Vísir - 19.05.1952, Blaðsíða 6

Vísir - 19.05.1952, Blaðsíða 6
V 1 S I R Mánudaginn 19. maí 1952 Er nú ekki kominn tími til að þér athugið hitunar- tækin í húsum yðar,' eða' hvort það muni ekki borga sig fyrir yður að skipta um hitunartæki þar sem olían er orðin þetta dýr, en mismunurinn á hinurn ýmsu gerðum katla er það mildll að oluíusparnaðurinn yfir árið eða í hálft annað ár gæti numið andvirði ketilsins, ef hin rétta gerð væri notuð. Þér, sem eruð að byggja, ættuð að athuga allar gerð- ir af okkar viðurkenndu og SPARNEYTNU miðstöðvar- kötlum áður en þér festið kaup annarsstaðar, svo það hendi ekki yður, sem hent hefir svo marga áður, að þurfa að skipta urn ketil eftir suttan tíma. Þér smáíbúðarhyggjendur, ættuð að athuga 2,3 fer- metra miðstöðvarkatlana frá okkur með blásara og brennara fyrir aðeins kr. 4400,00. Aðeins það bezta er nógu gott fyrir yður, hringið í síma 222 eða 243, Keflavík, þar fáið þér allar frekari upplýsingar. Vélsmiðja 01. Olsen h.f. Ytri-Njarðvík Sími 222 — 243 tií alþingiskosninga í Reykjavík, cr gildir frá 15. júni 1952 iii 14. júní 1953, liggur frannni almenningi til s}Tnis i skrifstofu borgarstjóra Austurstræti 16. alla virka daga til 7. júní næstk., og er kærufrestur einnig til 7. júni. Kjörskrá þessi gildir við kjör forseta Islands 29. júni næstkomandi. 19. maí 1952. Borgarstjórinn í Reykjavík. Veður tefur Ham- arsleiðangurinn. Hamars-Ieiðangurinn, sem fór til Seýðisfjarðar, til þess að reyna að ná olíunni úr E1 Grillo, kom þangað um miðbik .s.l viku. Veður var óhagstætt síðastl. föstudag, en batnandi á laugar- dag, og í gær (sunnudag) var ekki unnið. Unnið er að undir- búningi að framkvæmd tilraun- arinnar og kafari mun hafa far- ið niður í athugunarskyni. Sendisveínn röskur og árejðanlegur, óskast. Til greina kenuir aðeins piltur sem getur verið lengur en í sumar. IBIlHtÆ M Láugaveg 166. í. flokksmót í kvöld kl. 7: Þfóttur Válúr. Kí. 8: Víkingur K. R. — Mótanefhd. VALUR! II. fl. — Áríðandi æfing í kvöld kl. 8,45. — Þjálfarinn. VALUR! Meistarafl. æfing í kvöld kl. 7. VALUR! Æfingatafla: Meistara- og 1. fl. mánud. kl. 7—8,30, miðvikud. 8—9,30, föstud1. 9—10,30. II. fl.: mánud. 8,30—10, miðvikud. 7—8, föstud. 7.30— 9. III. f 1.: Þriðjud. 8,30—10, fimmtud. 8,30—10, sunnud. 10.30— 12. IV. f 1.: Mánud. kl. 6—7, miðvikud. 6—7, föstudaga 6—7. ---- Nefndin. VIKÍNGAR! 4. fl. æfing á Grímsstaðarholts- vellinum í kvöld kl. 6. — 3. fl. æfing á Háskóla- vellinum í kvöld kl. 7. Mjög áríðandi að allir mæti. Þjálfarinn. JE K U •IMHHAKl AT VIL KAL'PA gamlá les- bók Morguntéaðsins, Fálk- ann og Spegilinn. Fornbóka- vérzlunin, LaUgávegi 45. — SÍmi 4’633. SIÐPRÚÐ stúlka. um fert- ugt í fastri atvinnu óskar eftir herbergi í Vesturbæn- um, sem næst Camp Knox. Æskilegt að herbergið væri með innbyggðum skáp og aðgangi að síma og baði. — Tilboð sendist Vísi fyrir 21. þ. m„ merkt: „Vesturbær — 182“. (586 TAPAZT hefir stál-arm- bandsúr, merkt: ,,Guðni“. — Uppl. í síma 1883. (593 RAFGEYMIE Hefir fund- ist. Eigandi snúi sér til Mr. Oates, Laugáveg 24, III. hæð. (592 SEÐLAVESKI tapaðist síðastl. miðvikudagskvöld á mótum Grettisgötu og Bar- ónsstíg. Vinsamlegast skilist Grettisgötu 71, efstu hæð. — (600 TIL LEIGU á Grettisgötu 90, I. hæð, forstofuherbergi með innbyggðum skáp og sér-hreinlætisherbergi. — Fyrirframgreiðsla. — Þeir ganga fyrir, sem geta lánað afnot af síma. Uppl. í -dag frá kl. 5,30 e. h. (565 GULLARMBANDSÚR (kven) tapaðist síðastl. laug- ardag í mið- eða vesturbæn- um. Finnandi hringi í síma 2785. (606 LÍTIL íbúð óskast strax fyrir einhleypa konu. Sann- gjorn leiga greiðist ár fyrir- fram. Uppl. í símá 7524. (591 EINHLEYPUR, miðaldra maður óskar eftir góðri stofu, helzt á hitaveitusvæði, sem næst miðbænum. Nokk- ur fyrirframborgun kemur til greina. Tilboð, merkt: „Reglusemi — 183“ sendist blaðinu fyrir miðvikudags- kvöld. (595 HUSEIGENDUR! — Vill ekki einhver leigja mér tvö herbergi og eldhús? Hús- hjálp kæmi til greina. Uppl. í síma 81090. (596 IBÚÐ. 2ja herbergja íbúð óskast. Tilboð séndist blað- inu fyrir miðvikud., merkt: „íbúð — 184“. (598 .. TIL LEIGU lítið kjallara- herbérgi. Egilsgötu 20. (599 GÓÐ stofa með sér sturtu- baði til leigu í Laugarnes- hverfinu. Uppl. í síma 2515. (603 TVÓ lierbergi óskast nú þegar eða fyrir 1. júní. Til- boð sendist afgr. blaðsins, merkt: „Stráx — 186“. (612 UNG hjón óska eftir einu herbergi með aðgangi að eldunarplássi nú þegar. Til- boð óskast sent fyrir n. k. fimmtudag, — merkt: „Reglusemi — 185“. (604 GOTT herbérgi til leigu á Laugateig 4. Uppl. í síma 2698. (609 2 SAMLIGGJANDI stofur til leigu 1. júní. Uppl. í Auð- arstræti 17, kjallara, frá kl. 6—8. (616 LÍTIÐ geymslupláss til leigu. Uppl. í síma 7669. (614 BEZT AÐ AUGLYSA í VISl Væntanlegir þátttakendur í tréristunámskeiði próf. H. A. Mullers frá Columbia- háskólanum, New York, hafi tal af skólastjóranum fyrir 22. þ. m. — Námskeið í gyll- ingu bóka og vönduðu einka- bandi byrja 3. júní n. k. (597 GLERAUGU hafa tapazt í vesturbænum. Vinsamlegast skilist Hávallagötu 5, uppi. Sími 3709. (619 GULLÚR tapaðist í gær- kveldi, sennilega í miðbæn- um eða á Túngötunni. Finn- andi vinsamlega hringi í síma 7700 eða 6276. Fund- arlaun. (615 TAPAZT hefir hjólkoppur af Austin 12. Góð fundar- laun. Uppl. í Verzl. Bristol. STÚLKA óskast í vist nú þegar. Kaup éftir samkomu- lagi. Uppl. Háteigsveg 2 (neðri bjalla). (605 GÓÐ stúlka óskast í vist nú þegar. Sérherbergi og öll þægindi. Kaup eftir sam- komulagi. — Uppl. í síma 4346. (602 SNlí), máta og sauma allskonar dömufatnað. Mar- grét Jónsdóttir, Vonarstræti 8. — (589 KUNSTSTOPP. — Kúnst- stoppum dömu-, herra- og drengjafatnað. Austurstræti 14, uppi. (000 LEIKNIR, Tjarnargata 5, gerir við ritvélar, reiknivél- ar, saumavélar. (585 VIÐGERÐIR á dívönum og allskonar stoppuðum húsgögnum. Húsgagnaverk- smiðjan Bergþórugötu 11. — Sími 81830. (224 Björgtmarfélagið VAKA. Aðstoðum bifreiðir allan sólarhringinn. — Kranabíll. Sími 81850. (250 HEFI stóran og góðan sendibíl í lengri og skemmri ferðir. — Sími 80534. (279 BRÓDERUM í dömufatn- að, klæðum hnappa, Plisser- ingar, zig-zag, húllsaumum, frönsk snið fyrir kjóla og barnaföt, sokkarviðgerðir. — Smávörur til heimasauma. Bergsstaðastræti 28. PLÖTUR á grafreitl. Út- vegum áletraðar plötur á grafreiti með stuttum fyrir- ▼ara. UppL á Rauðarárstíg 26 (kjallara). — Sími 6128. RAFLAGNIR OG VIÐGERÐIR é raflögnun*. Gerum við straujárn og önntxr heimilistækL Raftækjaverziunin Ljós og Hiti h.f. TÆijs'aveví 70 — Sími 5184. RÚDUÍSETNING. Við- gerðir utan- og innanhúss. Uþpl. í síma 7910. (547 KJÓLAR sniðnirog þræddir saman. Opið 4—6. Saumast. Auðarstræti 17.—■ (496 KAUPUM BLÝ háu verði. Björn Benediktsson h.f., Netjaverksmiðjan Holtsgötu og Ánanaust. (617 ER KAUPANDI að barna- vagni. Uppl. í síma 80936. (618 SKÍÐI með stálköntum óskast. Uppl. í síma 3196. — VÖNDUÐ, klæðskera- saumuð græn kvenkápa til sölu. Verð 500 kr.; einnig klæðaskápur og taurulla. — Uppl. í síma 3148. (610 EINS .MANNS RUM, með fjaðradýnu, til sölu. Lauga- veg 58 B. (607 ER KAUPÁNDI að reið- hjóli handa 10 ára telpu. — Uppl. í síma 2085. (608 ÓSKA eftir fermingarföt- um á meðal dreng. Uppl. í síma 81195 frá kl. 5 í dag. (613 TIL SOLU Buickbíltæki og gírkassi í Chevrolet fólks- bíl ’41. Uppl. í síma 81657, milli 8 og 10 e. h. (601 ANTÍKBUÐIN kaupir og selur og tekur í umboðssölu: harmonikur, útvarpstæki, sjónauka, ritvélar, arm- bandsúr o. fl. Ántikbúðin, Hafnarstræti 18. Sími 6919. * (594 NÝ, þýzk ferðaritvél til sölu, kr. 1750. Sími 81267. (416 RABARBARI! ----- Nokkrir hnausar til sölu í dag og á morgun, Laugarnesvegi 63. Sími 7043. (587 ENSKUR model-kjóll og filt dömureiðbuxur, meðal stærð, til sölu. Verð samtals 625 kr. Milli 5—7 í dag á Mímisveg 2, I. hæð. (590 NOTAÐ mótátimbur ca. 5000 fet óskast til kaups. —• Uppl. í síma 4541 eftir kl. 6. (588 SELJUM allskonar hús- gögn; alít með háifyirði. — Pakkhússaian, Ingólfsstræti 11. Sími 81085, (539 ELITE-snýftivörúr hafa á fáu,m árum unnið sér lýð- hylli um land aílt. (385 SVEFNSÓFI, 'innréttaður sem fatageymsla, sérlegá henxugur;, í ■ ’hérraherbergí, til sýnis. og sölu á Barna- heimilinu Vesturborg. (556

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.