Vísir - 20.05.1952, Blaðsíða 8

Vísir - 20.05.1952, Blaðsíða 8
\ LÆENAB O G LYFJABÚÐIK Vanti yður lækni kl. 18—8, þá hringið í Læknavarðstofuna, sími 5030. Vörður er í Reykjavíkur Apóteki, sími 1760. LJÓSATlMI bifreiða og annarra ökutækja er kl. 23.25— 3.45. Næst verður flóð í Reykjavík kl. 16.15. * Þriðjudaginn 20. maí 1952 Flak björgunarvélarinnar er allt sundurtætt. Beltisbíkr nauðsynlegir í svipaða jöklaleiðangra. Tíðindamaður frá Vxsis átti hafi sloppið lifandi úr vélinni við áreksturinn. Leyslngar valda valna- vöxtum í Húnavatnssýslu. Fááæpia sniéaiég b Vafnsdial. stutt viðtal við Árna Stefánsson í morgun og skýrði hann svo frá: Við héldum úr bænum fjórir íslendingar kl. um 10 á laugar- dagskvöld, ásamt 2 Banda- xíkjamönnum og fórum í beltis- bíl. Ætlunin var að halda á jökulinn strax um morguninn, en það dróst fram yfir hádegi á sunnudag, en þá héldum við frá Stóra-Mörk og ókum að jöklinum. Fara sjö saman. Þar hittum við fyrir 3 ís- lendinga, sem voru þar í tjöld- um, en þeir höfðu farið gang- andi styttri leið. Þessi 7 manna hópur lagði síðan næsta moi’gun á jökulinn en þá var blind þoka. Stefnt var beint á hnúkinn og ékum í beltisbílnum upp á há- tind. Flugvélar sveimuðu alltaf yfir okkur og stóðum við í sam- bandi við þær. Það var flug- vél, sem sá fyrst flakið af vél- inni og vorum við þá aðeins 7—800 metra frá því, en urðum að taka á okkur krók til þess að komast að því vegna gígsins. Komið að flakinu. Þegar komið var að flakinu milli kl. 1—2 sáum við að það var allt sundrað og ekkert heil- legt nema stélið. Stólar flug- manna höfðu slitnað upp og kastast í burtu, og ótrúlegt þykir mér að nokkur maður í Rússlandi er það ekki Sninnsta vandamálið, hvenær tnenn eiga að hlæja og að Jiverju. Fréttaritari N. Y. Times í Moskvu ritar grein um þetta xiýlega í blað sitt, og er heim- áld hans tímaritið ,,Sovétlist“, sem leggur mönnum lífsregl- urnar í þessu efni. Segir tíma- xitið að rússnesk gamansemi sé S „vanda stödd“ að því er óperettur snerti, því að „sovét- áhorfandi sættir sig ekki lengur við það, sem áður var hlægi- legt og skemmtilegt.“ „í Sovétríkjunum“, segir Sovétlist ennfremur, „verður skemmtun ippnna að þokast á Jiið hærra stig þjóðfélagsádeil- unnar. Hún verður að vera *vopn til að svifta grímunni af svikurum og fjandmönnum Jxjóðarinnar. Hláturinn verður Snjóaði mikið. Um hálfs meters snjór hefir fallið síðan flugvélin strandaði á jöklinum og mjög erfitt að grafa eftir líkunum, eða svo mikil vinna að til þess þyrfti nauðsynleg áhöld, einkum ýtu, ef hægt væri að komast með hana upp. Við reyndum þó að draga brakið í sundur með belt- isbilnum til þess að sjá hvort nokkurt lík væri þar, en fund- um aðeins eitt lík, er kastast hafði úr vélinni, er hún hafði kastast til eftir áreksturinn. í stjórnklefa var enginn maður, enda klefinn gjörbrotinn og samanklestur. t* Haldið niður. Við félagar vorum á jöklinum þangað til að byrja ganga 11 í gærkveldi, en þá héldum við niður, þar sem verkefni okkar var lokið, en það var að finna flakið. Eg vil aðeins að end- ingu geta þess að beltisbílar af þeirri gerð og við vorum í eru alveg ómissandi í svipaða björg- unarleiðangra, en sá sem við voru í hefir reynzt mjög vel. -----*----— Amerískar sjónvarpsstöðvar sýndu um daginn Truman for- seta leika á píanó í Hvíta hús- inu. líka að vera tæki til þess að mennta fólkið — vopn gagn- rýni og sjálfsgagnrýni til að gera út af við léifar fyrri tíma.“ Sovétáhorfendur hlæja ekki framar að því, sem áður þótti bráðsmellið, en gallinn er sá, að t. d. óperettu-höfundar eru ekki komnir upp á lagið með að semja nýtízku gamanleiki, sem falla í smekk valdhafanna, eða inna það hlutverk af hendi, sem þeir ætlast til. „Sú mynd af sovétþjóðunum, sem oft er brugðið upp í óperettum, er ekki til framar,“ segir Sovétlisí. Síðan tók blaðið til athug- unar óperettu, sem fjallar um „baráttu Bandaríkjaþjóðarinn- ar fyrir friði“, og sá dómm kveðinn upp, að þar væri há leitt efni notað til að fela raun- veruleikann. Aldarforði af * kolum. Kolabirgðir, sem munu end- ast ílieila öld, þótt unnar verði 4000 lestir á dag, hafa fundist í Skotlandi, nokkuð suður af Edinborg. Vinnsla er í þann vegin að hefjast, en ekki mun fram- leiðslan verða komin upp í 4000 lestir daglega fyrr en eft- ir 7 ár. -----.----- Vegir ágæfir austan fjaits.. Á Selfossi hefir verið ágæt tíð að undanförnu. Er klaki að mestu horfinn úr jörðu og fólk í óða önn við sán- ingu. Áhugi manna fyrir garð- yrkju er mikill og fer vaxandi. Vegir ei’u góðir og allt ann- að en á sama tíma í fyrra, en þá var öngþveiti í samgöngu- málum sökum vondra vega og verkfalls. Kaupfélag Árnesinga er ný- búið að fá norskt flutningaskip með timburfarm til Þorláks- hafnar, og er nú beðið eftir uppskipunarveðri en í dag er austan rok. 1 »--- Hægur gróður í Skaftafells- sýslum. Gróðri fer hægt fram í Skaftafellssýslum um þessar mundir, sagði Siggeir Lárusson á Kirkjubæjarklaustri í samtali við Vísi í morgun. Kaldir austaiivindar eru ríkj- andi. Á flestum eða öllum fjallabæjum er þó búið að sleppa fé, en í Landbroti er það enn á gjöf. Skaftfellingar, sem stundað hafa sjóróðra við Vestmanna- eyjar í vetur, eru sem óðast að koma heim. Ræktunarsambönd Hörg- lands- og Kirkjubæjarhrepps eiga skurðgröfur í félagi og er nú farið að vinna með henni í Geirlandskróknum. — Andrés Einarsson frá Breiðabólsstað stjórnar skurðgröfunni. ■----♦---— Kappreiðar i Cbfmes? á sunnudagmn. Næstkomandi sunnudag gengst Þorgeir bóndi í Gufu- nesi fyrir kappreiðum á staðn- um. Keppnin fer fram á Gufunes- tanga og verður keppt í 4, 5, 8 og 1000 metra stökki. Auk stökkhraðaverðlauna verða veitt sérstök stökkfegurðar- verðlaun og dæmir sérstök nefnd um stökkfegurð. Skrá- setning hesta, sem taka eiga þá.tt í kappreiðunurn fer ffam í Gufunesi á miðvikudags- kvöldið. Um s.l. helgi varð mjög ör Ieysing, einkum norðanlands og urðu þá víða miklir vatnavextir. Af þeim stöðum, sem frétzt hefir frá hafa vatnavextirnir orðið hvað mestir í Vatnsdal í Húnavatnssýslu. Þar hefir út- dalurinn allur verið sem fjörð- ur síðan á sunnudag og muna menn ekki aðra eins vatnavexti þar um slóðir. Flóðið nær innan frá Ási og út í dalbotn og brekknanna á milli beggja meg in dalsins. Talið er að vatnið hafi runnið yfir veginn fyrir austan Sveinsstaði, en ekki hafa borizt fregnir um að veg- urinn hafi spillzt til muna eða teppzt. Ekki er vitað um neinar skemmdir af völdum flóðsins nema hvað búizt er við að áin hafi borið yfir engjarnar í dalnum, en vafasamt talið að sá leirburður sé til tjóns. Miklu fremur má búast við að leirinn geti orðið notadrjúgur áburð- ur. í morgun var flóðið í dalnum byi'jað að sjatna. Vatnsdælingar muna ekki Maimaskipti í Faifmiiinjom. Einkaskeyti frá A.P. Tokyo, í morgun. Joy flotaforingi, formaður samninganefndar S.Þ. í Kóreu, lætur nú af þvi starfi, og tekur við yfirstjórn Annapolis — flotaskólans í Bandríkjunum. Við formannsstarfi Joy tekur Hai'rison hershöfðingi, vara- yfirmaður 8. hei'sins, en hann var fyrir í samninganefndinni, og .þar því öllum hnútum kunnugur. Vaxandi franboð og eftlrspurn. Hjá Ráðningarstofu landbún- aðarins er stöðugt um talsvert framboð á fólki að ræða til starfa í sveit vor- og sumar- mánuðina. Eins er um talsverða eftir- spui'n eftir vinnuafli að ræða, hvorttveggja sízt minna en í fyrra um þetta leyti. Eins og sakir standa hafa um 260 manns boðið sig fi'am til starfa í sveit, og er þar um karla og konur á ýmsum aldri að ræða, að meðtöldum börnum og unglingum. Rúmlega 140 bændur hafa óskað eftir fólki, sumir eftir tvennu og jafnvel þrennu. -----4——— í kosningunum í Frakklandi til efri deildar þingsins, unnu stjórnarflokkarnir 14 þingsæti, þar af 8 frá fylgismönnum De Gaulles, en jaínaðarmenn misstu 6 sæti. Kommúnist'ar hldu sínu, önnur einssnjóalögídalnumum þetta leyti árs sem nú, og því ekki óeðlilegt að um mikil flóð sé að ræða. Snjóinn hefir að vísu mikið leyst við þessa hláku en enn er þó mikill snjór í hlíðabrúnum og nokkuð niður eftir hlíðunum. Skagaf jörður. Miklar leysingar eru og í Skagafirði og eru vötnin farin að flæða yfir eylendið. Þar enx tveir bæir, Ytri- og Syðx’i-Húsa bakkar og má gera ráð fyrir, að þeir verði brátt umflotnir ef flóðin halda áfram að auk- ast. Á Sauðárkróki eru tún orðia gi’æn, en í Fljótum er jörðin fyrst nú að koma undan snjó. Afli er góður á Sauðárkróki enda nóg loðna til beitu. í Eyjafirði hefir verið hæg en góð leysing að undanförnu, snjó mjög tekið upp en án þess að til mikilla vatnavaxta hafi komið. í Borgarfirði eru vextir í áin, en til þessa hafa þær ekki flætt yfir bakka sína og ekki valdið spjöllum. í Laxá í Kjós hafái hlaupið allmikill vöxtur um helgina, hafði áin flætt yfir bakka sína og rutt burtu nokkru af timbri, sem átti að nota til brúargerð- ar yfir ána hjá Möðruvöllum. --------------*----- Flotaæfingar á Ermar- sundi í iúní. ’ •/* Einkaskeyti fi-á A.P. London, í morgun. Hei-skip N.A.-ríkjanna verða við sameiginlegar æfingar á Ermarsundi í næsta mánuði. Verður sjóliðið þjálfað í sam- eiginlegum aðgerðum til vernd- ar skipalestum, slæðingu tund- urdufla o. s. frv. Brezk, bandarísk, frönsk, norsk, dönsk, hollenzk og portúgölsk herskip verða við æfingarnar. -----4----- Amerískur próf- essor kennir svart- list við Handíða- skólann. Prófessor H. A. Miiller frá Columbia-háskólanum í New York, sem kemur hingað í boði Handíða- og myndlistaskólans, er væntanlegur til Reykjavíkur eftir nokkra daga. Kennsla hans í tréristu og fleiri greinum svartlistar byrj- ar upp úr hvítasunnu. Síðustu námskeið skólans á þessu skólarári í gyllingu bóka og vönduðu einkabandi byrja 3. júní n. k. og standa yfir nál. þrjár vikur. Námskeið þessi eru einkxxm sniðio við hæfi bókbindara. 9jMargt er shtítjÉf í Rússlandi er hláturínn vopn gegn svikurum. Hláturiim er vasidamál þar í laudL

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.