Vísir - 09.04.1951, Blaðsíða 5

Vísir - 09.04.1951, Blaðsíða 5
ðl Mánudaginn 9. apríl 1951 V 1 -S I R JFÍMBimtufjwr m elat/z Guðmundur Kristjánsson, myiidskeri. Einn af ágætis sonum lenzka mál í höfuðstafi og Dalanna á fimmtugsafmæli stuöla. Á námsárum sínum, í dag. Dalirnir hafa sent hingað til borgarinnar marga ágæta menn og konur, sem hún má sízt án vera. — Fólk þetta er mótað mikilli menn- ingu, sem er dygg arfleifð þar eystra, eignaðist Guð- mundur góöan námsfélaga, Karl Guðmundsson, sem þá var einnig kominn í skóla Ríkarðs, til þess að ávaxta sitt góða andlega pund. Leið þessara félaga lá saman þess heiman úr héraði. Guðmundur er einn meðal þessara góðu Daladrengja. myndskurðarnáminu gegnum skólann með góðum árangri og einnig aö námi loknu ,er þeir settust að í Reykjavík sem samstarfs- menn. Síöan Guðmundur lauk hefir hann ótrauöur staðið við | bekkinn, telgt og höggvið á báða bóga. Engum dylst, er sér hina fögru smíðisgripi hans, að þar er gott samstarf | milli listgáfu og traustrar handar. Ekkert verk hans á sinn uppruna án þess að i ganga í gegnum eldskírn list arinnar til móts við sístarf- landi höndina. Sumir vilja halda því fram að myndskurður sé iöja en ekki list. Hinn mikli meistari Bertel Thorvaldsen var á annarri skoðun. Hann taldi að stórbrotin listaverk í tréskurði hlytu að vera unnin af listamanni. Hann hafði sem kunnugt er lagt stund á myndskurð og haft sér til framdráttar á ung- lingsárum og taldi að þá hefði listagyðjan tekið sig að sér fyrir fullt og allt, sem sitt barn. Yndi þessa mikla meistara var oft að skoða ýmis listaverk tegld úr tré og eftirminnilegt var hon- um, er hann eitt sinn á sín- . „ ,,, , , um frægðarárum var feng- stoö blyants sins og busa t tu að sko5a útskoma myndað a b aí og skorW á ^ eina mikla íjol. Þessi hsthæfni Guð Ungur varð hann hrif- inn af sínu fagra heimahér- aði. Fjöllin, árnar, engi og tún skoðaði hann með dýpri skilningi en almennt gerðist. — Listræn sjónvídd, sem sér og móttekur full- komin litbrigði og línur í ríki náttúrunnar. Sístreym- andi svalandi ungri listasál. Á vetrarkvöldum í bernsku undi Guðmundur vel við lestur íslendingasagna og ævintýra. Allt það fegursta og mikilúðlegasta í þessum sögnum gat hann með að- mundar dreif hann burt að heiman, frá foreldrum, systk inum og vinum. Leið hans lá sem margra kveða upp úr um listgildi hennar. Dómur hans var: „Sönn list“. Um mörg ár rak Guðmundur myndskurð- arstofu með námsfélaga sín- Dalamanna um Bröttu-jum Karli Guðmundssyni, er brekku. Það hefir verið lézt síðastl. haust. Þeir félag- happaleið. Þar hefir Guð- ar skáru þá út altaristöflu mundi gefist tækifæri til fyrir Hraungerðiskirkju. — þess að líta um öxl, af brekku * Allir sem augum líta altaris- brún, á sitt fagra bernsku- töfluna, munu kveða upp hérað. Þar hefir hann ótrauö hinn sama dóm: „Sönn list“. ur gefið héraðinu fyrirheit um að reynast dugmikill þegn þess. — Leggja ótrauð- xir á „Bröttubrekku“ lífsins hann 1 fullum trúnaði við arf sinn og menningartengsl. Guðmundur lagöi leið sína um Reykjavík alla leið til Djúpavogs. Þar lærði hann myndskurö hjá Ríkarði Jónssyni myndskurðarmeist ara. Ekki þarf getum aö því að leiða, hve mikið happ það Um mörg ár hefir Guð- mundur rekið eigin mynd- skurðarstofu. Þar tekur hrjúfa birkilurka vaxna upp úr íslenzkum jarðvegi í Bæjar- og Hall- ormstaðarskóg, börkflettir þá, telgir, fleygar og greypar í þá margskonár íslenzkar landlagsmyndir, Gullfoss, Geysi, Þingvelli, svo og bóndabæi, fjöll og fagran bú jsmala í dal. Allt er þetta liefir verið fyrir Guðmund skorið á skrínur, hyllur, fjal- að nema af jafn fjölhæfum ir, ljósastæði og lampa. Einn- listamanni sem Ríkarði, ig myndir úr merkum at- sem jöfnum höndum hefir (burðum sögu vorrar, að ó- jafnan fellt list sína í tré og gleymdum myndrúna og bog stein og brugðiö sér jafn-jhnuskreytingum á hverskon framt í hehnkynni Bxaga húsbúnaði. Öll þessi verk- paótað þax ogmeitlað íshjefni verða að sitja.l fyrirrúmi fyrir eigin hugðarefnum Guðmundar. í umróti síðustu styrjald- ar og afleiðinga hafa hinar fögru íslenzku konur borizt um víða veröld. Hinir mörgu ættingjar þeirra og vinir, svo og annarra góðra landa er- lendis, koma til Guðmundar og vilja fá fagra alíslenzka smíðisgripi. Handbragð hans er því hin dáðríkasta land- kynning. Ungir drengir eiga sér eina ósk sænsta, sem er að eign- azt góða eiginkonu og arf- taka. Þessar dýru vonir Guð- mundar eru uppfylltar. Hann er kvæntur ágætri norskri konu, Beatrice, eiga þau einn son uppkominn. Þau hjónin'hafa byggt heim ili sitt upp við Blönduhlíð hér í bæ, búið hagleiks hand- bragði ytra og innra og merki gestrisninnar er þar hátt haldið. Guðmundur hefir fram- leitt af alúð og kostgæfni marga fagra listasmíð. Þó hefir hann með dagfari sínu, manndómi og drenglyndi sannað fyrir öllum þeim, er til hans þekkja, að hann hef- ir i hvívetna kappkostað aö gjöra sitt eigið líf aö stærstu listasmíðinni. Kæra afmælisbarn. Vér vinir þínir og kunningjar munum í dag senda þér og fjölskyldu þinni vorar hug- Starísemni Suntartjjafttr: Á s.l. ári voru rúml. 1120 börn í 82.000 daga í heimilum þess. Dvalardögum hafði fjölgað um nærri 10% frá 1949. Tíðindamaður frá Vísi heL ir átt stutt viðtal við formann Barnavinafélagsins Sumar- gjafar, Isak Jónsson skóla- stjóra, og spurt hann um starfsemi félagsins í vetur. Fórust honum orð á þessa leið: Starfsemi félagsins hefir verið með svipuðum hætti og undangengin ár, nema að í haust tóku til starfa tvær nýjar stofnanir á vegum fé- lagsins. Eru það tveir nýir leikskólar, sem bærinn lét byggja, annan við Drafnar- götu (í Vesturbænum), en hinn við Barónsstíg. Eru bæði húsin sömu stærðar. Þegar þau eru fullsetin, geta verið þar 100 börn. Borgarstjóri afhenti þau beztu árnaöaróskir og von- um að þú öðlist þrek til að stunda þín högu störf um áratugi ennþá. Því list þín lifir á lampa og skríni, um langar aldir. Gísli Gíslason frá Mosfelli Tilkynning Atliygli innflytjenda er hér með vakin á auglýsingu um frjálsan vöruinnflutning er birtist í Lögbirtinga- blaðinu 7. apríl. Reykjavik, 6. apríl 1951. Fjár)iag§ráð Þeir, sem pantað hafa bólstruð Músfgagn hjá oss, gjöri svo vel að endurnýja pantanir sínarj hið fyrsta. Höfum sýnishorn af væntanlegu áklæði fyrirliggjandi. Húsgagnaverzlun Kristjáns Siggeirssonar, Laugaveg 13. Rauði Kross fslands Aðalfundur verður haldinn í skrifstofu félagsins föstudaginn 18. maí 1951 og hefst kl. 14. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Reykjavílc, 7. apríl 1951. Framkvæmdaráðið. Saumargjöf 28. sept. S.I., en félagið annast rekstur þeirra með sérstökum samningi. Það dróst þó nokkuð leng- ur en ætlað var, að unnt væri að fullgera húsin, og tók Drafnarborg til starfa 13. okt., en Barónsborg 15. des. Hefir aðsókn að þessum leik- skólum verið ágæt i allan vetur. Vert er að taka fram, að þetta er í fyrsta skipti, sem hús eru byggð sérstaklega fyrir leikskóla, og mun Jónas B. Jónsson fræðshifulltrúi liáfa átt frumkvæði að því. Mikil aðsókn síðdegis. Mæður liafa tekið því vel, að fá tækifæri -til að hafa börn sin þarna, þær, er þess þurfa, en aðsókn er mikln meiri seinni hluta dagsins, en þyrfti að vera jafnari, þannig, að fleiri mæður sendu böm sín á morgnana, því að það mundi auðvelda reksturinn og auðveldara yi'ði þá að hjálpa fleirum. I leikskóhmum eru börn á aldrinum rúmlega tveggja ára til rúmlega fimm ára. Starfsemi þessi virðist ætla að gefa góða raun og er þeg- ar komið í ljós, að mikil þörf var fyrir leikskólana. Um aðrar stofnanir Sumar- igjafar má segja í stuttu máli: I Tjarnarborg er dagheim- ili, leikskóli og vöggustofa, og eru þar um 110 börn í vetur. 1 Steinahlíð cr nú dagheim- ili og um 40 börn og munu verða þar um 60 með vorinu. I Vesturborg er rekið vist- lieimili eins og að undan- förnu fyrir um 20 börn. I öllum stofnunum Sumar- gjafar hafa verið í vetur 475 —480 börn. Starfsemin fer í voxt. Þcss má geta, að árið 1949 voru 865 börn í barnaheimil- um Sumargjafar. Dvalardag- ar voru 75 000. Árið 1950 rúml. 1120 böm — dvalardagar 82 000, — aukning 7000 frá 1949. Fullyrða' má, að um mjög mikla aukningu verður að ræða á þessu ári miðað við 1950. Máim r til sö lu ásamt 20 hrognkelsanetum nýjum. Báturinn er með rnótor og öllum seglútbúnaði. Til sýnis á Öðinsgötu 16 A kl. 2—5 í dag. Gœfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4* Margar geröir fyrirliggjandi.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.