Vísir - 03.02.1953, Blaðsíða 4

Vísir - 03.02.1953, Blaðsíða 4
% ▼ ISIR ■A- Þriðjudagmn 3. febrúar 1953 -• .mi. '• i-ii i i,t. i. ■ iii .plx ii .i'iV'i DAGBLAÐ ] ; Ritstjóri: Hersteinn Pálsson. , í i ’ Skrifstofur Ingólfsstræti 3. Útgefandi: BLAÐAÚTGÁFAN VÍSIR H.F. Afgreiðsla: Ingólfsstræti 3. Símar 1660 (fixnm línur). Lausasala 1 króna. Félagsprentsmiðjan h.f. Starfsemi Varðar. Ný ý furðusaga um Hitler: . ði til Suðurskauts- landsins, segir amerískt blað JÞar unilirbtjr hawtn tar*’ tinuingu hnnsntúnisntan.v. Bandaríska mánaðarritið „The National Police Gazette“ birti í desemberliefti sínu frá- sögu „sjónarvotta“ um flótta Adolfs Hitler frá Þýzkalandi í lok stríðsins. Blað þetta skýrir frá því að Hitler hafi flúið Berlín 29. apríl 1945 og hafi hann ferðast T andsmálafélagið Vörður hefur tekið upp þá ágætu nýbreytni að efna til fræðslufunda um ýmis bæjarfyrirtæki. Var fyrsti fundurinn af þessi tagi haldinn í gærkvöldi, og flutti þar forstjóri hitaveitunnar erindi um starfsemi hennar, en svaraði síðan þeim fyrirspurnum, sem fundarmenn beindu til hans varðandi ýmis atriði í starfrækslu fyrirtækisins. Þarf ekki aðj efa, að fundir þessir verði vinsæll þáttur í starfsemi félagsins í framtíðinni, og að félagsmenn geri sér far um að sækja j slíka fundi af kappi ekki síður en þá, er fjalla um þjóðmálj þau, sem efst eru á baugi hverju sinni, og félagið telur sér því skylt að efna til umræðna um. Þótt bæjarbúar allir eigi meiri og mmni skipti við allar bæjarstofnanir á degi hvei'jum allan ársins hring, mun það rétt, að þeir sé ekki' þessum stofnunum eins kunnugir og rétt er og skylt. Hagur og starfræksla stpfnana bæjarins snerta hvern mann, en þær eru orðnar svo rótgróinn liður í öllu dag- legu lífi manna, að á þær er litið eins og sjálfsagðan hlut — sem þær og eru ----- ug þár af leiðandi gera menn sér ekki far um að kynnast þeim til hlítar. Það liggur þó í augum uppi, að svo mai'gar hliðar eru á stöi'fum hvei-s þessara mjög svo sundui'leitu fyrirtækja, að j Þannig er Hitler útlits nú, seg enginn getur þekkt þau að neinu ráði, ef hann starfar ekki ir í ameríska mánaðarritinu við þau, nema með því að fá fræðslu um þau hjá þeim, er við! „The National Police Gazette“. þau fást í nafni borgaranna. Það er þó ekki síður nauðsynlegt en margt annað, að boi'gararnir kunni glögg skil á þeim stofn- unum, sem starfræktar eru í þeii'ra þágu, og þeir. njóta marg- víslegrar þjónustu hjá. Það þarf sjaldnast mikið, til þess að koma af stað gagn- rýni, og hún er sjálfsögð, þegar hún er byggð á þekkingu. Ella getur hún verið hvimleið eða bókstaflega til trafala að mörgu leyti. Markmið þessarra nýju fræðslufunda Varðar er að gera mönnum kleift að kynnast fyrirtækjum bæjai'ins, svo að þeir hann gekk í heilagt hjónaband geti borið fram gagnrýni, sem er til góðs, og eytt verði með V1® ®vu Eraún á loftvarnaskýli U1 mönnum misskilningi, sem engum er til gagns, en getur gert Slnu- Að því búnu óku þau út á tjón. Á fundum þessum hafa menn í fyrsta lagi tækifæri til ílúgvöll og stigu þar upp í þess að fræðast um þau efni, sem þeir vilja kynnast, og í öðru ílugvéh Hinsyegar var gervi- lagi gefst þeim kostur á að hitta þá starfsmenn bæjarins, sem! Hitl-er skilinn eftir, nötrandi af á hvílir mikill vandi, og er þá hægt að benda þeim á sitthvað, j hræðsul, í loftvarnaskýlinu, sem aflaga kann að fara. Margt gott getur því sprottið af. slí0tinn og brendur. En á meðan slíkum fundum. j almenningur taldi Adolf Hitler Með þessum nýja þætti í starfsemi sinni er Vörður að vinna dauðann, sveif hann gegnum brautryðjendastai’f, sem félagið hefði þurft að hefja fyrir löngu. (báloftin og stefndi á Noreg. í Bæjarbúar eru oi'ðnir svo margir, og starfsmennirnir einnig, alskektum firði við Noregs- er í þjónutu þeirra eru, að þeir þurfa að fylgjast betur með því, slrendui' biðu kafbátar til þess sem gert er fyrir þeirra reikning. Vonandi verða fundir þessir.hi’aða flótta^ foringjans á- vel sóttir, því að tómlæti í þessu efni er lítt skiljanlegt. Það er,^lam' ^ann íul1 kom Hitler, og óskandi, að þessi nýbreytni verði einnig til þess að glæða niðurdreginn og áhyggjufullur áhuga sjálfstæðismanna yfii’leitt fyrir vaxandi starfi í þágu I ^1* Ealua Htmclo á strönd Col- einstakra félaga, er halda uppi merki þeirra, því að þá er, uml:,iu' Eva Hitler, fædd Braun, einnig unnið í þágu almennings í þessu bæjarfélagi. Ivar ^a ekkl lenSur þessa heims. Núverandi stjórn Varðar hefur sýnt með því að bi’ydda upp á þessu starfi, að hún hefur vakandi áhuga fyrir heill bæjar- félagsins. Sjálfstæðismenn í bænum mega ekki láta það um sig spyx-jast, að þeir kunni ekki að meta þetta að verðleikum, því að til hvers er að starfa fyrir þá, ef þeir sýna ekki lifandi áhuga fyrir þyí, sem gert er í þeii'ra þágu? í bíl, flugvél, kafbát og á hest- um, unz hann komst á áfanga- stað á Suðurskautslandinu. Þenna dag, 29. apríl 1945, lét Hitler bíl bíða sín í CÍiar- lottenborgarstræti á meðan flugvél tók við þeim félögum í Saloma. Síðan veit gi’einai'höfundur þó það um Hitler, að á áfanga- stað í Suðui'skautslandinu var búið að undii'búa komu hans vandlega. Þar eru 4 kafbáta- lægi, hvert með sex kafbátum, sem vei-nda hann. Og þarna suður frá er mikið unnið, því Hitler þarf að hraða gerð leyni- vopnanna sem mest hann má. Á þessum stað ann hann sér engi'ar hvíldar, því hann á mik- ið hlutverk fyrir hendi. Enn- þá hefir hann ekki sigrað ei'ki- fjanda sinn. sem „bjarg- vættur vestursins“ á hann ó- lokið að ganga frá niðurlög- um kommúnismans að fullu og öllu og veita veröldinni þar með hinn langþráða frið. Það er bara leiðinlegt að Eva skuli ekki hafa getað notið þeirrar dýrðar. Inflúenzufaraldurinn. T*au válegu tíöindi bárust til landsins ekki alls fyrir löngu, að inflúensufaraldur hefði brotizt út vestan hafs og austan. Fyrstu tíðindi af þessu báru með sér, að veikin hefði gi’ipið mjög ört um sig, svo að milijónir manna hefðu tekið hana og hefðu ekki fei'livist af þessum sökum. Þó hefur öllum fregnuxn borið saman um það, að veikin sé væg og dauðsföll ekki mörg. Þar sem ísland er nú í þjóðbraut, mikill fjöldi rhanns fer um landið á leið austur um haf eða vestur, og tíðar samgöngur einnig við önnur lönd á vegum landsmanna sjálfra, gat varla hjá því farið, að veikin bærist hingað, enda er það nú komið á daginn. Hún er þó aðeins í litlúm landshluta enn sem komið er, en nái hún verulegri útbreiðslu í Reykjavík, er talsverð hætta á því, að hún komist víða um land. Sé hægt að koma í veg fyfir það, vei'ða viðkomandi yfirvöld að gera allar - nauð- synlegar ráðstáfánir. 'til þ4sif þegár,’ íjvf' að :éllá.' káún þáð'áð vera um seinan. .. h Hún var vanfær er hún lagði í förina, en þoldi ekki kafbáts- vistina og dó á leiðinni úr heilablóðfalli. Líki hennar var sökkt í djúpið. Foringinn fékk, ásamt fylgdarmönnum sínum. hesta að láni, er hann steig á land, og hélt ríðandi inn í land. Fylgdarmennirnir voru sex að tölu, nánir vinir og samstarfs- menn Hitlers, foringjar úr hernum, tækniráðunautar og vísindafnenn. Meðfei’ðis höfðu þeir áætlanir um leynivopn, þýzk , undratæki á sviði víg- véla, og auk þess þrjár mill- jónir Bandaríkjadollara. Með þenna farangur í'eið foringinn sex nætur samfleytt inn í land- ið. Andlit hans minnti ekki lengur á þýzkan stórfursta eða einvald. Það var aðeins með herkjum að hægt var að þekkja hann aftur, að því er sjónar- vottarnir sögðu, er þarna urðú a. yegi' Jians..íEn . að því búnq ♦ ýndist slóðin aftui', því að. Wýr yfirmaður gegn Mau-IHau1. London (AP). — Hind hers- höfðingi, sem var varahershöfð- ingi Breta í Berlín, liefur verið falin stjórn sóknarinnar gegn Mau-Mau í Kenya. Stofnuð hefur verið sérstök „fljúgandi hersveit“, til þess að elta uppi Mau-Mau-flokks, sem leika lausum hala. — Þá vei’ð- stofnuð séi’stök ráðgjafar- nefnd, er stai’fa á með land- stjói'anum, og eiga menn af öll- um þjóðflokkum landsins, að fá sæti í henni. Ægileg tíðindi hafa gerzt í nágrannalöndum okkar, eink- um Bretlandi og Hollandi, en þar hafa hundi'uðir marma far- izt fyrir hamfarir náttúruxmar. Skip hafa farizt, sjór gengið á land upp, og þau illviðri geis- I að, að dæmi eru ekki um önnur eins í aldir. Þetta voðaveður stóð yfir um helgina, og mun hafa valdið eignatjóni svo skiptir niilljónum. í borgum Hollands, er nálægt sjó standa, hefur verið hafinn brottflutn- ingur fjölda fólks, og hafa ver- ið-til þess tekin öll farartæki í landi. I ■ Eyjar hverfa. 1 Fréttir hafa borizt af þv, að eyja á Thamesá, þar sem 250 manns bjó, hafi blátt áfrarn horfið og óttast um að gífurlegt tjón hafi orðið á öðrum eyjum í fljótinu. Þessi ósköp sigldu i kjölfar fárviðrisins, sem auk þess olli öðru tjóni á landi, fjær sjó. Víða rifnuðu tré upp með rótum, hús urðu fyrir skemmdum, símalínur slitnuðu og ýmislegt annað tjón varð. Þessi tiðindi hafa eðlilega ver- ið helzta umræðuefni manna hér á landi eftir að fréttir fóru að berast, en ennþá hefur ékki fengizt full yfirsýn yfir tjónið. íslenzk skip hólpin. Tvö íslenzk skip voru við Bretlandsstrendur eða ekki mjög fjarri þegar óveðrið var að skella á.Annað var bv. Gylfi, sem varð að fara sér hægt í nærri sólarhring. Eitt skip Eimskipafélagsins, Brúarfoss,. ■var ekki jafn heppið, því það jfékk á sig brotsjó og brotnaði talsvetr, og varð að leita hafnar í Leith. j í skeyti, er frá skipinu barst var þó skýrt frá því að ekkert tjón hefði orðið á mönnum. Kleppsholt! Ef Kleppshyltingar þurfa að setja smáauglýsingu i Vísi, er tekið við henni f « Verzlun GuBmundar H. Albertssonar, Það borgar sig bezt að auglýsa í Vísi. Sniðkennsla Námskeið í kjólasniði hefst hjá mér 9. febr. Væntanlegir nemendur gjöri svo vel og gefi sig fram sem fyrst. Sigríður Sveinsdóttir, Idæðskerameistari, sími 80801. BolEapér Nýkomin bollapör, 2 gerðir. Verð 7,65 og 6,75. Verzl. Ingólfur, Grettisgötu 86. Sími 3247. í'iV' i'.-.Mih ii,''(od.Liéik" ji m Sorgin knýr á dýr. En það eru margir, sem eiga um sárt að binda þessa dagana á Bretlandseyjum og Hollandi. Óttast menn að öll kurl séu ekki komin til grafar í sam- bandi við tjónið af fárviðri þessu, en vegna bilunar á síma- línum hefur ekki náðst til ým- issa þeirra staða, þar sem vitað er að veðrið gekk yfir með mestum ofsa sínum. Við fslend- ingar eigum ekki erfitt með að setja okkur í spor þess fólks, j sem þarna hefur um sárast að binda, því sjóslysin þekkjum við bezt, og yfirleitt þau slys, er sigla í kjölfar óveðurs á landi eða við sjó. í þetta sinn fór ofviðrið, sem betur fer, framhjá okkar ey- landi, og getum við af þeim sökum verið þakklátir fyrir, en það hryggir okkur ávallt, er við heyrum slík tíðindi, sem gerast á næsta leiti við okkur. — kr. Gáta dagsins. Nr. 356. Fljótir þrælar kvendið kreppt, klappi meður fanga, hún er þeim um hálsinn hneppt, á höfði sínu ganga. Svar við gátu nr. 355: » ftliéfrir. - * • ■■1

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.