Vísir - 27.07.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 27.07.1951, Blaðsíða 1
r—r—r— 41. árg,. Föstudaiginn 27. júlí 1951 170. tbl. Sforrmiir og rigning á anið- tinum i morguii. Nokkur skip fengu aftur síld í gærkveldi á miðunum fyiir norðan. Veiðiveðuir var óhagstætt allan daginn, en um kvöidið lygndi og gerði sæmilegt veður og kom síld upp á tímanum milli kl. 8—11. Norstkí síldveiðiflotimi jimw síg á «föktilcl|tip, SSesi'íB aflað Istiö ífjB°Í3' bbwöbbbb* ?*<?/ þátti B'étt BBÖ ilfjija sifj. í morgun var kominn aft- ur austnorðaustan stormur úli fvrir á miðunum á evstra verið þar um 12 þús. tunnur. Vitað var um tvo báta frá Akranesi, sem voru á leið tii veiðisvæðinu, þar sem flest Húsavikur með góðan síldar- skipin lialda sig nú. Þoka var einnig og talsverð rign- ing með morgninum. ( Þegar síldin kom fvrst upp heí'ir verið saltað á Húsavík afla. Sveinn Guðmundsson með 5—600 mál og Svanur með 1—500 mál. Talsvert í gærkveldi var hún á all- stóru svæði, eins og i fyrri- nótt, cn sjómenn sögðu að torfurnar liefðu þó verið eitthvað þéttari. Allmörg skip voru á miðunum og fengu nokktir þeirra síld, en flest þö aðeins litið. Til Raufarhafnar koniu allmörg skip i nótt, þegar hvessa tók og liggja þar nú í vari, þar sem orðið er of livasst úti fyrir til þess að kasta fyrir síld. Um afla þessara skipa var vitað: Víðir frá Eskifirði með 678 mál, Reykjaröst með 400, Grundfirðingur 150, Erling- ur II með 200, Ásnnmdur 295 mál, Hilmir Keflavík 320 mál. Einnig var vitað um togarann Gyllir að hann liefði fengið um 1500 mál. Seytján skip liggja nú á Raufarliöfn og bíða löndun- ar og eru þau öil með nokk- urn afla en flest lítinn. Talið er að þau séu með um 3000 mál til hræðslu. Verksmiðj- an á Raufarhöfn hefir þá tekið við um 60 þús. málum í bræðslu og saltaðar hafa Torfi og Lund- berg ganga á hólm. Gera má ráð fyrir skemmti- legu einvígi milli Torfa Bryn- geirssonar og Lundbergs hins s ænska um miðjan aiæsta mánuð. Hefir Torfa verið boðið til MáJmevjar þ. 13.—15. ágúst, en þá verður þar haldið meislaramót. Mun liann þá lceppa við Ragnar Lundberg, bezta stangarstöklcvara Svía, sem sagt hefir, að Torfi sé sér miklu fremri. Torfa hefir verið boðið að kej)pa á tveim stöðum að auki í ferðinni. og mun afli þessara háta verða saltaður. Engar fréttir liöfðu l)orizt í morgtin frá Skagaströnd, Djúpavílc, Dagverðareyri eða Iljalteyri. Óvenju kalt í Astralíu. Canberra (UP). — Kuldar eru óvenjulega miklir í Suður-Ástralíu um þessar mundir. Fyrir nokkrum dögum var að- eins fjögurra stiga hiti í Melbourne, en þar hefir hitinn ekkii verið svo lítill undanfarin 50 ár. 1 Vik- toríafylki hefir snjóað meira en á undanförnum tuttugu árum, og þar hafa margir séð snjó í fyrsta sinni á ævinni. Maðurinn hér á myndinni er Nam 11 hershöfðingi, formað- ur samninganefndar komm- únista á Kóreu. Bv. Pétur Hall- dérssou fer á Grænlandsmið. Bæjarlogarinn Pétur Hall- dórsson leggur af stað á Grænlandsmið í dag. Er 5—6 daga sigling á niiðin vestan við landið, en þó fer það eftir því, hvérsu langt norður verður farið. Af linuskipum liafa borizt þær fregnir, að þau hafi aflað vel við Grænland und- anfarið en ekki er vitað, hvort botnvörpungar eru þar um slóðir nú. Skipsljóri á Pétri Hall- dórssyni er Einar Thorodd- sen. Ilann fór á Grænlands- mið á bv. Jóni Þorlákssyni í ágústmánuði 1949 og aflaði þá vel. Norskur síldveiðifloti er kominn á Jökuldjúpsmiðin (og byrjaður að stunda þar reknetaveiðar. jj Var i nótt vart við 20—30 j norsk skip sem voru íarin að ! stunda þar vciðar. Er talið ' að þarna sé um skip að ræða, sem áður liafa stundað rek- netaveiðar fyrir Norðurlandi, en lítið aflað þar. Er talið iíklegt að fleiri norsk sJcij> muni færa sig frá Norður- Jandinu og vestur á Jökul- djúpið ef veiðifregnir J)erast frá þeim skipum, sem þegar eru komin þangað. j Þyliir Islendingunum, sem að undanförnu liafa verið með relínet á .Tölculdjúpinu,1 siður en svo gott að fá Norð- mennina þangað á veiði- svæðið. I I nólt vár veiði íslenzlai bátanna misjöfn, og yfirleitt fremur léleg. Veiddu þeir frá fáeinum tunnuín og allt upp í 175 tunnur. Aflaliæstur var v.l). ísleifur frá Vestmanna- eyjum. Sjómenn töldu höfuð- ástæðuna fyrir því, að elvki veiddist betur, hve logn liefði verið mildð. Síldin var uppi og óð i torfum, en þá veiðist lítið í reknet. I öðru lagi þyk- ir bátunum heldur eldd gott, netanna vegna, að logn sé milvið, því þá gengur erfiðara að lialda þeim í horfinu í sjónum. Láta mun nærri að um 30 íslenzkir bátar stundi nú relc- netavéiðar vestan við Jölcul og er vafalaust vori á fleirum á næstunni, ef síldin lielzt þar. KtÞMttes þeis' StMttttt MS Ú viöwœöwfund. Liaquit Ali Kalm, forsætis- ráðherra Pakistan liefir sent Nehru, forsælisráðherra Ind- lands orð, og l)oðið honum til fundar við sig í Karachi Vill Ali Klian að Nehru og liann ræði lielztu ágreinings- málin, sem nú séu á döfinni milli ríkjanna. Einlcanlega telur stjórn Palcistan að land- inu sé ógnað með samdrætti liðs Indverja á landamærun- um. Ennfremur bíður Kash- mii’-málið varanlegrar lausn- ar. Formaður FRÍ segir af sér. Vegna ágreinings innan stjérnarinnar. Þau tíðindi gerðusl á stjórnarfundi Frjálsíþrótta- sambands íslands í gær- kveldi að Garðar S. Gíslason, formaður þess, sagði af sér störfum. Var það vegna ágreinings innan stjórnarinnar í sam- bandi við veitingu á Jceppni- leyfi fyrir Gunnar Iluseby í mótuni erlendis í sumar. Samlcvæmt upplýsingmn Grænlandi í fyrradag, kemur Garðars S. Gíslasonar var sennilega aftur á morgun. áður oi’ðið samkomulag Er gert ráð fyrir, að hann innan stjórnar FRI um að ínuni fljúga samdægurs inn veita Gunnari Huseby elclci yfir hálendið, til bækistöðva frekari leyfi til lceppni er-(leiðangurs Peter Scotts lendis í sumar, en formlegri | fuglafræðings, sem er við atkvæðagreiðslu um málið | Þjórsá á 64° 39' nr. br. og’ Birgðaflug til leiðangurs Scotts á morgun. Sunderland-flugbáturinn, sem flaug til Selvatns á Ekið til Hornafjarðar — og þaðan í 1. sinn. I fyrrakvöld kom hingað til bæjarins bifreið, sem ekið hafði verið norður um land til Hornaf jarðar og sömu leið aftur. Er Jiað í fyrsla slcipti, sem þessi leið er farin á bifreið, og tólc ferðin sjö daga livoraí leið. Erfiðasti kaflinn var fvrir Berufjörð, þar sem veg- laust er á 20 lcm. lcafJa. Var bifreiðin 12 lclst. að fara þanii sprotta. Annars var lítið f vötnum eystra, og enginu farartálmi að Jölculsá í Lónf og Hornafjarðarfljóti, sem eru þó oft ill yfirferðar. var frestað þar til í gær- kveldi, þar eð l)eðið var eftir afgreiðslu annars máls, sem var nátengt þessu. Á fund- inum í gær taldi i Garðar, að gengið liefði verið :á gert samkoraulag, og sagði því af sér. 18° 47' v. 1. Flugbáturinn get- ur eklci lent í nánd við leið- angurinn, en mun fleygja niður til hans matvælum, vindlingum, póst, filmum o. fl. Leiðangur Scotts mun lcoma til byggða 8.—10. ág- úst. Eidur í vogarskýlí við Faxagarð. Klukkan rúmlega fjögur S nótt var slökkviliðinu til- kynnt, að eldur væri uppi í vogarskýlinu við Faxagarð. Allmilcill eldur var í slcýl- inu, er slölclcviliðið lcom á vettvang, en þó tókst fljót- lega að lcæfa hann. Talsverð- ar skemmdir urðu af bruna þessum, m. a. brunnu þiljur í slcýlinu, svo og legubeklcur, sem þar var inni. Enginn maður var i slcýl- inu, er eldurinn lcom upp, en, ólcunnugt er um eldsupptöK,

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.