri aðsókn en þá að 3. og 4. bekk„ Nemendur eiga að mæta' í skólanum kl. 10 árdegis á mánudag. Verður þá sett fyr- ir„ Kennsla- hefst á þriðju- dag. ___________ Ræða um land!- varnir. Viðræður halda enn áfram milli Shinwells, lándvarna- ráðherra Breta, og landvarna- ráðherra Suður-Afríku. Fulltfúar úr herforiifgja- ráðum beggja rikjanna munu og ræðast við. Umræður þessar um landvarnir fara fram í. London. siaddur þlng- fund. Þing Su&ur-Kóreumanna kom í gær saman í Seoul í fýrsta. skipti síðan innrás kommúnista frá Norður- Kóreu hófst inn í landið. MacArthur, yfirmaður her afla Sameinuðu þjóðanna kom flugleiðis til Seoul frá Japan og var viðstaddur þingfund þenna. í þinginu fór fram hátíðleg athöfn, þar sem MacArthur afhenti stjórnvöldum Suður-Kóreu formlega höfuðborg landsins með ræöu. Forseti Suöur-Kóreu fagn aði sigri Sameinuðu þjóð- anna í Suður-Kóreu og sér- staklega töku Seoul, höfuð- borgarinnar., Þakkaði hann hersveitunum fyrir vasklega framgöngu í því að frelsa Suöur-Kóreu undan oki kommúnismans. í Suður-Kóreu býður nú mikið verkefni fyrir stjórn-1 ina, þar sem útvega verður þúsundum sjúkra og særðra sjúkrahúsvist, heimilislaus- úín hæli. Tugþúsundir íbúa norðurhéraöa Suður-Kóreu hafá flúið suður á bóginn undan framsókn kommún- ista og eignatjón hefir, sér- stakleg í bæjum og þorpum orðið mjög mikið. Eftirspurn eftir dönskum knatt- spyrnumönnum. Síðan stríðinu lauk hafa Danir „flutt út“ knattspyrnu- menn til Frakklands, Ítalíu og Spánar fyrir nálega eina milljón danskra króna. Mikil eftirspurn hefir verið eftir dönskum knattspyrnu- léikurum síðan Danir sýndu frábæra frammistöðu á Olympíulcikjunum í London og eftir leikinni milli Eng- lendinga og Dana í Kaup- ífiannahöfn 1948, er danska lifeinu tókst að lialda jafntéfli. ----♦---- Stórbrmni í ímS'iti h tantiL Aþena (UP). — Stórbruni hefir valdið miklii tjóni í hafnarborginni Árgostöli, höfuðborg Kefalóníu-eyjar. Ivviknaði í heiizingeymtim við höfnina og lagði eldinn fyrir hvassviðri inn'yfir horg- ina, svo að óttazt vai-, að Iiúii bundi brenna lil ösku. Gríski flotinn sendi. 3 skip lil að hjálpa við slökkvistayfið, seiii bar árangur, ér nokkur hluti bargarinhar var brunninn. Mimis• bekas, ínitn Mhn. Berlín (UP). — Einn æðsti emðœttismaðurinn í Austur- Þýzkálandi hefir verið sett- ur í fangabúðir. Er þetta Willi Kreike- meyer, sem var yfirmaður járnbrauta landsins, er höfðu verið lagðar undir Rússa. Hann var settur í Sachsenhausen-fangabúðirn ar fyrir afglöp í embættis- rekstri. ----*----- 50 manns far- ast í Pakistan. Kalkútta (UP). — Hrað- lest hefir verið hleypt af sporinu í Pakistan og biðu 50 manns bana. Var þetta mesta járnbraut ar slys í sögu landsins, en þrír fremstu vagnar lestar- innar steyptust ofan í fljót. Atvik þetta gerðist skammt frá borginni Chittagong. ----♦----- Sex þorp í hættu vegna eldgoss. Hibolt Hibok-eldfjallið á Camiguin-ey, sem er skammt undan norðurströrid Mind- anao, einnar af Filipseyjum, tók að gjósa fyrir nokkrum dögum og er talið að nær 100 manns hafi farist þar. Hibok riibok-eldfjallið hcf- ir ekki gosið í tVö ár, en þeg- ar gos kom seinast úr því varð að flytja meirihluta ibúanna, séih eru 48 þúsund, til MÍndaiíaoevjar. Þctla sein- asta göS var að því leyti úlikt fyrri eldsumbrotúm á eyj- uni, að jarðhræringar urðu engar á undan gosiiíu; Stjórn- in héfir þegar sent skip til eýjarinnar, sém verða lil laks til þess að flylja ibúana á brott, ef gosið lieldur áfrani. Sex þorp standa við rætur eldfjallsins og eru íbúár þeirra i hættu. Fregnum frá verstöðvum hér í grendinni í morgun ber saman um, að reknetjabát- arnir, sem koma að landi í dag séu flestir með mjög góðan afla, sumir með mok- afla. Þegar Vísir átti tal við fréttaritara sinn á Akranesi um hálf ellefu leytið, voru sumir bátar enn að draga. Vcður var þá vont, þar sem Akranesbátar voru, og ekki unnt að hrista úr netunum, heldur varð að „bunka“ þau, sem kallaði er, og því erfitt að segja nákvæmlega til unr aflamagn, en vist var um það, að á flestum bátum var hann geysi-góður, eða 100—200 túnnur hjá þéim, sem mesta sild höfðu. Margir höfðu 3—4 tunnur í net, en einn hátiir, Svanur frá Akranesi, náði ekki inn nema 4 netum, hin sukku vegna þunga síldarinnar og sjávarróts. Ér giskað á, að um 40 tunnur séu í þeim ljórum netum, scm náðust, og má af því marka síldar- magnið. — Akraness bátar munu koma að landi um 4- Ieytið í dag. Fréttaritari Vísis í Sand- gerði hafði svipaða sögu að segja í morgun; Flestir Sand- gerðisbátár voru að veíðuin í Miðnes- og Grindavíkursjó. Ekki var vitað um aflabrögð einstákra báta, en vitað að afli þeirra var einnig ágætur. Loks er einnig vitað, að Grindavíkurbátar liafa aflað mjög vel. Þegar tók fyrir veiðar vegna stormsins var búið að salta í 53.4 þús. tunnur hér svðra. Rússar banna bók Eisen- howers. Vín (UP). — Rússar hafa bannað bók Eisenhówei’s hers höfðingja — Krossferð í Evróþu — á hérnámssvæði sínu í Austurríki. Þau eihtölc bókarinnar, seni voru i verzlunum, voru gerð riþptkk af líernámsyfir- völduriúm. Þáu segja að þettá sé „faíSís tabókmenri tir‘

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.