Vísir - 04.08.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 04.08.1951, Blaðsíða 1
íl. árg. Laugardag'inn 4. ágúsí 1951 177. tbl. Ællur þwmT á Mí&ufavhöfn st í Fyrir nokkru komu hér yið á Keflavíkurflugvelli flutninga- vélai' bandaríska flughersins, svonefndar „Flying' Boxcars.“ Myndin hér að ofan sýnir flugvélar af sömu gerð, sem ann- ast flutninga til hersins í Kóreu. íslandsdvöl nauðsyn til að ná árangrf í norrænun fræðum. 3'iíBB'tÍBu tLnrsan sendihennari farinn af iandi bratt- „Það er eklci hægt að leggja stuncl á norræn fræði með góðum árangri, án þess að kynnast íslandi — landi og þjóð.“ Þetta sagði Martin Larsen, sendikennari og blaðafull- trúi danska sendiráðsins í gær, er Visir átti stutt skiln- aðarviðtal við bann, en Lar- sen fór utan í morgun, ásamt konu sinni, með Gullfaxa. „Eg fór til íslands í febrú- ar 1947,“ sagði Martin Lar- sen ennfremur, „og hafði hugsað mér að vera hér hálft annað ár, en sá tími hefir nú margfaldazt, því að eg hefi verið hér bálft sjötta ár.“ „Og hvað takið þér yður fyrir hendur, er út kemur?“ spurði tíðindamaðurinn. „Það bíður mín kennara- staða við menntaskóla, en auk þess verða það norrænu fræðin, sem munu taka1 .drjúgan hluta af tíma mín- um. Eg hefi séð. það, að það ,er ekki bægt að leggja stund a þau með verulegum arangri, án þess að koinast ’hingað — á vettvang þeirra. tÞað gerir allan mun, ef mað ur getur verið í þvi um- hverfi, þar sem þau hafa orðið til. Þá öðlazt maður fyrst raunverulegan skilriing á þeim.“ Martin Larsen hefir þegar kveðið upp úr með þá skoð- un sína, að Dönum beri að skila íslendingunum aftur handritum þeim, sem geymd eru í dönskum söfnum. Hef- ir hann þar tekið í sama streng og margir ágætir Danir, og er vonandi, að álit þeirra opni augu þeirra, sem mestu ráða í þessum efnum, cn þess mun nú ekki langt að biða, að handrita- nefndin danska skili áliti í málinu. Lögreglan í Vestur-Berlin hefir gert húsrannsókn í bækistöð nýnazista og gert upptækt mikið af vopnum og' áróðursritum. Bæði i Vestur- og Austur- Berlin hefir verið gripið til viðtækra varúðarráðstafana í sambandi við æskulýðsmót- ið i Austur-Berlin. Sjúkraflugvélm reynd í gær. í gærkveldi átti að reyna hina nýju sjúkraflugvél, sem þeir Björn Pálsson og Lárus Óskarsson hafa fengið hingað til lands. Eins og Vísir liefir áður skýrt frá, koni vélin hingað frá Englandi með Goðafossi um daginn. Hefir verið unnið að þvi að setja vélinn saman og var þvi verki lokið í gær og átti tilraunaflug að fara fram í gærkveldi, eins og fyrr segir. Lárus óskarsson ætlaði að reyna vélina. Þangað Iiafa borizt um 100 þús. mál 30 þús. í þessari hroíu. I GÆRKVELDI . hafði: síldarbræðsluverksmiðjan á Raufarhöfn tekið við 100 þúsund málum síldar til bræðslu og voru allar þrær verksmiðjunnar fullar og mátti þá og þegar búast við löndunarstöðvun þar, en í þessari afla- ( hiotu, sem staðið hefir á þrjá daga hafa nær 30 þúsund mál borizt til verksmiðjunnar. fengið Góður afii bæjartogara við Grænland. B.v. Pétur Halldórsson fór þ. 27. júlí s. I. til saltfiskveiða og' Grænlandsmiðum, svo sem fyrr hefir verið getið. Hefir Bæjarútgerðin nú fengið fregnir af því, að tog- arinn sé fyrir nokkru komin á miðin. Hann mun hafa ver- ið að veiðum «3—4 daga og fengið góðan afla. Síklarbátar, scm liöfðu ágæta veiði í gær- morgun, voru að týnast inn fram eftir degi og liöfðu þessir bátar landað á Rauf- arhöfn afla sínum eftir há- degið í gær til viðbótar þeim’ bátum, er gelið var i fréttum í föstudagsblaðinu: Sigrún frá Akranesi með 850 mál, Nanna, Keflavik, 500 mál, Ásmundur, Akran., 530 mál. Flugvélar Breta beztar allra. Henderson flugmálaráð- herra Breta hélt ræðu um flugvélaframleiðsluna á þingi í gær. Sagði hann að brezka þrýstilofts-orustuflugvélin nýja, Hawker P-1067, væri liin liraðfleygasta i heim, og stæði þvi framar Sabre-vélun- um bandarísku og Migvélun- um rússnesku. Ennfremur lýsti Hender- son liiriúm nýju sprengju- flugvélum Breta, sem búnar eru 4 þrýstiloftshreyflum, en með þeim tækju Bretar for- ystuna i gerð þrýstilofts- sprengjuflugvéla. Framleiðsla fyrrnefnda flugvélategunda er hafin í slórum stíl. í gærkveldi hafði einnig frétzt til fleiri báta, er voru með góðan'afla, en ekki var vitað mn hve mikinn. Afli báta hefir þó verið nokkuð misjafn, en á Raufarhöfn eru nienn nú hjartsýnir og þykja liorfur nú miklu betri en áður. Síldin veður enn sem fyrr á morgnaná og kvöldin og liefir kvöldveiðin oft lialdist fram eftir nótlu. Löndunarstöðvun. Eins ög að framan er sagt eru allar þrær verk- smiðjunnar á Raufarliöfn orðnar fullar af síld og niátti búast við löndunarstöðvun þá og þegar í gærkveldi. Á Raufarhöfn var norðan kaldi og þokusúld í gær- kveldi, en þó stillt i sjó svo búast mátti við frekari veiði í nótt, ef veður spilltisl ekki. % Hersveitir SJ» hörfa alls ekki að 38. breiddarbaug. Þar væri of erfitt um varnir. Fundur áhveðinm i ntorfjun. Einkaskeyti frá U.P. — Á seinasta fundinum í Kaesong' þverneituðu samn- ingamenn Sameinuðu þjóð- anna, að hörfa frá núverandi víglínu í Kóreu, þar sem þeir telja slíka tilslökun allt of áhættusama. Ilersveitir S. Þj. yrðu þá að liörfa af allmiklu landsvæði, þar sem varnarskilyrði eru góð, til óverjanlégra stöðva —- að mestu á flatneskju. Joy flotaforingi, aðalsamn- ingamaður Sameinúðu þjóð- anna, sagði kommúnistum skýrt og skorinort, að ekki yrði hvikað frá þessu sjónar- miði. Eftir þennan fund, átjánda fundinn, sem haldinn er í Kaesong, situr þvi allt við hið sama. Joy sagði, að með þvi að faílasl á kröfúr kommún- ista væri gengið að „stjórn- málalegum óskum“ þeirra, um að skipta Kóreu i tvo hluta, en markmið Samein- uðu þjóðanna væri sameinuð, frjáls Kórea. Aðaisaniningamaður kom- múnista liélt einnig fast við þeirra kröfur, að 38. breidd- arbaugur yrði miðlína fyrir- hugaðs hlutlauss svæðis. Náðist samkomulag um það eitt á þessum fundi, að koma enn saman á fund í dag (laugardag). Loftbrú til Vestm.eyja. MMundruð ftjúgu á hátíðina- Mikill straumur er liéð~ an á þjóðhátíðina i Vest~ m'Hluiaegjuin og eftirspurn eftir flugfari þarígað óvenju mikil að þessu sinni. t Samkvæmt yiðtali við skrifstofu Flugfélags Islands var Douglas-vél, er tekur 28 manns, send fjórar ferðir til Eyja á fímnitudag, um 150' manns fór með flugvélum F. I. í gær og búist var við að mikill fjöldi myndi einn- ig fara í dag, en 60—70 parit anir höfðu borizt laust eftin hádegið. Loflleiðir liöfðu sömu sögu að segja — eftirspum verið stoðug þar siðan á fimmtudagsmorgun. Þann dag voru farnar 9 ferðir, í gær á hverri klukkustund eða 12 flugferðir og loks voru ákveðnar 3 ferðir í dag en síðan átti að sénda fíug- vélar með farþega eftir því sem þörf krefði.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.