Vísir - 11.12.1951, Blaðsíða 1

Vísir - 11.12.1951, Blaðsíða 1
41. árg. Þriðjudagiim 11. desember 1951 286. tbl. Fjórir menn dæmdir fyrir tilraunir til smygls. M&fjmnÍM eaö smfggjiim &Æ. Fjórir menn, starfandi á íslenzkum vöruflutninga-* skipum, hafa nýlega verið dæmdir af Sakádómi Rvík- ur fyrir vörusmygl, jafn- framt því sem varningurinn var gerður upptækur. Fyrsta tilraunin til smygls átti sér stað 23. okt. s.l. en ]iann dag kom m.s. Vatna- jökull hingað til Reykjavík- ur. Fundu tollverðir þá við leit í skiiiinu 8 flöskur af sterkum vinum, sem liöfðu ekki verið gefnar upp til tolls. Við rannsókn málsins kom í ljós að eigandi vín- hirgða þessara var mat- sveinn á skipinu, Halldór Viðar Pétursson að nafni. {Vrar nýlega kveðinn upp dómur í niáli lians í Saka- dómi Reykjavíkur og var liann dæmdur í 1200 kr. sekt fyrir tolllagabrot, og hið ó- löglega innflutta áfengi gert upptækt til ríkissjóðs. Þegar m.s. Tröllafoss kom til Reykjavikur, þann 27. okt. s.l. fundu tollverðir ýms an varning i skipinu, sem liafðj ekki verið gefinn upp til tolls. Voru það 35 flösk- ur af \vhisky, 20 dósir með naglalakki, töluvert af karl- mannaveskjum og tyggi- gummíi. Kærlir fyrir að kjósa ekki. Sydney. (U.P.). — Yfir 500 manns í Nýja Suður- Wales verða lögsóttir fyrir ið neyta ekki atkvæðisrétt- ar síns í kosningunum, sem fram fóru 22. sept. sl. Lög Ástralíu mæla svo fyrir, að kjósendum sé skylt að kjósa — nema menn hafi löglega afsök- un. Þeir, sem hafa enga slíka afsökun, eru sektaðir um tvö pund. 42,000,000 börnum hjálpað. Paris (UP). — 42 milljón- barna víða um heim munu njóta aðstoðar Barnáhjálpar- sjóðs SÞ. Á þessu ári licfii’ sjóðurinn Varið 10 milljónum dollara, en undanfarin 5 ár hafa 20 luillj.' börn notið góðs af starfi sjóðsins. Eigandi áfengisins reynd- ist vera Magnús Árnason, matsveinn á Tröllafossi. Var hann dæmdur i 4500 kr. sekt og áfengið gert upptækt. Hinir eigendur varnings- ins voru hásetar á skipinu, Ivarl Kristj ánsson og Gunnar Bjarni Valgeirsson. Var Karl dæmdur i 400 króna sekt fyrir tolllagabrot. Hinn ólöglega innflutti varningur var allur gerður upptækur. Siakal tii vil En míigurinn er ókyrr og krefst at- hafna af stjórainni. Egypzka stjórnin er enn að þræða mcð sér, hvort hún eigi að leggja út í að slíta stjémmálasambandinu við Breta. Hefir hún þegar haldið marga fundi um málið og mun halda enn einn fundinn í kvöld. ir þefrra stór- Vesturveldin hafa fallist á að veita V.-Þýzkalandi mikilvægar tilslakanir varð- andi greiðslu skulda. Hefir verið stofnað til þeirra eftir styrjöldina, en skilyrðin eru, að viðunandi tmkomulag náist um greiðslu skulda, sem stofnað var til fyrir styrjöldina. Skuldirnar við Bretland lækki úr 201 i 150 millj. stpd., er greiðist á 20 árum, skuld- irnar við Bandaríkin úr 3200 i 1200 millj. dollara, sem greiðast á 35 árum. Kagur Svla í bfóma. St.holm___Gullforði og er- lendar innstæður Svía eru nú hærri en nokkru sinni síðan 1946. Þ. 31. október námu þær tæplega tveim milljörðum sænskra króna. Ilöfðu erlend- ar innstæður aulazt um 454 jnijljónir í þeim mánuði ein- um. (SIP). Maðurinn á myndinni, dr. Max Theiler, hefir fengið Nobelsverðlauniin í læknis- fræði. Hann er 51 árs. €s!mk ta ímxte sntéiii aíisen' ú ejifS'. Mestar likur eru fyrir, eins að sakir standa, að hún krefjist þess að sendiherra Breta í Ivairo verði kvaddur heim, en af þvi mundi óhjá- kvæmilega leiða, að hún yrði að kveðja heirn sendiherra sinn frá London. Ef slikt skref yrði tekið, myndi sendiráðsfulltrúi gegn störfum sendiherra Breta í Egyptalandi, en yrði allt sendiráðið lcvatt hei.m og starfslið þess, um 150rnainis, íiþnundu aðalræðismenn og rl’æðismenn.Breta gæta hags- mun þeirra. . AIIs eru nú uni 25,000 Bretar í Egypta- landi, langflesíir í Álexand- riu og Kairo, eða yfir 20.000 samtals. Gullfaxi kom hingað um kl. 11 í morgun frá Montreal um Gander á Nýfundna- landi Með flugvélinni voru 4—5 lestir af grenigreinum, sem verða seldar hér til hátíða- brigða, en óvíst var i niorg- un, hver mvndi taka að sér sölu og dreifingu greinanna. Gullfaxi átti, skv. áætlun, að fara héðan i morgun til Péestvíkur og Hafnar, en brottförinni seinkar eðli- lega, og mun flugvélin að likindum fara liéðan um 3- leytið í dag. Gunnfaxi lagði af stað hingað frá Prestvík kl. 10 í gærmorgun, en var snúið aftur þangað, vegna óhag- stæðrar veðurspár. Að lik- indum kemur flugvélin liing' að i dag. Egyptar eru hikandi. Það er enginn vafi, að egypzka stjórnin er hikandi við að framkvæma áform sitt, en liugir manna eru enn allæstir í garð Breta, og lagt að stjórninni að aðhafast eitthvað. Stjórnin er eggjuð til þess að láta hendur standa fram úr ermum, vegna vegarlagningarmáls- ins, og sum blöðin tala um „sigur Breta“ í því máli. Utanrikisráðherra Egypta, sem situr fundi allslierj ar- þingsins í París, ræddi við fréttamenn í gær, og kvað yegarlagningu Breta og nið- urrif liúsanna á vegarstæð- inu ólieimila. Myndi fram- kvæmdarstjóra S. þj. verða afhent greinargerð í dag um Svíar skila IMorðmönniim skjöl- um frá sambandstímabilinu. þessa viðburði, og mótmæli Egypta í tilefni þeirra, en egypzka stjórnin hefði enga ákvörðun tekið um að skjóta ágreiningsmálunum til Ör- yggisráðsins. Eklci hefir koniið til neinna alvarlegra árekstra á Suezeiði. Hinn 23. nóvember sl. af- henti Hans W. Ahlmann sendiherra Svía í Osló, full- trúum norsku ríkisstjórnar- innar allmörg frumrit úr sænska ríkisskjalasafninu, en skjöl þessi voru frá sam- bandstíma Svía og Norð- manna. Frá þessu var skýrt í blað- inu „Sverige-Nyttt“ fyrir fá- um dögum, en það er frétta- blað, sem einkum er ætlað Svíum erlendis og útlending- um, enda nokkur hluti þess með enskum texta. Segir i fregninni um þetta, að skjöl þessi séu frá þeim tíma, er utanríkisráðuneyti Svia fór með utánríkismál Norðmanna, einkum frá ár- riniim 1897—-1905. Ahlmann sendiherra tilkynnti við þetta tækifæri, að miklu fleiri slík skjöl væru enn i vörzlu Svia, og yrði þeim skilað Norð- mönnum í náinni framtið. ■ Síðan mælti sendiherann: „Eg lít svo á, að með afhend- ing þessari sé látin í ljós ósk af hálfu landa minna, til þess að taka skýrt frarii, hve sam- hugur er mikill meðal þess- ara tveggja ríkja, ekki sízt á svo viðsjálum tímum, serri við* Jifum.“ S&giö s Ripfngin isætti nokkuð úr skák. En heiídarúrkoma árs- ins enn langt undir meðallagi. S.l. sólai’hring mældist 39 mm. úrkoma við Sogsstöðina, og hefir hún aukið rennslið í Soginu að mun. I gærmorgun nam rennslið ekki nema 82 ten.m. á sek., en ef vel á að vera þarf Sogs- stöðin rúml. 100 ten.m. á sek., til þess að geta starfað að full- um krafti. Geta má þess, að árin 1937- 1949 hefir meðalúrkoma árs- ins \úð Sogið verið 1641 mm., í fyrra nam hún 1287.5 mm., og er þá skiljanlegt, að Sogs- stöðin hefir ekki getað starf- að af fullum krafti. Gizkað er á, að rennslið í Soginu hafi aukizt um 3 ten.m. eða svo eftir rigningarnar und- angenginn sólarhring. Hláka um land allf. Hláka ér nú um allt land —< sunnan og suðvestanátt, víð- ast hægviðri. Það var djúp lægð, sem fór norðaustur eftir Grænlands- hafi, sem olli óveðrinu i gær, og er liún nú út af Yestfjörð- um. Suðaustan stormur og snjókoma fylgdu veðrinu um land allt. Ágæt aflasala Faxaborgar. V.b. Faxaborg frá Reykja- vík seldi ísfiskafla í Abcr- deen í gærmorgun, 1646 Vættir (515 kit) fyrir 2178 stpd. og er það fyrirtaks sala.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.