Vísir - 28.05.1952, Blaðsíða 3

Vísir - 28.05.1952, Blaðsíða 3
Miðvikudaginn 28. maí 1952 V 1 S I B YNGISMEYJAR (Little Women) Hrífandi fögur MGM lit- kvikmynd af hinni viðkunnu skáldsögu Louisu May Alcott June Allyson Peter Lawford Elizabeth Taylor Margaret O’Brien Janet Leigh Sýnd kl. 5,15 og 9. ★ ★ TJARNARBlð ★★ GRÁKLÆDÐI MAÐURINN (The Man in Grey) Afar áhrifa mikil og fræg brezk mynd eftir skáldsög .• Eleanor Smith. Margaret Lockweod, James Mason, Phyllis Calvert, Stewart Granger. Sýnd kl. 5,15 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Sala hefst kl. 4 e.h. BEZT AÐ AUGLYSAI VISl Hestamannafélagið Fákur Þeir hestar, sem taka eigá þátt í góðhestakeppni ogi kappreiðum félagsins á annan hvítasunnudag, mæti til« ;; skráningar á skeiðvellinum við Elliðaár í kvöld kl. 8. > Stjprnin. ajvuvvvvuwvwvvwawvmmwmwwvuwwwwm^ Starfsstúlkur vantar Starfsstúlkur vantar í sunjar að Barnaheimili Rauða Kross Islands að Laugarási. Stúlkur yngri en 17 ára koma ekki til greina. Skrif- legar umsóknir berist fyrir 7. júní til skrifstofunnar. Reykjavíkurdeild Rauða Kross Islands. Teiknari Ákveðið hefur verið að ráða teiknara (karl eða konu) að mælingadeild skrifstofu bæjarverkfræðings. Umsóknir, ásamt upplýsingum um próf og fyrri störf, sendist skrifstofunni, Ingólfsstræti 5, eigi síðar en 7. júni n.k. Bæjarverkfræðingurinn í Reykjavík. PARÍSARNÆTUR (Nuits de Paris) Síðasta tækifærið til að sjá „mest umtöluðu kvik- mynd ársins“. Aðalhlutverk: Bernhard-bræður. Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 9. I RIKI UNDIR- DJOPANNA — SEINNI HLUTI Sýnd kl. 5,15. ★ ★ TRIPOLI BIÖ ★★ ÓPEBETTAN LEÐURBLAKAN („Die FIedermaus“) Hin gullfallega þýzka lit- mynd, „Leðurblakan", sem verður uppfærð bráðlega Þ j óðleikhúsinu. Sýnd kl. 9. RÖSKIR STRÁKAR (The Littlc Rascals) Fjórar bráðskemmtilegar og sprenghlægilegar amer • ískar gamanmyndir, leiknar af röskum strákum af mikilli snilld. Sýnd kl. 5,15. OFJÁRL SAMSÆRIS- MANNANNA. („The Fighting O’Flynn11) Geysilega spennandi ný amerísk mynd um hreysti og vígfimi, með miklum viðburðahraða, í hinum gamla góða DOUGLAS FAIRBANKS „stíl“. Aðalhlutverk: Douglas Fairbanks jr. og Helcna Carter. Sýnd kl. 5,15 og 9. Sala hefst kl. 4 e.h. r> * rv. < »> i < \J» I )b KALDUR KVENMAÐURl (A Woman of Distinetion) Afburða skemmtileg amerísk ] gamanmynd með hinum vin- .ælu leikurum. Rosalind Russel. Ray MiIIand Sýnd kl. 5,15 og 9. HVÍTA DRAUMGYÐJAN (Der Weisse Traum) Bráðskemmtileg og skraut- leg þýzk skautamynd. Olly Holzmann Hans Olden og skautaballett Karls Scháfers Sýnd kl. 5,15 og 9. g :OÖOÍÍ5iOtÍ»OSÍ!iOtÍíJ»í5CtÍ<í5SÍÍOÍS<l!«Í!Í5Í«G<5«',Ít5íÍÍSa«f?iOOÍÍK«»íí«ÍÍtÍ?ÍÍÍíSOíi;iíÍtít5íSCí;in!ÍííaKött AUGLVSIIMG frá Fpjálsum samtökuan kjósenda Upp úr hvítasunnuhátíðinni opna stuðningsmenn Gísla Sveinssonar skrifstofu, til Ieiðbeiningar um forsetahjörið, á Vesturgötu 5 í Rvík. p Nánari auglýst síSar. | FRJÁLS SAMTÖK KJÓSENDA. rOOOOOOöotiocoooooeotiíieooocíictioooQoticoíaoQoeoeooQtititiotsaoooooQOOQoaooooooooo í PJÓDLEIKHÚSID » „Det lykkelige Skibbrud“ SÝNINGAR: í kvöld kl. 20.00. Fimmtud. 29/5 kl. 20.00. Föstud. 30/5 kl. 18.00. Síðasta sýning Aðgöngumiðasalan opin alla virka daga kl. 13,15 til 20,00, sunnud. kl. 11—20. Tekið á móti pöntunum. Sími 80000. LEIKFÉIA6L REYKJAYÍKBiv PÍ-PA-KÍ (Söngur Iútunnar) 40. sýning í kvöld kl. 8. — Aðgöngumiðasala frá kl. 2 í dag. — Sími 3191. Síðasta sinn. MARGT Á SAMA STAÐ I SIMI33S7 aöocooooaaooíiooooootiooooGtiooooGQOOOOooooocotsaaooí; Kosningaskrifstofa stuðningsmanna Ásgeirs Ásgeirssonar, Austurstiseti 17, opin kl. 10—12 og 13—22. Símar 3246 og 7320. 000000000000000000000000000000000000000000000000!:» Sumardvalir barna Umsóknum um sumardvalir barna yerður veitt mót- taka á skrifstofu Rauða Kross Islands, Thorvaldsens- stræti 6 dagana 29., 30. og 31. maí kl. 10—12 og 1—4 alla dagana. Til greina koma börn, sem fædd eru á árunuin 1945, 1946, 1947 og 1948. Ekki svarað i síma. Reykjavíkurdeild Rauða Kross Islands. K.S.Í. Fram—Víkingur K.R.R. ! Stærsti knattspyrnuviðburður ársins. S kvölel kl. 8,30 keppii* brezka atvinnuliðið BRENTFORÐ gegn REYKJÆVÉKIJR - ÍÚRVALI Nú situr enginn heima. Dómari: Þorlákur Þórðarson. Aðgönguni iðasala hefst kl. 4 á íþróttavellinum. Allir út á völl! Nefndin.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.